Ísafold - 21.02.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.02.1927, Blaðsíða 4
4 I S A F 0 L D -sfíaldsvísindum með I. ág. einkunn. Rn nm það bil er hann var að lesa nftdir þetta próf, kendi Jiann van- Jieálsu, og ágerðist hún svo, að hann tfUk ekki lokið prófi í efnafrœði er iajca skyldi fám dögum seinna. — V'íákinHi hans reyndust að vera berk'.a veiki og var hann fluttur á Farsótta- húsið hjer í bæ og dvaldi hann þar hartnær tvö síðustu ár æfi sinnar. — Vþikindi hans ágerðust æ meir og meir, uns þau leiddu hann til Imna 10. þ.’m. pví fór fjarri, að andlát hans kæmi vixiuni hans eða honum sjálfum að ótförurii. því það var löngu ljóst, livert stefndi, þó fer mjer hjer se.n oftar við slík tækifæri, að í eyrun- mjj óma þessi orð: „Dáinn — horf- irtn“. — [slarifar síðan Bfj. ísl. brjef, dags.!eiga sæti í stjómarskrárnefndinnf, lögum verður, veitist stjórnarráðinu ; 18. sept., þar sem það npplýsir jýmislegt í áburðarmálinu. Bíður |Norsk Hydro Bfj. ísl. að birta brjef sitt í öllum þeim blöðum, er liöfðu skrifað um áburðarmálið. En ekkert blað hefir víst sjeð þett,a Brjef fyr en þarna í bók Sigurðar. Nú á Búnaðarþing að setjast á rökstóla. Það fær væntanlega þett-a margumtalað.a áburðarmál til með- fegðar. Búnaðarþingsfulltrúarnir þurfa að kynna sjer vel og ræki- lega skýrslu S. S., þar eð ekki er forsvar.anlegt að leggja endanleg" an dóm á þetta mál fjv en alljr aðiljar hafa sagt frá. — Bók S. S. fæst hjá bóksöluin. pað var tvent sem einkendi þig ötirum fremur, — látni vinur. Dreng- tyndi og einlægni. Af öllum varstu t^Jinn glaðlyndur. En þeir sem þektu þig hest, vissu að undir glaðværð itfni bjó djúp alvara, alvara, sem gtýmdi við regin-gátur tilVerunnar, afyara sem stundum nálgaðist þung- lyndi. t Pað var tvent, sem þú vildir eign- þessu lífi, „hrausta sál og hraust líkama,'1 af þessum ástæðum amdir þú þjer íþróttir; stærðfræði kallaðir þú andlega leikf'imi, að iðka þetta tvent var þitt eftirlæti. Starf- ið var þjer lífið. Páir munu Jiafa talið þig trúmann, <'ij jeg vissi að þú trúðir á starfandi framháldslff, er þessu lífi lyki, og frúðir að lífið stefndi að háu iharki. petta áttum við sameiginlegt í trú- arskoðunum, og það er þessi trú, sem Ijettir mjer söknuðinn eftir þig lát- niU. pað er sú trú, að nú hafir þú aí’tnr fengið tækifærið til að starfa og þroskast, tækifæri til þess að ráða Hdiri gátur tilverunnar. Frá löndnm mirminganna get jeg farið og sjeð þig í anda, sem hinn sarna starfandi fíúðmann, sjeð þig með þessum gömlu einkennum á næsta hjalla á undan mjer. Útsýni þitt er nú víðara en áður, eftir langvarandi þjáningar hef'- ir þú nmnið ný lönd. Jeg samgleðst þjer vinur. Gakk hesill til starfs. Skólabróðir. Hfnám elgnarriettarins. Bolsivismimt reynir að teyffja hramminn inn í stjórnarskrána. Eins og skýrt hefir verið frá áð- ur hjer í blaðinu, flytur Iljeðinn Yaldmiars.son frv. til stjórnskipun- arlaga, um breytinig á sljórnar- ( skránni. 21. gr. frv. þessa er svo- hljóðandi: „Engari má sbylda til að láta af hendi eign sína, nema almennings- þiirf krefji; þarf til þess lagafyrir- mæli, og sje þar tiltekið, hvaða verð komi fyrir.“ 63. gr. stjómai’skárinnar, nm Frnmhlanp stjómar Búnaðarfjelags Is- íands og tilbúinn áburður, k>jitir nýútkomin bók, 100 bls. að sfærð, eftir Sígurð Sigiwðsson bún aðarmálastjóra. Er þar skráð ít- atfleg saga tilbúins áburðar á ís- landi og þeirra afskifta, sem S. S. befir haft af því máli. Jafnframt <*• þetta varnarrit S. S. móti þeim #^óknum, ftr hann hefir orðið fyr- i? í sambandi við þetta mál, og h<*n lauk þannig, eins og kunnugt Qt, að þeir menn, sein nú gegna sljjátnarstörfum í Bfj. Isl. sögðu hðnum upp búnaðarmálastjóra- stþðunni. í bók S. S. kemu* ýmislegt fram i þessu máli, sem ekki hefir birst atmenningi áður, bæði brjef og íámskeyti, er farið hafa á millí Bfj. ísl. og Norsk Hydro. Sje»r- staklega mun mönnum verða star- aýnt á frásögn S. S. á bls. 66—60 í bókinni. Segir þar frá því, að T íminn, þaa* sem prentuð var gþeinargerð Búnaðarfjelagsstjórn- adnnar, hafi verið sendivr til utan- rífcisráðuneytisins norska. Ufcan- ríkisráðuneytið sendU- blaðið til Hydro. En Norsk Hydro hljóðandi: ,,Bignarrjetturinn er friðhelgur. Engan má skvlda til að láta af hendi eign sína, nema 'almennings- þörf krefji; þarf til þess lagafyrir- mæli og komi fult verð fyrir.“ I rauninni er óþarft að láta nokkrar skýringar fylgja með þess- um greinum: þær skýra sig sjálfar. Það sem II. V. fer fram á, er þetta: Ilann vill leggja það undir hina pólitísku stjórnmálaflokka á Aljiingi að ákveða, hvaða verð ein- staklingamir fái fvrir eign, er þeir eru skyldaðir til að láta af liendi. Það á að vera á valdi flokkanna, livort einstaldingurinn fær mikið eða lítið jýrir eignina, eða hvort liann yfir höfuð fær nokkuð. — Einstaklingurinn hefir ekkert að flýja; Iiann má eldíi leita dómstól- anna um þetta atriði. Þingið ákveð- ur bæturnar. f stjómarskránni er ákveðið að fult verð komi fyrir. En H. V. het ur nægja, að stjómmálaflokkarnir \ ákveði, hvort einstaklingarnir fái nokknrt vorð fyrir eign sína. H. V. gat ]iess í framsöguræðu sinni, að Iietta frv. hans væri ekki! en eftir að ]>eir heyrðu framsögu- snmkvæint því „heimild til að gera ræðu ha,ns og svarræðu forsætisráð- þær ráðstafanir, er það álítur nauð- herra, sem benti á stærstu öfgarn- synlegar til að hindra þnð, að hættu- ar, þá Jiorðu þeir ekki að standa legir jurtasjúkdómar, skaðleg kvik- vifS loforðið. indi, skordýr o. fl. flytjist lil lands- Sennilega hefir það verið afnám ins“ og ennfremur að hindra úí- eignarrjettarins, sem Framsólaiar- lireiðslu slíkra sjúkdóma eða skor- nienn liafa óttast nú. kvikinda. „Ákveða má í reglugerð, En þetta mál sýnir best, hve að vöttorð fylgi hverri kartöflusend- m kil fjarstæða það er, að bændur til landsins — um að kartöflur \ sjeu í stjómmálasambandi við jafn- sj(A heilbrigðar og lausar aðarmenn. Það eru aðeins tveir Pest sjerstaklega —“ við vörtu- jafnaðarmenn á þingi nú, og þó gerast þeir svo djarfir, að fara fram á þá breytingu á stjómar- skránni, að friðhelgi eignarrjettar- ins skuli numin burtu. Hvað mun síðar vevða, þegar þeim fjölgar á þingi, jafnaðar- mönnum, og þegar þeir sjá sjer fært að bera t’ram ítrnntu. kröfur sínar. Veðurfregnir. Jónas Jónsson og Jó- hann Jósefsson bera fram þál. till. um að skora á stjórnina að tryggja veðurstofunni meiri veðurfregnir frá Grænlandi, þannið, að við fáum skeyti frá loftskeytastöðinni í Ju- lianehaab jafnan síðdegis, svo að veðurstofan sjái fremur fyrir óveður og hættur er sjómönnum er búin af því. • Farandsaiar óskast sem hafa óhuga fyrir kvikfjárrækt, og eru liklegir til að selja (taka á móti pöntunum) á fóðurefni, sem aílir þuifa að nota. Þeir, sem eiga kýr, hesta, svín, kindur eða hænsni. Vjer viljum fá umboðs- menn (farandsala) i öilum sýslum iandsins. » Menn mega vænta góðra 1 a u n a. Skrifið eftir upplýsingum, (sem eru á dönsku). Grabley Mineralsalt Ö. Farimagsgade 16. Köbenhavn Ö. Afnrðir sanðfjár. Bannsóknir Jóhannesar Davíðssonar í Neðri-Hjarðardal. í Frjettir. Ær mjólkar .100 potta yfir sumarið. Fyrir nokkrum árum byrjaði Jó- hannes Davíðsson í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði á því að rannsaka ná- kvæmlega hve mikið hver einstölc af samlegl kvíaám lians mjólkaði yfir sumarið. Jafnframt hefir hann athugað fitu- magn mjólkurinnar, vigtað reifin af Hjer Yestmannaeyjar, FB 17# fel)r. Bátar hafa ekki farið á sjó nú um skeið, vegna ógæfta, þangað -til í dag, að róið var. Aflaðist lieldur vel. Ileilsufar dágott. Engin greinileg ' kikhóstatilfelli, en nokknr grun Maltöl Bajeraktöl Pilsner. Stykkishólmi 17. febr. FB. hefir verið mararhláka og friðhelgi eignarrjettarins, er svo- ánnm °- s- frv- Nú langar hann til hlýipdi undanfarna daga og hefir þess að gera þessar rannsóknir sín- tekið upp allau snjó af láglendi. I. ar enn þá fyllri, athuga fóðureyðsl.i dag er gott og fagurt veður, logn, og fleira. hlýindi og sólfar. Ær hans, um 40, hafa mjólkað að í dag er 20 ára afmæli kvenfjelags- meðaltali 57,5 pt. yfir sumarið. En ins „Hringurinn" og halda konurnar Best. - Údýrast. Innlent. ( Sænsk-íslenska fjelagið í Rtokk- hólmi heldur skemtun í kvöld. j>ar ' flytur Sveinn Björnsson sendiherra- fyrirlestur urn Alþingi, Einar Mark- an syngur, þau Anna Borg og Har- aldur Björnsson lesa upp og Har- mismunurinn á nythæðinni er ákaf- afmælið hátíðlegt með samsæti lega mikill. Lægsta nyt er 30 pt., og kvöld. Verður það mjög fjölment og' sú hæsta 100 pt. yfir sumarið. Fitu- cr karlmönnum boðið. magn mjólkurinnar er frá 4,6%— Spanskflugan hefir verið leikin hjer 7,3%. Meðalfita er 5,8%. — Ærin einu sinni, í góðgerðaskyni, og þótti „Blána“, sem mjólkað hefir 100 pt. vel takast. Hún mun verða leikin hefir 7% feita mjólk. Af þessum fáu oftur. tölum er það Ijóst, hve geysimikið # Heilsufar er gott. Enginn kikhósti. verkefni það er, sem þessi ruaður hef- svo mpnn viti. ir byrjað á, í þágu sauðfjárræktar-, Einn bátur rjeri í gær óg aflaði innar. Er ætlandi að starf hans verði vel. Eitthvað verður gert út hjeðan metið að verðleikum — og óskandi með vorinu. Við.skifta- og atvinnu- að fleiri bændur taki sig til ..og geri lífið dauft sem stendnr. skýrslur um áþekk efni, viðvíkjandi j . ________ aldur heldur fyrirlestur um ísleos’ FRÁ VESTUR-ÍSLENDINGUM. rekstri búskaparins. 18. febr. FB. j Stephan G. Stephansson veikur. j Hann hafði komið til Winnipeg sl. sumar til þess að leita sjer lækninga, I og fjekk einhvern bata, en 16. jan þ. á. tók hann máttleysi mikið, = lá iliann enn rúmfastur er síðast frjett- Frá Alþingi. | Alþingishátíðin. . Bæjaratjómar- ist Var hann þá helduf á batavcgi. > fundnr á fimtudag hafði til með- j ferðar brjef nefndar þein-ar, er Alþ. | Mannalát. kaus í fyrra, um það, að hvert bæj- 13 jan. andaðist ekkjan Kristíu arfjelag og hver sýsla annaðist um . Bjaruadóttir porleífssonar í' Mozart, aðbúnað sinna íbúa á pingvöllum (Sask Kristín var fædd í Hnífsdaí 1930. Frv. Hjeðins uin atvinnuleysis- kjósa að svo stöddu enga slíka skýrslur var til. 1. umr. í Nd. lö.þ.n. ’ nefnd, og fresta um óákveðinn tíma Urðu um það engar umr. nema hvað að sinna nokkuð málinu. Hjeðinn flutti þnr „jómfrúræðu’ ‘ Bæjarstjómin samþykti að 5374 sína. Virtist svo sein frv. mundi eiga ísleifur Ámason frá í anda jafnaðarstef’nunnar iil Jnm h(,ifiur ;;rðugt uppdráttai' í deildinni, hefir nýlegn ílrasta. Það væri ,þannig sniðið, að . þvi ag nafnakalls þurffci að leita um hjer við háskólnnn, me „frjálslyndir" menn gætii fýl-gt; i það, hvort það ma-tti fara til 2. uiur. (einkunn, 131% stig. því einnig. Þar liefir liann senni- ! Var þó aamþ. nieð 17:8 atkv. lega átt við samherjana í Fram- j 25. jan. andaðist á heimili por- steins sonar síns Sæmtindur Jónsson i Borgfjörð. — Sæmundui' var fæddur Geit i.sk ii'ði' 1845 á HAlsi í Skorradal. Vestur um lokið lögfræðisprói'i, ®lnf fhlttisf 188fi- P»v*teinn eð hárri fyrstu jsonur ,ianB’ b^U'ngameistari í Winni- j)cg er með kunnustu íslendingura- sókn, enda hefir Jónas frá Ilrifln Um járnbrautarm&líC og fossavirk óbeinlínis játað, að Framsókn jun „Titans“ urðu allmiklar umr., vestra. Sá misskilningur hefir slæðst inn l væri j 8. jau. andaðist í Churchbridge,. hjá mönnum víða, að það liafi venð!Saskj gigurður M. Breiðfjörð, 79 *.•»• ekki bændafloklair Iyndnr“ flokkur. Sennilega liefir samherjumim í Framsókn ofboðið þessi málamiðlun Hjeðins, því að Tr. Þ. stóð upp og lýsti því vfir, að það væri að- eius fyrir kurteisissakir, að liann greiddi frv. atkvæði til 2. umr., en sæi, að ýms ákvæði væru í frv., sem með engu móti mættu ná fram að ganga, Það var einnig fullyrt, að Fram- sóknarmerm hefðu lofað Iíjeðni að umbúnaðar Flóaáveitunnar, Sl,m gamall, eftir 7 legu. Sonur Si;c- heldur ,,frjál,s-| Stjórnarskrárnefnd var kosin í Nd. pjórsá skemdi í vatnavöxtunum umí ifyrir helgina. Henni ætlað að íhuga frv. Hjeðins -og frv. ríkisstjórnar- innar, þegar það kemur frá Ed. T nefndina voru kosnir með hlutfalls- kosningu: Bernh. Stefánsson, Björn Líndal, Halldór Stefánsson,- 'pórarin)i Jónsson, Jakob Möller, Pjettir Otts- sen og Tryggvi pórhallsson. Nýtt frumvarp er komið fram frá Tr. p. um výrnir gegn vörtupest og annari sýkinyu nytjajurta. Ef að jólin. En Flóaáveitan fær vatn sitt úr Hvítá. pað var flóðgátt 'og að- alskurður Miklavatnsmýrar áveitun i- ar, sem pjórsá hefir skemt. jurðár, Magnús Andreas Bradford, er jprestur í New York. Frú Katrín Magnússon liefir gefið Fiskifjelagi fslands allar þær bækur úr bókasafni próf. Guð. Magnússon- ar, er fjalla um laxveiði og lifnað- arhætti laxa. Hafði inaður hennar aflað sjer margra merkra bóka utu þetta efni. 27. apríl sl. Ijest vestra ekkjaa Halldóra Árnadóttir Vigfússon, 78 ára görnul. Hún var ekkja Kristjáns Vigfússonar, er Ijest 1905. pau hjó* fluttu fvá; fslandi til Norður-Dakota 1888, en fluttu síðar til Canada. paa voru ættuð úr Norður-pingevjarsýsla

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.