Ísafold


Ísafold - 20.06.1927, Qupperneq 1

Ísafold - 20.06.1927, Qupperneq 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson Yaltýr Strí'ánsson Sími 500. ISAFOLD ÐAGBLAÐ: MORGUNRLAÐIÐ Árgangurimi kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. 52 árg. 28. tbl. Nlánudagsnn 20. Júnf 1927. fsafoldarprentsmiðja h.f. Þátttakenður í verkfræðingaleiðangrinum danska. A „Er maðurinn með öllum injaíia T ‘ Þannig spyrja margir er lesa greinar J. J. í Tímamun um j þessar mundir; spyrja sjálfa sig, spyrja aðra og fá mismunandi svör. Sumir telja það ósvinnu eina að láta sjer detta í hug, að maður eins og J. J., sem er í bankaráði, ráðgjafarnefnd, skólastjóri, flokks- foringi o. fl. o. fl., sje ekki með öllum sönsum. En þeir gæta ekki að því, að menn sem vantreysta andlegri heilsu J. J., eru einmitt að leitá að afsökunum fyrir hans hönd. Við skulum taka til dæmis sög- una um skatt togaraf jelaganna, er i kom út í tveim útgáfum í sömu j grein fyrir nokkru. j Mynd þessi var tekin á Lækjartorgi um daginn, áður en verkfræðingarnir lögðu af stað til Þingvalla. Þeir sem krossarn- Á þinginu 1925 kom það til' 'r wn við á myndinni eru þessir, taldir frá vinstri til hægri: Thalbitzer, forstj. við Heiðaf jelagið, Bergsöe verksmiðjueigandi, Hjort orða, að láta. hlutafjelög borga ■ Lorenzen, járnbrautarstjóri, Neergaard, fo*maður verkfr. fjelagsins,- Hentzen, rafmagnsstj., Schöller, form. „Entreprenör“fjelagsins, skatt af meðaltali tekna þriggja ára. Þá var góðæri. Þá kom það í Ijós, sem ekki var undarlegt, að togarafjelögin liefðu greitt 600 þús. kr. minna í skatt það ár, ef meðaltalsreglan hefði gilt. Húu var ekki lögleidd. Skattur fram- Barkhuus, forstj. Titan, Flensborg. forstj. ríkisjárnbrauta. — Þeir fjórir, sem eru lengst til hægri e ru: Þórarinn Kristjánsson, Stein- grímur Jónsson, rafm.stöðvarstj., Guðm. Finnbogason og Knud Zimsen, borgarstjóri. Kanpgjaldið. A Dag eftir dag og ár eftir vegis reiknaður eftir tekjum eius :ir klingir það sama við í dálkum árs. Hefði meðaltalsreikningurinn Alþýðublaðsins, að öll starfsemi komist á, liefðu 533 þúsundir inn- Alþýðublaðsmanna, jafnaðarmanna borgast næstu tvö ár, af þessum °S kommúnista miði að því, að 600 þúsundum. Nákvæmlega hefir úæta kjör verfcafólksins. slcattstofan reiknað þetta út. — Jafnframt er því haldið fram, En livaða áhrif liafa nú þessar »8 andstæðingablöð jafnaðar- staðreyndir á J.J.? Hvernig tekur manna sjeu erkifjendur verka- hann því, þegar sannað er ský- fólks, vilji níða það og rýja, lcúga laust að hann fari með rakalaus það í fátækt og eymd. ósannindi ? Hann gerir sjer ho:gt En þessi rógur Alþýðublaðsins um hönd, og sjer um að í hverju ber lítinn árangur sem eðlilegt er. einasta blaði, sem fer frá lians Og þegar kaupgjaldsmálin eru hendi, sjeu sömu ósannindin endur- krufin til mergjar, sýnt fram á, tekin einu sinni, tvisvar eða þris- hvað þar liggur á bak við, verður skellur yfir, er verst svíður á haki verkafólksins. í kaupgjaldsmálum hirða jafn- aðarmannaleiðtogarnir aldrei um þessa grundvallárreglu. Þvert á móti. Þeim er skemt þegar kaup- gjald er svo hátt, að sýnilegt er að uin stöðuga atvinnu getur elG:i orðið að ræða trl lengdar. En svo vikið sje að hinni lilið- inni, dýrtíð og sköttum. það skal tekið fram, að stjórn vor hefir ekki lagt áherslu á að lækka skattana undanfarin ár. — Áherslan hefir verið lögð á, að borga skuldir ríkissjóðs og h >rða. sig sem mest við verklegar fram- kvæmdir. Miðað hefir verið að fiin samlita hjörð. þess að taka við forráðum þjóð- ________ arbúsins ? Hvað hafa þessir menn sýnt af sjer, þeir Jón Baldvinsson, A Oll viðleitni til umbóta er xr m tr- *• t>, . Hallbjorn, Hjeðmn, Bjorn Bl. virðmgarverð, hvaðan sem hún TJ , , ,, „ , . T, ’ Jónsson, Haraldur, Guðbrandur, kemur. Kyrstaða jafnt í luigsuu „ * ■ , ,, , , ... , - Guðmundur ur Grmdavik og þess- sem athotnum. er hið mesta mein. , , . .. , , hattar menn, er beri vott um, að Favislegt er að halda því fram, þei' gjeu til þess fallnil. aS hafa að atvmnuvegir vorir sjeu í því þjóðarforráð á hendi? horfi, að vel megi við una um alla ✓ . ö Pegar litið er yfir hopinn, er framtíð og engra umbóta sie þörf. , -> v, T, * & ö 1 i hann undarlega samlitur. Jon meo Fávísleg er sú skoðun, enda óal- dýru brauðin> Hallbjörn með blað, nijög, að k fám 'aum er getUr ekki liíað nema með stór- höfum getað komið því framtíð-’ , 1 etlis fjarstyrkjum, erlendum og arslupulagi á framleiðslu og at-; innlendnmi Bj. Bl. Jónsson, sem hafnalíf vort, að engu þurfi að , , . * , , ,• TT _ ’ « j ekkert er annað en talandmn, Har- breyta. Landbúnaðurinn þarf aagn- í aldur með kaupfjelagið, Guðbrand ur, allir þeltkja hann, Guðmund- CHHl íjiuuíj ^ iuj þ -*■ ~ ~ 'oiuui j- 1 / , q - / / , f xr v Jafnskiótt og eitt Tímafclað það lýðum ljóst, að ummæli jafn- 1)VÍ> að afla ÞJóðinni þess trausts ^rora umoota. bjavai'utvegiir er ur úr Oi-indavíkinni, ekki þarf -r -r «. „*„....... — i..... er barf til bess að ódvrt lánsfie of emhæfur. Saltfisksframleið’.an „„ ♦>«. var. er komið út, skrifar J. J. aðra út- aðarmanna um afskifti þessa gáfu af sömu sögunni, svo hún blaðs af þeim málum eru lirein- sje til fyrir næsta blað. ustu öfugmæli. Halda menn nú, að nokkur Yellíðan verkafólks eykur þrótt sæmilega skynbær maður, geti atvinnulífsins, á þeim grundvelli, fai'ið svona að ráði sínu? Hvaða sem unnið er nú. Bág ltjör verka- o-agn getui' maðurinn af þessu manna, óánægja og óáran er vatn liaft <i á myllu jafnaðarmannaforingj- Kornið því til leiðar, að kjós- anna. Um þetta er óþarft að fjöl- endur víðsvegar á landinu trúi vrða. lionuni fram yfir kosningar? — Yellíðan verkafólks eykst lítt Komist til valda ? Til þess að af liáu tímakaupi fáa daga ársins, verða afhjúpaðttr í valdastól sem en fyrst og fremst við stöðuga berasti, ósvífnasti landsmálalygari atvinnu, allan ársins hring', og er sögur fara af hjer á' landi. lækltitn dýrtíðar og skatta. Sómatilfinningin er þá sofnuð. Hver er afstaða jafnaðarmanna Velsæmi glatað. Hugsunin uin til þessara niála? fBamtíðina, sína eigin framtíð, nær; Grundvallaratriði allrar atvinnu, eltkert tit fyrir valdafíkniria. iallrar framleiðslu er það, að fram- En þeir, sem vilja ekki trúa því, leiðsluvaran geti kept við aðra að skólamaðntr ,kennari, þingmað- vöru af sarna tagi’ að framleiðslu- ur sje svo gersamlega spiltur kostuaðurinn verði eklti það mik- maður, hallast að þeirri slcoðun ilfc að varan sje seljanleg, án fjár- að hinar æðisgengnu endurtekn- tjóns fyrir framleiðendur. ingar ósannindanna komi til af Yerkakaupið er merkasti liður því, að manninum hætt.i við að frámleiðslukostnaðar. — Sje það tapa sjer. sprengt upp án tillits til þess verð- i mætis, sem í framleiðsluvöru felst, ------ján tillits til þess, hvað fyrir vinn- una fæst, er öllu siglt í strand á skömmum tíma. Atvinnan bregst., framleiðslan þver, atvinnuleysi er þarf til þess að ódýrt lánsfje fáist til atvinnuveganna. En næsta sporið er að lækka skattana. Ofærastir allra til þess eru jafnaðarmenn. þó þeir látist ætla að gera slíkt í orði, verður ekkert úr framkvæmdum. Því þeir eru eyðslusamastir allra á lands- fje og ausa á báða bóga er færi gefst. Þeir eyða og sóa, meðan nokkuð er til, en hugsa ekki um tekjumar — eru í því lifandi eft- irmynd bolsanna rússnesku. Rík- issjóður sekkur í skuldir. Skattar lilaðast á ný á þjóðina, skattar upp í rentur ríkisskulda. Og svo vikið sje að dýrtíðinni. Húsaleiga þarf að lækka og verð- lag hins daglega brauðs. Hvað leggja jafnaðarmenn til þeirra íriála? Alþýðubrauðgerðin, sem st-uðlav að háu brauðverði og hið svo- nefnda,, Byggingaf jel. Rvíkur“ eru tvö talandi dæmi um ráðdeild jafn aðarmanna í þeim efnum. Þegar öll kurl koma til grafar kemur það berlega í ljós, að stefna og starf jafnaðarmanna miðar fyrst og fremst að því, að minka atvinnu landsmanna og viðhalda hinni ríkjandi dýrtíð. elcki í samræmi við markaðsmögu- leika. Miklu af sjófangi fleygt o. s. frv. o. s. frv. Lengi mætti telja. Umbætur á sviði atvinriuvcga komast ætíð fyrst og fremst á xyr- ir hagsýni og dugnað fárra for- ystumanna. Þeir sem sjá gallana, leita eðli- lega eftir því, hvar helst sje von forystumanna, og undir hvaða skil yrðum þeir best geta notið sín. Fylgi kjósenda við aðalflokk- ana fer mjög eftir því, hvar þeir eiga von á að lielst sje framfara og forgöngu að vænta, sem liag- kvæm sje landslýð. Jafnaðarmenn og kommúnistar berja í bresti þá, sem sýnilegir eru, á atvinnuvegum og- athafna- lífi, gera oft úlfalda úr mýfluguj og lofa kjósendum, að upp renni ríki rjettlætis og framfara, ef þ-ir § nái völdum. Sleppum í þetta sinn fjarstæð- ijnmn í hugsjónavef jafnaðar- manna. Lítum nær okkur, á menn- ina, sem tekið liafa að sjer for- vstu flokksins, hina svonefndu leiðtoga meðal jafnaðarmanna og kommúnista. Treystir alþýða manna þeim til annað en sjá hann og heyra, þá er hann úr sögunni. Það er helst Hjeðinn, að hann geti fleytt sjer sem stórkaupmaður, eftir að Landsverslun í mörg ár er búin að koma undir hann fótnm. Treysta menn þ§im betur til þess að halda umbótastarfseminni áfram, heldur en núverandi stjóm? Treysta menn hinni samlitu hjörð ónytjunganna ? Kjósendur svara 9. júlí. Járnbrautarmálið 9» ofl Tímmii“ Hinn 19. júní f. á. birtist smá- grein í Tímanum, með feitu letri,. svohljóðandi: „ J árnbrautarmálið. Mesta áhugamál Sunnlend inga ei’ járnbrautarmálið. Prá íhaldsflokknum er einskis góðs að vænta, því hann vill ekkert’ gera, aðeins spara, og forða hinum ríku frá sköttum. Erig- inn flokkur er ákvéðnari rneð

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.