Ísafold - 09.08.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.08.1927, Blaðsíða 2
1 í S A F 0 L D rannsaka flugferðir yfir útliafið þegar á árunum 1922—23 að rann heldur verður síðar meir að gera hatursfulla flokkapólitílr. -—Frá og hefir í því skyni þegar gert útjsaka hvaða loftleið munui iieppi- þessar mœlingar að staðaldri eins þeirri stundu hefir kaupfjel. margar rannsóknaferðir yfir At- legust milli Evrópu og Ameríku. og gert er níl þegar í Þýskalandi, farið hnignandi og öll verslun lantshafið til Suður- og Mið-Am- Komst hann að þeirri óvæntu nið- Englandi, Fraltklandi og víðar. — jandsmanna hefir farið versnandi. oríku. Var því t.alið mjög æskilegt urstöðu, að farsælasta leiðin. frá Yfirleitt eru veðurfreguir og veð- Það er nú svo komið með mörg nð geta í sumar haldið hjer áfram Hamborg til New-York eða Kan- urspár sá grundvöllur, sem úthafs- kaupfjelög hjer á landi, því miður, rannsóknum yfir lengri tíma eu í ada mundi liggja um Orkneyjar loftferðir velta algerlega á. Fyrir að þau hafa gersamlega týnt þeirri fyrra og með betri útbunaði. Bæði til íslands og þaðan um suðurodda slíkar ferðir eru veðurfregnir enn stefnuskrá, sem fyrstu frömuðir Veðurstofan og ísienska ríkis-, Grænlands og Nýfundnaland. Er þá langt um nauðsynlegri heldnr fjelaganna settu þeim í upphafi. stjórnin tóku vel undir ráðagerðir það margt, sem mælir mjög með en fyrir flugferðir á meginland- Nú gösla menn áfram í verslun vorar og veittu þeim stuðning, og þessari leið: Hún er aðeins lítið inu,- má þó geta þess, að t. d. í pólitík, vitandi ekkert. hvert stefn- eftir að leiðangur vor kom norð-; eitt lengri lieldur en stysta leið- Þýskalandi er varið stórf je til sjer- ir eða hvar lendir. Það er ekki ur að Rit þ. 20. júní s. 1. var þeg- in, sem hægt er að fá, með því að stakra flug-veðurfregna, einungis verið að velja starfsmenn kaupfje- ar tekið til óspiltra mála með að þræða „stórbauginn“ milli enda- til þess að tryggja flugsamgcng- lagsins eftir því, hversu vel þeir senda upp loftbelgi. Hafa margir stöðvanna, nefnilega 7200 km. í þeirra komist milli 10 og 20 km. stað 6600 km. Hinsvegar er leiðio í loft upp. um Azoreyjar 8—9000 lcm. Rang- ur í landinu sjálfu. eru hæfir til þess verks, sem þeir Loks mætti ef til vill geta þess, eiga að inna af hendi fyrír að Veðurstofa íslands og Deutsche fjelagið. Þeir eru valdir eftir því Seewarte hafa þegar um langt einu, hversu jónasarlegar þeirra skeið ráðgast um, hvað gera þurfi pólitísku skoðanir eru. — Dyrfist til þess að koma betra skipulagi á nokkur að finna að einhverju, er veðurfregnir vegna flugferða yfir honum bolað burt, og annar leiði- Atlantshafið. Hefir nú að síðustu tamur fenginn í staðinn. Þessi tekist upp samvinna um þetta samábyrgðarklíka situr svo á há- efni, sem vonandi lætur gott af im launum frá fjelaginu, og eng- sjer ieiða fyrir báða aðila. Erlingur synti þolskriðsund alla leið ;• hvíldi sig aðeins eitt- hvað 6 sinnum á bringusundi, 1— 2 mín. í livert sinn. Þegar Erlingur steig á land var hann hinn hressasti, tók sjer bað í Reykjalaug og geklc síðan heim að Reykjum, borðaði þar og leið ágæt.lega. Fengu þeir bestu við- tökur á Reykjum. — Þegar þeir höfðu snætt og hvílst, var lagt á stað á mótorbát til Sauðárkróks. Þangað var komið kl. tæplega 3 í fyrrinótt. Var Erlingur dálítið þjakaður er þangáð kom, en leið vel. Sofnaði hann fljót Láns- og vöruskifta- verslunin. Fingbelgurinn á að sendast á stað. inn má segja eitt einasta. orð við þessu. Allir verða að ljúka lofs- orði á það sem gert er, enda er það ekki sparað. Láns- og vöruskiftaverslunin þróast vel þar sem slíkur jarð- vegur er. Enda mun sumstaðar svo _______ komið, að verslunarskuldir eru Hvernig' verður við hana losnað? meiri 1111 en þær hafa, nokkru sinni _______ ■ verið áður. Þar er líka verslunin ! Það eru víst ekki skiftar skoð- orðin svo Þnng 1 vöfum, að menn anir á því, að það sem mest stend- ta siS ekki hreyft. — Menn eru ur í vegi fyrir heilbrigðri verslun bundnir á skuldaklafann. Þar er , hjer á landi, sje liin taknmrka- anðvelt að neyða menn til þess að Arangurinn af þessum mæling- ar hugmyndir um þessar vega- lausa 0g hóflausa láns- og vöru- vera eins °S forkólfarnir vilja vera um getur ekki komið í ljós fyr en lengdir hafa sprottið af því, að á skifta.verslun, sem rekin er lijer 4 íáta. vandlega hefir verið unnið úr landabrjefum í Mercators-stíl sýn- ]aJUjj enn þann (jag j Áður I-Ivar lendir'þetta 1 Er ekki tími þeim, hvern f^rii sig. Þo ma geta ist fsland liggja miklu norðar meðan engir bankar voru til i'1 kominn að atliuga hvað hjer þess nú þegar, að margsinnis hafa þeldur en það er í raun og veru. og samgöngur engar milli lands- er að gerast, áður en allur mergur m^elingarnar sýnt norðlæga loft- Ennfremur er áfangastöðum mjög hhitanna, var eðlilegt, að láns- og er soginn úr kögglum íslenskra st.rauma hátt yfir jörðu með um þaganlega skipað á þessari leið vöruskifíaverslunin þrifist. — Þá bærnla? Við þurfum að ala upp og yfir 40 metra hraða á sekúndu. með ca. 800 km. millibili, svo að uojugu menn „búðirnar fyrir frjálsborna, mentaða og sjálfstæða Gerir þetta skiljanleg hin víðtæku loftförin þurfa aðeins lítinn bensín banka“. Bændur Ijetu a.llar af- bændur. Fyrsta skrefið til þess að ■áhrif þessara kuldastrauma. Nefna forða og geta því flutt þeim mun nrgir búsins í búðirnar og þang- Þetta verði gert er það, að losa má ennfremur, að tilraunir hafa meir af öðrum farmi. Loks eru ag S(3ttu þeir allar nauðsynjar. ______________ bændur undan hrömmum skulda- verið gerðar til þess að konfest mildar líkur til að fá góðan bvr gj4]fir höfðu brendur lítil eða eng- klafans, sem fylgir láns- o ig voru- Búðirnar voru skiftaversluninni. fyrir eðli og ástand loftstraumanna með austlægum vindum milli ís- jn peuingarág í hVert sinn með því að mæla sól- lands og Grænlands. þeirra bankar •armagnið. Á móti þessari flugleið er ekk- Þetta verslunarfyrirkomulag var síðar hjer í blaðinu. Þeir sem fylgst hafa með síð-^ert hægt að liafa nema rótgróna, afar stirt í vöfum, og útheimti iistu blaðafregnum um ráðgerðar en þ0 engu að síður alranga hleypi mikið veltufje. Enda var verslun- flugferðir yfir Atlantshafið, muim (dóma um íslenska veðráttu, sem in vond; lágt verð á innlendum hafa veitt því eftirtekt, að flug- ag ástæðulausu er talin hin hroða- afurðum og útlenda varan dýr. mennirnir leggja leið sína frá Ev- legasta. Að því er sjeð verður af Eftir því sem verslunarskilyrð- TÓpu t.il Ameríku mjög sunnarlega mælingum þeim, er gerðar hafa jn bötnuðu og fleiri erfiðleikar Verður nánar vilríð að þessu Nýtt Grettissunð. Erlingur Pálsson yfirlögreglu- \ jónn synti fyrra sunnudag frá Drangey til lands. y^fir hafið, um Azoreyjar og Ber- yeri^ virðist engin ástæða til að urðu yfirunnir, vonuðu menn að mudas. Þetta er sama leiðin og Ia veðratt.una við ísland óliag- láns- og vöruskiftaverslunin mundi þýslti loftfarinn Eckener fór a stæðari til flugs heldur en t. d. smámsaman hverfa úr sögunni. 1 Ameríku-loftfarinu Z. R. III. Enn .Norðursjóinn eða norðurhluta At- fyrstu voru það erlendu selstöðu- Vegalengdin iy2 km. — Tíminn sem ltomið er — meðan vjer er- lantshafsins vfirleitt. Þetta skal verslanirnar, sem hjeldu uppi láns- 4 klst' 25 mín< Sjávarhitinn 11 stig. um ekki færir um að veita góða þ0 ejgi sagt um veðráttuna yfir og vöruskiftaversluninni. Þegar leiðsögn yfir norðanvert Atlants- sjá]fu landinu, sem getur verið ] er Voru yfirunnar og verslunin Sunnud. 31. júlí skeði sá atburður hafið— þá er þetta vafalaust besta mjög brevtileg og erfið viðfangs. komin á innlendar hendur, var á íþróttasviðinu, að einh sund- leiðin; einkum á þetta við kapn-|i>ví hefir og of lítill gaumur ver- viðhorfið orðið miklu betra. Bank- kappinn, Erlingur Pálsson yfirlög- flug (sportflug), þai sem hægt ei jg gefinn, að ameríksku flugmenn- ar og sparisjóðir voru nú komnir regluþjónn, synti úr Drangey til -að nota alt burðarþol vjelanna fyr irnir völdu sjer einmitt þessa leið í lanclið, og samgöngur bötnuðu lands, sömu leið og fornhetjan ir bensínforða. Ihjer nm árið. Frá mínu sjónarmiði sem óðast. Gret.tir Asmundsson fór árið 1030, En fyrir verslunar-loftsiglingar er það engum efa bundið, að þessi Með batnandi aðstöðu var því og löngu er fræg orðin. síðar meir, horfir málið alt öðru^018 verði 1 framtíðinni valin sem ekkert líklegra en að það mundi ) Erlingur lagði á stað frá snður- vísi við. Til þess að slíkar ferðir flugleið miHi Evrópu og Ameríku. a]Veg takast að útrýma láns- og enda Drangeyjar kl. 5,37 síðdegis beri sig fjárhagslega, verður að leggja áherslu á, að geta tekið sem unest af „gjald-farmi“, þ. e. vör- um og farþegum. Fyrir slík loft- Hvort hún verði einnig farin frá vöruskiftaversluninni. En þá kom á sunnudag. Sjór og vindur var Norður-Ameríku til Evrópu er annað til sögunnar. Þá hljóp pólc- hagstæður nærri tvo þriðju liluta annað mál og þýðingarminna tíkin í kaupfjelögin, og alt fór í leiðarinnar; 'vindur af. austri.. En vegna þess, að austur yfir verð- þál 0g brand. Fyrsta og helgasta úr því versnaði veðrið og sjór för, með takmarkaða fluglengd, jnr oft.ast flogið með vindinum og boðorð hinna gömlu og góðu sam- varð úfinn. Vindur af NV. — veltur alt á því hvort mögulegt er sn ie'ðm því auðveldari heldur en vinnumanna: að búa skuldlaust Straumur varð harður og sundið að skifta leiðinni yfir úthafið í smærri áfanga. Þetta er vissulega <ekki mögulegt með leiðina um Az- oreyjar og Bermudas og heldur ekki, ef fara skyldi stystu leið frá Hamborg til New-York. Hið stór- fenglega ráðabrugg um að byggja „fljótandi eyjar“ á hafinu til bensíngeymslu, munum vjer leiða hjá oss í þessu sambandi. — Til þess að nálgast úrlausn þessa máls hóf höfnndur þessarar greinar vestur yfir á móti vindi. En að Var gersainlega strykað út. Og því mjög erfitt þriðjung leiðar- mínu áliti mun það skjótt reynast, ]4ns. og vöruskiftaverslunin hefir innar. þægilegra og öruggara að hafa aldrei staðið í eins miklum blóma En ferðin gekk þó mjög vel. sömu áfangastaði báðar leiðir. hjer á landi eins og nú. Það er Erlingur náði landi á Hrossavíkur- Vitanlega er það óhjákvæmilegt, verk kaupfjelaganna. nefi, sem er innan við Reykjaá í ef þessi leið skal farin, að hún Samband ísl. samvinnufjelaga Reykjalandi. Hafði hann þá verið verði trygð með nægilegum og á- átti að vera einskonar útvörður 4 klukkustundir og 25 mínútur á reiðanlegum veðurfregnum og vind kaupfjelaganna. — Það misskildi leiðinni. mælingum, einkum frá íslandi og herfilega sína aðstöðu, þegar það' Vegalengd sú er Erlingur synti Grænlandi. Það verður því eigi leyfði pólitískum æsingamönnum er áætluð 7% km. Er það nál. 1 nægilegt að gera mælingar á hærri að grípa inn á verksvið sitt; leyfði km. lengra en beinasta leiðin frá loftstraumum stuttan tíma í senn, þeim að draga kaupfjelögin inn í Drangey til lands. Erlingur Pálsson. í fylgd með Erlingi í Drangeyj- arförinni voru þeir fjelagar hans Sigurj. Pjeturss., Ben. G. Waage og ólafur Pálsson; ennfremur for- menn tveir af Sauðárkróki, Bjarni Jónsson og Lárus Runólfsson, Sig- urður Gíslason vjelstjóri frá Eyr- arþakka og tveir menn frá Reykj- um. — Erlingur kemur heim. i íþróttamenn og bæjarbúar fagna honum. Á föstudaginn, kom Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn heim úr hinni frægu Grettissunds-för sinni norður. Með lionum voru fjelagar hans Sigurjón Pjetursson, Ben. G. Waage og Ólafur Pálsson. Þeir fjelagar fóru landveg suður í Borgarnes, en komu þaðan á mó- torbát. í Þegar sást til ferða mótorbáts- ins fyrir utan eyjar, fór Valdimar Sveinb j örnsson, leikf imiskennari, blaðamenn o. f 1., út á hraðsltreið- um skemtibát til þess að fagna komumönnum. Valdimar var send- ur af íþróttafjelögum bæjarins og klæddur litklæðum. Mikil fagnaðarlæti gullu við, er bátarnir mættust utarlega % Eng- eyjarsundi. Erlingur og fjelagar hans stigu síðan um borð í skemti- bátinn, og var haldið í höfn og lagst að steinbryggjunni. Þegar þangað kom, var þar margt manna samankomið, til þess að fagna sundkappanum. — Frú Elísabet Waage var þar með mikinn og fagran blómvönd frá I. S. í., er ihún afhendi Erlingi. Að því loknu stje Guðmundur Björnson land- læknir fram úr mannfjöldanum og ávarpaði Erling með ræðu þeirri er hjer birtist: Erlingur Pálsson! / r Allir íþróttamenn og íþrottavm- ir hjer í bæ segja þig velkominn heim úr þinni frækilegu norður- för. Góðir liálsar! Um afrek Erlings er þetta að segja:

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.