Ísafold - 02.05.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.05.1927, Blaðsíða 4
4 ISAFQLD „Stritandi vjelar, starfsmenu glaða og prnða! 23* ai „ÐELTfl" slátluvjelin er smíðuð eftir Mc. Cormich gerð, * mikið endurbætt af Deutsche Werke A. G. Span- dau (áður keisaralegar her- gagnaverksmiðjur). HúnJ er smíðuð aðeins úr besta efni sem er efnarannsakað áður en það er notað í vjelina. „DELTA'1 fæst meðþrens- kónar mismunandi iöngum greiðum, 3'/2 fet 4 fet og 4V-2 fet, með mísmitnahdi gildum og þjettum tindum. — Greiður þessár ganga allar áð sömu vjelinni og er því hægt að slá með „DELTA“ jafnt hörð, sendin tún sem starmýrar. „D E L T A“ sló síðastliðið sumar land sem engin önn- ur vjel hefir getað slegið. „DELT A“ hefir há hjól og höfuðásinn gengur í vönd- uðurn keflislegum sem gerir hana mjög ijetta í drætti. Vatnsleiðslutæki: svo sem galv. pípur og pípnafellur, botnspjöld, íianddælur 6 stærðir, vatn- kranar, stoppkranar alskonar, eldbús- vaskar, skolprör og alt tilheyrandi, vatssalerni og m. m. £1, — Vandaðar og ódýrar vörur. — Á. Einarsson & Fnnk, Reykjavfk. = Aðalverkið er innilokað i rykþjettu húsi. Stilling á greiðu og lyfti-tækjurn er mjög fullkomin. „Delta“ er notuð í flestnm sýslum landsins og reytiist alstaðar framúfska"randi vel. — =1 Pjölcli vottorða ánægðra not.enda til sýnis. Bændur munið að framtíð ykkar hvilir á aukinni vjelanotkun og að g ó ð sláttuvjel er búmanns- = þingsem borgast á 1. ári. — Vjeltækt land eigið þjer oft meira en þjer haldið. Vegna þess hve „DELTA“ vjelarnar eru vel gerðar, einfaldar i meðferð og nothæfar á margs- = konar land, hafa þær náð skjótari útbreiðslu víðsvegar um heim en nokkur önnur vjel, t. d. keypti rúss- = neska stjórnin fimtán þúsund „DELTA“ sláttuvjelar síðastliðið vpr. S Sendið pantanir yðar sem fyrst til einkaumboðsmanna fyrir „Delta“-sláttuvjelarnar, er -s= selja þær gegn hagkvæmum greiðsluskilmálum. Ung kona heilsugóð, óskar eftir að komast á gott heimili í sveit í sumar. Vill gjarnan hjálpa til við Ijettari vinnu ári annars endur- gjalds en fæðis og húsnæðis. Skriflegt tilboð merkt „Sum- ardvöl“, sendist til afgreiðslu þessa blaðs fyrir 20. maí. Sturlaugur Dónsson & Co sjóðs til seðladeildarinnar þangað til varsjóður næmi 10% af spari- sjóði og að núverandi starfsmenn fái eftirlaun lijá bankanum eins og öðrum starfsmönnum er ætlað í framtíðinni. Pósthússtrseti 7. — Reykjavík — Sími 1680. Útrýmið rottunum. Það er nú fullsannað, að afkvæmi einna rottuhjóna geta á einu ári orð- ið 860 rottur. Af þessu er auðsæ þórfin á að útrýma rottunum. Til þess að ná góðum árangri er því tryggast að nota Ratin og Ratinin. Ratiu sýkir rotturnar, og þær sýkja svo aðr- ar rottur, sem þær umgangast meðan þær eru veikar, og drepast að 8—10 dögum liðnum. Ratinin hefir aftur á móti bráðdrepandi verkanir á þær rott- ur sem jeta það. Ratin-aðferðin er: Notio fyrst Ratin, svo Ratinin, þá fæst góður árangur. Sendið pantanir til Ratinkoniorel, Köbenhavn Allar upplýsingar gefur Ágúst Jósefsson heilbrigðisfulltrúi, Reykjavik ByggingarEfri □g eldfæri. Hefi altaf fyrirliggjandi: Bárujárn 24 og 26, 5—10 f. Sljett járn 24 og 26, 8 f. paksamn og alsk. saum. þakpappi nr. 1 og 2. Ofnar og eldavjelar. Skipsofnar og þvottapottar. Ofnrör, steypt og úr smíðajárni. Eldf. stein 1”—1%”—2” og eldf. leir. Vörur sendar út um land gegn eftixkröfu. G. Behrens REYKJAVTK. Simi 21. Nlaltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Údýrast. Innlent. 0 Frá Alþingi. Landsbankafrumvarpið. Um Yfirlýsins. * .Teg undirritaður lýsi lijer með yfir því, að hafi jeg sagt eða ritað nokkuð meiðandi eða móðgandi um Þórð í \ratnsnesi í Grímsnesi, þá vil jeg hjer með taka það aft- ur, því ekki hefir verið meining mí6, að gera hann að minni manni eða meiða hann á nokkurn hátt. Sigurður Sigurðsson. Kaupendur * ,ísafoldar“, sem ekki hafa greitt blaðið fyrir síðastiiðið ár, ern lijer með ámintir um að senda greiðslu sem fyrst. Blaðið á að vera greitt fyrir 1. júlí ár hvert. þetta mál urðu mjög miklar um-; ræður, og oft allharðar. Fjár-j hagsnefnd var þríklofin í málinu.' Þrír nefndarmenn, BKr, JóhJósefs; og Jónas Kr voru saman á nál.,j en JóhJós hafði þar nokkra sjer-! stöðu í einstökum atriðum. Þá voru Jónas Jónsson og JBald hvor um sig með nál. Atkvæðagreiðsla um málið við 2. umr. fór svo aS flestar voriu till. meirihl. samþ. Aðal efnisbr. hans voru þær, að auka stofnfje bankans úr 4 milj. upp í 5 milj.,. að auka gulltryggingu bankans úr 1/3 af seðlamagni í umfeyð upp í 40%, að fella burt 15 manna landsbankanefnd, sem frv. geri ráð fyrir, en í liennar stað að setja 5 manna bankaráð, sem starfi daglega í bankanum og loks, að hæstirjettur skuli skipa fimm manna nefnd viðskiftafróðra manna, sem skuli meta allan hag bankans, áður en hann fær seðla- útgáfuna í hendur. Af öðrum breytingartillögum er voru samþ., má nefna till. frá! fjármálaráðh., sem ákveður að: ríkissjóður beri ekki ábyrgð á slculdbindingum bankans um fram stofnfje það, sem hann leggur seðlabankanum, nema sjerstaklega sje ákveðið með lögum. Brtt. þeirra JJ og JBald voru flestar feldar. Við 3. umr. konra enn fram nokkrar brtt. frá meirihl. nefndar- innar og forsætisráðlierra. Voru þær allar samþ. Brtt. forsrh. voru þær, að alþingismenn mætti ekki vera bankastjórar, að sparisjóður hefði tryggingu í framlagi ríkis- FRJETTIR Kri'stmann Gnðmundsson, höfuncl- ar bókarinnar „Islandsk Kjærlighet“, sem getið hefir verið um hjer í blað- inn, hefir nýlega sent ísaf. fjölda ummæla um bókina úr norskum blöð- um. Lúka þau öll miklu lofsorði á bókina, og telja Kristmann hinu efni- legasta rithöfund. Jafnframt getur höfundurinn þess, að í undirbúningi sje að þýða bókina á þýsku. Prestskosning. Nýlega hefir ver- ið kosinn með 52 atkvæðum til Staðarhrauns á Mýrum, sjera Jón Jóhannesson á Breiðabólstað á Skógarströnd. Sjera Þorsteinn Ástráðsson fjekk 46 atkvæði. Til suðurlandsins sendir nú eins og undanfarin ár, Eimskipafjelag íslands, gufuskipið „Bro“, og byrjar skipið að ferma í Álaborg 9. maí, svo fermir það í Kaup- mannahöfn og Leith. Viðkomu- staðir: Vík, Skaftárós, Hvalsíki, Holtsós viðEyjafjöll, Ingólfshöfði, Hallgeirsey, Stokkseyri og Eyr- arbakki. Dr. Reinsch hinn austurríkski vatna" fræðingur, er ferðaðist hjer um í fyrra á vegum Búnaðarfjelags íslands, hef" ir ritað margar greinar í þýsk blöð um athuganir sínar hjer. Hann hefir m. a. ritað um refarækt, um búfjena‘5 vorn, sjúkdóma sauðfjár, svanaflug o. fl. Að norðan. IH ALL'S en bestur ó stein- hús utan- húss og innan. Síssons Brothers máiningarvörur: Hvítur olíufarfi Terpentinolía Þurkefni Femisolía Misl. olíufarfi Lagaður do. Japan lökk 2 teg. Húsafarfi, margsk. Duft, ýmsir litir Blýmennia Kítti Botnfarfi Lestafarfi Sissons heimsþektu lökk. í lieildsölu hjá Hr. Ú. Skagljörð. Reykjavík. Kaupfjelag Eyfirðinga. Akureyri, FB 27. apríl. Aðalfundur Kaupfjelags Eyfirð- inga er nýlega afstaðinn. Vöru- velta síðast liðins árs 2—% miljóu, tryggingarsjóður í árslok krónur 266,000, innstæður fjelagsmanna kr. 955,999. Kuldatíð. Fjöll alhvít. Nýjar bæknr. Sakúntala, 3,00, Sawitri m, rriynd 2,00; báðar þessar gullfallegu ind- versku sögur eru þýddaf af Stgr. Thorsteinsson. Þessar nýju útgáfur eru mjög snotrar. Báðar bundnar saman í skrautlegt band, 6,00. Greifinn af Monte Christo, fræg- asta skemtisaga lieimsins, eftir A. Dumas, T. b., á fallegan hvítan pappír, 2,00. II. b. er í prentun. Greifin fæst aðeins frá útgefanda. Ævintýrabókin, safn af áður- óprentuðum ævintýrum, sem Stein- grímur lieit. Thorsteinsson þýddi,. er nú í prentun, og verður komin út í maí. í henni eru 20 ævintýri,. öll gullfalleg. Bókin er 160 bls.,. prentuð á hvítan, fallegan pappir,. verð 3,00 ób., 5.00 ib. Nýir áskrifendur að Sunnudags- blaðinu fá það fyi'ir kr. 3,00, frá 1. sept. ’26 til 1. jan. 1928 (III. árg., 208 bls.) Bökaversl. flxels Tiiorsteinsson*. P. B. 956. Aprílhefti af riti íslandsvinafje* lagsins þýska er nýkomið hingað, fjöl- skrúðugt og læsilegt eins og að vanda lætur. Par er grein frá stjórn fjelags* ns, þar sem stungið er upp á að stofn- aðar sjeu fjelagsdeildir víðsvegar urja pýskaland.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.