Ísafold - 28.06.1927, Side 3

Ísafold - 28.06.1927, Side 3
X S A F © L D 3 :í samband við Canadian Pacifie Railway Co. nm mjög hagkvæmar og ódýrar ferðir fyrir farþega til •og frá Cánada og Bandaríkjun- um. Er það eingöngu gert í því ; skyni að geta tekið þátt í sam- kepninni við erlendu skipafjelög- ín einnig á því sviði. Alun óliætt •að fullyrða, að þessar ferðir hafa reynst hinar ódýrustu og í alla staði hagkvæmustu fyrir farþega, og að fjelagið hefir gert þeirn, sem ætla sjer til Ameríku mikið gagn með því að hafa lcomið þessu sambaudi á. Þrátt fyrir erfiðleika þá, sem fjelagið á nú að ýmsu leyti víð ;að stríða, virðist fjelagsstjórninni •ekki ásta'ða til annars en að lítrt ibjörtum augum á framtíð fjelags- íns. Það hvílir á hinum tryggasta grundvelli er hugsast getur, sem sje óskiftri samúð allra Iands- manna, sem erU reiðubúnir til þess .að verja fjelagið öllu grandi, enda sýna það stöðugt í verki margir .hverjir, nieð viðskiftum sínum við ifjelagið og á hinn bóginn má þess vel minnast, að rýrnun á tekjum fjelagsins stendur oft og að miklu ilevti í sambandi við aukin hlunn- indi fvrir landsmenn, sem koma frant í bættum skipastól, auknum samgöngum og lækkun far- og farmgjalda annara fjelaga, er hafa fjelag vort sem keppinaut. En einmitt slíltar breytingar í sam ■göngumálum voruin á- sjó, voru meðfram hafðar fyrir augum meo .stofnun fjelagsins. Vorlt þeir allir endurkosnir. Sönttt- leiðis var Árni Eggertsson endur- Ivosinn með 14.608 atkvæðum sem fulltrúi Vestur-íslendinga í stjórn inni. Endurskoðandi var ltosinn Þórður Sveinsson bankaritari tneð 8758 atkv., einnig endurkosinn. Vikan sem leið. á landi hjer. Á Ingintar Óskarsson þakkir skilið fvrir áhuga sinn. Mðalfundur Tillaga fjelagsstjótnarinnar um skiftingu ársarðsins var samþ. í einu hljóði. Var hún á þá leið, ,tð •endurskoðendum fjelagsins skyldi greitt 1200 kr. hverjunt í þóknun fyrir störf þeirra og afganguriun kr. 18.220.77 yfirfærður til næsta árs . Pórtt síðan fram lcosningar í "3 mönnum í stjórnina og voru þess- ir kosnir til næstu tveggja ára: Hallgrímur Benedilctssoii með 11.915 atkv. Pjetur A. Ólafsson með 11.525 “atkv. Halldór Kx-. Þorsteinsson með 11.211 atkv. var haldinn í Kaupþingssalnum í Eintskipaf jelagshúsinu föstudaginn 17. júní kl. 9 sd. Fundarstjóri var kosinn præp. hon. Kristinn Daníelsson. Forseti fjelagsins, Dr. Guðm. Finnbogason mintist látilina fje- Jaga og skýrði því næst frá hag fjelagsins og lagði fram reikninga þess. Voru þeir samþyktir í einu hljóði, og endurskoðendur endur- kosnir. 60 nýir fjelagar ltöfðtt bæst við á árinu. Forset-i skýrði frá, að á þessu ári gæfi fjelagið út, Skírni 15 ark- ir og skýrslur og reikniuga að auki; Fornbrjefasafn 8 arkir, loka hefti af 1. bindi Annála, 11 arkir, og byrjunarhefti 2. bindis, 5 arkir, og loks lokahefti Kvæðasafns, 4 arkir. Fá því fjelagsmenn á þessu ári 45 arkir fyrir 10 kr. tillag. Eftir einróma tillögu stjórnar Bókmentafjelagsins voru síðan i eintt hljóði kjörnir 3 nýir heiðurs- fjelagar, þeir próf. Halldór Her- mannsson, Dr. Sigfús Blöndal og Dr. Vilhjálmur Stefánsson. Nokkrar umræður urðu um út- gáfu Fornbrjefasafnsins, er Þor- Jcell veðurstofustjóri Þorkelsson lagði til að gefið yrði út í færri eintökum og Sent þeim einunt fje- lagsmönnum, er sjerstaklega æsktu þess. andrine.“ Er það sendiherra Þjóð- verja,»í Höfn, von Carsel að nafni. Hann er tengdasonur Tripitz ad- míráls. För hinna dönsktt verkfræðinga hingað, er vel til þess faJIin, að auka þekkingu á landi voru rneðal Dana. Þeir voru 30 í hóp, er fóru Kostaði verk- danska ferð Vestur á Rit við Aðalvík fóru á dögunum þýsku vísindamennirn- ir þeir er voru þar í fyrra. Hafði blaðið tal af einum þeirra nteðan þeir stóðu hjer við. Rannsóknir þær, sem þeir starfa að eru mérki- legar. Þeir rannsaka áhrif sólar- . ljóss, eðli loftsstrauma o. fl. Konta rannsóknir þessar að lialdi fyrir lieilsufræði og fyrirætlanirnar um aði við, fullyrti, að allar líkur væru til þess að póstflugferðir milli Evrópu og Kanada myndi í fram- tíðinni liggja unt ísland. I Um kosningaundirbúning berast samlitar .frjettir víðsvegar að at' landinu þessa daga. Hallast altaf á þá sveif, að fylgi íhaldsfloltksins fari vaxandi. Tímamenn hamast víða eins og ljón, en fá rýran ávöxt iðju sinnar. Er þeitn hið mesta mein að því, að Jónas "frá Hriflu skuli vera hjer á landi nú. skemtiferð þessa. Af einhverjunt ástæðum hefir ekki fræðingafjelagið tekist að koma honum af landi lieirra að nokkru levti, en annars . ,, , , , „ _ „ , . . loftferðir lnngað.Sa, sem blaðið tal- burt eins og undir Jtosnmgarnar t ferðuðust þeir ltjer a eigtn kostn- fyrra. Hann liefir sltrifað nokkur að. Verkfræðingafjelag íslands sá sorablöð Tímans undanfarið, en er þeim fyrir gístistöðum og farar- nú á ferðalagi. Fór austur í Mýr- beina. Var tilhögun öll hin besta. dal um síðustu helgi og var þar Þ^ir fengu tækifæri til þess að á tveim fundunt. Þó dvöl hans væri kynnast landshögum og mannvirk- stutt eystra, spilti hann mjög fyrir jttnt, eftir því, sein tírninn frekast í nýútkomnum Frey er svohljóð- Lárusi, og mátti hann þó illa við ^ leyfði. Einkunt þótti þeim miktð andi eftirtektaverð smágrein: því. Leist J. J. ekki á að dvelja til þess koma, að kynnast jarðhit-j „Stefán bóndi Jónssou á Ey- lengur eystra og rauk vestur í anum. Eru á því sviði mörg verk- vindarstöðum á-Álftanesi á þrjá Stykkishólm, þaðan ntun Iiaui^ efni óleyst fyrir höndum Jtinnar syni um tvítugs aldur. Hefir hann ætla að halda norður á bóginn. jíslensku verkfræðingastjettar. , tekið upp þann hátt, að greiða \ ottandi að honunt takist að heim- Hinar erlendu hjúltrunarkonur, þeim kaup sitt nteð því að látr* sækja scnt flest kjördænti áður eitjex- setið liafa hjer á ráðstefnu, 31 á hafa land til ræktunar og fæði til kosninga kemur; því alstaðar . tóku sjer far með santa sltipi, og er þeir vinna að ræktun í sínu spillir hann fyrir Framsóltn, þ; ,5 verkfræðingarnir. Uppörfun er það Jandi. Lætur Etefan hvern þeirra er segin saga. jmikil hinu unga fjelagi íslenskra hafa 10 dagsl. til að byrja með, Heyrst hefir að jafnaðarmanna-,hjúkrunarkvenna, hve mikils sam- Þar fd' ('hta dagsl. í ræktuðu túni. forkólfarnir hjer í Revkjavík hafi starfs og samúðar hjúkruharkonur Piltarnir ertt mjög áhugasamir við þve'rtekið fyrir það að nokkur ai vorar geta vænst frá starfssystrum a(5 rækta sitt. land, og síðan þeir sínum erlendis * .fen^u Itindiðj minnust- þeir ekki 9« ______ jað fara alfarnir að heiman, sem 1 nýútkomu liefti af hiuu Þeir ráðgerðtt mjög oft áður. Er danska grasafræðisriti „Botanisk þetta mjög til fyrirmyndar .Mun .opinberunT flokksbræðrutn sínum bjóði sig frarn nteð sr. Ingintar á Mosfelli. Ætlast þeir til þess, að jafnaðarménn eystra geti kosið Magnus Torfason með Ingimar. Er, Tidsskrift“, hefir Ingim. Óskarsson annar bondi a Nesinu, Erl. Björns- Magnús hreykinn af því, að vera grasafræðingur, ritað langa Og son a Breiðabólsstöðum, vera að settur í spyrðu nteð prestinum. - — Hefir að sögn launað Alþbl. fylgið Kristneshælið. Nýlega er búið að þriggja manna stjórnar- nefnd fyrir hælið, sem annast á allan rekstur þéss undir eft- irliti heilbrigðisstjórnar. Eiga þeir sæti í nefndinni: Ragnar Ólafsson, formaður; Vilhjálmur Þór, lraup- fjelagsstjóri, og Böðvar Bjarkan, lögmaður. ítarlega ritgerð um gróðurathug- taka, upp þennan sama liátt. anir á nesinu milli Mjóafjarðar og' 3Er vonandi, að hinn framsýni með því að gerast tíðindamaður ísafjarðar við ísafjarðardjúp. — bóndi á Eyvindarstöðum eigi þess í Flóanum. Kom þeirri flugtt;Hann hefir fengið styrlr til grasa- marga sína líka í sveitum landsins. á stað unt dagitm, að sólbrunn n 3fræðisrannsókna úr Sáttmálasjóði. Mun með þessu móti margur sijja belja væri með gin- og klaufa- Hann var við rannsóknir þessar t hyr við búskap, sem annars flækt- veiki. * mánaðartíma. Hann lýsir ítarlega ist a ntölina. gróðurlendum svæðisins, og út-J Stefán segir, að fjelagið „Land- breiðsltt þeirra planta, sem þar nám“ hafi opnað augu sín í þessu vaxa, hve hátt gróðursvæði hverr- efni. ar tegundar er yfir sjávarmál o. Mikið hefir verið urn erlenda gesti hjer í bænum undanfarið. — Fyrst sltal telja sendiherra Norð- ntanna í Höfn, Huitfeldt. sem hjer er enn ásamt frú sinni. Um erindi hans liingað annað en það, að bera stjórninni kveðju frá stjórn Norð- ntanna, er Morgunblaðinu ekki kunnugt. —- Annar sendiherra er væntanlegur ltingað með hinu nýja skipi Sameinaða „Dronning Alex- s. frv. Hann fann þarna nt. a. Potamogeton prælongus og Equí- inni og sneri honum aftur. Var það nú þeirra fyrsta verk, að kattpmaður tók nagla, er hanu hafði látið smíða í því skyni, og rak þá í ltveikjupípur fallbyss- .anna, svo að þær yrðu óvinunum •ekki að notum. En skipherra fór um borð í kaupskipið, hjó reiða þess og stýri og opnaði botnlilera, svo að það skyldi sökkva. Síðan hlupu þeir á báta, ásamt sínu liði, •og reru lífróður til íands. Kont- ust þeir svo undan, en nærri lá að þeir dræpi sig í þeirri för. Af eyjaskeggjum er það að segja, að þá er þeir sáu að hverju fór, tóku þeir sem óðast að febi fjármuni sína, konur og börn og sjálfa sig. Var fjöldi fólks fluttur UPP í hina svo nefndu Fislthella. \oru *það hellar, pallar og skýli í björgum, þar sem menn geyuidu •skreið. í lýsingu á Vestmannaeyj- unt eftir Gissur Pjetursson, er þar var prestur 1689—1713 segir svo: „Þau tvö fjöll, Fiskhellrar og Bkiphellrar, strekkja sig bæði frá hinunt kringum liggjandi fjöllttm inn á eyna eður láglendið, Fisk- hellrar mjög hátt promontoriurn, Sijer urn 70 faðma hátt, gnapandi fram j loftið, sent ein spitz húss- bust, fast móberg með lágum pöll- um, skútum og nefjum. Á þessunt nefjum pöllum og skútum eru bvgð steinbyrgi eður krær, hvar inni að innbyggjarnir geyma sinn fisk á vetrartímanum, sem þeir taka hálfharðan af fiskiránum, en þornar þar til fulls, því vindur- inn blæs alstaðar inn um holurnar, en dögg og votviðri slær fyrir bergið svo ei kemur inn í skútana. Nokkur fá af þessum byrgjum eru með hurð og læsing; sum af þeiiu hafa engan annan grundvöll á að standa annan en þann, af mönnttm er gerður. Þar svo til hagar, að nefndar gnípur tvær standa fram úr berginu samsíða, leggja þeír þar á milli sterk trje, fjalir og flatar hillur þvers á milli trjárn i °g byggja þar svo upp af með steinum. Sums staðar upp af þess- um byrgjum er svo' sljett berg og framskútandi, að þar finst °igi minsta spor eður karta, sent me n ltunni tá eður fingur á að festa, en þar til brúka þeir sömu aðferð í uppgöngunni, sem .... Súloa- skersuppgöngu...... Þessi nn- byggjaranna hentisemi kemur íslandsglíman. Árið 1906 ljet ' Glíntuf jelagið „Grettir“ á Akuv- setum silvaticum; hafa þær teg. eyri gera forkunnarfagurt belti, eigi áður fundist hjer á landi. — er kept sltyldi um í íslenskri glímu Allmargar tegundir fann hann, er einu sinni á ári. Sá sem bar sigur eigi hafa áður fundist á Vestfjörð-j af hólmi og fjekk beltið, hlaut um um. Fátt er nú um þá menn, sem leið nafnbótina „glímukóngur Is- gefa sig við grasafræðisathugunum lands“ og hjelt henni eins lengi mörgum ókendum undarlega fyrir sjónir, svo' hana álítandi, að þeir vildu elcki lífi sínu svo voga, þo mikinn auð gulls og silfurs þangað sækja ætti og eigandi að vera, þar hættusamt sýnist. Upp í þes.si byrgi flýði fólkið í ræningjatíð- inni og karlmennirnir drógu þangað upþ í vöðum konur og börn.“ Aðrir leituðu sjer skjóls í öðrum ltellum og dregur einu hellir í eyjunum enn nafn af því. Hanu heitir Hundraðmatr og er sagt, að þar ltafi falist 100 manns, en Tyrkir fundu ekki þann felustað. Er og vandratað á hellis- munnann. Sjera Jón þorsteinsson flýði með fjölskyldu sína og heimafólk í helli nokkurn. Var hann í urð undir ltamri, niður við sjóinn, austur frá Kirkjubæ, svo sem tvö steinköst frá túninu. Sá hellir var farinn af um 1700 og sjást hans nú engar nrenjar. Nú er að ségja frá ræningjum, að þeir ltlupu upp hamarinn upp af Brimurð eins og ekkert væri, og höfðu þó Vestmannaeyingar sjálfir álitið þar illfært eða ófært. Þegar upp á eyna kom, fylktu göngu Tyrkir, heldur alskonar lýð- Ettglendingar, Þjóðverjar, ur þeir liði, og skiftust í þrjá flokk.i. undir eldrauðum fánum. Kom þá á þá berserksgangur og æddu þeirjDanir og Norðmenn, sem áður niður á eyna' grenjandi eins og j höfðu verið herteknir, en höfðu óargadýr. Stærsti flokkurinn fór j kastað trúnni. Ber * öllum sögum rakleitt til Dönsku húsanna, en saman urn það, að þeir menn xtafi þar varð nú lítið um vörn, því; verið miklu grimntari en Tyrkir allir voru flúnir þaðan fyrir sjálfir og að þeir hafi unnið flest. nokkru. Hinir flokkarnir hlupu í hermdarverkin. í Ofanleiti ku bygðina og tóku að smala saman fólki og fje. Bar þá svo brátt að, að ekki varð forðað börnurn og farlanta fólki á efri bæjunum, fyr- ránsmenn þau prestshjónin, tjög- börn og tvær vinnuken- ttr ur. Var fólk þetta alt rekið í bönd- um niðttr til Dönskuhúsa. Síðan ir ofan ltraunið. Þeir, sem hraust- báru þeir eld að Ofanleiti og astir voru, og ekki höfðu neitt með sjer að draga, eða hugsuðu eigi um aðra, gátu þó komist undan á flótta og í felur. Ræn- ingjar kontu að Ofanleiti. Var sjera Óla.fur heima. Var hann með þeim fyrstu er handteknir voru. Hann var þá við aldur, en reyndi brendu staðinn og þar inni tvær lasburða konur. Annar flokkur ránsmanna kom að Landakirkju, „hringjandi öll- unt hennar klukkum til spotts og hæðni með hrinum og ólátum sem rakkar, hjuggu hana síðan, skutu og brutu, þar til þeir komust inn þó að verjast og eins fólk hans, í hana, rændu hana sínum skrúða en hafði eigi annað upp úr því og klæddu sig honum. Þeir veittu en högg og barsmíð. Ásta, kona kirkjunni þá háðung, sem hvorki sjera. Ólafs var þá komin langt er sltrifandi nje frá skýrandi. — á leið, en eigi að síður varð hún fyrir talsverðu hnjaski. Hyggur sjera Ólafur, að það hafi verið breskir menn er handtóku hann, því að á skipunum voru ekki ein- Aftur sama dag brendu þeir hana algerlega upp.“ Framh.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.