Ísafold - 05.05.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 05.05.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson Yaltýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Arpangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Aústurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 62. árg. 20. tbl. Fimtudaginn 5 mai 1927. ísafoldarprentsmiðja h.f. r^» * i •• • Fjarlogin. Fjárveitinganefnd efri deild- ar tekur föstum tökum á fjárlögunum. Nefndin leggur til, að út- gjöldin verði lækkuð um ca. 340 þús. krónur. Ihaldsmenn eru í meiri hluta í nefndinni. Þegar fjárlögin fóru úr N.d. var tekjuhallinn orðinn nál. 33ö þús. krónur. Var þá skýrt frá því lijer í blaðinu, út í hvert óefui væri komið, ef haldið væri áfram á þeirri braut við afgreiðslu fjár- laganna, sem meiri hluti neðri deildar hafði valið. Jafnframt var sýnt fram á, hverjir það voru, er áttu sök á því, að fjárlögin fengu ógætilega afgreiðslu í Nd. Sökina áttu fyrst og fremst Framsóknar- mennirnir í fjárveitinganefnd N.- deildar. Þeir skárust úr leik frá íhaldsmönnum i nefndinni, neituðo að vinna með þeim að þeirri hollu stefnu, að afgreiða tekjuhallalaus fjárlög. Þar sem íhaldsmenn voru í minni hluta í fjárveitinganefnd neðri deildar, og einnig í minnihl. í deildinni sjálfri, gátu þeir ekki ráðið því hvaða stefnu yrði fylgt þar við afgreiðslu fjárlaganna. — Þeir urðu að láta sjer nægja, að standa á móti fjáraustrinum, eftir því sem þeir höfðu atkvæðamagn til. Öll vonin um það, að einhver hemill yrði lagður á f járausturinn, beindist. því til efri deildar. Þar voru Ihaldsmenn í meirihluta, bæði í fjérveitingai\efnd og í deildinni sjálfri. Þeir gátu þess vegna ráðið því liver afgreiðsla fjárláganna yrði í þeirri deild. Það fór líka svo, að þessi von brást elcki. fhaldsmenn í fjárveit- inganefnd Ed. tóku föstum tökum á fjárlögunum, og þar sem tveir gætnir bændur *úr Pramsókn, áttu einnig sæti í nefndiimi, geltk starr’ ið enu greiðara. Nefndinni var það frá upphafi Ijóst, að slík afgreiðsla sem fjárlögin höfðu fengið í Nd.. var gersamlega óforsvaranleg. — Hún reyndi þess vegna að draga úr útgjöldunum eftir því sem mögulegt var, sumpart með því að fella alveg niður ýmsa út- gjaldaliði, sem neðri deild lrafði sett inn, en voru þannig vaxnir að vel máttu bíöa, eða áttu lítinn rjett á s.jer. En vegna þess hve tekjuhallinn var orðinn mikill, var elcki mit að fá sómasamlega af- greiðslú á fjárlögunum, án þess einnig að lækka nokkuð framlög til verklegra framkvæmda. Var það gert, á þann bátt, að lækkaðar voru hlutfallslega lieildartölurnar til einstakra framlcvæmda, og gert ráð fyrir, að þótt þetta væri gert, mundi það ekki draga úr fram- kvæmdum að neinu leyti. Býst nefudin við, að þegar kemur fram á árið 1928, muni kaupgreiðsla verkafólks og annað verðlag í landinu liafa lækkað frá því sem uú er, og sje því vel forsvaran- legt að lækka áætlunarliðina nokkuð. Gat fjárveitinganefnd á þennan hátt lækkað útgjöld fjár- laganpa um nál. 340 þús. krónur. Þessari fregn, hve föstum tökuvu fjárveitinganefnd Efri deildar tók á fjárlöguuum, verður áreiðanlega tekið vel um endilangt ísland. Því vissulega væri í mikið óefni komið, ef nú ætti að fara að afgreiðá ógætileg fjárlög. En í þessu sambandi er rjett að minna kjósendur landsins á það, sem þeir reyndar hafa oft verið mintir á áður, að það eru fekki Pramsóknarmenn eða samherjar þeirra, jafnaðarmenn, er bera hag ríkissjóðs fyrir brjósti. Það eru fhaldsmenn. Ihaldsmenn settu sjer það markmið í upphafi, að rjetta við fjárhag ríkisins. Á því sviði liafa þeir unnið stórmikið og got.t starf. Vau'i því illa farið, ef eyðslu og óhófsseg'gir þingsins gætu eyði- lagt þetta starf nú. Fjárlögin eiga eftir að koma aftur til neðri deildar, livaða af- greiðslu sem þau annars fá í Ed. Er því að svo stöddu ómögulegt að segja um það, livernig fjárlögiu líta út, þegar þau fara úr þinginu. En kjósendur landsins verða að gera það upp við sjálfa sig nú f.vrir kosningarnar, hvort hollara nrnni vera fyrir ríkissjóðinn, að íhaldsmenn hafi yfirráðin á Al- Þingi, eða samherjarnir, Fram- sóknarmenn og jafnaðarmenn. þess, að kjördagur sje, þegar er allra veðra von. j Þetta er augljóst mál. Eftir kosningarnar í haust birt- ist hver greinin á fætur annari í Tímanum um þetta mál. Sýnt var fram á misrjetti það, sem sveita-j fólk hefir við að búa, misrjetti sem í sumum sveitum landsins var ein- í, mitt mjög tilfinnanlegt í fyrra-: liaust. Þó frásögn Tímans og röksemda- j færsla, í þessu máli sem öðrum, væri nokkuð öfgablandin, var mál- staðurinn góður. Hjer var farið. frarn á að iagfæra augljóst mis-| rjetti. í umræðunum um þetta mál í: Tímanum, var þess einu sinni gec-; ið, að ákvæðið um kjördaginn i fyrsta vetrardag hefði verið í lög leitt árið áður en Tímaflokkurinn var stofnaður. Var gefið í skyn, að þessi óhæfa hefði aldrei getað korn- ist á, ef þessi „flokkur bændanna'* J liefði þá verið kominn til sögunn- stpinolíukonungurinn John D. Rocke- ar' / feller er nn 87 ára að aldri, eu þrátt En jafnaðarmannaforingjarnir fyrir það er hann mikill íþróttamaS- snjerust öndverðir gegn færslu kjördagsins. Þeir gera samblástur um ÖIl sjávarþorp landsins og heimta, að misrjettið sje lögfest ur, og honum þykir mest gaman að „golf“-leik. Hjer er mynd af gamla manninum, þar sem hann er að kenna litlum dreng þessa fögru og skemti’ legu íþrótt. Kjördagurinn. Markleysishjal Tímans. — Þrátt fyrir margendurteknar áskoranir um að færa kjördaginn, greiðir Tryggvi Þórhallsson því atkv. að enn skuli kjósa á þeim tíma árs, er stórhríðar geta hamlað sveita- fólki frá að nota kosningarjettinn. Eru jafnaðarmenn að gera Tíma- ritstjórann ósjálfbjarga? Eftir kosningarnar í liaust var það Morgunbl. fjrrst allra blaða, er kvað upp úr með að færa þyrfti kjördaginn. Fyrsta vetrardag er allra veðra von. Á þeim tíma árs er undir liælinn lagt, livort alþing- islvjósendur í sveitum geta komið á lcjörstað. 1 kaupstöðum og sjáv- arþorpum geta menn sótt kjör- fmid, á livaða tíma árs sem er. — Veður getur aldrei liamlað þátt- töku. Ef menn óska eftir jafnrjetti til sjávar og sveita í þessum efn- um, er það auðsætt mál, að kosn- ingar þurfa fram að fara að sumr- inu. Oski menn á hinn bóginn eftie misrjetti, óski menn þess, að kaup- staðafólk og sjávarþorpa geti bor- ið sveitafólk ofurliði, þá er eitt ráðið meðal annars, að krefjast framvegis. Þeim er það blátt áfram Eða ber að skoða það svo, sem áhugamál, að sem flestir bændur þ'ramsókn, sem áður þóttist unna þessa lands komist ekki á kjör- bændum als góðs, liafi þegar sál- s^a®' ' ast í faðmlögunum við jafnaðar- Röksemdir þeirra gegn kosning- menjl og bolsa? iim að sumri til eru einskis virði. j Hvernig skyldi upplitið verða á Þeir bera því við, að kjósendur Tímastjóranum, er liaun fer að sjávarþorpa sjeu ekki heima að tala við háttvirta kjósendur í sum- sumraiu. Nú mæla lög svo fyrir, ar> sömu mennina, er lásu greinar að þeir sem fara að lieiman geta hans í haust. Nú er ritstjórinn orð- greitt atkvæði áður en þeir fara, inn allur annar. Xú vill liann gefa ellegar þeir geta fengið að kjósa kosningarnar „forsjóninni, krapán- utan kjördæmisins og sent atkvæð- nm og stórhríðunum“ á vald. in heim. j Eer mi að minka virðingin og En jafnaðarmenn vilja ekkert álitið, sem bændur landsins bera jafnrjetti, bvorki í þessu nje öðru. fyrir þessari ritstjóranefnu, sem Þeir heimta sjerrjettindi til handa snýst eins og snarkringla fyrir sínum flokksmönnum. Þeim er urn- frekju jafnaðarmanna, reykvískra hugað um að afstaða sinna manna °g annara. til kosninga sje sem best, jafn-' He-fir Tr. Þ. eftir frámkoirm framt því sem öðrum sje gert serrr þessa dirfsku til þess að nefna sig erfiðast fyrir. Jafnaðarmannafor- bændavin, blað sitt „bændablað?“ ingjarnir hjer í Revkjavík fá all- Tíminn leiðir það í ljós. margar fundarsamþvktir úr sjáv- ar plássum sjer í vil í þessu máli. i Fvrir þinginu í vetur lá frv. um Ræktun landsins. færslu kjördagsins. Stxmgið var ------ upp á, að kjördagur yrði um há- „Ræktun landsins er lieill þess“. sumarið, hinn 1. júlí, á þeim tíma, Með þessum einkunnarorðum var sem best hefir gefist til mann- Ræktunarfjelag Norðurlands stofn funda frá landnámstíð. að. Með því eina móti tekst að En þó jafnaðarmenn eigi aðeins rjetta hag landbúnáðarins, að einn einasta mann í neðri deild er bændur landsins geti á næstu ár- frv. felt í deildinni. um tvöfaldað töðufeng sinn. Tún- Og Tryggvi Þórhallsson, ,bænda- ræktin er lifsskilyrði íslensks land- blaðs'-ritstj., sem hæst ljet í haust, búnaðar, íslenskrar menningar. greiðir atkv. á móti því, að bimnn Hvernig snúast foringjar Fram- sjálfsögðu kröfum bænda í þessu sóknarflokksins við þessu máli? efni sje fullnægt. Hann heimtar Þeir glamra um nauðsyn rækt- með jafnaðarmönnum, að stórhríð- unar, en. baka ræktunarframför- ar geti framvegis komið í veg fyr- unúm jafnframt stórkostlega erf- ir þátttöku sveitamanna í alþing'- iðleika. Þeir fæla lánsfjeð frá rækt iskosningum. uninni með því að telja mönr.um Hvar eru nú not bænda af trú um, að túnrækt geti ekki borg- „bændaflokks1 ‘-stofnuninni, þegar að sig. í vankunnáttuvaðli si' vim, sjálfur forsprakkinn Tryggvi, sem kveða þeir úpp þann dóm sinn, að fyrr galaði hátt, lætur jafnaðar- (atvinnuvegi þeim, sem þeir þykj- menn kúga sig eins og þeim likar? ast vera að styðja, sje eklu \>ð bjargandi, nema með ölmusum. En þó bölsýni Tímans á búnað- arframfarir fái ekki vfirhönd, þé er skilyrðum til ræktunarumbóta fyrst fullnægt, ef lánsfje er nægi- legt handbært í landinu. Búnaðarframfarir Dana bygðu3t að mjög miklu leyti á erlendu lánsfje. Sömu leið verðum við að fai'a. Sjávarútvegurinn hefir aÖ rnestix nóg með sig. Með því að sanna arðsemi túnræktar á fjeð að fást. En Tíminn vinnxxr á móti því af alefli. að fje fáist inn í landið. Hann er á móti ei’lendu fje til banka, heimtar stýfingu, svo hing- að verði enginn eyrir fáanlegur. j Samt þykist Tr. Þ. og þessir í menn styðja landbúnaðinn. Verklegt jarðræktarnám. Búnaðarfjelags íslands óskar þess að góðir bændur víðsvegar um land, einkum þeir er nýyrkju stunda mcó sáðrækt, og búnaðarsambönd og bún~ j aðarf jelög, sem balda vinnuflokka. Igefi sig fram til þess að taka pilta til verklegs jarðræktarnáms 6—J Jvikna tíma vor eða haust. Sömuleiðis óskar það eftir að piltar, 16 árá og eldri, gefi sig fram til verklega námsins. Vinnuþiggjandi greiði nemanda minsta kosti 1 krónu dagkaup auk faXðis, en Búnaðarfjelagið veitir ncm" endum alt að 3 krónu styrk á dag um námstímann og mest 150 krónur hverjum, enda sje þá námið stundað minsta kosti í 6 vikur. Um skyldur og rjettindi aðila fer að öðru leyti eftir nánari reglum, er fjelagið setur. peir, sem þessu vilja sinna a bað' ar hliðar, gefi sig fram sem allra fwst við Búnaðarfjelagið. \ s

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.