Ísafold


Ísafold - 05.05.1927, Qupperneq 4

Ísafold - 05.05.1927, Qupperneq 4
4 I S A F 0 L D IðrnuOrudeiið ]es Zimsen Revkiavfk. Með síðustu skipum höfum við fengið miklar og fjöl- breyttar birgðir af allskonar Járnvörum, Búsáhöldum, Garðyrkjuverkfærum, Málningavörum, Rúðugleri, Kítti og Saum; ennfr. Stunguskóflur, Steypuskóflur, Stungukvíslar, Heykvíslar, Höggkvíslar, Arfagref, Ristuspaðar, Malarskófl ur, allskonar sköft. — Ljáblöðin fíllinn. Ljábrýni, Brún- spónn, Hnoð, Hnoðhamrar, Klöppur, Steðjar, Hamrar, Axir, Naglbíta, Bora, Sporjárn, Hefla, Sagir, Hefiltann- ir, Málstokka, Hóffjaðrir, Ullarkamba, Hverfisteina, Zinkhvíta, Fernisolía, Blýhvíta, Þurkefni, Terpentína, Bro.nce-Tintura. Allskonar þurrir litir. Hlóðarpottar og allar vanalegar tegundir af pottum, emanl. og alum. Katla, Kaffikönnur, Skólpfötur, Þvottaföt, Pönnur, Mál, Allskonar Aluminiumvörur. Þvottavindur, Rullur, Þvotta- pptta, Þvottabala. VatnSfötur, Þvottabretti, Kofforfs- skrár, Skápskrár, Kjallaraskrár, Klinkur, Húna, Tippi, Lamir allsk., Hurðarskrá, Kíttisspaðar. Violett og Gilette rakvjelablöð, Rakkústa, Raksápu, Rakvjelar og Rakhnífa, Peningabuddur og Veski, og margt, margt fleira. — Verðið hvergi lægTa. — Járnvörndeild Jes Zlmsen. Vef naða rvöruverslunin Egill Jacobsen Austurstræti 9 Reykjavík Hefir eins og að, undanförnu fjölbreyttast úrval af allri vefnaðarvöru, tilbúnum fatnaði á konur og karla, Prjónavörum og Smávörum. Prjónavjelar með viðauka. Saumavjelar. ísl. Flögg. — Vörur sendar gegn póstkröfu um land alt. — Súlskinssáoan Á HVERJU HEIMILI Á LANDINU TAUIÐ ENDIST BETUR. HÚN ER DRÝGRI EN AÐRAR SÁPUR. ÞAÐ ER STÓRKOST- LEGUR PENINGASPARNAÐUR AÐ NOTA Sólskinsápuna TIL ÞVOTTA. FÆST ALSTAÐAR lngiö á ísafirði. Er dagkaup karl- iiianna kr. 1,00 um klukkust. en 1,10 í vinnu við skipaafgreiSdu og logara. Kaup kvenna er 62 aura á kl.st. í dagvinnu. Með svefnpoka. Ivennari einn í Danmörku ætlar að fara í sumar með hóp skólabarna til England.s til aS sýna þeim þar landslag og fleira. Til þess að gera þeim ferðina sem ódýrasta, eiga krakkarnir að gista i leikfimissölum og þvíumlíku. peir eiga allir að hafa með sjer svefnpoka, svo þeir geti gist hvar sem er. Væri það ekki athyglisvert fyrir dlþingishátíðarnefndina að gangast fyrir því að útlendir gestir hefðu með sjer svefnpoka? — Lítið bólar 4 gistihússbyggingu. Dr. Völker, er hjer var í hitteðfyrra með ungfr. Stoppel til að rannsaka áhrif bjartnættis á lífsverur, hjelt fvrirlestra árið sem leið í Hamborg og Danzig um ferð sína hingað. í Hamborg f jekk hann hr. Aage Sehiöth frá Akureyri til að syngja íslensk lÖg fyrir áheyrendur sína Ágóðann af þrem fyrirlestrum 400 mörk, sendn þeir til heilsuhælisfjelags Norðurlands. Met í ósann.sögli gerði Alþýðu- blaðið 2. maí, er það segir að 1200 nanns hafi tekið þátt í kröfugöng- X’nni. Þáttakendur er gengu frá Fárunni voru 120 fullorðnir svo Alþýðublaðið tífaldar nákvæmlega í frásögn sinni. En langt fram vf- ’r 1200 manns voru á stúfunum á götum bæjarins til þess að 'sjá þenna skrípaleik jafnaðarmann- anna. „Længere borte vi er jo et lielt Regimente“ sagði stráknrinn við fjelaga sinn. Þeir riðu sínu prikinu bvor. Eins sagði Björn Bl. jJónsson við fjelaga sína: „Ilafið langt bil á milli ykkar‘ ‘. Með því átti halarófan að verða meira á- berandi. Fært sig upp á skaftið. Fjár- veitinganefnd efri deildar hefir lagt til að 5 þús. kr. styrkur til Byggingarfjelags Kevkjavíkur væri tekinn út af fjárlögnnum. En Jón Baldvinsson hefir komið með breytingatillögu þess efnis, að. fjelagið _ fengi 40 þús. kr. styrk. (xott er að vita á hverju þjóðin á von, ef þeir jafnaðarmenn og handamenn þeirra ná tökum á fjárveitingu úr' ríkissjóði. Jóhannes Jósefsson íþróttakapjú er á heimleið frá New York. Hefir. formaðnr I. S. í. fengið skeyti um það frá honum. Ætlar Jóhannes fyrst til Hafnar og kemur síðan Lingað. „Iðunn“, janúai'—mars, er ny- komin út. Hefst á ritgerð um Jón A. Hjaltalín skólastjóra, ritar hana Hallgrímur Hallgrímsson bóka- vörður. Þá er all-snjalt kvæði „Son arbætur Kveldúlfs“, eftir Jón Magnússon. Auk þess skrifar sjera I Gtinnar Benediktsson um „andauu ’frá Worms og örlög hans“, æfin- týri er þar eftir Oscar Wilde „Konungssonnrinn hamingjusami“, |„Dalamær“, kvæði eftir Axel Guð mundsson, saga eftir Huldu, „Ljós- ið í klettunum“, „Jólaminning“ j ■ eftir Arnór Sigurjónsson og rit- ,gerð (með mynd) um Georg Bran- des, eftir ritstjórann. Tómas Johnson, fyrverandi ráð- herra, hefir tekið að sjer að starfa ’ með nefnd þeirri, sem Þjóðræknis- fjelagið kaus til þess að standa fyrir hinni væntanlegu Islandsferð Yestur-íslendinga 1930. Verðlaun. Stjórn þjóðræknisfje- lags Vestur-lslendinga liefir ný- lega ákveðið, að veita 100 dollara ’verðlaun fyrir bestu ritgerð um bókmentir eða vísindalegar upp- götvanir. Hefir hr. Aðalsteinn Kristjánsson gefið verðlaunin. Komið hefir og til ox*ða, að 2. og 3. verðlaun verði veitt, 50 og 25 dollarar. Öllum mönnum sem af íslensku bergi eru brotnir er heim- ilt að senda ritgerð til stjómar- nefndar fjelagsins, og skal hún vera rituð á íslensku, en þó er heimilt að veita verðlaun fvrir i*it- gerð, þó hún sje á öðru máli. Iiengri má ritgei*ðin ekki vera en / 8500 orð, og ekki skemri en 4500, og á liún að vera komin til stjórn- arnefndar þjóðræknisfjelagsins fyr ir 1. des. n. k. Ólafur Friðriksson og „Óðins“- málið. Ól. Friðriksson sagði í ræðn 1. maí, að hann gæti livenær sem væri komið fram með fullar sann- anir fyrir því, að\)ðinn hefði far- ið fram hjá íslenskum togurum í landhelgi. Því hleyjiur hann ekki undir baggann með vini sínum Hjeðni, og hjálpar honum um tsannanirnar(!) Ekki veitir Hjeðni af. Kjarkinn brast. í blaði því er bolsar gáfu út 1. maí, segir, að þar sje prentað alt, sem letrað var á sjijöldin, sem börn og unglingar ■voru látnir rogast með um göturn- ar í kröfugöngunni. En í þessari upjiprentun í blaðinu hafa fallið úr aðrar eins perlur og þessar: Bændaskfilinn ð Hfilum. Með því að það er ákveðið, að byggja á Hólum i sumar, nýtt hús í stað þess sem brann í haust, tilkynnist hjer með að skólinn> starfar að vetri eins og að undanförnu. Jaframt tilkynnist að alt sumarið milli skólavetranna geta nokkr- r piltar fengið tækifæri til að stunda verklegt nám við nýjyrkjui eingöngu. Páll Zóphóniasson. Jarðnæðl. Meiri hluti af jörðinni Langholtspartur í Flóa fæst til ábúðar fræ næstkomandi fardögum. Semjið við Þ. Magnús Þorláksson, Blikastöðum. Til iermingarmuar. Fermingarföt (Matrosföt og jakkaföt). Húfur, Manchetskyrtur, Flibbar, Slaufur, Brjóst og Manchettur. — L. H. Muller, Reykjavík. Vatnsleiðslutæki: svo sem galv. pípur og pípnafellur, botnspjöld, handdælur 6 stærðir, vatn- kranar, stoppkranar alskonar, eldhús- vaskar, skolprör og alt tilheyrandi, vatssalemi og m. m. fl. — Vandaðar og ódýrar vörur. — Á. Einarsson & Funk. Reykiavfk. „Lifi heimsbyltingin!“ „Lifi kom- munisminn!" Brast bolsana kjark til að taka þetta með og láta menn víðsvegar á landinu sjá ást þeirra til byltingarinnar ? E8a hvað rjeði þessari úrfelliiign ? Að norðan' iyíui'eyri, FB. 30. apr. A nnað sambandsþing V erkalýössambands Noröurlands hófst lijer í gær og sækja það full- trúar sjö fjelaga. Iiœjarstjórnarkosning á Siglufirði. Kosning á einum bæjarfulltrúa á Siglufirði fór fram í gær í staö Jóns lieitins Guðmundssonar versl- nnarstjóra. Listi verkamanna hlaut 199 atkvæði og kom að Gunnlaugi Sigurössyni verkstjóra. Jarðskjálftakippur norðanlands. Allsnarpur landskjálftakippur kom hjer í morgun kl. 10,20 og varð hans vart um alt No'rðurland Á Austfjörðum varð hans ekki vart, eftir því sem símfregn frá Seyðisfirði hermir. „fsafold“ hefir grenslast um það, hvort jarðskjálftamælirinu hjer hafi sýnt nokkrar hræringar undanfarna daga. Og sjest á hon- um, að hjer hafa verið töluverðar hræringar í fyrramorgun. Maltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Údýrast. Innlent. Kaupendur „ísafoldar“, sem ekki hafa greitt hlaðið fyrir síðastliðið ár, eru lijor með ámintir um að senda greiðsln sem fyrst. Blaðið á að vera greitt fyrir 1- júlí ár hvert. Framkölhm og Kopíering. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). i

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.