Ísafold - 07.03.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.03.1927, Blaðsíða 3
1 S A F 0 L D s „Eiríkur rauði'1 strandar hjá Kúðaós. Skipiö rjett fyrir austan Kúða fljót. Þegar jeg fór í land kl. 9 á ■drátt af haganlegri tilhögun í bað- stofu. I þeirri von að með þessu móti fáist meiri fjölbreytni, þá geta allir átt kost á að koma fram með tillög- ur sínar. — Vjer treystum því fast- Skipverjar björguðust allir. inn milrið laskaður. lega, að allir íslenskir listavinir, já, ------- < ------- allir þeir, sem unna íslenskri menu- Að kvöldi 2. þ. mán. fjekk Geir Vesturland. pangað er kíkhóstinn. ekki kominn fimtudagsmorgun var skipið fult af ennþá og yfirleitt gott heilsufar. sjó, stýrið brotiö og stjórnpallur- Norðurland. Kíkhóstinn er ekki enn kominn austur fyrir Skagafjarðarsýslu. Sting- Á föstud. átti Isafold tal við Yik góttin enn vart við sig 5 Eyja- Austurland. Á Eskifirði er töluvert um sting- ingu yfirleitt, styrki þetta mál með Thorsteinsson, útgerðarmaður, loft- í Mýi’dál, og frjetti þaöan, aö tirði öðru leyti tíðindalaust. ráðum og dáð. skeyti frá skipstjóranum á togaran- strandið va*ri á Sandafjöru (sem A landssýningunni ]930 þurfa hús- um „Eiríki rauða‘‘, þar sem skip- er vestasta fjaran í Meöallandi, gögnin að vera til sýnis, svo almenn- stjórinn skýrði frá þv.í, að skipið vestur við Kúðafljót). Enn verður ingur eigi kost á að kjmnast þeim. væri strandað, en vissi ekki glögt ekkert um það sagt., livort nokkru sótt. Inflúensa eystra fer rjenand.. Pað þarf að vera greiður gangur að hvar, sennilega á Mýratanga, vestan verður bjargað úr skipinu, en út- Rauðir hundar ganga enn i Se>ðis- teikningunum og hentugu efni og það við Kiiðaós. litiö er slæmt, Strandmennirnir firði. Annars segja Iæknar á Austur- þavf að leiðbeina raönnum með nm-1 Varðskipið „Óðinn“, sem var leggja senniíega á staö úr úleðal- bmdi ágætt heilsufar. ferðakenslu.*) staddur við Vestmánnaeyjar, náSi landi á morgun; koma þá til Vík- tiem betur fer eykst kunnátta einnig loftskeytum frá ,Eiríki rauða' llr £ þriðjudag. manna í útskurði og vefnaði árlega; 0g fór strax austur á strandstaðinn. ------- það kemur sjer vel, þegar þetta mál „óðinn“ kom á strandstaðinn kl. 3 „Eiríkur rauði“ var nýtt skip, á í hlut. fslensk alþýða er list- nóttina eftir. Hann var í stöðugn sm5ðaður 1925 í Selby i Englandi.! f°ng) það vantar ekki; einungis að skeytasamb. við togarann. pegar birti jjann var með stærstu togurum hjer,1 hstfengi hennar sje beint á rjettar um morguninn sáu skipverjar á Óðni 44.84 fet á lengd og var 412 smál.' brautir. menn í f jörunni, og þeir sáu einnig brúttó, 174 smál.. nettó. — Skipið Hjer er stórmál á ferðinni. pað menn um borð í togaranum. Vegna var vátrygt hjá „Samtryggingu ís- ^ hefir mikla þýðingu fyrir þjóðerni l,rims gat „Óðinn“ ekkert samband ienskra botnvörpuskipa". Skipstjóri VQ1't, hvernig það verður til lykta haft við togarann, nema gegn u...i var Guðmundur Sveinsson. — Skipið leitt. — 1. mars 1927. G. B. Ltkneski Ingólfs Arnarssonar afhjúpað í Ósló. myndastyttan smámynd, gerð eftir hinu veglega minnismerki í Revkja- vík, eftir Einar Jónsson, Vigeland íslendinga, í pað er eflaust ekki tilviljun ein, sem því hefir ráðið, að Karlakór K. F. U. M. valdi myndastyttu Ingólfs Arnarsonar sem minjagjöf handa yð- ur, þjer norsku söngvarar. Enginn af forfeðrum vorum er oss jafn kær sera hann. Vjer eigum honum eigi aðeins að þakka landnám íslands og að hann stofnaði þjóðfjelag vort, heldur líka hitt, að hjá honum fóru saman allir þeir bestu kostir, er einkenna íslend- inga og Norðmenn, drenglyndi, trú- festi, óhvikulleiki, takmarkalaust traust á forsjóninni, hógværð og meðaumkun, hugargöfgi í meðlæti og auðmýkt í mótlæti. — petta ern alt mannkostir, cr prýða ættbálk vorn enn í dag. Ingólfur er tákn hins besta í fari voru. Halldóra Bjarnadóttir. Vjer íslendingar og Norðmenn er- _______ um bundnir hverjir öðrum órjúfandi Karlakór K.F.U.M. hjer í Reykja-1 ættarböndum. Saga yor er hin eimv loftskeytin meðan þau voru í lagi. var að koma frá Englandi, full- vík he£il. geifð „Handelsstandens, sama> sameiginlegir eru siðir i Pegar leið fram á I inn, sáu skipverjar á menn á togaranum hópast fram á *) pótt teikningarnar yrðu )Ávalbakinn“ og um sama leyti voru «kki prentaðar, sem er afardýrt, dregin upp flögg á togaranum, seni tti „kopiera“ þær og senda þeim ftáfu til kynna að nú yfirgæfu menn- sem ósknðu. Okkur er ekki vandara únir skipið. Nokkru síðar sáu skip- um en Svíum, mestu heimilisiðnaðar- verJ«r á ,Óðni‘ marga menn uppi í þjóð Norðurlanda, sem öll þessi ár fjöru, einnig hesta, og mennirnir hafa fylgt þeirri reglu. I dreifðu sjer um fjöruna. 3. þessa mán. barst Geir Thor- steinsson útgeröarmanni símskeyti frá kkipstjóranum á. ,Eiríld rauða‘, íþróttanámskeiðið. Áður en nám-' sent frá Kirkjubæjarklaustri ■skeiðsmenn fóru úr bænum gáfu þeir'kvöldið áöur. (Skipstjórinn liefir Jóni porsteinssyni, aðalkennara nám- ^ sent. með skeytið austur að Kbkl.; skeiðsins, vandaðnn, áletraðan silfur-1 sjálfur befir liann efeki farið þang mOrgun- £ermt kolum. „Óðni“ , Heilbrigðisfrjettir (vikuna 20.—26. febr.). Sangforening*1 í Ósló eftirmynd af °S venJur svo aS fátítt mun með líkneski Ingólfs Arnarsonar, í þakk- 5Srum Þjoðum. Arfurinn frá forfeðr- lætis og endurminningarskyni fyrir.um vorum er v,'er kefnn góðar viðtökur í NÓregi í fyrra, bá lifað á hinum ^lœsile^ minB' er karlakórið fór þangað. Var líkneski, iu£"m- Vj°r ver<5um aS taka hondum þetta afhent „Handelstandens Sang-,saman og vinna að velferð Islands og forening* ‘ hinn 8. febr. og flutti Vil- Nore-s 1 framtí8inni' sem frjálsra hjálmur Finsen ritstjóri þar ræðu 0g BjálfsíæSra landa. Og til þess að v.jer ! sjeum sífelt mintir á skyldur vorar við forfeðuma, oss sjálfa og fram- Reykjavík. 120 tilfelli af kíkhósta á 58 heirn- afhjúpaði líkneskið. Mælti hann þá ilum. Veikin er yfirleitt ljett, segir me8al annars á þessa leið: hjerafeteWr. 2 bör„ h.f, — Karfakór K. F. U. M. 1 _ . _ ^ hinna Ivarlakór K. F. U. M. hefir sýnt tí8ina> er >etta minuismarhi reist norsku og íslensku söngvara. lungnabólgu, og eitt barn hefir dáið, n>.í<m Þann heiður, að biðja mig að e„ var v.ikt fyriv. *>« ‘ (k™,i F„mnSnr H,„del,..a„ae„. S,„s- „All „,iki5 „m kvef, a,n,.rs ekkevl h.nda „H.»delst.„de„. S*”sfor«,-| „■ „ mg“ til mmmngar nm fyrstu for ís- ° ' J ° 3 ' lenskra söngvara til ðsló. Kórið vill orSum *** fjela^sius h5ud >essa með þessu auðsýna þakklæti sitt fyr-,f^ ^ „framúrskaraudi hsta- Suðuxland. Kíkbóstinn breiðist út, en læknar >a gestrisni og aliið, sem fjelagar verk.1 bikar frnir ágæta kenslu og starf á aö, því það er löng leið og í öfuga segja aHir það sama, að þeir viti ekki Þess un«u hvarvetna aðnjótandi hjer! Að loknm var brópað liúrra fynr aámskeiðinu. —■— Att Við ferö þá, sem harm á fyrir með sanni útbreiðslu veikinnar, af því í landi. Gjöfin er myndastytta af fslandi og vmum „Sangforemngens höndum). í símskeyti þessu.segir: hún sje syo væg. Annars’ alstaðár Wa íslendingnum, Norðmanninum þar. For athofmn hið besta frara, AUir komnir á land; aUir frískir. <r0tt heilsufar. Ingólfi Amarsyni úr Firðafylki. Er og var mýig hátíðleg. bemt hein> frá heiinili Brandesar, kunningskap skrifað. eins og reynd- og kom ekki heim, fyr en nokkuð j ar kynni hans af öðrum mikils- A’ar hðið á daginn. Þá var nafn- jháttar mönnum dönskum. Jeg færði spjald Brandesar komiö á hurðina., þaö nokkurum sinnum í tal við hja honumi Brandes hafði hrugðið liann, en hann bar ýmislegt í væng- við, jiegar hann kom lieim. og farið y.lla þessa leiö til þess að forvitn- ítst um, hvað þessi ungi, allsendis ókunni, íslenski stúdent, sem hann b,afði aldre: augum litið, heföi vilj- •að sjer. Brandes fjell ágætlega við Bertels og dáöist að kurteisi inn — mieöal annars það, að hann hefði ekki nóga leikni í því aö rita óstuðlað íslenskt mál. Auðvitað var þ a ð fyrirsláttur einn. Sannleikur- inn var sá, aö hann langaði ekki til þess. Brandes spurði Hafstein margs hans, sem var óvenjulega prúð^ ;if íslandi, 0g enginn vafi er á ruannleg. Eftir andlát Bertels rit- })VÍ, aö þaö dálæti, sem hann haífði .íiði liann einkar hlýlega um hann á íslenskri þjóð, stafar af við- 1 1 olitiken. . kynningu hans við H. II. Áður en Með þeim Brandes og Ilannesi ]iaim kyntist Tlafstein, vissi liann Ilafstein varð, vinálta, þó aö Bran- nauðalítið um ísland og íslendinga, des vœri nærri því 20 árum eldri. en H. II. aö hinu leytinu ávalt ó- ályktun. Og svo notaöi II. II. til- efnið til þess að gera Brandes grein fyrir skoðun sinni á íslenskum prestum, sem var mjög vingjarnleg. Jeg kyntist Brandes sama sem ekkert, nema af bókum hans, sem eg la-s auövitað allar, og svo af fyrirlestrumi hans, eftir að hann kcm til Kaupmannaliafnar 1883. oeg miunist þess ekki, að jeg misti neinn þeirra, þangað til jeg Sú vinátta dofnaði til muna frá Brandesar lilið, eftir að Hafstein tok að halda fram sjálfstæöiskröf- um íslendinga í Danmörku. Að minsta kostí skildist Hafstein svo, sem Brandes hirti þá ekki um að hafa neitt sanian við hann aö sælda, ■og hagaöi sjer eftir þeim skilningi. En Brandes fanst óvenjutnikið um II. H., bæði gáfur han.s og glæsi- mensku. Óspart Ijet hann uppi við Hafstein skoðanir sínar á mönnvun og málefnum. Öll vortt þau um- mæli skemtileg, og sum í meira lagi •óvænt — einkum um ^iha rithöf- unda Noröurlanda. Ilaí’stein sagði mjer venjulega frá samræðunumj þegar hann kom af fundi Brandes- ar, og jeg hefi oft um það hugsað, að þaö væri illa farið, að Ilafstein trauður aö halda sinni þjóð fram, hvenær sem liann talaöi við danska uienn. Jeg man vel eftir einu dæmi tim fyrirspurnir Brandesar. Ilann átti litlu á.stríki að fagna með dönskum prestum, og að hintt leytinu lagði hann litla virðing á þá. Einu sinni spttrði hann ttm ís- knska presta' — hve langur nátns- tími þeirra væri á prestaskólanum. II. II. sagöi, að það væri 2 ár. „Þá liljóta íslenskir prestar að vert enn fófróðari og enn meiri and- legir attmingjar en emþættisbræður þeirra í Danntörfeu,“ sagði Bran- des. „Nci,“ sagði II. II. „íslenskir prestar eru vitrari.“ „Hvernig má það vera?“ spurði Brandes. „Þaö vinst ekki jafn-langur tími til að láta í þá vitleysur,“ sagði Hafstein. flutist úr Kaupmannaliöfn 1885 — nema einn, sem liann flutti ttm Ilolberg í sósíalistasalnum í Rö- nersgade. Eftir því sem blöðin skýrött frá því erindi, ltefir þaö verið nokkuð bersögult, og ekki roeð iilltt æsiugalaust. Hann varaði sósíalistana viö Jerónýmusunum. „Trúið þið þeim aldrei,“ sagði hrnn. En einu sinni vortim við Ilannes ITafstein á gangi á Ivongsins Nýja- lorgi. Þar rákumst viö á Brandes. „Jeg þa.rf aö fara út á Norðúrbrft," sagði hann. „ Viljið }>ið fvlgja mjer?“ Viö vorum í meira lagi ftisir á það. Og aldrei ltefi jeg far- ið þá leið við aöra eins skemtun. Við Hafstein sögöttm ekkert, en upp úr Brandes rann stöðugur ár- 'straumur, sem aldrei varð nokkurt jhlje á, þangað til hantt kvaddi (okkttr og kvaöst vera kominn alla ,'Ieið. ITann var þá nýkominn frá Póllandi, haföi flutt erindi þar, og iittgurinn var alveg troðfullur af endttrminningiun tmt það ferðalag. Jeg fjekk þá sögu aftur í erindi skyldi eklti hat’a neitt um þann J>ag þótt-i Brandes afburða sennileg snn hann flutti fyrir miklum manu- fjölda. Hún var engu lakar sögö á nefndi „Amagers Lösrivelse’ . Hann riitunni. I jós þar á oss örvahríð spottsins og Georg Brandes líigði tun langt fyrirlitningarinnar. Og örvamar skeið ltapp á þaö að attka veg ís- voru hertar í eitri. lands og íslendinga. Hann gerði íslendingar itrðtt Brandes afar- það af einlægni og sttild, og þess gramir, þegar þessi demba. kom yf- ber aö minnast. af góðttm httg. En ir þá lrá honum. Þeitn fanst hún þegar frarn í sótti, kom það greini- homa úr hörðustu átt, þar sem hann lega í ljós, hve mjög ltann hafði í hafði svo oft tekið’ málstað^ smá- raun og veru litiö á oss dönskum þjóðanna, og auk þess verið Islend- augum. Með sjálfstæðishugsunum iuga vinur. ITvers máttu þeir vænta vorum liafði hann alt annað en af öðrum Dönum, þegar þeirra víð- samúð. Hann var of liádanskttr tiLsýnasti frelsispostuli leit þessum þess. Ilann brann af gremju út atigitm á inálstað þeirra. af því, að altaf hefði veriö tálg-j Nú er sú grernja að engtt orðin. að xttan af hintt dansfea veldi. Átti íslendingar líta brosandi á þessar nú að tálga ísland af því ltka? ís- j smánanir, sem einkennilegt skjal land var í hans httga danskt land.jffá liðnttm tímum. Þeir hugsa um Það var Danmörktt sæmd, að hafa þessa hríð sem kaldan gust, er hafi svona tilkomumikið land að hjá-|átt ofurlítinn þátt í að stæla þá lendu. svona merkilega smáþjóð aö sjálfa. Þegar til úrslitanna kom, at.kaþjóö. Danir áttu að ltafa vit á revndust danskir stjórnmálamenn a8 sjá sína sæmd, þar sem ísland líta öðrttin angum á málið en þeirra. var. Þeir áttu að vera því góðir, gáfaðasti og frægasti rithöfundur. hlynna að því og liefja þaö ttpp. íslendingar fengtt öllttm þeim kröf- En íslendingar áttu þá líka að um framgengt, sem Georg Brandes kunna að meta danska góövild taldi fráleitustu fjarstæðuruar. Svo Þeir liöfðu fengið innlenda stjórn að auðvelt er að fyrtrgefa.. Þeir og aðrar stórkostlegar tilslakanir. líta á iiið danska sjónarmið Bran- En altaf heimtuðu þeir því nteira, desar með skilnmgi og góðvild. Og sem meira var við þá deltrað. Nú þegar þeir hugsa um það, hve sárt voru þeir farnir að heimta fána, og undan örvunum sveið, þá hafa þeir þeir voru farnir að tala unt, að í það jafnframt hugfast, að Brandes rtittn og vertt kænti þeim ekkert var þeirri náðargáfu gæddttr, að dauskt vald við, annað en konung- vera aldrei hálfvolgur, heldur var urinn. Einliversstaðar varð að nema það eðlisfar ltans að bera eld ástríð- staðar. Eitthvert viðnám varð að tinnar að öllum efnttm, sent honttm veita frekjttnni. urðu liiigleikin. Ekki livað síst i’yr- Og árið 1906 leysti hann frá ir það varð hann mikihnenni. skjóðunni, í ritgerð, sem ltann Einar H. Kvaran.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.