Ísafold - 07.06.1927, Blaðsíða 1
Ritst jórar:
Jón Kjar.tansson
Valtýr Stefánsson
Sími 500.
ISAFOLD
Árgangurinn
kostar 5 krónur.
Gjalódagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innheimta
í Austurstræti 8.
Sími 500.
DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ
62 ðrg. 26. tbl.
Þriðjudaginn 7. mai 1927.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Tímamenn hrmddir
Þeir óttast að bændum
geðjist ekki sem best að
samherjunum,
sósíalistum.
marga Framsóknarmenn í þessn
máli.
Annað glögt dæmi frá þingmu
í vetur, sannar alveg ótvírætt,
að sósíalistar ráða miklu í Frutji-
sókn. Það var skifting Gull-
bringu- og Kjósarsýslu í tvö
kjördami. Skyldi Hafnarfjörð-
ur einn kjósa annan þingmann-
Sambræðsla Framsóknar- inn. Þetta mál hafa sósíalistar
flokksins við sósíalista hefir sem haft á prjónunum á undanförn-
von er mælst mjög illa fyrir í um þingum. Þeir vita, að í Hafn-
sveitum landsins. Hinn geysi- arfirði hefir þeirra flokkur meiri
mikli ósigur, er Framsókn og só- hluta, en ef kosið er yfir alt
síalistar biðu í kosningunum 1. kjördæmið, eins og nú er, þá eru
Vetrardag sl. sýndi greinilega, að ]>að bændur og útvegsmenn, sem
bmndur vilja ekkert samneyti hafa yfirhöndina. — Nú skeður
ejga við sósíalista. [>að undarlega, að allur Fram-
Þetta er ofur eðlilegt og skilj- sóknarflokkurinn með tölu að
anlegt. Ekkert er fjær skapi einum undanskildum (Kl. J.)
bændanna en byltinga- og um- gengur í lið með sósíalistum og
rótskenningar sósíalista. Bænd- heimtar að ráðin sjeu tekin af
ur fást aldrei til þess að vinna bændum og útvegsmönnum í
með sósíalistum að því að koll- Gullbringu- og Kjósarsýslu og
varpa núverandi þjóðskipulagi. gefin í hendur sósíalista í Ilafn-
Eændur vilja halda í ]iað þjóð- arfirði. Er unt að gefa bændum
skipulag, er við nú búum við; meiri löðrung en Framsókn gerði
þeir eru þar sannir íhaldsmenn. þarna?
Þá þarf enginn að láta sjer til Margt fleira mætti til tína,
þugar koma, að bændur fáist sem sannar alveg ótvírætt, að
Hokkru sinni til þess að fylgja það er stefna sósíalista, sem er
s°síalistum í aðalstefnumálum ráðandi í Framsókn. Hvað segja
þeirra „þjóðnýtingar“-kröfunwm. menn um kosninguna í ráðgjaf-
Eændur hafa lagt kapp á að arnefndina, styrkinn til Bygging
eignast sjálfir þær jarðir, er arfjelags Reykjavíkur o. fl. o. fl?
þeir búa á, Og þeir mundu áreið- En hvernig stendur á ]>ví, að
aidega tregir til þess að afsala Framsókn lætur sósíalistana
sjer eignar- og umráðarjetti jarð kúga sig? Framsókn hafði þó 16
anna. Rúmur helmingur af býl- mönnum á að skipa, en sósíal
um landsins eru í sjálfsábúð, og istarnir aðeins tveimur. Það er
sjálfseignarbændum fjölgar stöð- von, að margur spyrji um þetta
ugt ár frá ári. Þó hjelt „Al- Þó liggur þetta í augum uppi.
þýðublaðið“^því fram í haust, að Hjer er ekki um eins mikla kúg-
>/þjo uýGng jarðanna væri al- un að ræða og menn halda. For-
veg sjálfsögð, ])ví að „ekkert ingjar Framsóknar eru eindregn
væri af bændum að taka“ þeir ir samherjar sósíalistanna. Og
væru fæstir í sjálfsábúð. Yfir þegar þannig er í pottinn búið,
helmmgur bænda býr nú í sjálfs- fara menn eflaust að átta sig á
ábúð, svo æðimiklu er „af að hlutunum. Það er Jónas frá
taka“. Auk þess er það svo, að HriflU( sem leggur á ráðin. _____
náleg'a hver einn og einasti bóndi Þetta er einn þáttur í hinni
á alla áhöfnina á jörðinni, sem marg])ættu starfsemi hans.
hann býr á. En áhöfnin er eitt En nú virðast Framsóknar-
af því, sem sósíalistar vilja taka menn orðnir alvarlega hræddir
og_ „þjóðnýta“. Þar er þá ein- við samherjana, sósíalistana. Þ.
hverju „af að taka“. e. a. s. þeir eru hræddir við
Það gegnir furðu, að Fram- bændur, vegna sambræðslunnar
sókif skuli þora að halda áfram við sósíalistana. Tíminn síðasti
sambúðinni við sósíalista, eftir ber þess ljósastan vottinn, að
ósigurinn mikla 1. vetrardag sl. þeir eru alvarlega hræddir, Fram
En sambandið hefir aldrei verið sóknarmenn. Þeir tala um só-
jafn innilegt og örugt, eins og á síalista-grýlu. Nú á að reyna að
þinginu í vetur. Margoft sýndi telja bændum trú um, að alt sem
það sig, að það var stefna só- hefir verið sagt um sambræðslu
sialista, sem var hin ráðandi Framsóknar og sósíalista sje
stefna. Hagsmunir bændanna grýla, búin til af andstæðing-
niðu að þoka fyrir hagsmunum unum!!
sosiahsta. Hvernig fór ekki með j Veslings Tíminn; honum er
. u mng kjördagsins? Þrátt fyr- vorkunn. Hann er búinn svo ofi.
11 a gasP1Jð um hið óheyrilega' að sænga með sósíalistum á
íangæti, ei bændur yrðu að undanförnum árum, að hann á
þola vegna kjördagsins fyrsta erfitt með að snúa við, hversu
vetraidag, greiðir foringinn feginn sem hann vildi. Verkin
sjálfur, Ti. Þórhallsson. atkv. á sýna me'rkin. Yfir tekur þó með
r/óti. ]>ví að flytja kjördaginn auniingja Jónas frá Hriflu, að
fiam á sumar. I fótspor hans hann skuli nú vera að burðast
•stigu ýmsir aðiii Framsóknar- við að afneita bræðrum sínum,
wenn. Og það var vitanlegt, að sósíalistum. Hann — hold af
>að voru sósíalistarnir, samheiþeirra holdi! Enda tekst honum
ai þ’ramsóknar, sem svínbeygðu ]>etta verk ákaflega aumlega.
Frá Frakklandi,
Milcið hefir Frökkum orðið ágengt í ; ví að reisa úr rústum þau þorp og borgir, sem lögð-
ust í auðn í stríðinu. Efri myndirnar lijer sýna hvernig umhorfs var í Cliauny og Longport í
Aisne-lijeraði í lok ársins 1918. Neðri myndirnar sýna hvernig þar er umhorfs nú. — Alls hafa
Frakkar endurreist 365 þúsund íbúðarhús á ófriðarsvæðinu, 11 þús. opinberar byggingar, 8200 verk-
smiðjur og 7000 skóla. Er.nfremur hafa þeir endurlagt 53.000 kílómetra langa vegi, 314 mil.j. íekt-
ara land hefir verið hreinsað «f sprengikúlnarusli og þar af 1% milj. hektarar komnir í rækt
aftur. Alls hefir þetta kostað 84 miljarða franka, en afar mikið er enn óunnið til að bæta land-
spjöllin af ófriðnum. ’
Nei, Tími sæll! Þú skalt ekk-
ert segja um sósíalistana nú
fyrir ltosningarnar. Því taldst
svo illa, að Framsókn og sósíal-
istar verði í meiri hluta eftir
kosningar, þá er víst, að það sem
þú segir nú um spsíalistana kem-
ur í bág við það, sem þú þarft
að segja eftir kosningarnar.
Er því best að þegja.
Hjeðinsmálið.
Því nær daglega birtast langar
greinar í Alþýðublaðinu iit af
rógburði Hjeðins á hendur skip-
herranum á Óðni. Er um þetta
vafið aftur á bak og áfram, og
gat Hallbjörn þess nýlega, að
nú væri hann hættur að botna
nokkuð í málinu.
Eftir ummælum haps daginu
áður er ekki að undra þó ,skiln-
ingur hans sje fariini að sljófgast,
því þar kemst liann m. a. þannig
að orði:
„Hjer er — því miður — alvar-
legt mál á ferðinni.... Það er
rekstur strandgæslunnar, en ekki
Jóhann P. Jónsson, skipstjóri, sent
um er að ræða. Það leikur hjá al-
menhingi sá grunur, að varðskip
það, sem hann stýrir, reki strand-
gæsluna slælega.“
Hafa menn heyrt annað eins
babl og vitleysu? Nú þegar Jó-
hann skipstjóri liefir stefnt Hall-
birni, þá er það ekki „Jóliann, sem
um er að ræða“, heldur skipið,
varðskipið Óðinn, er rekur strand
gæsluna slælega. Ekkert athuga-
vert við Jóhann, eu það er skipið
sjálft, sem gerir vitleysurnar!!!
Alveg eins gæti Hallbjörn fund-
ið upp á því einhvern góðan veð-
urdag, að það væri ekki hanu
sjálfur sem skrifaði vitleysurnar
í Alþýðublaðið — sem ræki rit-
stjórnina slælega, nei, eitthvað
nnað, það væri ótætis penna-
stöngin hans, eða prentvjelin!!!
Daginn eftir þessa rúsínu gafst
Hallbjörn alveg upp, og fann ekki
lengur botninn. Honum er vork-
unn.
En ef ske kynni að hægt væri
að leiða hann og þá Alþýðublaðs
menn enn á ný að málefninu, skal
um það farið fáeinum orðum.
Málið er fram úr skarandi ein-
falt. Hjeðinn ásakar skipherrann
á Óðni fyrir óafsakanlega van-
rækslu og sviksemi við landhelg-
I isgæsluna. Hjeðinn beindi orðum
iium að skipherranum, að mÖnn-
um, en ekki dauðum lilutum.
I Að því búnu er þess krafist af
Hjeðni, sem sjálfsagt var, að hann
| sannaði áburð sinn. En þetta hefir
lionum ekki tekist.
Þvert á móti. Hann liefir enga
minstu átyllu fundið máli sínu
til sönnunar. Ef átvilan hefði
fundist, þá hefði skipherrann orð-
ið að láta af starfi sínu tafarlausí.
En þar sem engin átylla fanst.
; þá er það Hjeðinn Yaldimarsson,
sem á að fá maklega ráðningu.
I Á liann sannast þá rógmælgi
svívirðilegustu tegundar. sem er
I
hvort tveggja í senn, ærumeið-
1 andi fyrir skipherrann og mjög
J alvarlegs eðlis fyrir viðskifti, vor
út á við,-
Hjeðinn Yaldimarsson og þeir
Alþýðublaðsmenn liljóta að hafa
skilið þetta frá upphafi, þó þeir
nú láti blekbullara sína þvæla um
málið til þess að reyna að villa
almenningi sýn.
Qánægja
enskra tngaraeigenda
útaf strandgæsluimi hjer.
Fnndur haldinn í Hull.
í enska blaðinu „The Fisli Trades
Gazette“ frá 28. f. ni., er sagt
frá fundi, er togaraeigendur hjeldu
í Hull þ. 23. f. m., til þess að
ræða um hin ísl. landhelgismál.
Á fund þenna kom skipherrann á
enska herskipinu „Harebell“, sem
hingað hefir komið undan farin
ár og er væntanlegt hingað innan
skamms. „Harebell“ sigldi daginn
eftir til Noregs.
í blaðinu er ekki skýrt frá þvf
hvað gerðist á fundinum. En til-
gangur fundarins var sá, að gerð
verði gangskör að því, að enska
stjórnin sæi um, að breskir skip-
stjórar og togaraeigendur, verði
hjer ekki misrjetti beittir.
f sambandi-við fund þenna, er
frá því sagt, að skipstjórinn á
enska togaranum ..Moravia“, hafi
í sl. mánuði (3. maí) verið '-ekt-
aður um 12500 kr. fvrir landhelg-
isbrot, án þess að hann liafi geng-
ist við broti sínu. Sögusögn sk’p-
stjóra er á þá leið, að hann hsfc