Ísafold - 20.06.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.06.1927, Blaðsíða 4
l& A b e xm í. og alment íþróttamót. Til þess sje fyrir því greitt, að framleiðslu- einn ráðherrann, Turof að nafni, að liljota afreksmerki, verður kostnaður verði sem minstur. myrtur í Moskva, og komst morð- keppandi að leika sex íþróttir svo.j Yfirleitt er best að viðskiftin inginn undan. En Bolsar eru líkir að betur sje en 1 meðallagi. Er öil verði eins frjáls og frekast er sjálfum sjer. Þrátt fyrir yfiriýs- ellum íþróttum, sem keppa má í, unt. Og gæta verður þess, að jafn ingu um að þeir grípi til hryðju- skipað 1 sex flokka og skal leika vægi haldist milli landbúnaðar og verka, senda þeir nú út aðra yf- ema íþrott 1 hverjum flokki. Af- iðnaðar, þannig að iðnaður íþyngi irlýsingu um það, að engin hæfa reksmerkið er úr gulli, silfri og ekki landbúnaði, og að landbúnað- sje í því, að þeir hafi framið nein rnr og er viðurkenning um frækni j urinn leggi ekki þröskuldi í veg hryðjuverk. Ónei, þeir kalla það í íþróttum, Sá, sein á einu árijfyrir iðnaðinn. ‘SVo sem ekki leysii' eína þraut í hverjum floldci,! t. kalla hryðjuverk, þótt þeir drepi varnarlausa bandingja hópum saman! — Bolsar halcla því hiklaust fram, að pólska stjórnin hafi verið í vitorði með morðingja i „ * * . Vojkof sendiherra, og kröfðust hann gullmerkið. Sje maður 32 raufað þann seið, að rjuka mum þ að fá að taka j)átt { rann_ ára, eða eldri, er hann levsir l,a °S þegar. Fyrra fostudag byrj hlýtur eirmerkið. Sá, sem lejrsir eina þraut á ári í hverjum flokki í 4 ár, _ hlýtur silfurmerkið, en leysi hann þrautirnar í 8 ár fær Það en að er nú ekki annað sýnna Bolsar í Rússlandi hafi þrautirnar, þá fær hann gullmerk- uðu Þeir a grimdarverkum sínum . ið.^ hvort sem hann liefir fengið ai?tur- Ljetu þeir þá skjóta 20 hin merkin eður ekki. Enginn get- keisarasinna, í varðhaldi. i sem þeir höfðu haft Vakti blóðbað þetta aldri greni.ju mikla um alt land, og af_ andstygð hjá öðrum þjóðum. — 1 ,Times“ leit þegar svo á, að Bols- ur kept um afreksmerki, nemn hann sje fullra 18 ára að Að þessu sinni keppa 62 nm reksmerki, en auk þeirra keppir 21 um sjerstök verðlaun. Eru ar væri hræddir um sig, og hefði keppendur alls 83. Því ?riPið tíl þessara hryðjuverka, Á Akureyri er háð íþróttamót fil Þess að bræða lýðinn í landinu. fyrir Evjafjarðar og Þingeyjar- Þýsku blöðin töldu þetta politískt sýslur. Þar keppir líka flokkur' glapræði og mundi það verða til frá knattspyrnufjelaginu ,Valur‘ sókn málsins. Pólsku blöðin risu öndverð gegn því, enda varð ekk- ert úr því. Dómur er fallinn. — Morðinginn var daundur í æfilangt fangelsi, en dómarinn lagði til að forseti færði hegninguna niður í 15 ár. Ut af þessu urðu Bolsar óðir og uppvægir og er búist við að deilan milli þeirra og Pólverja harðni að miklum mun við þetia. Heslamannaffjel. Fákup. Rðrar kappreiðar fara fram á Skeíðvellinum hjá Elliðaánum, sunnudaginn 3. júlí. Verðlaun verða hin sömu og á fyrri kappreiðunum(200, 100 og 50 kr. fyrir livort tveggja, stökk og slceið) og fylgir silfurbikar 1. verðl. Auk þess 50 kr. fyrir nýtt met. Flokksverðlaun 15 kr. hlýtpr fljotasti stökkhestur í flokkahlaupí, þó eltki þeir, sem aðalverðlaun hljóta, í folahlaupi verða og þrenn verðlaun veitt (50, 30 og 20 kr.),. auk 25 kr. fyrir nýtt met. Gera skal aðvart um hesta, sem keppa eiga, formanni fjelagsins Daníel Daníelssyni dyraverði í Stjórnarráðinu (sími 306) fyrir lcl. 12 á hádegi 29. júní. Lokaæfing verður á fimtudaginn 30. júní og hefst á Skeiðvellinum kl. 7 síðd. Þeir hestar einir fá að keppa, er koma á lokaæfingu og eru innritaðir í flokkaskrá. Revkjavík 14. júní 1927. STJÓRNIN. Reykjavík. Utlent. kalla lið sitt alt heim úr vestur- hjeruðum Þýskalands. Fyrir friðinn í álfunni er það hið besta verk, sem Chamberlain hefir tekið sjer fyrir hendur, að vinna að því að full tiltrú komist á milli Frakka og Þjóðverja, hið Á nýbyrjuðum Genf-fundi, hefir j þess, að Rússar mistu alla samiið Chamberlain hreyf-t því, að gera í Þýskalandi. Rjett á eftir voru skuli nú gangskör að því, að myrtir þrír embættismenn Bolsa, senda setuliðið sem fyrst úr Rín- og ljetu Bolsar þá drepa fjölda arlöndum að fullu. Þegar eftir mótstöðumanna sinna í ýmsum liinn fræga fund í Loearno bjuggust erlenda setulið verði “alt kal"lað ur í hinum vikulegu yfirlitsgrein- borgum í Rússlandi. Komst nú ált menn við því, að hægt mundi fljót- jjýsljalan(ji plð fyrsta. uin hjer í blaðinu hefir verið í enn meira uppnám í landinu en lega að koma því þannig fyrir. minst á fund þann, sem haldinn [ verið hafði, og kvað svo ramt að, að Þjóðverjar losnuðu við setu- var í Genf fyrir nokkru, er nefnd- að útlendingar þóttust ekki óhultir liðið alveg. En Frakkar hafa ur var fyrsta alþjóðaþing fjár- málamanna. Nefnd sú, sem þar fjallaði uin landbúnaðarmál skilaði ítarlegu áliti. í nefndaráliti þessu er m. a. komist þannig að orði: Leggja verður megináherslu á, að landbunaðurinn geti bjargast upp á eigin spýtur, með því að hann geti fengið not af nýjnm tækjum og vísindalegum rann- sóknum á sviði jarðyrkju og bú- f járræktar. Gera þarf gangskör að því, að trygging fáist fyrir afurðagæðum. Kemur það bæði seljanda og kaupanda að liðí. Þá er þess að gæta, að með öllu móti klyfjaband og eltu hann. þessi maður reið góðum hesti. En er hann sá för Tyrkja, hafði hann hestaskifti, setti klyfjamar á reið- hestinn, en reið hinum. — Drógu Tyrkir á hann. Þá slepti hann reiðhestinum og barði fram lata klárinn þangað til Tyrkir tóku manninn og bundu. „það hafði hann af sinni óframsýni og sunnudaga- klyfjaburði“, segir í Skarðsár- apnál. Þriðja manninum, unglingspilti. náðu Tyrkir í þessari ferð. Fluttu þeir bandingjana með sjer niður að Núpi á Berufjarðarströnd og ætluðu að ræna þar. Meðan þeir og flýðu frá Moskva hópum sam- maldað í móinn, og hafá þeir það an. Ljetu Bolsar þá hótun út til síns máls, að setuliðið í Rínar- ganga, að þeir mundu drepa 25 löndum er þar samkvæmt Versala- andstæðinga ef myrtur yrði nokk- samningunum, og eiga Þjóðverjar ur embættismaður þeirra. Segja að því leyti enga kröfu á hendur svo frönsk blöð seint í vikunni, að þeim fyrverandi andstæðingum dagana þar á undan hafi Bolsar sínum, að þeir kalli lið sitt alt látið drepa nær eitt liundrað heim. manna og á meðal þeipra sje son- En á hinn bóginn er það víst, ur skáldsins Maxim Gorki, sem að seint grær um heilt með þeim verið hefir í þjónustu Bolsa. Fær Þjóðverjum og Frökkum, meðan hann nú launin fyrir það á þennan franskt setulið hefir aðsetur innan tandsskifting Uestmanraeyjum Vestmannaeyjar, FB 18.júní. Á fundi, sem umboðsmaður hjelt í gær fór fram skifting óræktaðs lands, að undanskild- um Stórhöfða og hrauninu. Réði umboðsmaður skiftunum. peir, er áður höfðu tún eða kýr, hátt, að Bolsar myrða son hans. — þýskra landamæra. Og til lítils erj Hatur lýðsins á Bolsum magnast að tala um frið og samvinnu milli jsatu lyrlr andl' Slðan var af~ altaf, og þrátt fyrir allár hótan- Frakka og Þjóðverja, ef Frakkar \ Fan8'nurn skift milli þurrabúð- ir, eru embættismenn þeirra livergi sjá sjer eigi fært að sýna. Þjóð- óhultir. Fyrir nokkrum dögurn var verjum þá tiltrú, að þeir þori að armanna eftir hlutkesti, hektari á mann. Malittl BajerskiöE Pilsner. Best. - Odýrast, Inuleut. Að vestan. tóku þeir þar 13 naut og 80 ær Hjeldu þeir nú til Fáskrúðsfjarð- j eins úr kaupskipinu. Víða varð með lömbum. Þá sóttu þeir og ar, og ræntu þar miklu, en fólk þeim og gott til fjár. Er þess get- um kaupfarið inn á Djúpavog og alt var flúið. Bót sendu þeir út í ið, að frá prestinum á Kolfreyju- ræntu úr því öllu sem þeir vildu i\jidey. Þar voru fyrir þrír mennjstað, sjera Bjarna Ormssyni liafi hafa. , og var einn við aldur, Hallur Ara- Jieir rænt til 70 hundraða, á Beru- Margt er sagt um liermdarverk SOn að nafni. Þegar þeir ætluðujnesi til hundrað hundraða og úr þeirra eystra. Á Berunesi drápu að binda hann, hnykti hann að. kistum sjera Höskuldar, til n:er þeir tvær gamlar konur, en á sjer hendinni. Greip þá einn ræn- 30 hundraða í silfri og klæðutu. Karlsstöðum umrenning, sem lá inginn liníf og skar af honumjÞessar kirkjur ræntu þeir öllum þar veikur, og fóru hrottalega að. hendina; tvo aðra áverka veittu j dýrgripum: á Kolfreyjustað, Beru- Á Hamri var húsfreyjan veik og þeir honum og skildu hann svo nesi, Berufirði og Hálsi, en brutu Stykkishólmi 16. júní. FB. Tíðarfar ágætt, þurkasamt og emn hlýviðri. Iljer í Stykkishólmi hef- ir gengíð þungt kvef, en annars má heilsufar heita dágott. Nýlátnir eru Benedikt Magnús- son frá Tjaldanesi í Saurbæ í Döl- og Jón Jónsson óðalsbóndi í Purkey_ á Breiðafirði, hvorttveggja mætir menn og merkir. voru í bænum hljóp pilturinn á gat ekki gengið. Laust þá einn eftir. Lifði hann hálfan mánuð ræninginn byssuskefti sínu viö eftir það. vanga hennar„ svo liún hneig : Æt.luðu ræningjar nú inn á ómegin. Spörkuðu þeir þá í hana Reyðarfjörð, en komust ekki fyrir og hjehlu að þeir hefði þiengið frá mótvindi. Reyndu þeir þá að fará henni dauðri. Gamlan rnann hittu á bátum, en það tókst ekki held- margt innan kirkna, svo sem ölt- lega ekki farið í liægðnm sínum, enda segir sagan, að þeir hafi ver- ið svo fóthvatir, að þeir hafi hlaup. ið uppi góða hesta. Sagan segir, að þeir hafi ætlað sjer að fara lengra vestur með, en. bríkur. Sáust þess lengiiþví hamlaði Hamarsá. Var hún í þeir á förnum vegi inn í Breið- ur. Hjeldu þeir þá vestur með burtu, með hendur bundnar á bak dal og drápu þeir hann; var hann landi. Er talið að þeir hafi her- aftur. Sáu Tyrkir til ferða hansjum áttrætt. Mörgum af föngun- tekið 110 manns á Austfjörðum, og eltu hann. En er pilturinn vaiyim misþyrmdu þeir, eftir að þeir en drepið 9. kominn upp í fjallið „og í þok- höfðu bundið þá, og alt var fólk- Ekki verður nú vitað, hve mik- una“ misti hann niður um sig ið haft í böndum niðri í skipinu. inn ránsfeng Tyrkir hafa liaft af buxurnar og varð þá að leggjast Einn pilt deyddu þeir svo, að þeir Austurlandi, en hann hefir verið ristu þvert yfir ennið, og flettu allmikill. — Er svo að sjá, sem húðihni niður fyrir augun, og þeir hafi verið nýtnir og látið skáru síðan af honum huppana. greipar sópa um það sem þeir 10. júlí ætluðu ræningjar að kornust yfir. Þess er t. d. gri.Á, 9. júlí vörðu Tyrkir til rána báð- sigla á brott, en byrleysi var, að þeir hafi rænt kötlum og harð- um megin Berufjarðar. í kirkj-'og urðu þeir að liggja yst á firð- fiskí á bæjunum Gvöndaríiesi, Vík unni í Berufirði kveiktu þeir upp inum í 3 daga. 13. julí kom byr 0g Hvammi í Fáskrúðsfirði. Sauð- ^ eld af hökli kirkjunnar og altaris- og sigldu þeir þá austur með fje og nautgripi tóku þeir þar Sem j hjer fylgir, hafa Tyrkir farið all- brík og steiktu sjer þar tvö lömb Jandi. Þá andaðist fyrsti banding- þeir náðu. Verslunarhúsin í Djúpa|víða yfir. Segir sagan, að þeir hafi og nokkur hæns. Á Berunesi ræntu' inn, kona frá Gautavík, og var vogi ræntu þeir öllum þeim vör- komist lengst um Iþ^ þingmanna- þeir kirkjuna og búið. Auk þess líki hennar varpað fyrir borð. — um, er þeim þottu nýtilegastar og leið fra Djúpavogi. Hafa þeir sýni- niður þar sem hann var kominn. Þrátt fyrir mikla leit fundu Tyrk- ir hann ekki og komst piltnrinn síðan norður í Breiðdal. uru og niinjar. 1 visitazíubók prófastsins í Suður-Múlasýslu stendur svo 1752, eða 125 árum síðar, um bæk- ur og áhöld í Hálskirkju í Ham- arsfirði: „Altari gamalt og forn- fálegt, sem áður var, og ber enn í dag sýnileg merki Tyrkjans rán- skapar. Er því ráðlegt þessu alt- ari sje ekki brjálað, svo þetta aldarfólk minnist því heldur guðs hlífðar og varðveizlu .......... .. Gamall Summariapartur fylgir lijer, og svö berandi merki þess tyrkneska viðskilnaðar“. — Hafa Tyrkir eflaust haft á brott með sjer ýmsa góða gripi úr kirkjum þessum öllum. Eins og sjá má á korti því, er vexti og ófær. Þeir voru brattgengir mjög, eins og betur kom þó fram síðar, og: víluðu ekki fyrir sjer að fara lang ar dagleiðir og jafnvel að fara yf- ir fjallið milli Berufjarðar og Breiðdals í þoku, öllum vegum og leiðum ókunnugir. Því miður var ekki hægt að nlerkja á kortið alla þá bæi, sem getur um að þeir hafi rænt, en vonandi er, að menn geti nokkuð áttað^sig á því svo að það verði til skýringar því, sem sagt er um ferðalög Tyrkja. í næsta lcafla verður sagt frá Yestmannaeyjaráninu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.