Ísafold - 21.02.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.02.1927, Blaðsíða 1
Eitatjórar. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500' Árgangnrmn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. AfgreiSsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 62. árg. 9. tbl. Mánudaginn 28. febr. 1927. tsafoldarprentsmiSja h.f. Friðlslyndl flokkurinn. Pegar Jónss frá Hriftu átti eigi snnars úrkosta en að viðurkenna það í Tímanum, að Framsóbn vmri í raun og. rjettri veru eigi bændaflokkur { venjulegum skilningi, >á greip hann það hálmstrá, að kaila flokkinn „frjálslynda«.‘' Jónasi og sveinum hoas er velkom- ið að auðkeona flokkinn, eins og þeim sýnist. Hafi þeii' tekið sig saman um, að nefna hann „frjáls- I vndan‘ ‘, stðan básndaflokks-auð- keunið er aí’tnáð, er rjett að athuga, í hverju frjálslyndi Framsóknar- manna fyrst og fremst er fólgið. Verður þá fyrst fyrir að álíta, að frjálslyndis stimpillinn sje þannig til kominn, að það þvki bera vott um frjálslyndi fiokksins, að flokksmemi- irnir hafa svo framúrskarandi ólíkra hagsmuna að gæta. Stefna flokksins er eigi í sjerlega föstum og ákveðn- um skorðum, þegar í flokknum eru andstæðurnar bændnr og rótttækir jafnaðarmenn; á öðru leytinu, menn sem stunda landbúnað undir erfið- um kringumstæðum, og jafnfr. jafnað armenn, sem róa að því öllum árum að sliga landbúnaðinn með allskonar heimtufrekju og fyrirhyggjuleysi. En þegar starfsemi Framsóknar- flokksins er skoðuð niður í kjölinn, kemur það í ljós, að frjálslyndis- auðkennið á sjer ennþá einkennilegri rætur. Frá öndverðu hefir Jónas frá Hriflu ráðið lögum -og lofum í flokku nm. það er fyrst nú alveg nýlega, að Tryggvi í Laufási og fleiri, sem Jónas upprnnalega skoðaði sem peð á taflborði sínu, hafa þorað að malda í móinn gegu vilja hans og boði. í hitteðfyrra spilti Jónas svo mikið fvrir flokknum úti um sveitir, að flokksbræður hans sáu það ráð vænst, að senda, hann af landi burt síðast- liðið sumar. Alt fyrir það er Framsóknarfiokk- uriun óskabarn Jónasar. Og þegar haim talar um hinn „frjálslynda“ flokk sinn, jita allir þeir, sem kunu- uií'ir oru hvað hann a við. pað er frjálslyndi í augum Jón- nsar, að fylgja honum að málum. — Eftir því, sem Tímamennirnir fylgja Jónasi fastar, kallár lmnn þá frjáls- lyndari. I augum- hans er það hinn fylsti og mesti frjálslyndisvottur, að trúa. öllu því, sem lirýtur úr penna Hriflumanns, þó það samrýmist okk: stimnleikanum upp á ]->nð besta. peii^ menn, sem enga sjálfst;pða skoðun hafa, hugsa aldrei um neitt mál, nema þeir sjeu búnir að im<- diokka skoðun á því úr skrifum Tímans, þykjast hafa gleypt í sig allan vísdóm heims, ef þeir lesa 2—- •’ ítreinar eftir Hriflumann á viku, una Rjor í tjóðnrbandi Tímans oins og þeir hafi hlotið t.ímanlega alsælu hjer á j<»rð — þeir menn eru í augum Hriflumauns í raun og snnn- leika „frjálslyudir menn!“ HjúkriHiarfræði löglioðm námsgreiii Tillögnr Davíðs Scheving Thorsteinsson Reykjavíkur. og eru uppeldisfræðingar á sama máii En hv-erning' hugsar hann sjer um það, að hentugra væri að láta ung- þá að a*eka þessa útvarpsstöð sínú ? linguuum þenna fróðleik í tje þegar mmra menn spyrja- í Læknafjelagi þeir eru eldri og þroskaðri en 12— Þannig er mál meS vexti, aS j 14 ára. En þá kemur það til greina, hann hefir fengið til þess gjafa- ------— 'að sje þessi kensla dregin til síðnri fje frá Englandi, að kaupa stöð Eftirfarandi tillögur flutti Davíð Pegar hann talar um nauðsyn á auk- aldurs, þá er ekki hægt að ná til þessa, og ætlar hann síðan eða Scheving Thorsteinssou á fundi inni líkamsment, verður hanu yngri í allra. Margir unglingar liætta skóla- trúboðsfjelag það er hann starfar Læknafjelags Reykjavíkur þann 10. ianda eu hinn þróttmesti og hugdjarí’- vist með öllu 14 ára gamlir. En lær- fyrir, að annast starfrmkslu stöðv jan., og voru þær samþyktar í eimJasti íþróttamaður. dómur sá, sein 14 ára gamlir ungling- arinnar. hljóði. David Sch. Thorsteinsson. „Læknafjelag Reykjaiókur skorar á Læknafjclag íslands að beita sjer j fyr'ir því við heilbrigðisstjórn lands- ins, í sambandi við stjórn uppeldis- mála, að heilsufræði verði lögboðin I skyldunámsgrein fyrir öll börn hjer á landi á aldrinum 12—14 ára, og sömuleiðis í öllum unglingaskólum, En hjor þurfa margir að sameinast ar hafa fengið í skólum, er oftast Hpprunalega mun Gnok hafa að verki —. og hjer þarf á þessu nær lítt notadrjúgur í lífsbaráttunni. álitið, ,að stöðin myndi geta feng- sviði sem svo mörgum öðrum, að Við þykjumst vera að kenna börnun- ist fyrir 40—-50 þús. kr. En er til vinna bæði fljótt og vel. | um, til þess að þau hafi betri að- kom, mun hún hafa kostað tals- Bcst að gefa Dav. Sch. Thorsv. stöðu í lífsbafSttunni. En hversu mik- -yert á 2. hundrað þús. kr . orðið: iilsvirði er fróðleikurinn þegar á reyn- ísafold hafði ta! af Gook hjer á — pið megið ekki halda, að jeg sje ir' Merkur vippeldisfræðingnr hefir dögnnum, og sagði hann, að Vbn hjer að finna upp neitt nýtt. Je^ vil 1<st bamaakólafræSslunm á >á leið, væri á stöðvartækjunnm í febrú- aðeins stuðla að því, að við íslend-.aS hún væri >ví líkust> sem kastað ^ánDði. En því miður myndi ingar verðum ekki eftirbátar annara vœri björgunarhring til barnsins, og hann eigi geta fengið verkfræðin? þjóða í þessum efnum. Veðráttufar, síðftn ætlast ti! Þ688 aS >ilS *eti svaml trl Þeas aS «>tj» stöðina upp, fytri atvinnuvegir, lífskjör íslendinga yf-jað siálfbjarga yfir Atlantshafið. en í júlí í smnar, og býst haím irleitt, Útheimta það. að hjer verðum I PaS "etnr vitanle-a komiS tU mála> W við> að stöðin ?eti tek" við vel á verði. Hjer þarf að búa iað ^tímabært sje, að lögleiða kenslu ið til starfa, fyrri en næsta hanst. hraust þjóð, sem hefir þor og mátt,!1 heilsufræði í skólum, áður en áhugi Stöð þessi á að hafa styrkleik- til að standast örðugleika lífsins. Mmennings er vakinn fyrir þessu ann 1% kw. í loftneti. Er þa5' Almenningur hrópar á skóla. Nýir máli' Alt >tSÍ an«veldara í fram- þrefaldur styrkleiki á við stöðhia eru stofnaðir árlega. Mikið fje fer í kvmmd’ ef almenningur væri vakandi hjer, og mun því hæglega heyr- skólahald. En hvað er kent. Er börn- um og unglingum innprentað, hvaöa ( til þess að heimta umbætur á þessu ast til þessaæar stöðvar um att sviði. Englendingar voru of óþolin- Norðurland. ábyrgð á þeim hvílir. að fara vel,móSir tu Þess aS bíSa efth' almen“-! Þegar stöð þessi er komin upp, með líkama sinn, ofbjóða honum ekki, ingsálitiuu. Vonandi tekur það eklri væri mjög æskilegt, að samvinna bæla haim ekki og hrjá að óþörfu, lan^n tíma aS fá mcnn ti! aS rumska ?®ti tekist milli hennar og h.f. heldur stæla hann bg styrkja. jh'icr' Útvarps, því þá myndi verða hægt Hvað er kent í skólunumf Og hvað Ný.leFa hofil’ Steingrímur Matthías- að endurvarpa því frá Akureyri, má missa sig? Börn eru látin sitja son reikn!lð út' aS árleí?a væru h->,’r sem varPað er h3eðan' Með í>ví kengbogin við þululærdóm um það á landi 800'000 rúmlegndagar. Með móti heyrðist það vel á hve fjöllin eru margra metra há í oðrnm orSum’ aS hvert mannsbarn 4 Austurlandi, sem varpað kvennaskólum, handiðnaskóluni, sjó manna og vjelstjóraskólum, búnaðar-1 Vmeriku, og hvað arnar heita í Asíu,. skólum og almenna mentaskólanu'i. en heim er ekki einu sinni kent Auk þess sje telpum á aldrinum 12—• Norð- er út að draga andann. pað kann að vera að þau fyrirhitti .14 ára kend helstu atriði í hirðingu nngbarna, og sömuleiðis öllum ungum stólkum í unglinga- og framhalds-' einhverntíma í einhverri bók, að þau skólum og kvennaskólum. Kenslan[eigi að an.da 1 ffcgmim nefið. — En sje sem mest praktisk. Undirbúninm?- kennararnir þurfa blátt. áfram að efi á mentun kennaraefna í kennaraskól- *sýna þeim hvernig þau eiga að anda,.flestum WÚSuln 1 Þessn efni' Hvílíkt ! anum sje aukin að þessn leyti; enginn æfa þau, kenna þeim. ^gífuri^t fjártjón leiðir af þessum kennari fái fullnaðarpróf sem kenn- Eru nokkrar kenslubækur á U- veiknuluin. ari nema hann hafi áður gengið á lensku, sem hægt er að nota við kensi- landinu, ungir sem gamlir lægi að frá Rvíkurstöðinni. meðaltali 8 daga í rúminu á ári j hverju. Reiknum að helmingurinn af þess- um veikindum væru meðal starfandi fólks. pað yrði 400.000 dagsverk sem fara forgörðum á ári. pað er enginn því, að við skörum fram úr Að Norðan Nei ekki enn þá. En bækurnar námskeið í heilbrigðisfræði á háskól- ^ anum, með þeirri tilhögun, sem kenu- I arinn í almennri heilsufræði þar tel-Jeiga okki að ver!5a neitt aðalatriði við i«r viðunanlegt, og lokið þar prófi. jþessa kenslu. — Kenslan á að vera i Læknafjelag Reykjavíknr skorar' praktisk. Börn og unglingar eiga að . enufremur á Læknafjelag Islands, að læra, með æfingum, fyrirlestrum, leið- það gangist fjn'ir því, að ljósmæðra- ^ heiningum, að hegða sjer samkvæmt iefni fái bústað við hina fyrirhuguðu heilbrigðisreglum. Lítið vinst við þulu- fæðingarstofnun í Landsspítalanum, lærdóm um bygging mannlegs líkama. j og nemi þai', auk ljósmóðurfræði, j Yelcja þarf og glæða. áhyrgðartilfinn- Hve mikilla umbóta mætti vænta, ef uppeldismálum vorum væri komið í það liorf, ,að frá barnæsku væri hvert mannsbarn alið upp með það fyrii' augum, að stæla líkamann og stimkja gegn árásum sjúkdóma! Við, þessi fámenna þjóð, megnm ekki við því, að fjöldi hinna uppvaxandi manaa verði eigarettureykjandi hengilmænur. Akurevri 11. febr. FB. Grefjunar-málið. Dómur er nýlega fallinn í máli þrír sem klæðavérksmiðjan Gefjijn höfð- aði gegn Akureyrarbæ út af vatns- rjettindum í Crlerá og út af truflnn- um þeim, sem bygging rafveitunnnr hefir valdið verksmiðjunni. — Hinn reglulegi dómari varð að víkja úr dómarasæti vegna þess, að hann er bæjarfulltrúi, en Guðbrandnr Isberg var skipaðnr setudómari. Málið var rekið sem höfuðsök og gagnsök með því að bæjarstjórnin gagnstefndi í málinu. Dómurinn fjell á þá leið, að í höfnðsök voru kröfur Gefjunar að öllu leyti teknar til greina, vatns- rjettindin viðurkend og skaðabætsr jvoi'ður við komið, og ennfremur, að þau þori ekki, geti ekki fengið af ggm ArthlIF Gook trÚboSí riklæmdar eflir mati óvilhallra miuin';. komið verði á lögákveðnum upplestr- j sjer, að hrækja á gólfið, þau finni «gf;]ar reÍSa Verðlir koitlin 1 Fa^nsökinni var verksmiðjan ýmist arnámsskeiðum fyrir eldri ljósmæður, til þess bver óhæfa það or. ! upp fvrir ntCStít Kai’St sýkmið eða. kröfum bæjarins vísa'ð jmeð svipuðu fjmirkomulagi og tíðkast Grundvallaratriði þessa máls hjá í Svíþjóð, Danmöi'ku ög Noregi.“ S A M T A L. j ,,ísafoki“ hefir hnft tal af Davíð Scbeving Tliorsteinsson út af þessum tillögum hans. ungbarnahjúkrun og almenna, sjúkra -. inguna fyrir því, að fara vel með j hjúkrun, að svo miklu leyti, sem því heilsuna, Ala þarf börnin upp, svo Útvarpstðð ð Fkureyrl frá. Málskostnaður var látinn falla rjettan rekspöl í kennaraskólanum.' Eins og getið er um í tillögu minni, ætlast jeg til þess, að kennaraskóla- nemendur gangi á námskeið í háskól- anum, og ljúki þar prófi. Á prófess- Pví miður verður eigi Iiægt að komajorinn í lieilbrigðisfræði að ráða, hvern- þvi öllu fyrir í stuttri blaðagrein, sem ig því prófi er liagað. okkur, er að fá kensiunni komið á Hún verður þrefalt sterkari lliSur- 'Böðvar Biarkan flntti málið , ii.'um sagði iVm þetta mál, en auðheyrt j or, að hann liefir lagt málið mjög ná- kvæmlega niður fyrir sjer. Áhugi hans jec mikill og trú hans á því, að það j verði leitt til signrs hjer á »æstu ár- IUM. Er það ekki nokkuð snemt, að kennn börnum nauðsynlegar lieilbrigð- isreglur meðan þau eru ekki eldri en 12—14 ára? petta atriði hefir vakið allinikið umtal erlendis, segir Dav. Seh. Th., en stöðin hjerna. Undanfarin missiri hefir Afftbur Gook trúboði á Aknreyri starfað að því, að koma þar upp útvarps- stöð. Fjekk hann leyfi til þess frá þingi og stjúrn um sam.a leyti og sjerleyfislög útvarpsfjelagsins voru samþykt. Hann hefir þó eigi leyfi til þess að taka afnotagjald af móttöku- tækjum, þar eð h.f. Utvarp hefir einkaleyfí til þess. fyrh' Gefjun, en bæjarstjóri fyrir bæinn. Oráðið enn þá hvort málinu verður áfrýjað. INNFLUTNINGURINN. Fjánaálaráðuneytið tiiky»nii': FB. 1«. f»br. ’3T Innfluttar vörur í ja»fc»rm»aí»i®' kr. 1J67.389.00. par af » Ro.tHf- víknv kr. 984.460.00. ÁI f

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.