Ísafold - 28.06.1927, Page 2
9
I S A g 0 L ©
Hðalfandur
tlmskipafielags fslands
saman í flokki. Mönnmn hættir
/ "við að láta vanann blinda sig.
í Rússlandi er^slík samviima hin
mesta fjarstæða. í nýju frjetta-
'brjefi frá Rússlandi, sem birtist í var haldinn 2ö.þ.m. í Kaupþingssaln
,,Manehester Gnardian“ 10. þ. m. um. Hófst fundurinn kl. rúmlega
segir lcunnugur frjettaritari frá 1 e. h. og var Eggert Briem liæsta-
kjörum sócíalista þar í landi und- rjettardómstjóri kosinn fnndarstj.
ir stjórn kommúnista. Þúsundiv Kvaddi hann Lárus Jóhannesson
sócialista eru þar í fangelsum. hrm. til fundarskrifara. Aðsókn
Sócíalistar eru handteknir og þeim að fundinum var nokkur, og höfðu
varpað í fangelsi án dóms og laga. aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar
í fangelsunum ríkir hin niesta verið afhentir fyrir 40.5% af
óstjórn. Margir deyja þar úr hlutafjenu og var fundurinn því
liungri og vesöld. Enginn veit hve- lögmætur samkv. fjelagssamþykt-
nær hann verður látinn laus. -— um. Með umþoð Yestur-íslendinga
Mönnum er haldið þar í óákveð- fór á fundinum Ásmundur P. Jó-
inn tíma ár eftir ár. Farið er meö hannsson frá Winnipeg, er einnig
sócíalista eins og stórglæpamenn, á sæti í stjórn fjelagsins.
þó þeir hafi ekkert brotið af sjer' Formaður fjelagsstjómarinnar
nema þetta eina, að vera andstæð- Eggert Claessen bankastjór-i, lagci
ingar niíverandi harðstjómar. fram' skýrslu frá fjelagsstjórninni
Fullyrt er, að meðferð á sócíalist um hag fjelagsins og framkvæmdir
um í Rússlandi sje mun þrælslegri á sl. ári og ástand og horfur á
3iú, en meðan keisararnir sátu aö yfirstandandi ári. Ennfremur lagði
völdum. Igjaldkeri fjelagsstjómarinnar
Hvað er hægt að læra af þessu fram endurskoðaða reikninga fje-
fyrir íslenska kjósendur? lagsins. — Það sem hjer fer á eft-
Stefnur og sltoðanir kommún-
ista og hinna hægfara jafnaðar-
manna eru ósamrýmanlegar and-
stæður. Það er fjarstæða að álíta,
að kommúnistar kæri sig mn að
hægfara jafnaðarmenn komist til
valda. Það er óhugsandi, að hæg-
fara þingræðis-jafnaðarmönnum
■detti í hug, að kommiinistar vilji
styðja þá í valdasessi.
Hin líklegasta skýring á hinu
óeðlilega sambandi hinna „hæg-
fara“ og kommúnista er sú, að
leiðtogar Alþýðuflokksins þori
ekki enn að sýna sitt rjetta and-
lit. Meðan þeir eru að fleka kjós-
endur í lið með sjer látast þeir
vera hægfara, í von um, að þeim
vaxi svo fiskur um hrygg, að þeir
geti síðar meir sýnt hinu unga miklum mun hærri, vegná hins
'íslenska ríki í tvo heimana. háa verðs á kolum er stafaði af
f Rússlandi eru hægfara jafnað- kolanámudeilunni bresku, en all-
.armenn meðal örgustu fjandmanna an þann tíma, sem hún stóð yfir,
kommúnista. Hjer er svo að sjá á varð fjelagið að kauþa kol til skip-
yfirborðinu, sem þessir tveir flokk- 'anna ýmist í Danmörku, Þýska-
ar vinni saman.
Sannleikurinn, sem
dvlst ekki lengur er sá, að meiri langt skeið. Rekstrarhagnaður e. ?.
hlutinn, hávaðinn af- Alþýðufl.- Gullfoss og Goðafoss hefir numið
leiðtogunúm eru í sínu insta eðli kr. 93 496.55, en á rekstri e.s. Lag-
hreinir og beinir kommúnistar. arfoss hefir orðið tap, sem nemur
ir gefur nokkra hugmynd um
ástand og efnahag fjelagsins sam-
kvæmt reikningum þess og skýrslu
stjórnarinnar.
Kaflar úr skýrslu stjórnarinnar.
Eins og getið var um í síðustu
skýrslu fjelagsstjórnarinnar varð
af ýmsum ástæðum að setja tölu-
vert niður farmgjöld og fargjöid
með skipum fjelagsins, frá 1. jan.
1926 að telja. Svo sem við er að
búast hefir þetta haft í för með
sjer miklu lakari afkomu fjelags-
ins á síðastliðnu ári, en árið áður,
eins og rekstrarreikningur fjelags-
ins ber með sjer. Enda þótt ýms
útgjöld skipanna hafi lækkað noklc
uð, hafa útgjöld til kola orðið
(landi eða af birgðum hjer, miklu
mönnum hærra, verði en verið hefir um
kr. 22.404.67, (hækkun á kolareikn
ingi hans nemur 50 þús. krónura
vegna kolamannaverkfallsins í
Englandi), þannig að rekstrar-
hagnaðurinn af öllum skipunum
á síðastliðnu ári (þarmeð talinn
strandferðastyrkur frá ríkissjóði
kr. 60.000.00) hefir aðeins orðið
kr. 71.091.88, en árið 1925 var
liann kr. 444.886.60. Hjer er því
um nálægt 375 þús. ltr. lækkun
rekstrarhagnaðarins að ræða, og
stafar þessi mikla lækkun aðal-
lega af farmgjaldalækkuninm,
eins og sjá má af því að farmgjöld
skipanna urðu samtals 367.582.15
kr. lægri en árið á undan.
Arður árið sem leið.
Hreinn arður af rekstri fjelags-
ins hefir eins og reikningurinn ber
með sjer, aðeins orðið kr. 6.719.91,
þar við bætist það sem yfirfært
var frá fyrra ári, kr. 59.087.77.
Af þeirri upphæð hefir fjelags-
stjórnin ákveðið að verja kr.
43.983.91 til að færa niður bókað
verð á eignum fjelagsins, en ekki
hefir verið unt að færa þær neitt
niður í verði' í þetta sinn, frá því
sem var á síðasta reikningi, held-
ur hefir aðeins verið afskrifuð sú
aukning, sem fallið hefir á bókað
eignarverð fjelagsins vegna við-
gerða og endurbóta á síðastl. ári.
Á þessum aðalfundi koína til ráð-
stöfunar kr. 21.833.77.
Eignir fjelagsins.
Við síðustu áramót námu eign-
ir fjelagsins með því verði, sem
]>á var bókfært kr. 3.241.257.37. Er
það rúmum 416 þús. kr. hærra en
við áramótin þar á undan. Hækk-
un hins bókfærða f ignarverðs sbii
ar af því, að Brúaríoss, sem þá
var í smíðum, er tekinn upp í efna
hagsreikninginn íneð þeirri upp-
hæð, sem þá hafði verið greidd
upp í byggingarkostnaðinn. En
jafnframt hafa skuldir fjelagsins
aukist, þar sem tekið hefir verið
lán til byggingar skipsins lijá Köb
enhavns Handelsbank í Kaupm.-
höfn að upphæð danskar kr.
400.000.00. Á það lán að greiðast
á 12 árum, en vextir af því eru
1% hærri en forvextÍB danska þjóð
bankans eru á hverjum tíma. Enn-
fremur hefir á yfirstandandi ári
verið tekið lán gegn 1. veðrjetti
í e.s. Brúarfoss hjá Nederlandsche
Scheeps-Hypotheekbank í Rotter-
dam, þeim er áður hefir veitt fje-
laginu lán til skipakaupa. Þetta
lán, sem er að uppliæð 300.000
gyllini er tekið til 10 ára, en vext-
ir af því eru 6)4,%. Um sama leyti
og þetta nýja lán var tekið, var
greidd síðasta afborgun af láni
því, er fyrst var teliið til bvgg-
ingar Gullfoss og gamla Goðafos-.
Skuld fjelagsins til hollenska bank
ans lækkaði á síðastliðriu ári um
h- u. b. 100 þús. kr.
Ástand og horfur.
Það sem einkum hefir bagað fje-
lagið undanfarið er, að það hefir
vantað skipakost til þess að mögu-
legt væri að haga ferðunum eins
heppilega og æskilegt væri. Hafa
ferðir skipanna þess vegna orðið
of strjálar frá aðalhöfnunum er-
lendis til Islands og til baka. En
jiegar Brúarfoss bættist við, var
hægt að koma á reglubundnari og
tíðari ferðum milli Kaupmanna-
hafnar, Leith og íslands en áður
hefir verið, jafn framt því, sem
hægt var að haga ferðum hinná
sltipanna betur en áður var. Fara
nú Gullfoss og Brúarfoss neð
rúmu hálfSmánaðar millibili (sum-
armánuðina a. m. k.) frá Kaunm,-
höfn um Leith til Reykjavíkur, þó
þannig að Brúarfoss fer ýmist
beint eða kringum land, annað-
hvort á leið frá útlöndum eða á
leið hjeðan. — Ennfremur annast
Lagarfoss nú alveg ferðh-nar f.l
Austur- og Norðurlandsins frá út-
löndum. Goðafoss er í ferðunum
til Hull og Hamborgar, og fer það-
an á 5 vikna fresti ýmist beina
leið til Reykjavíkur, og þaSan
norður um land eða kringum land
til Reyltjavíkur, en ávalt. gagn-* 1
stætt við ferðir Brúarfoss. Með
þessu hafa samgöngur milli aðal-!
hafnanna hjer innanlands batnað
talsvert. mikið og eins milli liinna
minni hafna, sem oft er komið við
á, þegar um einhvern flutning er
að ræða. En fjelagið á við mikla
samkepni að etja um siglingar
lijer innanlands ekki síður en milli'
landa, þar sem erlendu skipin. sem ^
sigla hjer, geta farið enn fljótari
ferðir milli þeirra hafna, sem far-
þegaflutningurinn er mestur, þar
eð þau sleppa alveg viðkomum á
hinum smærri höfnum, og fyrir
því kýs fólk heldur að ferðast.
með þeim, en með vorum skipUm,
sem þurfa vegna hagsmuna al-
mehnings að koma á fleiri hafnir
og verða því oft lengur á leiðinni.
Þegar fjelaginu berast kröfur ut-
an af. landi um auknar viðkomur
á einhverjum stöðum, gera þeir,
sem um það biðja, sjer sjaldan
grein fyrir því, að með því að
verða við þeim kröfum, gerir fje-
llagið sig ávalt óhæfara í sám-
kepninni við hin erlendu fjelög,
þannig að það, auk útgjaldanna
er af■ slíkum aukaviðkomum leið-
ir, missir oft talsverðar tekjur,
sem það ella gæti haft af farþega-
flutningi.
Með aukningi skipastólsins hef-
ir afstaðan út á við einnig breytst
talsvert til batiiaðar fyrir lands-
menn, þar sem nú fást tíðari fei'ð-
ir og til fleiri hafua erlendis en
áður. Einkum hefir þess orðið
vart síðan fjölgað var ferðum til
Hamborgar, þvítstrax og farið var
að sigla þangað, var unt að lækka
töluvert gegnumgangandi flutn-
ingsgjöldin á fiski o. þ. h. til
Spánar og vjðar, og koma á betra
og ódýrara sambandi við. Suður-
Ameríku en áður hefir verið. Nú
eru reiknuð ódýr gegnumgangandi
flutningsgjöld fyrir allar helstu
afurðir, sem sendar eru lijeðan til
Spánar, Italíu, Grikklands og Suð-
ur-Ameríku, ennfremur til Frakk-
lands, Belgíu og Bandaríkja Norð-
(ur-Ameríku (New York og Bost-
on). Fer umhleðsla þessara vára
fram í Hamborg eða Hull eftir því
sem betur stendur á. Sömuleiðis
eru fluttar hingað með skipuai
voriim frá Hamborg og Hull, vör-
ur frá Bandaríkjunum, Hollandi,
Belgíu, Spáni og víðar, og frá
Leith, hveiti o. fl. frá Canada, alt
fvrir mjög lág gegnumgangandi
flutningsgjöld. Eru allar þær vör-
ur, sem þannig eru fluttar, send-
ar á gegnumgangandi farmskír-
teinum til mikils liagræðis fyrir
vörusendendur og móttakendur.
Ennfremur hefir fjelagið komist
lyrkjarániö 1627.
II. kafli. -U'
Rán i Uestmannaeyjum.
í þennan tíma voru tveir prest-
ar í Vestinannaeyjum.
Annar þeirra var Ólafur Egils-
son. Móðir hans var Katrín Sig-
mundardóttir, en móðir Sigmund-
nr var Ásdís Pálsdóttir, systir Ög-
mundar biskups.
Sjera Ólafur átti heima í Ofan-
leiti, kona hans var Ásta Þor-
-stein.sdóttir, systir sjera Jóns þor-
steinssonar, sem var hinn prestur
þeirra Eyjamanna. Hann bjó i
Kirkjubæ, og var nafnkunnugt
sálmaskáld á sinni tíð. „Eru eftir
hann prentaðir Genesis-sálmar og
sálmar út af Davíðs saltara, en
margir sálmar og andlegir kveð-
lingar skrifaðir“, segir í presta-
sögu Jóns Halldórssonar í Hítar-
dal. Kona sjera Jóns hjet Mar-
grjet Jónsdóttir, en börn þeirra:
Jón er varð prestur að Melum,
Margrjet og Jón yngri, er kallaði
sig Vestmann, og síðar mun verða
minst á.
Kaupmaðurinn í Vestmannaevj-
um hjet Lauritz Bagge. Þegar er
ránið í Grindavík spurðist til
Vestmannaeyja — og fregn um
það munu hafa borist þangað furðu
fljótt — safnaði kaupmaður liði í
eyjunum og fjekk mönnum vopn
í hendur. Fallbyssur voru þar til
varnar og Ijet hann þegar hlaða
■þær, til þess að vera viðbúinn að
taka á móti ræningjum, ef þá bæri
að Vestmannaeyjum. Skorti þá
ekki4stór orð meðal íslendinga og
Dana um að þeir myndu verja
eyjarnar fyrir víkingum. Kaup-
maður ljet og halda vörð nótt
og dag. En er það spurðist, að
ræningjar væri fátnir í haf, rann
af mönnum vígamóður og „kom
á fólk nóg athugaleysi, hversu
sem áminningar voru gerðar“, seg-
ir sjera Ólafur Egilsson.
Það er af hinum tyrknesku ræn-
ingjum að segja, að þá er þeir
komust ekki inn á Reyðarfjörð
sneru þeir vestur með landi. Kom
þá til þeirra hið þriðja ræningja-
skipið. Hafði það hvergi komið
við land og engum ránsfeng náð.
Var það gamalt skip og tæplega
haffært. Voru ekki á því nema
30 menn. Foringi liinna skipanna,
sem nefndur er Morath Flaming,
gerði sltipinu kost á að fvlgja
sjer til Vestmannaeyja og ræna
þar, með því móti að það sigldi
fyrst inn á höfnina og tæki við
skotum úr landi; vrði skipinu
sökt, skyldu þeir fá annað skip
þar í eyjunum í staðinn. Slóst þá
skip þetta í fylgd með hinum
tveimur. Þegar skipin voru undan
Eyjafjallajökli, varð fyrir þeim
ensk dugga, sem var að veiðum.
Af þeirri duggu tóku þeir 9 menn
til þess að vísa sjer leið til Ves-t
mannaeyja. Meðal þeirra var ís-
lendingur, Þorsteinn að nafni, er
verið hafði vinnumaður sra Jóns
þorsteinssonar, en orðið ósáttur
við hann.
Snemma morguns hinn 16. júlí,
sáust þrjú skip í landsuður af
Eyjum, og var eitt þeirra Iang-
stærst. Hjeldu þau upp undir
Eyjar, en urðu oft að venda, því
að byr var óhagstæður, á vestan
og útnorðan.
Þegar er til skipanna sást, vorn
karlmenn í eyjunum kvaddir til
varna niður hjá hinum svo nefndu
„Dönsku húsum“. Var ríkt á lagt
við þá, að enginn mætti fara það-
an fyr en sýnt væri livaða sltip
þetta væri. Gekk svo til kvölds.
Þá þóttust Danir þekkja, að þetta
væri varnarskip, sem áttu að
vera hjer við land. Tvístraðist þá
liðið og fór hver til síns heima.
Um þetta leyti voru skipin
lcomin ' undir eyjarnar. Fjell þá
á logn og vörpuðu þau akkerum.
RáðguðuSt nú Tyrkir um hvernig
haga skyldi árásinni og voru flcst-
ir á því að leggja inn á höfnina.
En Þorsteinn sá, er fyr er nefndar,
gaf þá foringjannm það ráð, að
óhultara og betra, væri að sct.ja
liðið á land sunnan á eyjunu ..
og bauðst til að vísa þeim á ein-
stigi, sem þar væri upp að ganga.
Þótti Tyrkjum þetta þjóðráð.
Morguninn eftir gengu þeir svo
á þrjá báta og er talið, að um 390
manns hafi verið á þeim. Reru
bátar þessir suður fyrir eyjarnar,
en eyjaskeggjar bjuggust alls ekki
'við því að þeir mundu lenda þar,
og því síður að þeir mundu kora-
ast upp á eyjuna þeim megin. —
Lauritz Bagge leist þó ekki á *’ik-
una. Tók hann sjer hest og reið
suður á eyna til njósna. Leist
I honum þá svo, sem ófriður- mundi
'vera og gerði boð skipstjóra kaup-
Ifarsins, Henrik Thomassyni, að
|hann kæmi þangað með vopnað lið
til að verja þeim landgöngu.
Tyrkir lögðu fyrst að, þar scin
heitir Kópavík, en treystust ekki
að lenda þar, því að bæði má heita
ógengt á eyna þar, og svo sáu
þeir mannaferð uppi á eynni. —
Hjeldu þeir þá lengra suður með,
þangað sem Brimurð heitir. Þar
lögðu þeir að og æddu þegar á
land. Kaupmaður var þar koni-
inn með nokkra menn. Hafðí hann
byssu og skaut á ræningja. en.
það hafði eigi önnur áhrif eu að
þeir hlupu því ákafar á land og
veifuðu höfuðklæðum sínum ineð
ópum og óhljóðum. Sá kaupmað-
ur þá sitt óvænna og hbypti alt
hvað af tók niður að Dönsku hús-
um. Mætti hann skipherra á Ieið-