Ísafold - 07.03.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 07.03.1927, Blaðsíða 2
2 ISAFOLÐ skírteini á pýskalandi), að hafa flog- ið vissar vegalengdir, og verið ákveð- inn tímafjölda í lofti uppi samtals; nægja við suma íþróttaflugskóla 25 sténdir; auk þess fær flugnemiun kenslu í vjelafræði, veðurfræði og öðrum greinum, er lúta að flugi. — Kostnaður við nám þetta er allveru- legur, því að víðast hvar verða flug- nemar að greiða alt að 200 ríkismörk- um (á pýskalandi) fyrir hverja klst., er þeir eru í lofti uppi, en skólinn tryggir þá vegna slysa og dauða. að nokkru leyti. Mun láta nærri, að vart muni hægt að nema íþróttaflug fyr- ir minna en nál. 6000 krónur á flest- um flugskólum. í Pýskalandi eru ýmsir skólar í íþróttaflugi, nál. Berlín, Hamborg, Kassel og víðar. I Englandi er fræg- astur flugskóli, er ber nafnið de Havilland school of flying nálægt London og er kostnaður þar nál. 340 sterlingspund fyrir 6 til 8 mánaða nám. í Frakklandi eru ýmsir skólar, í Yersailles, í Sommehjeraði, Garonne og víðar og kostnaður þar talinn 30 —42.000 franka og er hann því svip- aður í þessum þrem löndum. pá eru sjerstakir skólar fjn-ir þá, er nema vilja viðskiftaflug og er vandað mjög til þeirrar kenslu og tekur 1—2 ár að verða fullnuma á peim skólum. Geta þeir, er numið hafa íþrótta- flug, farið á skóla þessa og er náms- tíminn vitanlega styttri fjrir þá. Á pýskalandi er aðeins einn skóli fyr- ir viðskiftaflug: Deutsche Yerkehrs- fiiegearschule G. m. b. H., Staaken við Berlín og eru allströng upptökuskil- yrði þar. Nemendur eru látnir vinna þar á vjelaverkstæðum, verða að hafa flogið mörg hundruð km. í einu, er þeir ganga undir próf (og fá þá B- skírteini). í Prakklandi verða viðskiftaflug- finnur til ábyrgðar sinnar. Alexander Jóhannesson. Verðlannakeppni menn að hafa flogið að sögn að til og hafi aldrei verið. En nú þarf Jminsta kosti 225 tíma samtals og af haim að koma ef heimilin ineð breytt- þeirn 25 tíma í mjrkri. um húsakvnnum, og um leið með I Af þessu er ljóst, að vanda ber sern breyttum kröfum, eiga að fá íslensk- . mest til náms íslenskra flugmanna ari svip en nú hafa þau. Annars er og sjálfsögð krafa, að þeir taki raeira það mjög handhægt, að varpa því prófið, til þess að vera fnllfærir, hvað fram að ekkert þjóðlegt sje til að sem að höndum ber. En hitt má 03 byggja á í þessu efni. Aðrar þjóðir fulljrða, að með því prófi má telja hafa þar alveg sömu sögu að segja. hættulaust að fljúga, ef flugmaður-! Jeg minnist að hafa lesið skrítna inn er að öllu lej'ti reglumaður og sögu frá Svíþjóð, sem rifjaðist upp fyrir mjer í sambandi við þetta hús- gagnamál okkar. Hún gerðist um það leyti, sem endurreisn þjóðlegs iðn- aðar komst svo mjög á dagskrá þar í ,landi, eða um aldamótin síðustu. Einhver af ferðalöngum heimilis- iðnaðarins hafði rekist á einfalda trjestóla smíðaða norður í Dalahjer- um uppdrætti að íslenskum aði> °s voru >‘‘h sv0 falle£ir . húsgögnum. |vel Serðir’ að þegar einn þessara _______ stóla komst í eigu fjelagsins í Stokk- í sambandi við auglýsingu, sem hólmi- >ótli hann >ar hin mesta birst hefir í blöðum nýl., viðvíkjandi "ersemi’ °" menn vildu f-vrir 'hvern verðlaunasamkepni um uppdrætti að mun fa horð hekki> rúm og skápa íslenskum húsgögnum, langar mig til með þessari gerð. En þegar íarið að biðja blaðið fyrir nokkrar línur var að að£æta nmlið betur> sýndi til skýringar, og eiga þær jafnframt >að si£’ að einun!íis •'1“4 SamIir að miða að því að vek.ja athygli al- menn 1 Dolum »erðu stola >essa °S mennings á málinu. ; hofðu lcnP -ert’ en >eir treystust Með breyttri húsaskipunog breytt- ekki fil að "era onnur husg‘«n- um siðum í sveitum landsins, hefir Búnaðarsamband hjeraðsins, sem hinn þjóðlegi svipur, sem fjlgdi eins og önnur Búnaðarfjelög í Sví- gömlu baðstofunum, að miklu leyti þjóð studdu kröftuglega heimilis- horfið af íslenskum heimilum: Lok- iðnaðinn, skarst þá í leikinn. Sendi rekkjur og bríkur með skurði, ís- þangað kennara, er leiðbeindu yngri lenskir stólar, rúmfjalir, askar, mönnum sem gáfu sig frarn í því ösk,jur, stokkar, kistlar, ullarlárar, skyni, kendu þeim að nota teiku- spænir í slíðrum, ofnar ábreiður og ingar s. s. frv. — Kenmp'inn leið- brekán yfir rúmum o. s. frv. | baindi til og frá á heimilunum C Margur mun segja, að í þessu sje vikna tíma. Alskonar húsgögn voru ekki mikil eftirsjá, en eitthvað nota- nú smíðuð, en gömlu stólarnir karl- legt fylgdi nii samt þessum gömlu anna voru alstaðar lagðir til grund- baðstofum, líkléga aðallega af því vallar. — Útsala í Stokkhólmi ann- að þetta var alt eða mestalt vinna aðist söluna, og gerði jafnóðum heimamanna. skriflegar athugasemdir við munina, Við höfum hejTt því haldið fram, sem þannig smámsaman tóku meiri að íslenskur húsgagnastíll sje ekki og meiri framförum (með því líka að kennarinn fór aðra umferð um hjeraðið og leiðbeindi mönnum). Fleiri og flek'i gáfu sig nú fram til að taka þátt í smíði þessu og loks var æfður smiður sendur á stað til að leiðbeina hjeraðsbúum að stað- aldri og hafa eftirlit með framleiðsl- unni. Árið 1907 var svo komið, að 40 smiðir unnu að þessari húsgagna- gerð í Siljaniissókn. pessu áorkáði gamli stóllinn, þegar hann komst í rjettar hendur. Jeg er sannfærð um, að til eru í sveitum hjer á landi íslenskir stólar, sem nota má að einhverju leyti fil fyrirmyndar að íslenskum húsgögn- um. Jeg hefi sjeð gamla íslenska stóla, austur á Jökuldal og austur í Mýrda.1, sem áreiðanlega mætti nota í þessu skyni, og mjer væri þökk á að fá frjettir af fleirum. En íslensku stólarnir, þessir sterk- legu, einföldu og stílhreinu gripir, hafa nú víðast hvar verið hraktir fram í búr og eldhús, þeir fáu scm eftir eru, þar verða þeir að hýrast, þykja ekki í húsum hæfir, en „pinna- stólarnir" svonefndu fylla allar stdf- ur.*) — pað er ágætt og alveg sjálfsagt, ið brýna fyrir mönnum seint og snemma, bæði sveita og kaupstaðabú- nm, að virða meira og betur góða, ís- lenska vinnu en nú á sjer stað, og sýna það sjálfstæði, að nota það, bæði til klæðnaðar og húsbúnaðar. En sanngjarn verður maður að vera í kröfum sínum. Ef sannleikann sk'ál segja, og hann er ætíð sagna *) pað er svipað og með rúmfjölin; útskornu, sem ferðamaðurinn raks á undir grásleppu úti í hjalli, sem sagt er.frá £ „Vísi“ nýlega, þnr var líka gömul glitábreiða utan um reið- ing, en inni í stofunni var postulíns- hundurinn, útlendi punturinn og papp írsblómin! Georg Brandes og Islendiugar. Efár Einar H. Kvaran. Af öHum dönskum mönnum hef- ir Georg Brandes áreiðanlega haft mest áhrif á íslenska mentamenn i Kaupmannahöfn á síjðari hluta 8. og einkiun á fyrri hluta 9. áratugs- ins af síðnstu öld. Til þess ber margt. Hann var mestur danskur rithöf- undur á þeim - tímum. Þekkingar- forðinn á mönnum og- málefnum var óhemjulega mikill. Hann kost,- aði kapps um að fá yfirlit j7fir hugsanalífið á allri jörðinni. Hug- prýðin var riddara’eg. Andríkið og orðfamið var glæsilegt. llann bjó yfir þeim eldi sannfæringarinnar; aðdáunarinnar og vandlætingarinn- ar, sem kveikti í sálum mannanna. Hann unni frelsinu af hinni megn- ustu ástríðu. Hann var ekki kreddu bundinn lýðveldismaður („dogma- tisk Demokrat* ‘), eins og hann ein- lcendi vin sinn Viggo Hörup. Ilon- um var það mjög ljóst, mjög snemma, þó að honum vrði það ljós- ara síðar, að frelsinu getur staðið jafnmikil liætta af fjölmennisvald- inu eins og fámennisvaldinu. En frelsi andans dýrkaði hann af öllu magn i sálar siimar. Það var engin furða, að ungir íslendingar hneigðust að slíkum höfðingja. En svo hrettist það við, að þjóð hans hafði ótskúfað honum. Það vakti að sjálfsögðu raikla samúð ís- xendinga. Hann varð að hröklast burt af ættjörðu sinni og brjóta sjer leið í öðru landi. Ofsinn gegn honum var svo mikill, að þegar öll jám stóðu á honum, fjekk hann ekki að bera hönd fj7rir höfuð sjer nema í einu blaði, sem gefið var út í einni dönsku smáejrmi. Og síð- asta svargrein hans þar mun hafa verið prentuð sem auglýsing. Menri litu á hann sem einhvern voða- mann og illvirkja, sem ekki væri hlej-pandi inn fvrir húsdyr sínar. Hugurinn tii lians var langlíkastur fjandskap þeim, sem kom fram hjá snimira íslenskum klérkum í garð Magnúsar Eiríkssonar, eftir að hann tók að rita nm guðfræði. Og þegar menn athuga bæknrn- ar eftir Georg Brandes frá þessum baráttu-árum lians, þá trúi jeg ekki öðru, en að mörgum fari eins og mjer, að þá furði nokkuð á því, að ]>rer skj-ldu vekja jafn-æstar öldur með Dönum. Hann var þá yfirleitt fulltrúi þeirra skoðana og þeirrar andarstefnu, sem ríkti með lærdóms- mönnum í allri Norðnrálfunni. Búast hefði mátt, við, að danskri þjóð yrði ekki jafn-hverft við þenn- an boðskap og raun gaf vitni 11 m, því að nxentamenn hennar höfðu haft nokkur kynni af honum áður. Það er örðugt að verjast þeirri hugsun, að danskt mentalíf hafi um ]>ær mundir verið nokkuð afdala- lcent. Enda kom það fram með ýms- um skringilegum hætti í viðureign- bcstur, þá verður því ekki neitað, að örðngleikarnir verða mnrgir á vegi þeirra, sem vilja framleiða íslenskan heimilisiðnað, og þeir verða lika á vegi þeirra, sem viljn nota íslenskan lieimilisiðnað, en ekki geta framleitt hann sjálfir. (Vjer höfum von um, að úr rakni nokkuð, er góð útsala fæst í Reykja- vík og öðrum kaupstöðum, þar sem framleiðsla landsmanna verður keypt og áhöld og efni verða til af öllu tægi. þetta þarf að koma og ekki seinna en 1928.) Einn af ofangreindum örðugleik- um mætir okkur í húsgagnamálinn. Nokkrir menn, einkum í sveitu.n landsins, hafa verið að reyna að gera sjer húsgögn með' frábrngðinni gerð, sem þeir vildu að yrði þjóðleg og vel nothæf, en þetta liefir að mestu orð- ið kák eitt og fálm út í loftið, sem von var, þegar þekkinguna vantar, enda oftast mjög örðugt um ákjósan- legt efni til húsgagnagerðar. Að öllu þessu athuguðu tók Sam- bnnd norðl. kvenna sig til í vor —- það eru um 1000 konur í þessum fjelagsskap — og hjetu kr. 200.00 úr sjóði sínum til að gera teikningar a£ íslenskum húsgögnnm. ■— petta var myndarlega af stað farið, enda hefir fjelag þetta genginst fjTÍr mörgum þörfum málum. Nefiíd var kosin til að hrinda málinu áfram og starfar hún ásamt heimilisiðnaðarnefnd Landsfundarins * á AkurejTÍ, sem á fulltrúa í öllum landsfjórðungum, auk fulltrúa Ung- mennafjelaganna og Bandalagskvenna í Reykjavík. —• pessar nefndir hafa þá tekið hús- gagnamálið að sjor og vilja beita sjer fyrir að leiðn það til lykta eftir mætti, pær liafa komið sjer saman um að boða til verðlaunasamkepni um best gerða uppdrætti af: borði, bekk, 2 stólum, skáp og rúmi og upp- svo að skilja samt, að þeir væru neinir blindir fylgismenn lians. Htundum munu þeir flestir hafa verið honum andvígir, svo sem í deilum hans við prófessor Höffding og Bjömson. En þeir höfðu miklar xnætur á honum. Og Brandes var Islendingum einkar góðviljaður. inni við Georg Brandes. Jeg ætla að minnast á eitt dæmi. Georg Brandes hugðist um eitt skeið að vinna fyrir sjer með þýð- ingum útlendra rita, þar sem óbvr iega bljes með frumsmíðamar. — Hann þýddi tvær bækur eftir Stuart Mill, og önnur þeirra var „Kúgun kvenna“. Eitt Kaupmanna liafnarblaðið ljet þess getið í rit- dómi lun þá bók, að þessi Stuart Mill blyti að vera mjög ungur mað- ur. Ritdómaranum þótti efni bókar- innai' svo unggæðislegt. Mill var þá 63 ára og heimsfrægur. Jeg hefi Jíka furðað mig nokkuð á því, hve Dönum veitti örðugt að átta sig á Georg Brandes að öðru lej-ti. Á baráttu-árum lians kvað það stöðugt við, að hann væri Gyð- ingur og ætti engar rætur í andlegu lífi Dana. Auðvitað var hann af Gyðingaættum. En hann ritaði um danskar bókmentir best allra manna. Og hann var hádanskur maður — svo að þegar fram í sótti, þótti ís- londingum nóg um. En íslendingum veitti auðvelt að átta sig á honum og þótti afar- mildð til hans koma — jeg cld öllum, á þeim árum, sem jeg þekti til þeirra í Kaupmannahöfn. Ekki Brandes var með afbrigðum Ijúf- ur við ungta morm, dæmdi þá vægt <>g vildi þeim nlt gott. Jeg minn- ist þess, að á Garðsárum mínum gaf danskur Garðbúi, sem var eitt- hvað kunnugur Brandes, út bók, og í hana var jafnvel óvenjulega iítið spunnið. Ilannes Hafstéin .spuröi Brandes, hvemig lionum ]>œtti bcikin eftir ]>ennan unga mann. „Ilonum liefir ekki tekist að skrifa tilkomumikla bók, svona í fyrsta sinn“, svaraði Brandes, — ,.en hann er fallegur maður.“ Og þá vildi hann ekki tala meira vni ]>að. Af íslenskum námsmönnum, sfln voru mjer samtíða í Kaupmanna- böfn, hiifðu þeir mest kvnni af bonum Hannes Hafstein og B;rtel E. Ó. Þorleifsson. Viðkyiming þeirra Brandesar og Bertels byrjaöi með einkennilegum hætti, af> okk- ur fanst. Bertel fór heim tii hans, í ]vví skyni, að mig minnir, að fá Ieyfi lians til þess að þýða eitt- iivað eft.ir hann. Hann liitti ekki Brandes heima, en skildi nafn- spjaldið sitt eftir. Brandes átti lieiina í Amaliegade, að niig minnir, að miasta kosti mjög nólægt Jienni, en Bertel á Garöi. Bertel fór ekki

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.