Ísafold - 07.03.1927, Blaðsíða 1
Sitstjórju.
Jðn Kjartansson.
V’altýr Stefánsson.
Sími 500.
ISAFOLD
Árgangnrinn
kostar 5 krónur.
Gjalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innheimta
í Austurstræti 8.
Sími 500.
DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ
52. árg. II. tbl.
Wlánudaginn 7 mars 1927.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Skripaleikurinn i Búnaðarfielaginu.
Sigurður Sigurðsson settur í búnaðarmálastjórastöðuna
aftur — en Metúsalem Stefánsson á að heita
,;búnaðarmálastjóri“ „innanhúss.“
Rannsóknanefndin, sem sat á rökstólum alt búnaðar-
þingið, skilaði engu áliti.
Síðan búnaðarþing kom saman,
liafa menn verið mjög forvitnir um
það, að vita hvernig hinu svonefnd i
„áburðarmáli“ reiddi af. Eirs og
kunnugt er, var skipuð 5 mauna
•nefnd í byrjun þingsins til að athuga
málið, grafast fyrir það hvað jiæft
væri í ásökunum þeim, sem stjórn
Rf. ísl. hofði borið á Sigurð Sigurðs-
sou og hvort rjettmætt væri, að svifta
hann störfum.
Nefnd þessi hefir, að því er fsaf.
bes,t veitJ unnið ólleitilega allan
þenna tíma, og gert sjer far uin að
grafast sem best fyrir allar rætur
málsins. Árangur af starfi hcnnar
er mönnum ókunnur, en búnaðar-
þingið gerði Sigurð aftur að búnað-
armálastjóra.
Að svo vöxnu máli mun almenn-
ingur hafa átt von á því, að þeim
stjórnarnefndarmönnunum Tr. p. og
Áfagnúsi porlákssvni, hefði fundist
viðkunnanlegast afspurnar að þeir
iegðu niður starf sitt. pví vart geta
menn út í frá átt von á því, að góð
samvinna takist með þeim og Sigurði,
eftir að þeir nú í mikinn hluta árs
— og sumpart lengur — hafa ofsótt
Sjgurð og lagt hann í einelti.
Hjer skal þó engu um þetta spáð
frekar — og væri óskandi, vegna
starfsemi og verkefna Búnaðarfjt-
lagsins að reynslan yrði hjer önnur
J on líkurnar benda til.
En til þess að. sættir kæmust á!
, —• á yfirborðinu -— urðu þeir stjórn- !
! nrnefndarmennirnir að fá nokkur3-
, konar „heftiplástur" á sár sín út af
hinum geypilega ósigri í ofsókninni
gegn Sigurði. Er plásturinn í myn 1
Metúsaíemé Stefánssonar.
Hann á að fá „búnaðarmálastjóra-!
nafnbót" og vera að einhverju leyti
ráðandi „sem slíkur" innanhúss, að
því er virðist, og er e.t.v. eðlilegt
að skoða hann sem skrifstofustjóra.
Hann mun og eiga að hafa einhvers-1
(konar u.mráðarjett yfir sumur.i
starfsmöunum fjelagsins.
Raunsóknanefndin hefir iagt nið-
ur störf sín — og ber víst að skoða
svo sem þoim sje lokið. En þó starf
hennar væri langt og strangt, þá ber
það engan sýnilegan ávöxt í formi
nefndarálits.
En ályktun var samþ. á búnaðar-
þinginu þess efnis, að þareð ágrein-
ingur sá, sem verið hefði innan f je- i
lagsins væri liðinn hjá, og hlutað-
eigendur hefðu sætst, þá vær,i ekki
I ástæða til þess, að nefndin skilaði
áliti.
Tveir fulltrúar greiddu atkvæði
gegn ályktun þessari. Sigurður Sig-
urðsson og Sigurður Hlíðar.
ft-á Shanghai í Kína. — Útlendingar hafa fyrir löngu gert strætisvarnir umhverfis borgarhluta sinn,
til þess að verjast árásum kínverska skrílsins, sem Rússar æstu upp í móti þeim. Eigi hafa útlendingar þó
mátt þvergirða götur, heldur hafa þeir sett gaddavírsgirðingar fyrir framan húsin, báðum megin götu, eitis
og sjest hjer á myndinni.
Ungmennavinna
við bústdrf.
Pegar Sigurður Sigurðsson kom úr
utanför sinni í sumar, sagði hann frá
því hjer í blaðinu, að hann hefði m.
a. lagt drög fvrir það í ferð sinm.
að hingað kæmi að sumri Lund. for-
stjóri ungmennafjelaga þeirra á
Norðurlöndum, er stofnuð eru fyrir
tiistiHi Roekefeller-sjóðsins, og hafa
það markmið að kenna ungmennum
bústörf, og vekja hjá þeim áhuga í
þeim efnum.
Fyrir nokkrum árum hreyfði Met-
úsalem Stefánsson þessu máli, hjelt
nni það fyrirlestur, er hann nefndi
j-Huguv og hönd.“
við ættum því láni að fagna,
,1i'' fjelaggskapur þessi næði hjer
þroska, þá mundi hann óefað geta
orðið öflugur þáttnr í starfsemi
þeirri, er að þv; miðar, að mink i
„strauminn úr sveitunum.“
BúnaðU'þingið hafði mál þetjta til
meðferðai. Segir svo í nefndaráliti
um málið'.
Sig. Sig, hefir kynt sjer málið nll
ítarlega erlendis og leggur nú fyrir
Búnaðai'þinflið erindi um það. Jafn-
framt ligguf fyrir erindi frá fov-
niarnii U.M.S.Í., þar sem hann talar
um málið og sýnir þar að ungm^nnn -
fjelögin hafa áhuga fyrir því. Enn-
fremur liggur fyrir erindi frá ung-
frú Guðrúnu Björnsdóttur í Grafar-
holti, þar sem hún fer fram á styrk
til þess að kynna sjer starfsemi
þessa í öðrum löndum og leiðbeina
í henni hjer á lnndi.
Rockefellersjóðurinn.
Á Norðurlöndum og víðar hefir
byrjunarstarfsemi í þessa átt verið
styrkt með ráðum og leiðbeiningum
af International Edueation Board
founded by John D. Rockefeller. ■—
Hefir ,sá styrkur verið í því fólginn,
að sjóðurinn — Rockefellersjóðurinn
— hefir launað einn mann, hr.
Frants P. Lund, sem hefir aðalum-
sjón og leiðbeiningar með starfi fje-
laganna með höndum. LTndir honum
standa svo fleiri ráðunautar se’.i
leiðbeina, í Danmörku t. d. 28, og
sumir þeirra gera ekki nnnað, meðav,
aðrir eru jafnframt, ráðunautar í
öðru. 'Allir ráðunautar í þessari
grein höfðu í fvrstu laun af Rocke-
fellersjóðnum, en fyrir stjórn hans
vakir að starfið smám samah, eftir
því sem skipulag þess vex, og þörf
þess verður mönnum augljósari, komi
meira og meira til að standa á eigin
fótum undir eftirliti ríkisstjórnar-
innar, eða annarra opinberra stofn-
ana eða nefnda, sem ríkisstjórnin
skipi. Danir hafa nú þegar skipað
slíka nefnd, sem smám saman tekur ^
að sjer aðal umsjón f jelaganna, eftir ^
því sem þeim vex fiskur um hrygg
og Roekefeller-sjóðurinn smám sam- J
an dregur sig til haka.
Eftir því, sem hr. Lund telur, er ^
enginn vafi á því, að Rockefeller-;
sjóðurinn er fús til að taka upp líka (
starfsemi hjer eins og í nágranna- (
löndunum, en eins og hann sjálfur j
bendir á í brjefi til S. S., þá þarf
starf fjelaganna að sníðast eftir
landsháttum, fjelagsþroska og ástæðna
hvers lands og þjóðar, og verður
ekki fært eins eða óbreytt úr einu
landi til annars.
Rockefeller-sjóðurinn bvrjar heldtir
hvergi að starfa í þessa átt, nema
viðkomandi ríkisstjórn óski þess. —
pnð hnfa allar fjórar stjórnir Norð-
urlandanna gert og eins yrði að vera
lijer. Ríkisstjórnin yrði að skrifa
stjórn ‘ sjóðsins og bjóða henni :ið
starfa í þessa átt hjer á landi.
Og þetta yrði svo að vera undir
aðaleftirliti og leiðbeiningu fi'á
Búnaðarfjelagi íslnnds, því svo hefir
verið um talað við hr. Lund. En til
þess að tryggja sjer áhuga og þátt-
töku æskulýðsins mundi best að
stjórn Búnfjel. ísl. skipaði nefnu tit
að hafa aðal umsjón og fengi í hana
mann frá U.M.S.Í. svo ungmennafje-
lögin á þann liátt vrðu meira tengJ
við starfið en ella. Að sjálfsögðu
nnindi mjög oft mega samrýma leið-
beiningar starfsmanna Búnfjel. ísl.
og leiðbeiningar til þessara fjelaga,
þó að vitanlega hjer eins og ann-
arstaðar yrði einn aðal ráðunautuv
fjelaganna launaður af Rockefeller-
sjóðnum.
Byrjunin hjer.
Ráðunautur Lund hefir óskað eftir
því, að eitthvað yrði byrjað hjer í
þessa átt þegar hann kæmi, einhver
fjelög starfandi og vísir að grund-
velli til framtíðarskipulaga lagður.—
Ungfrú Guðrún Björnsdóttir frá
Grafarholti, sem frá því fyrsta að
U.M.S.Í. fór að starfa, hefir verið
góður og dyggur ungmennafjelagi og
trú þeirri hugsjón, hefir mikin.a
áhuga fyrir málinu og hefir sótt um
styrk til þess að inega vinna að því
að koma upp fjelögum í þessa átt
hjer í nánd við Revkjavík. Nefndin
telur það vel fallið, ef einhver fjelög
í þessu skyni geti hafist handa með
vorinu og vill mæla með því, að Guð-
rúnu verði veittar kr. 500 til að vinua
að því. Jafnfr. ættast hún að sjálf-
sögðu til, að stjórn Búnfjel. ísl. láti
ráðunauta sína leiðbeina í fagfræð-
inni á þessu sviði, sem öðru, og þá
sjerstaklega þann, sem mest hefir um
málið ritað, Metúsalém Stefánsson.
Um ílugnám.
Sá tími nálgast óðum, er flogið verð"
ur yfir þvert og endilangt ísland. —
Hundruðum þúsunda króna er varið
árlega í lagningu og viðhald flutn-
ingahrauta og ný skip eru bygð með
ærnum kostnaði til að flytja fólk og
varning fram með ströndum landsins
og tekur stnndum margar vikur að
komast vegalengd þá, er fljúga má
um á tveim til þrem tímum. Járn-
brautarlagning austur í sýslur er
áætluð 8 miljónir króna og er þó
ötlum vitanlegt, að óhugsandi er að
járnbraut verði lögð um önnur svœði
landsins, en þessa stuttu leið austur
í sýslur má fljúga á 20 mínútum og
flvtja fólk, póst og ljettan varning
í loftinn. pegar flugfjelag verður
stofnað, verða háttvirtir fulltrúar
þjóðarinnar fluttir og sóttir í loft-
inu og sparast allálitleg fjárhæð á
því ferðalagi. pá verða sjúkliugar
fluttir í loftinu á ríkisspítalann í
Reykjavík og hætt verður við að
komn upp dýrum spítölum á út-
kjálkum landsins, þar sem aldrei
verður hægt að hafa sjúkraaðbúnað
í lagi eða halda lækna þá, er færir
verða að fást við vandasama upp-
skurði. pá flýgur ríkisflugan yfir
íslenskri laúdhelgi, gerir staðar-
ákvarðanir og tekur ljósmyndir af
sökudólgum. pá skygnast flugvjelar
eftir síldartorfum um sumartímann
og senda þráðlaus skeyti til allra
skipa í kring. pá flytur póstflugan
blöð og brjef í hverja sýslu landsin3
í hverri viku.
petta eru framtíðardraumax, sem
fara að rætast. íslendingar hafa nú
vakandi augat á máli þessu og margir
ungir menn bæði hjer í Reykjavík
og uppi í síveitiim bera nú þá þrá
í brjósti að gerast leiðsögumenn í
lofti og læra að fljúga.
Einsýnt er, að í framtíðinni hljóta
Islendingar sjálfir að stjórna flug-
vjelnm hjer. Peir þekkja best lands-
las alt og dutlunga íslensks veður-
fars. Ber því að stvðja þá menn til
flugnáms, er efnilegastir verða taldir
til þess.
Eðlilegast er, að Islendingar nen.i
flug hjá stórþjóðmmm, pjóðverjum,
Englendingum eða Frökkum, er lengst
eru komnir í fluglist. Eru í löndum
þessum margir skólar, þar sem kent
er alt, er að flugi lýtur, vjelafræði,
viðgerð og samsetning flugvjela, veð-
urfræði (sem er einn meginþáttur í
allri fluglist), hæðarflug, lending,
flug í myrkri o. s. frv. — Talið er
heppilegast, að til flugnáms veljist
ungir menn, 19—22 ára og hafi þeir
að minsta kosti 3 ára nám að baki
sjer, auk venjulegs barnaskólalær-
dóms; iðnskólanám og vjelskóla er
æskilegast.
í flestum löndum eru nú sett lög
um flug og flugnám. Gerðnr er grein-
armunur á íþróttaflugi og viðskifta-
flugi og tekur ekki nema 3—6 mán-
uði að nema íþróttaflug. Eru til þess
' stundum notaðar litlar flugvjelar og
verður flugmaðurinn áður en hann
nær prófl ogT fær skírteini (uefnt A-