Ísafold - 07.06.1927, Blaðsíða 2
1 S A F 0 L ©
j-
Stórfeldar breytingar á steinoliu-
versiuninui eru í vændum.
Bygðir verða steinolíugej'Tiiar hjer við Skerjafjörð og stein-
olían flutt hingað beina leið í olíuskipi;m frá Ameríku,
veriðt tekinn fastur í dímmviðri
fyrir sunnan land, utan landhelgi
og alls ekki að veiðum, hafi liá-
setar verið að bæta net, er varð-
skipið ltom og heimtuð voru
skipsskjöl, og skipaði foringi varð
skipsins Oðins togaraskipstj<aa, aö
sigla togaranum til Vestmanna-
■eyja. !
Þeír, sem taka sögu þessa trúan Fyrir nokkru kvisaðist ]?að pumpað úr skipinu í geymana.
lega telja vitanlega, að hjer hafi hjer í bænum, að í ráði væri að Áformið er að hafa skip í
verið mjög gengið á rjett skip- byggja nýtísku steinolíustöð förum hjer við land, ,,tank“skip
stjóra, en eftir þeim fregnum er hjer við Skerjafjörð. Nú er það sem flytur olíu frá þessari að-
ísafold hefir fengið af máli mál komio á ákveðin rekspöl. alstöð og til smástöðva úti um
þessu, er hjer sem oftar allmjög Shellsteinolíufjelögin standa á Iand. Er ætlast til að bygðir
hallað rjettu máli. Nákvæmar mæl- bak við fyrirtæki þetta,. sem verði olíugeymar í Vestmanna-
ingar varðskipsins sönnuðu brot annars verður að öllu leyti rekio eyjum einn, annar á Vestfjörð-
skipstjóra — svo hann gat. ekki á af innlendum mönnum. Fjelag um, þriðji á Norðurlandi (Ak-
móti mælt, fjekk tvo daga til um- verður stofnað er hefir allan!ureyri eða Siglufirði), fjórði á
hugsunar til þess að reyna að reksturinn á hendi. 1 Austfjörðum, og olían verði
gera grein fyrir miSum sínum, en Ákveðið er að byrja á bygg- flutt hjeðan þangað í hinu litla
hann hafði aldrei öðru til að ingu stöðvarinnar við Skerja- ,,tank“skipi.
dreifa en Guðnasteini á Eyjafjalla- f jörð nú á næstunni. Hefir j Fyrsta sendingin af
jökli!!! Eggert Claessen selt land undirl
í sambandi við fund togai-aeig- stöðina skarnt austan við Skild- byggingarefni til stöðvarinnar
-endanna er og sögð saga togarans inganes. par á í sumar að við Skerjafjörð
„Staunton“, er slapp frá va,ð- byggja 3 olíugeyma, einn er
skipinu Þór, eftir að skotið hafði tekur 4000 smálestir og tvo er kemur með Goðafoss eftir
verið á eftir honum. Segir skipstj. taka 2000 smálestir hver. Geym; nokkra daga.
sigrinum. Þeirra þrautseigju og
dugnaði er það að þakka, að þær
gátu sýnt svo fullkomna fegurð í
æfingunum.
Mánuðum saman hafa þær te’c-
ið þátt í hinum erfiðu æfingum
á hverjum einasta degi. Þarf til
þess ineiri áhuga og alúð en menn
eiga lijer að venjast.
Eftir þessa frægðarför er það
deginum ljósara, að Björn verður
að fara með fimleikafloklc stúlkn-
anna á Olympíuleikana að ári,
hvað sem það kostar.
lofti fortíðarinnar, fjarri allri
framsókn nútímamenningar.
Hollenskur verkfræðingur,
Scheltus að nafni, hefir verið
hinn hróðugasti frá því, að hann arnir til samans taka um 50 þús.
hafi liöggvið á vörpustrengi og tunnur.
rent sjer til hafs, og hafi togarinn Bygð verður bryggja við stöð-jhjer um hríð. Hann stendur
verið það hraðskreiðari en varð- ina, svo langt út í fjörðinn að fyrir verkinu. Að öðru leyti
skipið, að hann hafi sloppið. Þetta við.hana geta lagst 6000 smá- koma engir nálægt því nema
var þ. 19. maí. : lesta olíuskip. Verður olíunni innlendir menn.
Um Charles Doran er ekki si„t ; ______< W> ________
annað, en það sje síðasti togarinn |
■er lent hafi hjer í sekt. Og er það !
þó hans nafn, sem nefnt er í skeyt- j
inn um umræðurnar í breska;
þinginu.
Vlkan som leið.
! Tíðin var fremur góð alla síð-
Fáum dögum eftir að fun.i n* ,
, asthðna viku, emkum a \estur-
þessi var lialdinn í Hull, bar mál- ,• * , ,
% . . . landi. Hlytt með nokkurri vætu,
ið á góma í þingmu. t_r , , , ,
„ : og stilt veður. A Austurlandi kald-
Ef að vanda lætur, verður breska' „ , , ■
, ,, , . : , ara, ngnmgarkalsi um miðja viku,
konsulnum hjer, Asgeir Siguros- „ ... . ,
. „ ~ |Og eitt smn krapahnð a Seyðis-
sym, tahð að rannsaka mal þess- * , „
’ , tn-ði að þvi er Veðurstofan segir.
aia togara. _ 'Aldrei hefir þó verið hvast ?vri
Eigi er hin mmsta astæða til að
álíta að nokkuð finnist athugaverf í
við meðferð þá, sem þessir tógara-
skipstjórar hafa hjer fengið.
Togararnir eru nú flestir ef
ekki allir komnir hð austan. Er
afli orðinn þár svo tregur, að þeir
munu vart leita þangað aftur. —
Flestir eru þeir nú nálægt Horni
ðr Hagtiðindum.
út af Reykjaf jarðarál og Kogurá!.
Afji dágóður. Fyrir fám ri Vmn
j rak ís þá nálægt landi. Voru áður
S á Hornbanka.
áðgerðarlítið enii um fiskmark
Smásöluverð í Reykjavík
í maí 1927.
Samkvæmt, skýrslum þeim umjag og óvíst alt um söluhorfur. -
útsöluverð í smásölu, sem Hagstof-: Afli óhemju mikill við Lofoten
an fær í byrjun hvers mánaðar, j^r jjefjr ekki verið annar eins
hefir Smásöluverð í Reykjavík ájsíðan 1895 að sögn Mjög lítill
rúml. þriðjung, kemur jafnmíkið
inn fyrir mjólk til búanna. Hjer
er auðsjeð að tekið er föstum tö.k-
um á búnaðarframförum, og Norð-
menn eru menn til þess að láta
ekki bugast þótt á móti blási. —
Þegar kreppir að, leita bfendur með
afurðir sínar til mjólkurbúanna
meira en nokkru sinni áður. Þar
er þrantalendingin.Þar fæst mark-
aðnr fyrir mjólkurafurðir allan
ársins hring.
þeim 57 vörutegundum, sem þar
eru taldar (flest matvörur), mið-
að við 100 í júlímánuði 1914, ver-
i8 231 í byrjun maímánaðar, 232
£ apríl, 235 í mars, 232 í febrúar,
241 í .janúar, 245 í október f. á.
og 259 í maí í fyrra. Samkvæmt
þessu hefir verðið aðeins lækkað
um x/i% í aprílmánuði. Síðan í
febrúar hefir verðið mjög lítið
breyst, er aðeins V2% lægra í maí-
byrjun heldur en í febrúarbyrjun,
en síðan í október hefir það lækk-
að um 6.% og um 11% síðan í maí
í fyrra.
Á síðastliðnu ári (síðan í maí j
í fyrra) hefir orðið ferfalt meiri
lækkun á innlendu vörunum held-
ur en á þeim útlendu, 20% á þeim
innlendu, en 5% á þeim útlendu,
en verðhækkunin er samt enn held
ur meiri á innlendu vörunum held
iiir en þeim útlendu.
afli aftur á móti undan Finnmörk.
En þar er mikið af aflanum hert,
svo aflaleysi þar hefir ekki mikil
áhrif á saltfísksmarkað. Norðmenn
sagðir tregir að selja um þessar
mundir hvernig sem á því stend-
ur. New Foundlands vertíð að
liyrja.
-<*»-----
Merkustu íslenskar fregnir vik-
una sem leið, voru áreiðanlega af
frægðarför leikfimisflokkanna,
einkum kvennaflokksins til Nor-
egs og Gautaborgar.
Þegar flokkarnir lögðu af stað
lijeðan, voru þau unmiæli ekki
óalgeng, að för þessi gæti því að
1 eins komið til mála, að leikfimis-
menn erlendir gerðu engar kröfur
til íslehdinga í þessum efnum.
Þó margir bæjarbúar hefðu dáðst
að fimleikasýningum stúlknanna,
„trúðu menn ekki sínum eigin aug-
um“, að hjer væri um framúr-
skarandi samæfing og fegurð að
ræða. Álitu að slíkt mundi altítt
ytra. Við erum svo vanir því að
vera eftirbátar annara, og sætta
okkur við þaS.
En hið ótrúlega skeður. Fim-
leikar stúlknanna vekja svo mikla
aðdáun, að fullyrt er, jafnvel í
Svíþjóð, að veltja myndu þær að-
dánn manna um allan heim, hvar
sem þær kæmu. Hinir vösku fim-
leikamenn Svía og margreyndu,
tala um að þeir gætu mikið lært
af flokki þessum og stjórnanda
hans, Birni Jakobsyni. Hann hefir
samið æfingarnar. Þær eru frum-
legar frá hans hendi. Þetta útaf
fyrir sig er ákaflega merkilegt. í
fyrsta sinni sem þessar íslensku
Tvent hefir gerst undanfarna
viku, sem athygli vekur, í sam-
b'indi við raál hinna erlendu íog
araskipstjóra.
í vetur komu út svæsnar
skammagreinar í þýskum blöða i,
með aftaka brigslum og ósann-
mdnm um íslenskt rjeltarfar o. ?1.
M. a. var í einni greinin.ii sag1 frá
því, að efnalegt sjálfsta-ði voVt
bvgðist á tr vnrasektum!!! Er fje
vantaði í ríkissjóð, þá vari varð-
skip sent út, til þess að sækja
erlenda (einkum þýska) togara, og
þeir teknir og skipstjórar sekt-
aðir, þó aldrei hefðu þeir komið
nálægt landhelgi.
Undir þessu var ekki búandi
fyrir þýska ræðismanninn hjer, og
hina þýsku „vísi“-konsúla. Fór
svo að ræðismaður Þjóðverja lijer
Sigfús Blöndahl, óskaði eftir að
hann fengi lausn frá starfi sínu
um stundarsakir, og hingað kæmi
Þjóðverji til þéss að fá náin kynni
af þessum málum. Hingað er nú
kominn Þjóðverji einn, Pfeil
greifi, er á að hafa ræðismanns-
störf á hendi um stund.
í Hull hjeldu togaraeigendur
fund með sjer og er helst að sjá
svo, sem þar hafi verið alhnikil
óánægja á ferðinni. Málið ltomið
í enska þingið til umræðu enn á
ný. Þó rannsókn muni brátt leiða
í Ijós, að óánægja Breta sje eigi
á rökum bygð, er eigi rjett að
loka augunum fyrir því að afstaða
hinna erlendu manna er allmjög
breytt frá því, sem verið hefir,
síðan þeir liafa fengið íslenskau
þingmann í lið með sjer, til þess
að tortryggja og sverta landhelg-
isgæsluna hjer við land.
í nýútkominni skýrslu frá fje-
lagi norska mjólkurframleiðenda,
eru markverðar tölur fyrir ísl.
bændur. Samtals fengu fjelags-
menn 108,3 miljónir króna fyrir
mjólkursölu til mjólkurbúa árið
sem leið, en árið 1925 fengu þeir
107.1 milj. kr. Eftir þessum töl-
um að dæma, er framförin ekki
mikil.
En þegar þess er gætt, að með-
alverð mjólkurinnar árið sem leið,
var 20,47 aurar fyrir kg., en árið
1925 var ineðalverðið 31.6 eyrir,
þá verður annað uppi á teningn- aífingar sjást erlendis, vekja þær
um. Flutningurinn til mjóllcurbú
anna hefir aukist þetta á einu ári,
einróma aðdáun.
En bróðurinn er ekki hans eins.
að þó mjólkurverkið lækld um Stúlkurnar eiga sinn fagra þátt í
Mikið gaman er lient að ættar-
tölu romsunum í síðasta tbl. Tím-
ans. Hefir ritstjórinn auðsjánlega
inikið fyrir þessu haft. Þar er
hann þó í essinu sínu, að rekja
ættir manna og raða saman heil-
um og hálfum tylftum af Jónnm,
Pjetrum og Pálum, sem búið bafa
öld eftir öld hver á sínu kotinu.
Er kryddað með viðurnefnum ein-
stakra manna, er sýna, að ein-
hverntíma hefir eitthvað verið tal-
að um þessa menn, sem nú eru
gleymdir öllum nema ættfræðing-
um. Yið og við ber á einstaka
nafnkendum manni. En barnaleg
er*sú hugsun, að núlifandi menn
sjeu betur færir til þingmensku,
vegna þess að þeir eru komnir af
Jóni Arasyni eða Þórði gelli.
Hæg heimatökin því til sönnun-
ar, því ætt ritstjórans sjálfs, borin
saman við hæfileika, ber þess
gleggstan vottinn, live lítt er a
slíkt byggjandi.
En hver leitar verkefna við
sitt, hæfi. Ættartöluroms er hið
ófrjóasta viðfangsefni hugans sem
hægt er að finna. Og dálæti Tím-
ans á slíkum hjegóma Ijós sönnun
þess, hve ritstjórinn stendur inni-
lokaður í liinu þrönga andrúms-
Merkasta alheimsmálið, sem nú
er á döfinni er deilan milli Breta
og Rússa út af húsraniwókninni
í Arcos-byggingunni og samninga-
slitum. Fyrripart vikunnar bár-
nst um þáð nokkur skeyti. Rúss-
ar báðu Þjóðverja uni að gæta
bagsmuna sinna í Englandi á með-
an samningar engir eru milli
Breta og Rússa. Er svo að skilja
af skeyti sem liingað kom, að
þýsku stjórninni hafi verið um og
ó að takast þetta á hendur, Þjóð-
verjar óttist, að Bretar tækju sjer
þetta illa upp. Gáfu Þjóðverjar
a. m. k. út þá yfirlýsingu, að þeir
ljetu Arcosmálið fullkomlega af-
skiftalaust.
Fregnir hafa borist um það,
að sendiherrár Moskva-stjórnar-
innar ætli innan skamms að koma
saman á ráðstefnu í Berlín. Hefh
ir ekkert frjetst með vissu um til-
efnið. En eftir nýjustu blaðafregn
uin að dæma, eru Rússar smeykir
uin, að gegn þeim rísi nú sú and-
úðaralda um gervallan heim, er
þeir fái vart rönd við reist. I Frakk
landi liafa menn gerst harðleikn-
ir við kommúnista í seinni tíð, svo
Rússastjórn óttaðist að Frakkar
myndu fara að dæmi Breta og
segja upp stjórnmálasambandi við
þá. Skeyti kom liingað á dögun-
um um að njósnari í þjónustu
Moskvastjórnar hafi verið skot,-
inn í Lithaugalandi.
Alt ber að sama brunni. Sú
skoðun yfirleitt að lúta í láegra
baldi í álfunni, að nokkuð sje við
hina rússnesku kommúnista eig-
andi.
Spauglegt að sjá hið ámáttlega
blað, er kennir sig við íslenska ai-
þýðu, hreykja sjer í dómarasess
og tala í vandlætingartón um
aðfarir Breta við Rússábolsa. —
Hallbjörn „lítur svo á“, að Bret-
ar hafj „brotið lög“ á Rússum.
En væri dómgreindin nokkur, gæti
ritstj. fljótt komið auga á, að livað
sem annars um skoðanabræður
hans er sagt, þá er eitt víst,'að
frá því þeir brutust til valda í
Rússlandi Iiafa þeir verið iðnir
við að brjóta lög, bæði guðs og
1 manna.
Um síðustu helgi komu hingað
fregnir um það, að stjórnmála-
skörungur Tjekkóslafa, Masaryk,
hafi verið endurkosinn forseti lýð-
veldisins. Er það gleðiefni, að hið
unga lýðveldi fær enn að njóta
forystu þessa heimsfræga þjóð-
málaskörungs.
Undirróður frá kommúnistum
og öðrum slíkum, hefir gert það
að verkum, að allmikill kosninga-
hiti hefir verið þar í laudi nú
undanfarið út af forsetakosning-
unni.
Masaryk var kjörinn forseti lýð-
veldisins er það var stofnað. —
Næstu árin á undan liafði hann
ferðast um milli lielstu valdhafa
álfunnar, til þess að tala máli
Tjekkóslafneskra þjóðernissinna.
Árið 1917 gaf hann út hók, cr
heitir* „Evrópa í nýrri mynd.“ Fr
hún þýdd á öll helstu tunguirál
álfunnar. Þar sýnir hann fram 4,
hvílík blessun af því stafi, fyrir
framtíð álfunnar, ef rjettur smá-
þjóða til sjálfstæðis sje viðnrh 'nd-
ur, og stórveldin hætti að berjast
um völdin yfir smáþjóðunum. Er
talið óvíst,, livort, þjóðin hefði