Ísafold - 22.03.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.03.1927, Blaðsíða 4
4 1 S A F 0 L D 1111 Seljum eins 09 áður: Noregssaltpétur Þýskan saltpét- ur, Superfosfat, Kali, og annan til- búinn áburð stm óskað er eftir. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að snúa sér til skrif- stofu okkar í Reykjavik, eða til úfbúa okkar á Ísafkðí, Hkureyri og Seyðisfirði. Allar upplýsingar um verð og annað, sem við getum í tje látið veitum við með ánægju hverjum sem þess óskar. Til að flýta fyrir afgi’eiðslu og til að tryggja það, að nægur áburður fáist biðjum við menn vinsamlegast senda pantanir sínar hið fyrsta. I „Stritandi ujelar, starfsmenn glaða og prúða“! 1 Garðar Gíslason 6 Humber Place, Hull, annast innkaup A erlendum wðrum. og sðlu islenskra afurða* Maltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Öflýrast. Innlent. rjett á jörðum, er í nágrenni liggja næst á eftir sveitarfjelagi. Hafnarfjörður kjördæmi. Hjeðinn ber fram sama frv. sem felt var í Ecl. í_ f.Trra, nm afi Hafnarfjörður skuli vera eitt björðæmi og kjósa einn þingmann, ta Gullbringu- og Kjósarsýsla einn. „DELTA“ sláttuvjelin er smíðuð eftir’ Mc. Cormichs gerð, mikið endurbætt af Deutsche Werke A. G. Span- dau (áður keisaralegar hergagnaverksmiðjur). Hún ér smiðuð aðeins úr besta efni sem ef efnarannsakað áð- ur en það er notað i vjelina. „D E L T A“ fæst með þrenskonar mismunandi löngum greiðum, 3'/2 fet 4 fet og 4'/2 fet, með mismunandi gild- um og þjettum tindum (sjá myndina). Greiður þessar ganga allar að sömu vjelinni og er því hægt að slá með „DELTA“ jafnt hörð sendin tún sem starmýrar. „D E L T A“ sló síðastliðið sumar land sem engin önn- ur vjel hefir getað slegið. „D E L T A“ hefir há hjól og höfuðásinn gengur i vönd- dðum keflisiegum sem gerir hana mjög l ljetta i drætti. Aðalverkið er innilokað i rykþjettu húsi. Stilling á greiðu og lyfti- = ' tækjum er mjög fullkomin. = Innlend reynsla á „DELT A“: ^Okkur undirrituöum sem síöastliöiö sumar notuöum „DELTA" sláttuvjel frá fa. Sturlaugur Jóns- son & Co., og liöfum áöur notað ýmsar aörar slát^uvjelar, er ánægja aö lýsa yfir því, aö okkur líkaði vjelin ágætlega. Hún er lj€»ttari í drætti en. nokkur önnur vjel, sem við höfum notaö, þægileg og ein- föld ineö aö fara, mikilvirk og slær ágætlega hverskonar land sem vera skal og því fremur, sein henni fylgja greiöur af mismunanííi geröum. Knnfremur er efni hennar og frágangur sjerlega vandaö. BygÖarhorni, 17. des. lí*26. bissnr (■iiiuuirMMoii. ltjarnl StHYinsson. = Úr brjefi 7. júlí 1926. Sláttuvjelin sem jeg keypti hjá yöur reynist mjög vel. Viröist mjer hún yfirleitt svara þeim kröf- um, sem jeg hefi gert til sláttuvjela. Öllum er sjeö liafa líst mjög vel á vjelina og- vinnubrögö hennar. = J. Frfinnnn JðiiMMon, Bessastöðum, Fljótsdal. s Me ð m æ I i: Mjer undirrituöum sem hefi notaö Deutsche Werke sláttuvjelina, er ánægja að lýsa þvl yfir, aö jeg- tel hana þá bestu sláttuvjel, sem jeg liefi notað. Hún^er framúrskarandi ljett í drætti. Hefir mjög’ fullkominn lyftiútbúnaö svo aö hægt er aö fara meft hana yfir þaft þýfi, sem ekki veröur komist meö flestar aftrar vjelar. Hún slær mjög vel, sem er í fyrsta lagi aö þakka hæfilegum sláttuhrpfta. í öftru lagi því, aft henni fylgja þrennskonar greiftur meft mismunandi tindaþjettleik og í þriftja lkgi því, aft blöftin í ljánum eru fræsuft aft neftan og verftur því eggin altaf tent, þótt- ljárinn sje lagður á. Enn- fremur er vjelin mjög traustbygft og útbúnaftur hennar allur mjög lientugur. Sturlji Jðns.son frá Fljótshólum. Bændur munið að framtíð ykkar hvilir á aukinni vjelanotkun og að g ó ð sláttuvjel er búmanns- = þingsem borgast á 1. ári. — Vjeltækt land eigið þjer oft meira en þjer haldið. Vegna þess hve „DELTA“ vjelarnar eru vel gerðar, einfaldar i meðfeið og nothæfar á margs- |= konar land, hafa þær náð skjótari útbreiðslu víðsvegar um heim en nokkur önnur vjel, t. d. keypti rúss- = neska stjórnin fimtán þúsund „D E L T A“ sláttuvjelar siðastliðið vor. = Biðjid lem fyrst um nákvsemari upplýsingar hjá undlrriluðum aðalumboðsmðnnum fyrir „D E L T A“ sláttuvjelarnar. ( Sturlaugur 3ónsson & Co Pósthússtrseti 7. — Reykjavik — Sími 1680. St = tryggingar framkvæmdum. Einn nefndarmanna (Sv. Ól.) hefir skrif- að undir nál. með fyrirvara. Vörtupesíin. Landbn. Xcl. hefir skilað áliti í því máli og felst liún yfirleitt á frv. en vill þó gera á því ýmsar orðabreytingar og þá breytingu að þegar svo stendur á, að eyðileggja þarf uppskeru vegna hættu sem stafar af sýkingu nytja- jurta, skuli eigandi fá hæfilegt verð fyrir. Endurskoðun landbunaðurlöggj(if ar. Landbn. Nd. hefir atlmgað mál þetta rækilega og er meiri hl. á því að brýn nauðsyn beri til að endur- skoðun á löggjöfinni fari fram. Þó kemur nefndin fram með till. nm að breyta þál. till. þeirri er fyrir lá, án þess þó að efni liennar rask ist. Forkaupsrjettur. J. Bald. ber fram frv. nm að kauptún og kaupstaðir megi gera samþykt um að ástólja bæjarfjelagi forkaupsrjett á hafnar- mannvirkjum, lóðum, er að sjó liggja, öðrnm lóðum, löndum og fasteignum innan lögsagnarumdæmis- iös. — Annað frv. ber hann fram om það, að kaupstaðir fái forkaups- FRJEJTIR Pjórsártún, 15. mars FB. þjórsárflóðið. Agætt tíðarfar. Heilsufar dágotr, nema kikhósti er víða. í Sanðholti er altaf flóð öðru hverju og virðist altaf vofa yfir, ef vatn vex í ánni. Fyrir helgina varð að snndríða að bænum. Vatnsflóð er sí- felt mikið kringum Sauðholt og lítur býsna ískyggilega út með þessi flóð þar. Úr Borgarfirði. Borgarnesi 16. mars. FB. Ágæt tíð, hláka og hlýindi. Heiísti- far heldur gott; kíkhóstinn er að vísu víða, en er yfirleitt vægur. Dánarfregn. Fyrir nokkru Ijest hjer porsteinn Pjetnrsson bóndi á Miðfossum í Anda- kil, dugnaðarbóndi nm sextngt. Hafði hann átt við veikindi að stríða utn hríð. Kaupsamningar. Verkamannafjelagið í Borgarnesi á nú í samningum við vinnnveitendnv kanptúnsins um kaupgjald. Brúin á Hvítá. Undirbúningur undir brúarbyggiugu á Hvítú hjá Ferjukoti er byrjaður. Einnig mun eiga að dytta að vegnm, er skemdust í flóðunum í vetur. Hafnargerð. Finnbogi porvaldsson verkfræðing- ur er hjer staddur og starfar að bryggjnmælingum. Var hann hjer í haust og gerði mælingar og áætlanir Nö mun helst veru, í X’áði, til. p. * ðl for>'iiit dýpkanir . . .vpikostnað -f| þeim, að bygg. bryggju á v Brákareyjar cg !.vú yi' 4 u En fullnaðarákvarðanir hafa auðvic- að engar verið teknar enn. Maður druknar. Vestmannaeyjum, FB 15. mars. Einn bátur á sjó í dag. Blikinn misti mann útbyrðis, Magnús Geirs- son, Austfirðing. Lík rekið. Fyrir nokkrum dögum rak lík á land skamt frá Knarrar- nesi á Mýrnm. Var það mjög skadd- xð og varla annað en beinagrind. — Annar fóturinn var heill og á honum grár sokkur, ómerktur, en bættur með strigabót. Ekki verður um það sagt af hvaða skipi eða bát þessi maður hefir ver.ið. Á Fiskifjelagsfundinum var samþ. að votta Jónasi Lárussyni bryta þnkklæti fyrir áhuga hans og starf við að kynna ísl. matvöru erlendis. Hann var m.a. forgöngumaður þess eins og menn muna, að ísl. deild var á matvörusýningu í Höfn sl. haust. Pýski togarinn, sem strandaði við Porlákshöfn, stendur enn á klungri því, er hann rakst upp á fyrst. — Hefir verið stilt í sjó og hann því ekki brotnað meira en orðið var um daginn. Ganga má út í hann svo að að segja þúrrum fótnm með fjöru. Ekki hefir verið bjargað úr honum öðru en því, sem sagt hefir verið frá hjer í blaðinu. Stúka endurrei'st. — Á Akureyri var stúkan „Akureyri“ endurreist fvrir skemstu. — Hefir hún ekki starfað í 10—12 ár. Um 30 manns gengu í hana. Var sagt í símtali fra Akureyri, pð stúkualda væri nú fyr- ir norðan engn síður en hjer. 18 n s n llfc! gerir kaffið bragðDeoia . ljúffengara en „Kaffibætir Ludvig Davids“, með kaffi- kvörninni. Allar hagsýnar húsfreyjur keppast um að kaupa jienna kaffibæti. i I i lúlfus Biðrnsson Raftækjaverslun. Rafvirkjun. Eimskipafjelagshúsinu, tekur að sjer raflagnir alskonar, viðgerðir, umbætur og" breytingar. Annast alskonar viðgerðir á rafmagnstækjum. Hreinsar og hleður rafgeyma stóra og smáa. Tekur að sjer eftirlit og viðgerðir á útvarpstækjum og setur upp loft- net. — Hefir til sðlu hin heimskunnu „THERMA“ raf- magnssuðu- og hitatæki og hina viðurkendu Philipsgló- lampa. Einnig mótora og yfirleitt alskonar raftæki. Áætlar og byggir rafstöðvar í kauptúnum og á sveitabæjum, og' annast umbætur á eldiri veitum. Viðskiftaregla er: Að auka viðskiftin ár frá ári, með vandvirkni og heiðarlegri framkomu gagnvart við- skiftavinum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.