Ísafold - 27.05.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 27.05.1927, Blaðsíða 1
Ritst jórar: Jón Kjar.tansson Yaltýr Stefánsson Sírni 500. ISAFOLD DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ f»2 árg. 24. tbl Föstudaginn 27 mai 1927. Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. ísafoldarprentsmiðja h.f. Bændur on hónlii! liðslð íhtldsmenn ð llng 9. iúli I aiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii isiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiig Traust Jón Þorláksson, forsœtisráðherra. ber þjóðin til þessara tveggja manna er nú fara með völdin i landinu, Jóns Þorláksson- ar og Magnúsar Guðmundssonar. Þeir hafa með alúð og árvekni sýnt að þeir bera hag alþjóðar fyrir brjósti. — Báðir eru þeir bænda- synir, og hefir íslenskur búnaður mótað -skapgerð beggja. — Gætni og framsýni-í framfarahugur, sem aldrei ber fyrirhyggjuna ofurliði, eru aðal einkennin. Fyrirmyndin er frá islensku framfaraheimili i sveit. Þeir líta svo á, að þá sje sjálfstæði þjóð- arinnar fyrst á tryggum grundvelli, þegar fjárhagurinn er kominn í gott horf. Að þá sje framtíðarvelgengni vorri best borgið, ef hver einstaklingur í hvaða stjett sem er fái notið sín sem best, hafi sem mest athafna frelsi, sem flesta útvegi til þess að nota sjer hin óunnu auðæfi vors lítt numda lands. Fjárhagsleg viðreisn er þeirra fyrsta áhuga- mál, þá framkvæmdir á sviði atvinnuvega samgöngubætur, markaðsumbætur, útvegun fjár til atvinnufyrirtækja, þjóðleg endurreisn, og andstaða gegn kúgun og frelsisskerðing eftir erlendum sósialista fyrirmyndum. Báðir eiga þessir menn sammerkt í þvi, að valdafikn, metorðagirnd og annar hjegómi er þeim fjarri skapi. Ef þeir hugsuðu fyrst og fremst um sinn eigin hag, myndu stjóm- májín vera þeim fjarri skapi. Trú á land og þjóð og framtíð hennar hefir kallað þessa menn til þess að helga framfaramálum vor- um krafta sína. Fyrir áhuga sinn og ósjer- plægni hafa þeir áunnið sjer virðing og þökk- jafnframt því sem þess er óskað, að þjóðin fái að njóta krafta þeirra framvegis. Magnús Guðmundsson, atvinnumálaráðherra. ;niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii||||||l||||||l|,||„„[H||,|,|,||||ll,l|, „iii, |,|, |,|„|, 111,111)1,1 iiin, nnmi, nmn,hwuih, iiiiiiiiiiiiiiiiiisijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiinifs rivirp til kiósendi. Þó stofnað sje til þeirra þinykosninga sem í hönd fara vegna breytingar á stjórnarskránni, er ekki hœgt að búast við að kosningarnar í raun og veru snúist eingöngu um breytingar þessar. Á þingi því sem nú er rofið, var stjórnarskrármálið ekki flokksmál, að öðrv. leyti en því að jafnaðarmenn og hinir svonefndu Sjálf- staðisménn snjencst eindregið á móti breytingunum. Þareð mikil samvinna er á milli Framsóknarflokks- ins og jafnáðdrmanna, má búast við, að Framsóknarfl. verði tilleiðanlegur, er á hólminn kemur, til þess að snúast andvígur gegn sparnaði þeim, er leiðir af fakk- un þinga. Enda sýndu forsprakkar Framsóknar, að þeir voru tregir til fylgis við málið; töiuðu oftast á móti því og sátu hjá við atkvœðagreiðslu. Hjer er um að ræða, kosningu til fjögurra ára. Búast má við því, ef að vanda lcetur, að foringjar Framsóknarflokksins og sveinar þeirra, og þá einkum jafnaðarmenn og bolsar þessa lands, neyii allra krafta sinna og hugvits til þess að koma asingum á og glund- roða undir kosningarnar. • Æsing og fum er vatn á þeirra myllu. Fari svo, að róleg yfirvegun og ígrundun málanna hafi yfirhönd í sveitum landsins, er íhdlds- flokknum sigúrinn vís. Á þrem árum hefir stjórn íhaldsflokksins tekisi að minka ríkisskuldirnar úr 22. milj. kr. í n miljónir. Tekist hefir að leggja grundvöll að því fjárhagslega trausti út á við, sem nauðsynlegt er fyrir sjálfstaði og framtiðarvelgengni þjóðarinnar. Nœsti þáttur í starfi íhaldsflokksins er að draga úr útgjöldum rikissjóðs, svo skattaálögurnar geti minkað. Með atbeiúa eyðslumanna hefir farið svo, að lög- boðin gjökl ríkissjóðs eru 9 milj. kr. á ári. Fjárlögin nema 10y.> miljón. Til verklegra framkvœmda eru að- eins íy^ miljón. Verklegar framkvæmdir, er stuðla að eðlilegum framförum, mega eigi stöðvast. Verkefni landsstjórnarinnar nœstu árin á að verða það, að koma varanlegum sparnaði á, á ýmsum sviðum, svo farið geti saman; lakkun skatta og tolla og fram- hald verklegra framkvœmda. Áthugið, kjósendur góðir, er þið standið við kjör- borðið 9. jídí, hverjum flokknum þið treystið betur ? fjármálunum, íháldsmönnum, núverandi landsstjórn, eða bandamönnunum Framsókn og jafnaðarmönnum. Stœrsta velferðarmálið er enn komið skamt áleiðis — rœktun sveitanna. Enn hverfur œskulýður sveitanna að sjónum. Enn er landbúnaður vor í kreppu. Það er sameiginlegt áhugamál flestra íslendinga, að þungamiðja þjóðlífsins verði framvegis í sveitum landsins. Ágreiningur er urn leiðirnar að þvi marki. ihaldsflolckurinn Vill leggja alúð við það að rjetta. v'ið fjárhag ríkissjóðs og afla þjóðinni trausts út á við. Jafnframt því þarf að skapa traust á rœktun lands- ins, traust á landið. Bandur þurfa ódýr lán til rœktunar. Tugir miljóna þurfa að veitast yfir sveitir landsins og leggjast í trygga túnrœkt. Ódýrt lánsfje fœst því aðeins, að þjóð- in sýni þrek og dug til að standa í skilum og halda krónunni í stöðugu gengi. Stefna íhaldsflokksins í velferðarmáli sveitanna er, að afla þjóðinni þess framtiðartrausts, sem rux.y/8- synlegt' er til þess að fá ódýrt raktunarfje. Stefna Framsóknarflokksins hefir — því miður — rikið frá framtíðarvélgengni bœndanna. Þar er hugsQJS, mest um að binda bccndum bagga verslunaráhœttu & herðar. Þar er í engu hugsað um- nauðsyn á f járhags- legu trausti. Þar er spilt fyrir rœktunarmálinu og velferð syeitanna með barlóm og úrtölum um rœkt- unararð. En verst er jafnaðarmannadaðrið. • Bondur, sem vinna beinlínis eða óbeinlínis að því að styðja vald sósíalista■ hjer á landi, svíkja blátt áfram köllun sína, stjett sina, börnin sín, sem eiga að taka' við jörðunum. Sósíalistar heimta verkakaup í engu samrœmi vjð afurðasölu. Fjárhagslegt hrun banda er vatn á þeirra myllu. Þeir vilja blátt á}ram þjóðnýta allan búskapar- rekstur. Hvað yrði þá uni framtíð sveitanna? Bandur sjálf- ir eiga ekki erfitt með að svara. Línurnar skýrast. Samleið getur engin orðið milli sósíalista og ann- ara stjórnmálaflokka, er til lengdar latur. Samleið milli bænda og sósíalista er fjarstæða ein. Framsóknarflokkurinn, sem hingað til hefir haft nokkurt bœndafylgi, styður sósíalista. Hver sá bóndi, sem styður slíkan flokk, svíkur viljandi eða óviljandi islenskan landbúnað. Bœndur og búcdið. Gegnið skyldu yðar á kosningadaginn 9. júll. Hafnið jafnaðarmönnum og fylgifiskum þeirra og kjósið íhaldsmenn á Jnng. —■——— 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.