Ísafold - 27.05.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.05.1927, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D * Enn sem komið er ná þeir kommúnistar litlum ítökum með al almennings, sem afdráttar- laust segja skoðanir sína. Sú að- f'erð dugar ekki sem best, með- an gróðurinn enn er lágvaxinn sem sprettur af frækornum sam vinnuskólastjórans . —. þeirri „fræðslustarfsemi“, sem bænd- ur landsins eru látnir kosta. Enginn íslenskur bóndi, sem þekkir starfsemi samvinnuskóla stjórans niður í kjölinn, sem veit, að hann er inni við beinið róttækari kommúnisti en Ólaf- ur Friðriksson, getur á kjördegi greitt þeim manni atkvæði, er játast undir leiðsögu Jónasar frá Hriflu. — Kjósið íhaldsmenn á þing! Landsspítalinn. Áhugamál kvenþjóðarinnar, sem Tíma-menn vildu svíkja. hugi manna, verslun kaupfje- laga til hagnaðar. Og áður en varir eru kaup- íjelög landsins komin í skulda- ,súpu — fjelögin, sem áttu að lyfta hug og framtaki bænd- anna, orðin að helsi, sem á bændum hvílir. Eu þá brosir kommúnistinn Jónas í kampinn. Hann hefir blaðið í hendi sjer. Hann hefir *áð kaupfjelaganna. Hann hef- ir skólann. Hann er kominn á ákvörðunarstaðinn. Með ógnum heldur hann lið- »nu saman. Með blaðinu hefir bann tök á flokknum. Með skól- anum ■— já, vita bændur lands- *ns, hvílík stofnun hann er? peiiTi spurningu verður mað- Ur hiklaust að svara neitandi. Almenningur úti um sveitir iandsins þekkir ekki enn þá starfsemi þeirrar stofnunar — þekkir ekki hennar rjettu mynd. Næst liggur að halda, að margir þingmenn Framsóknar-I flokksins geri sjer enga grein' fyrir því. j Á skóla Jónasar frá Hriflu eru unglingar aldir upp til þess að verða liðsmenn — ekki bænda, ekki búnaðar, ekki fram fara, ekki ræktunar, heldur liðs- naenn hins upprennandi kom- múnisma á Islandi, er prjedik-1' 'Hjer er glögg rnynd af fyrirhyggju fjármálaviti og stefnufestu ar taka skuli jarðir af bænd- Framsóknarmanna. — Með óskapalátum sakfeltu þeir þá þingmemi m og alt sem heitii og er, og 1925, er fresta vildu bygging Landspítala um skamma stund, meðan Komi nkisrekstur á alt saman. . * . ... * ,, , „ . satnað væn meira tje til að reisa spitalann. övo langt er gengið. Svo mik-; >1 er ósvífnin__eða fásinnan ! Myndm sýmr hvermg byggingm leit út, er Framsóknarmenn stóðu Hjer er í fám orðum lýst því UPP 1 Alþingi og heimtuðu að nú skyldi hætta verkinu um stund — hrottalegasta, því lævíslegasta svo byggingin glnggalai;s og hálfger öll fengi að grotna niður. bragði, sem leikið hefir verið á j islenska bændastjett af inn-l Mynd sú, sem hjer er sýnd, lendum manni. Öllum skal það er af Landsspítalabyggingunni, virt til vorkunnar, þó þeir sjeu eins og hún leit út, þegar risið lengi að átta sig á því, að slíkir var komið á bygginguna nú í á þingi 1925, gerði ríkisstjórnin það sama ár samning við stjórn Landsspítalasjóðsins um bygg- ingu Landsspítalans. Sá samn viðburðir sem þessi skuli geta vor. petta verður stærsta og ingur er prentaður á tveimur onu® fyrir a landi hjer. .veglegasta bygging landsins. 1 eð fjálgleik prjedikar kom-! pað eru íslenskar konur, sem ^unistinn Jónas, skólastjórinn, hafa heiðurinn af því, að þessi okksforingi flokksins, sem bygging er svona langt komin. leynir að kenna sig við bænd- Með framúrskarandi dugnaði Ur’ .a^ ,^auu styð.íi j.sjálfsbjarg- og elju hafa konur unnið að arvi eitni bændanna. iramgangi Landsspítalamálsins. Á yfirborðinu læst hann gera ?ær hafa safnað stórfje til *vo jafnframt því sem hann spítalans, og hafa nú lagt það eiur stofn hins upprennandi Ó’e fram í bygginguna. Mun jafnaðarmannavalds, er í reynd ÍJeð, sem konur hafa safnað til mni verður argvítugasti óvinur byggingarinnar, nema nál. 300 íslensks landbúnaðar. jþús. kr. -------— I Bygging Landsspítalans stöðum í Alþingistíðindunum. (Sjá Alþt. 1925, B. bls. 799 og 890). Samkv. samningnum á Landsspítalinn að geta tekið til starfa árið 1930. pennan samning við stjórn Landsspítalasjóðsins hefir Al- þingi margsinnis staðfest. Fjár- veitinganefndir þingsins höfðu samninginn undir höndum og vitnuðu í hann í fjárlögum fyr- ir árið 1926 og 1927. Á þinginu í vetur beitti Tr. p. og aðrir Framsóknarmenn sjer fyrir því, að rifta þessum samningi við stjórn landsspít- alasjóðsins. Sem yfirskin not- uðu þeir sparnað. En annað lá þar bak við. peir vildu verja fje ríkissjóðs til bitlinga og annara óþarfa, en1 svíkja konurnar. pessir sömu menn beita sjer un eins og Jónas Jónsson. En fullkomna mentun á því sviði. af alefli fyrir því, að ríkið reki hann hefir ekki falslund fje- Par verður fæðingardeild, þar áhættusöm verslunarfyrirtæki. er þá skal vikið að fjelaga Jón- merkasta heilbrigðismál þjóðar- ■P-sar, Ölafi Friðrikss'ýni. Hann innar. par verður ekki aðeins “Slaldraði við og varð aftur úr, lækning og hjúkrun fyrir sjúk- ‘er Jónas slapp inn um eldhús-[unga víðsvegar að af landinu. dyr hins unga bændaflokks. |Par verður einnig merkasti Lundarfar hans bannaði hon- siíóh fyrir lækna og heil- um að sigla undir fölsku flaggi., brigðisstarfsemi alla. par fá Hann er maður ákveðin í skoð-,«túlkur, sem vilja læra hjúkrun, iaga sms. jsem stúlkur, er læra ljósmæðra Stefna Ólafs er landsmönn-; frseði, geta fullkomnað sig í kunn, m. a. af hinni ákveðnu starfmu. pá er það ekki lítils- Eimreiðar-grein hans í fyrra, Par sem hann lýsir því, hvernig hann og fylgismenn hans hugsa sjer að „nota handaflið þess að komast til valda. Enn hafa eigi komið tímar „handaflsins" með þjóð vorri. Olafur er ekki einu sinni kom- lnn a og’ Óvíst að jafnað- armenn treysti sjer til að hafa hann í kjöri. , En eftir krókastígum undir- erli og fláttskapar hefir fje- lagi hans, valda. vert fyrir læknadeild háskólans að fá Landsspítalann. pá fyrst fá læknaefni landsins fullkom- til [ inn skóla í sinni grein. Samkv. þál. er samþykt var pessar verslanir rlkissjóðs áttu utistandandi við síðustu áramót hátt á aðra miljón króna. pað er miklu meira fje en Lands- spítalinn kostar með öllu til- heyrandi. Hvað segja íslenskar konur íum þessa ráðsmensku? „Það munar ekkert um mitt atkvæði.“ Þamiig ‘ hugsa þeir menn, sem finna eigi til ábyrgðar þeirrar, sem kosningarjetturinn leggur þeim á t herðar. — Kjósendur! Munið að Jónas, komist til. öll framtíð þjóðarinnar getur oltið • á einu einasta atkvæði.-Sækið kjör fund. Greiðið atkvæði. Gætið þess, að 9. júlí, þenna eina dag eru öll völd í höndum kjósendanna. íhug- ið hvaða flokk er best treystandi; og þjer'munuð sannfærast um, að J þá farið þjer best með vald yðar á kjördegi, ef þjer kjósið íhaldsmenn á þing! Ólíkir menn. „Eftir höfðijiu dansa limirnir“ lenskra landbúnaðarframfara. — segir máltækið. — Ef málsháttur Áhugi hans og störf eru bæiulum þessi ætti ekki svo algerlega' við landsins svo kunn, að óþarft er Framsóknarflokkinn, þá myndi með öllu að fjölyrða um hjer. málefni það sem hjer er rætt, eigh Frásögn sú, sem birst hefir hjer í vera gert að mntalsefni. En vegná blaðinu af ofsóknum Tryggva Þór- þess, að reynslan hefir sýnt, að hallssonar á hendur Sigurði, hef- greindir og skynsamir bændur ir varjiað skýru ljósi yfir þroska heima í hjeraði, láta stjórnast af þann, sem Tryggvi hefir til að sjer verri mönnum, ei*á. þing kem-jbera í búnaðarmálum. Ekkert at- ur, er það blátt áfram skylda ísa- riði þeirrar frásagnar hefir verið foldar að víkja hjer enn á ný að viðskiftum þeirra Sigurðar Sig- urðssonar og Tryggva Þórhalls- sonar. Engum dettur í hug, að í fram- komu Tr. Þórhallssonar gagnvart Sigurði sje rjett lýst afstöðu allra flokltsmanna Frámsóknarflokksius gagnvart honum. Þar er aðeins um að ræða spegilmynd af hugsunar- bætti, liringlandaskap og vanþekk- ingu þessa flokksforingja. En á meðan Tryggvi Þórhallsson situr við völd innan Framsóknar hlýt,- ur flokkurihn allur að draga dám af gerðum lians. Sig. Sigurðsson, búnaðarmálastj. Nii um hríð hefir verið hljótt um mál Sigurðar í blöðum lands- ins. Eins og kunnugt er, var það í endalok búnaðarþings látið í veðri vaka, að friður og sátt ríkti nú innan fjelagsins, og var eigi vanþörf á, að rjett reyndist. Þegar Tíminn leitar sjer kosn- ingafylgis, klingir þar mest við, að hann sje blað bændanna, Fram- sókn floklcur bændanna, áhuga- mál flokksins áliugamál bændanna. Nú þegar kosningar standa fyr- ir dyrum, ber nauðsyn til þess fyrir bændur landsins, að þeir rifji upp viðskifti þessara tveggja manna, Sigurðar Sigurðssonar og Tryggva Þórhallssonar. Því af þessu eina máli má mjög marka, hvers er að vænta af Tímanum til stuðnings framfaramönnunum á sviði búnaðarmála. Saga hins svonefnda áburðar- máls er lesendum fsafoldar kunn, alt fram til þess að búnaðarþing settist á rökstóla. — Framhald sögu þeirrar hefir eigi birst hjer, sökum þess, að rjett þótti, að ganga úr skugga um, hvort von væri um, að starfsfriður kæmist á, innan Búnaðarfjelags íslands, eftir viðskilnað búnaðarþingsins. Búnaðarfjelag fslands er nú 28 ára gamalt. Frá því hafa runnið flestar nytsamar búnaðarumbætur, sem kornið liafa hjer á þessu ára- bili. Með núverandi fjárstyrk til fjelagsins, verður að vænta hins sama framvegis. f ár er 25 ára starfsafmæli Sigurðar Sigurðssonar í þágu ís- hrakið. Tímamenn hafa orðið að viðurkenna að rjett væri frá skýrt. Undirrót að ofsóknum Tr. Þ. á hendur Sigurði er alkunn. Tryggvi þóttist ekki geta beit.t. Sigurði fyr- ir sig í þágu flokks síns. Með þvi að snúast gegn Sigurði af þess- um ástæðum sýnir Trvggvi, að hann metur flokkshagsmuni Fram- sóknar framar en hag land- búnaðar. Um leið fær hann dóm allra hugsandi bænda, þann dóm, að hann sje ekki fær um að koma ná- lægt framfaramálum landbúnaðnr. En_ s?o enn sje vikið að áfram- haldi áburðarmálsins. í fyrra sumar lofar Tryggvi þ'ú í blaði sínu, að skýrsla sijórnar- innar um frávikning Sigurðar skuli lögð fyrir búnaðarþing. Þá drifu mótmæli gegn frávikn- ingunni að úr öllum landsfjórð- ungum. — Búnaðarfjelagsstjórnin varðist allra frjetta. Alt átti að koma í dagsins ljós, er búnaðar- þing kæmi saman — öll liin veiga- miklu gögn, sem áttu að rjettlæta gerðir stjórnarinnar gagpvart Sig- urði. Eftir því sem lengra leið og búnaðarþing nálgaðist, kom það skýrar i ljós, að almenningur um sveitir landsins var á Sigurðar máli. En skýrslan, sem Tryggvi lofaði, átti að kyrra þær óánægju- öldur, er risu um land alt gegn aðförum Tr. Þ. í þessu máli. Þeir sem kunnugastur voru vafn ingum Tr. Þ., vissu sem var, að hvert ákæruatriðið á fætur öðru mobiaði iit úr höndum hans, varð bókstaflega að engu. Komið var fram á vetur. Eng- in drög voru komin til liinnar marglofuðu skýrslu. Þá raknar það upp, að Sigurð- ur muni hafa haft á liöndum verslun með áburð vorið 1922. Að verslun sú hafi verið rekin fyrir reikning Bf. ísl. Sú spurning vaknar. Skyldi ekki þarna finnast átylla. Allir vissu, að verslun þessi fjell á fjelagið fyrirvaralaust, og án þess að starfsmennirnir óskuðu þess. Til- efnið var það, að Samb. ísl. sam- vinnufjel. vildi eklti taka *versl- unina að sjer. Sú neitun kom á síðustu stundu. Áburðarverslun þessi gekk erf- iðlega á ýmsan hátt, þar sem fje- lagið liafði ekki neitt til neins, til að reka verslunina — og 4 hinn bóginn miklar kröfur gerð- ar, eins og vill verða, þegar um opinberar stofnaðir er að ræða. Þó komst fjelagið lijá tilfinnan- legu tapi. Reikningar þessir voru í vörslum Sigurðar, geymdir á einkaskrifstofu lians. Til þess að leita uppi ásakanir á hendur hins 25 ára starfsmanns, lætur Tryggvi taka þessa reikn- inga úr hirslu Sigurðar og að lion- um forspurðum og fjarverandi. Eru reikningarnir sendir end-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.