Ísafold - 29.03.1927, Side 1
Ritstjórar:
Jón Kjartansson
Valtýr Stcfánsson
Sími 500.
AFOLD
Árgangnrinn
lcostar 5 krónur.
Gjalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og-
innheimta
í Austurstræti 8.
Sími 500.
DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ
52. árg. 14. tbl.
Þriðjudagínn 29. mars 1927.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
„Brnarfoss“
hið nýja skip Eimskipafielagsins.
svo hugulsamur, að sýna skipið a'lt.
; Er skemst frá að segja, að frá-
gangur allur á skipinu er hinn vand-
; aðasti hátt og lágt.
Eins og getið liefir verið lijer í
i blaðinu, er skipið þannig bygt, að
farþegavúm alt og- herbergi skipshafn-
ar er á þiljum uppi, til þess að lesta-
| rúm skipsins sje sem mest, enda er
skipið fyrst og fremst
flutningaskip, kæliski'p. |
Tvær frystivjelar eru í skipinu, er(
geta kælt lestirnar, þó tómar sjeu, nió- _
ur í 7y2° frosts. En hægt er að kæ’a
hvert lestarrúm fvrir sig, ef skipið
Sjerstök lyftitæki eru á fremri þi’.j- j Eggert Stefánsson söngvari var
um til að lyfta þungum hlutum, ef meðal farþega. Segist hann aldrei
á þarf að halda við uppskipun. Taka
þau 12 tonna þyngd.
Brúarfoss er hraðskreiðasta skip
flotans,
fer 13 mílur á vöku. — Eftir þeirri
reynslu sem. fengin er, fer skipið með
afbrigðum vel í sjó.
ósjóheikur liafi farið milli landi,
fyrri en með þessu nýja skipi. Heit-
ir liann því, að syngja Brúarfossi
' verðugt lof um landið fyrir þá frammi
stöðu.
---««>»
LAatðkvraar og lygavefar „Tímans
cc
Brúarfoss siglir* fánum skveyttur inn Reykjavíkurhöfn.
t upphafi óskaði hann hinn nýja
Tíma.stjórnin, sem sat viS völd;
hefir aðrar vórur en kælivörur, elleg- hjer á-landi á undan þeirri stjórn, ■
' ar ef eigi er þörf á kælingu nema í scm „ú situr, varö landfræg fyrirj
sumum lestarrúmunum. Lítið kælirúm })að; þve mjklUm rikisskuldum hún
urðir, kældar og frystar til útlanda.' framsýni þeirra manna, er gengust lestarrómin tekur allmikið rúm
Er víst um það, að hjer er siórt fyrir stofnun Eimskipafjelagsins
spor stigið til þess að landbúnaður' fyrir 14 árum, og breyttu með því
vor geti tekið stakkaskiftum. — pá gersamlega afstöðu vorri til
er eitt í einni lestinni, ef menn vilja hrúgaði upp. Eíkiö var sokkið í
senda smáslatta aí kælivörum með þotnlausar skuldir, og það sem
skipinu. verra var, að mikill hluti þessa.ra
Alls tekur skipið 15 < 7 sinálestir, er skulda hvarf jafnóðum sem eyðslu-
r >að nokkru meira en Gullfoss; en oyrir þurfaudi ríkissjóös.
» þess ér að gæta, að tróðið utan urn
„Skip mitt er komið að landi.“ —
pannig niun margur bóndinn hugsa, „Foss“ Eimskipafjelagsins velkom-
er hann frjettir, að Brúarfoss sje inn að landi, og árijaði fjelaginu allra
kominn, 1 kæliskipið, sem linfa á í lieilla með þetta skip.
íömm til .« %tj. todbtaMto.í-! MintiJ h.m, rfS.n í fv.mt.k _ „. „„ „„ „„ ^ nú„,,„cli stj6m m
stjómartaumunum, hefir tekist að
minka stórkostlega þessa miklu
skuldasúpu, sem fyrverandi stjórn
stofnaði til. Lausu skuldirnar, sem
skiftu mörgum miljónum króna, eru
nú greiddar að fullu. Aðrar skuld-
ir hafa einnig minkaö stórurn. Þeg-
ar núverandi stjórn tók viö völd-
u;n, voru ríkisskuMirnar um 22
milj. kr., en eru nú um 11 milj.
kr. En við það, að þannig hefir
verið greitt af skuldum ríkissjóðs,
hefir sparast meir- en ein miljón
hróna á ári á útgjöldum fjárlag-
anna til greiSslu vaxta og afhorg-
ana af sltuldum ríkissjóðs. Þessu
fje hefir verið hægt aö verja til
verklegra framkvæmda í landinu
og til annara nytsamra hluta.
„Tíminn“ er nú aö reyna að
’um, þar sem á því þarf að haldi. £efa 1 sk-vn’ aS niiverandi stjórn
!Hefir þaé eigi þekst hjer áður að hafa síe farin að feta 1 fótsPor fFrv-
1 siíka uppskipuiiarbáta á skipum. stjórnlar. Hún sje farin að hrúga
margra alda skeið urðum við að biðja ^ | farrými eru klefar eigi sjer- UPP nýjum skuldum, sem síst sjeu
aðrar þjóðir um farkost fyrir okk- le<,a stóril,; en þægilegir og tilhögun minni eða liagfeldari en skuldir
fyrst stöndum við fjllilega jafufœtis1 grannaþjóðanna á meginlandinu. Urn
í samkepninni við nagrannaþjóðirnar,
er við getmu flutt afurðir vorár,
ósaltaðar og sama sem nýjar á þá
staði, þar sem best verð fæst fvrir
þær.
Pramreiðsla hinna söltu matvæla
fer þverrandi. Ivröfur kaupeuda fai a
vaxandi um vörugæði.
Nýiega lýsti forseti Fiskifjelagsins J
hjer í blaðinu afstöðu sjávarútvegs-
ins til þeirra mála.
Öll þjóðin fagnar komu hins nýja
skips.
Klukkan 11 árd. 21. þ. m. kom
„Brúarfoss" upp að Hafnarbakka. —
Múgur og margmenni hafði þyrpst
niður að höfn og beið þar komu skips-
ins. Yeður var kyrt. Var skipið mjög
fánum skrevtt.
Ann-
ars myndi flutningsrúm skipsins vera
mun meira, þar eð öll herbergi eru
na" ofan þilja.
Vjel skipsins or ákaflega vönduð.
í vjelarrúmi eru kælivjelarnar. par er
hægt að le.sa á mælira hvaða hitastig
er í hverju lestarrúmi skipsins fvrir
sig. par ern tvær rafmagnsvjelar fyr-
ir kastljós skipsins, loftskeytatæki o.
fl. Kastljósa útbúnaður er á skipinu.
Farþegarúm
skipsins eru nijög vönduð. Er rum
fyrir 20 farþega á 1. farrými og fyr-
ir 20 á 2. farrými. pægindi á 2. far-
rými eru meiri en þekst hafa hjer,
cr sjerstakt pláss á þilfari fyrir far-
þega þar.
j Vjelbátur er á þilfari, til að nota
við uppskipun, draga báta á höfrK
Emil Nielsen, frkvstj. E. í.
Magjiús GnBmundsson heldur ræðu.
AtVinnumálaráðherra og stjórn
Eimskipafjelags íslands fóru út í
skipið um morguninn, á meðan það lá
úti á j'tri höfn. Er bundnar voru
landfestar tók atvinnumálaráðherrn
tit máls. Hann stóð uppi á stjóra-
palli. Ileyrðist ræða lians allvel út
víir raannsöfnuðinn.
ur og afurðir okkar til útlanda og öu hin hagkvæmasta
eins láta okkur nægja það sem þeim
þókuaðist að flytja hingað.
Hnnn gnt þess ennfremur, að rík '
issjóður hafi tátið 350 þúsund krónurj
til skips þessa, með því skilyrði að
það vrði fullkomið kæliskip. Nauðsyh
þess, að koma afurðum okkar til
útlanda, kjöti og. fiski, án þess að
saltn þær, er með ári hverju að verða
augljósari.
Nú t. d. liggur nokkur liluti sali-
kjötsins frá í haust ósoldur í Nor-
egi — og lítt, seljanlegur. petta skip
sem komið er lijer, á að verða til
þess að slíkt. «komi síður fvrir aftuv.
Að lokum endurtók hann árnaðar-
óskir sínar, þakkaði stjórn og fram-
kvæmdastjóra Eiinskipafjelagsins —
og bað áheyrendur að taka undir me'<V
sjer í húrrahrópi.
. fyrv. stjórnar.
| I ritstjórnargrein í „Tímanum“
; 19. þ. m., sem nefnist „Skulda-
kóngurinin“, er skýrt frá því, að
, núverandi stjórn sje á einu ári
sumpart búin og sumpart ætli hún
■að taka lán erlendis, sem neini 17
milj. kr.* .
| Ekki veröur annað ráðiö af þess-
ari Tímagrein, en aö öll þessi mil-
jónalán sjeu tekin sem eyðslueyrir
fyrir þurfandi ríkissjóð. En þar
i setn ekki er heil brú í öllum full-
yrðingum „Tímans“ nni þetta efni,
en málið hinsvegár svo mikilsvert
aö landsmenn eiga heimting á, aö
rjett sje sagt. frá, verður hjer skýrt
frá því sanna í málinu.
Júlíus Júliníusson,
skipstjóri á Brúarfossi.
Feríalt húrra gall við frá mann- (17 ár eru síðan hann tók við skip-
söfnuðinum og því næst var ræða stjórn á millilaudaskipi, en formensku
atvinnumálaráðh. þökkuð með dyaj- ^tiv hann stundað í 29 ár).
andi lófaklappi.
LÁN HANDA VEÐDEILDINNI
í FYRRA.
Þegar ákveðið var á Alþingi í
fyrra, að bæta við nýjum veðdeild-
arflokkum og fullnægja þar með að
Nýungar
litlu leyti þeirri miklu þörf, sem
Lýsing á skipínu. skipinu eru margar, m. a. eru áhöld^-
Seinni partinn 21. þ. m„ hafði frjetta.til að geta notað loftskeytavka og * I grein í Tímauum 26. þ. m. er
maður ísaf. tækifæri tit að skoða hið rafmagnsáhöld til að nota við mæt- nefnist „Af ávöxtunum“ er enn hnld-
nýja skip. Var Nielsen framkv.stj. ingar á dýpi. ið áfram sarna lygavet
var á því að fá hjer almenna veö-
lánastofnun, þá var stjórninni falið
að rejma að fá lán erlendis, til
|<ess aö kaupa fvrir veðdeildar-
brjefin. Þínginu var það ljóst, að
nýju veðdeildarbrjefin yrðti aldrei
seljanleg meö skaplegu verði, ef
ekkert, lán yrði telrið í þessu skyni.
Samkvæmt þessari heimild tók
ríkisstjórnin lán í Danmörku, að
uppliæð 2y2 inilj. danskar krúnur.
Lánskjörin voru mjög hagstæð (5%
vextir — lánstíminn 30 ár).
Öll þessi uppliæð hefir farið £
kaup á veðdeiídarbrjefum. Ekki
einn einasti eyrir lánsins hefir geng
ið til ríkissjóðs. Og þó lánið sje
tekið iaf rílrissjóði, og hann beri á-
byrgð á því, þá er það ríkissjóði
kostnaðarlaust að öllu leyti. Lán-
takendur veðdeildar bera allan
kostnað lánsins, enda var svo fyrir
mælt af Alþingi í fyrna, að ríkið
sltyldi ekki bera neinn halla af
þessu láni.
\
NÝTT LÁN HANDA VEÐDEILD
OG RÆKTUNARSJÓÐI.
Þetta lán handa veðdeildinni, er
stjórnin tók í vor sem leið, er eina
ríkislánið, sem núverandi stjórn
hefir_ tekið. Skakkar lijer því all-
verulega frá frásögn „Tímans“.
Eins og kunnúgt er, hefir nú
um margra ára slteið verið svo á-
statt hjer á landi, að þeir sem
fasteignir liafa átt, liafa hvergi
getað fengið lán út á eignimar.
Útlánum úr 4. fl. veðdeildar var
lokiö í ársbyrjun 1926, en lánskjör-
in í þeint floklri vom svo slæm, að
menn liöfðtt í mörg ár veigrað sjer
við að fara þanigað. Það var þvx
ekki nema eðlilegt, að niikil j'röi
eftirspurnin eftir lánuin úr veð-
deildinni, strax þegar hinir nýj u
flokkar tóku til stai’fa. Enda
streymdu inn lánsbeiðnir úr öllunx
áttum, og er nxx svo komiö, aö 5.
flokki er nærri lolrið (aðeins 25
þfvs. kr. eftir) og búið að lána
nærri eina miljón úr 6. floklri.
Óafgreiddar liggja nú hátt á þriðja
hundrað lánsbeiðnir, er nema um
4 milj. kr. Auk þess berast sífelt að
nýjar lánsbeiðnir.
Á þessu má nokkuö sjá þörfina
á veðláina.stofnun. Og vegna þessar-
ar miklu eftirsóknar eftir veðdeild-
arlánum, hefir bankastjórn Lands-
bankians skrifað ríkisstjórninni
brjef, dags. 27. febr. s. 1., þflr sem
hún skýrir frá því, að núverandi
söluverð brjefanna (89 ki*.) hljóti