Ísafold - 02.05.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.05.1927, Blaðsíða 1
Ritst jórar: Jón Kjartansson Valtýr Stef'ánsson Rínji 500. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52 árg. 19. tbl. MIAnudaginn 2 mai 1927. I ‘ ísafoldarprentsmi'ðja h.f. Tvær fjármálastiárnír. SamanburCur, sem kjósendur landsins þurfa að muna. Hjer þarf ekki langt mál, því kver og- einn einasti. kjósandi í lándinu veit mjög vel hvað síðustu ár hefir verið unnið fyrir atbeina fhaldsflokksíns og stjómar hans. m . .. . . .. - - —. Allir kjósendur vita það, að ríkis- Tryggvi Þorhallsson genr í Tim- J , . , , ' . , .. . i * skuldirnar eru nu meira en helm- anum 23. þ. m. stuttan samanburð , v • • , ingi minm en þær voru þegar íjat'- á fjármalastjorn þetrn er nu Situr b r . . . „ /, -n málastjórn Pramsoknar sktlaðt ai og fjármálastjorn Pramsoknar- J n, , , • . , - , TT sjer. Lausa skuldir, sem skiftu flokksms, næstu a. uudau. Hann * , ., ,, ..... , . mörgum miliónum hjá Pramsókn, her utgjold ijarlaganna, eins og ” , . J * u , eru nú greiddar að fullu. þau voru aætluö a fjarlagafrv. v, „ ' Þá er ennfremur öllum kjosend- Pramsoknarraðherranna íyrir ar- , nnor ■* * um þessa lands kunnugt um það, tn 1924 og 1925 saman við aætluð 1 , ° r ’ útgjöld fjárlagafrv. fyrir, árin að síðan íhaklsflokkurinu tók 1926, 1927 og 1928. en þau fjár- stjórnartaumana í sínar henduv, x. , „. , hefir verið meira unnið að verk- lagafrv. heftr nuverandi stjorn „ legum framkvæmdum í landinu, unflirbuið. , . . . ,* ’ TT , , , .. x . en nokkru sinm aður siðan landið Varla getur það veno at em- , , _T,. . , , ., . . . ... bygðist! Nyir vegir, bryr, simar, tomn etnfeldm og fljotfærni, ao .,, , , , . ., rr T , ... . ,, , , vitar, skólar, sjukrahus — alstað- Tr. Þ. hættir sjer ut t þenna sam- „ , _ T , . , , , . ._ ar ltafa framkvæmdirnar orðið anburð. Þvi sje þvi þanmg vanð, . ,, „ , , . , , , , , . , , meiri og storfeldari en þekst hefir þa er hann enn lakari en nokkurn . . ,_ ,r T . ... , ,x - ,x nokkru smni aður. Með þvi aö mann liefir orað tynr aður. Þegar Tr Þ. kasfr íram heild- ,,ka ötlU!!’,," *0lS“m a,>e‘m fram' artölnm ytir áætluS útgjöld á fjár- sem .«■** f.—W- ... , , . r , , bótum um sveitir landsms, og meo logum nokkurra ara, an þess a UUkUJI ’ 6 . . r , .... ýmsum öðrum framkvæmdum er nokkurn hatt að skyra þær tolur • , . . , , , . , ,,,. . miða að aukinm ræktun landsms, nanar, hlýtur hann að ætlast til ,, . , . . ’ , ■ x , sem Ihaldsflokknrmn hefir emmg þess að almennmgur fan að bera . saman annað og meira en tölurn- heitt ^ ar einar. Hann hlýtur að ætlast la^ gnmdvollixm að alhliða við- til þess, að menn fari að íhuga tii reisn landbúnaðarms. hvers þ.essir tveir fjármálaráðherr- íhaldsflokkurinn he u í \exki ar liafi varið því fje, sem þeir hafa >flð' hvað hann viU. A meðan farið fram á að evtt vrði úr ríkis- hafa í'°rsprakkar Framsoknar sjoði. Til hvers fór fjeð hjá fjár- «asPrað hátt, óg reynt eftir megm málaráðherrum Pramsóknar og til að rœ^a flokkinn 1 au-um lands- hvers fór það hjá fjármálaráðh. manna' En >essi herferð forsPrakk anna liefir lítinn árangur borið, Signr?eyararnlr í VíðavangsManpinn. svo sem kosningarnar síðastl. ár Porsprakkar Pramsóknar, ásamt Ihaldsflokksins ? Þessi samanburður ætti að vera „ íhaldsflokknum einkar kær. Því s-vlulu greinlleea' fi-emur ætti þessi samanburður að vera íhaldsfl. kær, þar sem hann samlcrkunum í herbúðum jafnað- sýnir betur en noklmð annað, hvað armanna’ halda eflaust áfram að það er sem í raun og veru skilur rœ^a íhaldsflokkinn. En það mun þessa tvo flokka. fara á sama veg fyrir þeim í fram- : Þau ár, sem Framsókn sat. við tíðimxi, eins og farið hefir í for- , , ,. * , - - tíðinni. Rógur þeirra orkar engu. stvrið lijer a landi verða lengi í » r minnum höfð. Þá var meiri kyr- Kosningarnar næstu munu sjma staða á öllum sviðum verklegra betta enn greinilegar en þær gerðu framkvæmda en áður hafði þekst. s*ðastl' al' ’ Engin ný brú var bygð; engin nýr_______________. vegaspotti Iagður; engin ný síma- " " lína lögð; enginn nýr viti bygður; enginn skóli reistur; ekkert sjúkra Svik við bSBndur. hús eða heilsuhæli. Svo var kyr- -------- staðan mikil, að varla var sjeð Með makki sínu við jafnaðar- fyrir nanðsynlegu viðlialdi á þeim memi og bolsa þessa lands, hafa fyrirtækjum sem ríkið átti. forkólfar Pramsóknar sýnt, að þeir Þrátt fyrir þessa kyrstöðu á öll- meta meira pólitískt brask og um sviðum, var þó eitt sem stöð- augnabliks gengi á vígvelli stjórn- ugt fór vaxandi. Það voru ríki.i- mála, en varanlega velferð land- skuldirnar. Þær voru orðnar um búiúaðarins. Allir vita, að bændur 22 milj. kr. þegar hin spaka(!) og jafnaðarmenn hafa andstæðra fjármálastjórn Pramsóknar skil- hagsmuna að gæta. Hver sá bóndi aði af sjer fyrri hluta árs 1924. og bændasinni, sem ljær jafnaðar- Hvernig er umhorfs síðan fjár- mönnum lið, svíkur málefni bænd- málastjórn Ihaldsflokksins tók við anna. völdum ? Pjölda margir bændur, sem á t , , . , ,, undanförnum árum hafa kosið með Þegar Ilialdsflokkurnin var stofn -, ,, • * , • too. ... Pramsókn, kusu íhaldsmanmnn við aður, snemma a Alþmgi 1924, setti „ , , _ , . M * „ landkjörið í haust. Samband Fram- hann sjer sem markmiö aðallega tvent: Viðreisn fjárhagsins og sóknar 0§' jafnaðarmanna er nu verklegar framkvæmdir, einkum bundi6 traustari böndumennokkru samgöngubaúur i sveitum landsins, sinni fTr' , samfara bygging og ræktun lands-' ^ams.Hokkurinn missir fylgi i öllum sveitum landsins. ins. Hvað befir floklcnum orðið á- _______- m ______ geqjgt í þessu starfi? Hlaupasveit Knattspyrnufjelags Reykjavíkur. Nöfn hlauparanna, talið frá vinstri til hægri: Helgi Tryggvason, Mangús Guðbjörnsson, Jón pórðarson, Geir Gígju, Helgi Guðmundsson, porsteinn Jósepsson, Sigurður Ólafsson, Sig. Jafetsson. Mynd þessa tók Jón Kaldal úti á íþróttavelli, fáum mínútum eftir að hlaupararnir komu að marki. Ekki eru þeir þreytulegir, enda alt vel frískír menn, þolgóðir og vel æfðir. — Peir hlupu allir vel og sumir með ágætum og voru bæði sjer og fjelagi sínu til sóma og ennfremur þeirri borg, er fjelag þeii’rn heiitir eftir. Þegai' nokkuð var liðig- á þing- tímann, kemnr þriöja frv., inn 1 .reriing'ii á stjórnarskránni frarn. Phitningsnutður þess var Trvggvi Þórhallsson þm. Strandamanna. Þetta frv. fór fram á þá einu breyt. ingu á stjórnarskránni, aö Alþingi skyldi lialdið annaðhvert ár. í greinargeröinni fyrir frv. þessu seg- i ir Tr. Þ„ að í þeim tveim frv., seni i fram voru koniin, sje farig fram á I margvíslegar breytingar á stjórnar- jskránni, „sem líklegar sjeu til aö ^ liindra framgang málsins“. „En sú I st jórnarskrárbreyting, sem bæði Skrípaleiknr Trygg-va Þórhallsson- ar, formanns stjórnarskrárnefndar neðri deildar. Eins og kunmigt er liggja nú fyrir Alþingi hvorki meira nje minna en þrjú frumvörp er fara fram á breytingar á stjórnarskránni S1 jórnin bar í þingbyrjun fram frv. í efri dcild, sem fór t'ram á, aö reglulegt þing yrói lialdið annað- hvert ár, ad' kjörtíma.bilið yröi 6 ár, eins og áður meöan þing var báð annaðhvert ár, aö 6 ára kjörtímabil skuli einnig taka til landskjöriima þingmanna og þingrof nái til þeirra rtð láta .jafnan í eiira fara fram kosningn allra landskjörinna þing- manna samt.ímis ahhennum þing- kosningnm og að allir frambjóöend- ur á landskjörslista, aðrir en þeir, som kosningu ná, komi til greina sem varamenn, og að varamenn skuli einnig vera fyrir þingmenn Rvíkur á sama hátt, því að ]iar er IdutfaLlskosning viðhöfö. Snenima á þinginu flutti sósíal- istinn Hjeöinn Yaldimarsson frv. í neöri deild um breytingar á stjórn- arskránni. Prv. þetta fór fram á stórfeldar byltingar á stjórnarskip- unirmi; þingmenn skyldu vera 25, kosnir hlutbundnum kosninlgum uni land alt; friðhelgi eignarrjettarins skyldi afnumið, þar sem þaö átti að leggjast. undir niat þingsins hvaða verð nienn fengju fyrir eign þá er þeir yrö u sltyldaðir til að láta af liendi eða yfir liöfuð livort. þeir fengju nokkurt, verð fyrlr eignina. Þetta voru nú aðalatriðin í tillög- um þessa eiini sósíalista, er sæti á í neðri deild. 1 mun háfa alment, fylgi lijá þjóðinni , og er líkleg' til að hafa í för með sjer eigi lítiim sparnað, er faikkun . þinganna' ‘, segir Tr. Þ. Fruinvarp stjórnarinnar var sam- i þykt óbreytt í efri deild. Yið 2. junir. málsins þar komu fram brtt., Jer fóru fram á, afnám landskjörs- j ins. Þessar tillögur voru feldar með 10:4 atkv.; allar, aðrar brtt., sem þar komu fram, voru einíiig feldar. Það var snemma á þinginu sem írv. Hjeðins kom fram í Nd. Var þá þegar kosin 7 manna stjórnar- skrárnefnd, og var Tryggvi Þór- halLsson þm. Strandamanna formað- ur hennar. Nefnd þessi starfaði þó ekkert fvr en stjórnarskrárfruni- I varpið var afgreitt úr efri deild. Il’ók hún ]iá það frv. til meðferðar. Nefndin klofnaði á má.linu. Einn nefndarmanna, Pjetur Ottesen!, hjelt stjórnarfrv. fram óbreyttu, en hinir 6 fluttii riðtækar breytingar við IVi'. m. a. um afnám landskjörsins. Ilvað seg'ja menn nú um fram- Loniu Tryggva Þórhallssonar, for- maniis stjórnarskrárnefndarinuar, í þessu máli? Hann var búinn áður í þinginu að fljTja. frv., sem fór fram á þá einu breytingu á stjórn- arskránni, að hafa þing annaðhvert ár. í greinargerðinmi fyrir því frv. seg'ir hann, að hann óttist að víð- tækari brevtingar yröu hnálinu að falli. Nú var fyrir fáum döguhi búið aö fella með 10: 4 atkv. í efri deild tillögu, er fór fram á afnátn landskjörsins. Samt gerist Tr. Þ. meðflutningmaður að sömu tillögu. í neðri deild! Og í nál., sem hann skrifar undir segir, að það sje- beint „skilyröi fyrir fylgi meiri hluta nefndarimiar vig frv„ að enix frekari íbreytingar verði gerðar“. en þær er stjórnarfrv. fór fram á.. Nú er það þá oröið að skilyrði fyr- ir fylgi við frv„ sem búið var að fella með stórum atkvæðamun í efri deild, og sem Tr. Þ. var búínit að lýsa vfir, að vei-ða mundi málinU að falli. — Skrípaleikur Tr. Þ. í þessu máli er auðsær. Við atlcvæðagreiðsluna fór þa.h svo, aö till. meiri hl. um afnám landskjörsins, var feld með 14:14 atkv. Þegar svo var komið var ekkert auðveldara en að samþ. frv., ef Framsókn liefði liaft nokkurn \áljö. f þá átt. En því virðist ekki vere. þannig varið. Pr amsókn a r menli gengu einliuga móti þeirri grein í stjórnarfrv., er fór fram á breyt- ingn á tilhögun landskjörsins, og- fengu þá grein felda. Einnig feldu þeir lengingu kjörtímabilsins. Fengu: þeir sósíalistann og tvo Sjálfstæðis- menn í lið með sjer til þessa. Það er furðulegt, að Pramsókn' skuli vera á móti þeirri sjálfsögðtt. breytingn á tilhögun landkjörsing,. sem stjórnarfrv. fer fram á. EinJs og nú er ástatt, mun aö meðaltali vera kosið hjer annaðhvert ár, ým- ist viö almennar kosningar eða landskosningar. Þessa.r kosningar kosta geysimikið f je beint og óbeiní. Sjerstaklega er það tilfinnanlegt- að vera að setja alt landið á stað til þess að kjósa. þrjá menn, eða máske einn mann, oins og átti sjer stað síðastl. ár. Það virðist alveg sjálfsögð rjettarbót, að láta kosn- ingu við landskjör altaf fara fram samtímis almennum kosningum. En þetta vilja Pramsóknarmenn eldci. Þeir vilja framvegis setja alt landið á stað til þess að kjósa eina. þrjá menn við landskjör. Þá eru Pramsóknarmenn einnig mótfallnir þvf að hafa kjörtímabil- iö 6 ár þó þing verði einungis háð annaðhvert ár. Yrði þá kosið til. þriggja reglulegra þinga í stað þess að nú er kosið til fjögurra þinga. Framsóknarmenn vilja hafa kjör- tímabilið 4 ár, og að kosið verði aðeins til tveggja þinga. Er alveg óskiljanlegt hvað þeir sjá hagkvæmt við þetta. fyrirkomulag. Sennilega sjá þeir ekkert gott við það, en eru undir svo ríkum áhrifum frá sani- lierjunum, sósíalistiiin, að þeir geta ekki annað en fvlgt þessari fjar- stæðu. Sósíalistarnir liafa gasprað mjög á móti breytingmrai á kjör- tímabifinu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.