Ísafold - 09.08.1927, Síða 4

Ísafold - 09.08.1927, Síða 4
4 í S A F 0 L D 91 Tíma“-rfifcfærsla. Eftir kosninga-„sigurinn“ hefir Tíminn oftast komið út einfaldur. Eökfærsla hans hefir líka verið með einfaldara móti. Sjest þetta best á smágrein í síðasta blaði, er nefnist: „Tungur tvær.“ sendiherrann á hann að vinna að j síldarsölu til Rússlands og víðar, | eftir því sem vænlegt þykir. Slys. Borgarnesi, FB. 5. ágúst. Heyskapur. j Heyskapur gengur fyrirtaks vel víðast. Allir búnir að hirða af tún- ium að kalla og komnir á engjar. .Töðufengur orðið nokkuð misjafn, sumstaðar í meðallagi og vel það. um jDrengur slasast og kona, sem ætl- en annars staðar rýrari. Rakasöm í grein þessari er verið að ræða ar að hjálpa honum, ofreynir sig, tún voru vel sprottin, en þurlend sambræðslu Framsóknar-i svo a« hún deyr. illa. Starar og flæðiengi eru alstað mauna við Jafnaðarmenn, eins og !ar vel sprottin. Þjórsárhrú, 2. ág. til þess að undirbúa það sem í I í var drengur frá Syðri- vændum er. Segir Tíminn, að í- Hömrum í Holtum að flytja rjóma haldsmenn hafi í blöðum sínum 1 vagni til rjómabúsins hjá Rauða- fyrir kosningarnar, eitt miklu l®k, en er hann kom að Steins- sem fni hjeðan um fyrl1 rúmi í að ræða þessa sambræðslu. l®k, vildi honum það slys til, að hei"1 ísl. afurðir til útlanda. Goða- Á síðustu stundu fyrir kosningarn- vagninn valt um koll og fótbrotn- ar hafi svo blöðin snúið sjer að aj5i drengurinn um hnjeð. Konan í Reykjavíkurkosningunni. En þá Áshól, Sigríður ^Sigurðardóttii*, sá hafi þau verið búin að gleyma athurðinn og hljóp á vettvang til sambræðslunni, því þau hafi varað hjálpa drengnum. Kom hún Revkvíkinga við því, að lcjósa honum heim undir túngarð í Ás- Jakob Möller, þareð . Tímamönnum hól, en hneig þar niður. Komu þá væri umhugað að fá hann á þing. menn að, og voru þau bæði, dreng- Nú heldur Tíminn, að með þessu urinn og hún borin heim að Ás- hafi íhaldsmenn orðið tvísaga. En hól, og þegar sent eftir Ólafi hann aðgætir ekki, að stuðnings- lækni Isleifssyni í Þjórsártúni. — menn Jakobs voru allir jafnharðir Eftir tvær klukkustundir var kon- andstæðingar Framsóknar eins og an cláin. Hafði hún lengi verið Jafnaðarmanna. — Þeir skoðuðu hjartaveil og nú ofreynt sig svo, Framsókn og Jafnaðarmenn einn aís hún fjekk hjartaslag. Hún var og sama flokkinn. Fyrir þeim var ?ift fyrir einu ári Ólafi Ólafssyni sambræðslan Ijós. Að Tímamenn, 'ónda í Áshól. tækju Jakob upp á sína arma, var í þeirra augum sama og að Jafn- aðarmenn gerðu það sjálfir. — Hvort tveggja var jafn fjarri vilja Jakobs-manna. j Þessi síðasti þvottur Tímans er því gagnslaus. Enda er það naum- ast heppilegt fyrir blaðið, eins og nú er ástatt, að gera margar til- raunir til þess að þvo af sjer Jafnaðarmenn. Sílðveiðin. Stöðugt landburður af síld. Frjettir. ísafirði 5. ágúst. FB. Spretta. Grasspretta hjer yfirleitt í góðu meðallagi á túnum. Töður víða að mestu leyti hirtar. Verkun ágæt. Spretta í kartöflugörðum góð, úr rófnagörðum fauk víða fræ og of- þurkar hafa dregið úr sprettu í þeim og þeir því víðast ljelegir. Kaupgjald. Kaupgjald karlmanna við hey- skap er 35—40 kr. á viku ault fæðis, en þó mun finnast bæði hærra og lægra kaup. Kaup kven- Siglufirði, 5. ágúst. fólks 2Ö—25 kr. auk fæðis. Verð síldar fer hríðfallandi. Síldveiði Landburður af síld nótt og dag, a reknetjabáta hjer í gær meiri enda veðráttan hin hagstæðasta. en menn muna. Gátu margir ekki Síldarverðið orðið svo lágt, að innbyrt allan aflann. Tregari veiði menn óttast mjög að illa fari. Bú- j jgg ist við, að þeir útgerðarmenn, eink- _____ nm sunnlenskir, sem eigi hafa sam- ið um sölu á! aflanum fyrir fram, láti báta sína hætta veiðum næstu daga. Síldarverksmiðjurnar hafa ekki nándarnærri við að bræða. Fjöldi skipa liggur sífelt við hryggjur þeirra óafgreidd. Allar síldarþrær fullar og bærinn að verða tunnulaus. Óánægja út af framferði útlendinga. I Seyðisfirði, 6. ágúst FB. Grasspretta kemur .seint vegna vorkulda. Tún tæplega í meðallagi, útengi lakara. Heyskapur erfiður, þurkar óstöð- ugir. Garðuppskera óráðin enn. Kaupgjald hjer við síldarsöltun 1 lcr. á tunnu af hafsíld, 1,25 af smásíld. Síldveiði á Austfjörðum óvenju mikil. Alls Oánægja gerir mjög vart við sig jiefir verið saltað 15.000 tunnur; meðal íslendinga, út af ýmsu ráð- þar af á Seyðisfirði 4.500; Eski- lagi erlendra skipa. Síldarverk- firði 5.000; hitt á Norðfirði, Reyð- smiðjurnar kaupa nú fremur lítið arfirði og Fáskrúðsfirði. Síldveiðin af ísiendingum samanborið við við- þefir verið hingað til mest utan- skifti þeirra við útlendinga. h jöld.i fjarða, en nú útlit fyrir, að firð- norskra skipa selur síld hingað, irni,. sjeu að fyuast. Landnóta- nýja og jafnvel saltaða. Erfitt að ve;gi hyrjuð. gera grein fyrir þeim viðskiftum. til útlanda, flutti út fullfermi af íslenskum afurð- um, svo sem 576 smálestir af óverkuðum fiski, 66 smál. af verkuðum fiski, 107 hesta, 600 ullarballa, 115 smál. síldarmjöl og 106 smál. lýsi. Sjaldgæf veiði. Fyrir nokkru varð sá atburður á Stokkalæk á Rangárvöllum, að þar var veidd- ur lifandi fálki. Eru nú fálkar orðnir sjaldgæfir bæði í þeim sveitum og öðrum. — Sú saga er til þess, hvernig fálkinn veiddist, að unglingsdrengur var staddur úti í fjárhúsi og vissi ekki fyr til en hæna kem- ur í dauðans ofboði inn um fjár- húsdyrnar og fálkinn á hælum hennar. Var svo mikill veiði hugur í honum, að hann skirðist ekki við því að fljúga inn í kofann. En drengur var snar- ráður, og áður en fálkinn gæti áttað sig, hafði hann hlaup.ið út og skelt hurðinni í lás. C. Jinarajodosa, varaforseti Guðspekifjelagsins, kemur hing- að með Goðafossi 21. ágúst, til þess að heimsækja fjelagssyst- kini sín hjer á landi. Hann er Indverji að ætt og uppruna, en hefir dvalið lengi í Englandi og er „Master of Arts“ frá Cam- bridge. Hann hefir ritað margt um guðspeki og flutt fyrirlestra um allan heim. Er hann ágæt- lega máli farinn og ljúfmenni hið mesta. Dr. Annie Besant hef ir sagt um hann: „Sá, sem þekk- ir hann, elskar hann“. Sennilega flytur Jinarajodosa FRAM SKILVINDUR eru nú þjóðkunnar á ís- landi, því yfir 800 bændur nota þær. Þær hafa alla þá kosti sem bestu skilvindur þurfa að hafa, skilja mjög vel, sterkar ending- argóðar, einfaldar og eru eink- ar þægar í notkun. Á seinni árum hefir engin skilvinda út- breiðst jafnmikið og jafnfljótt og FRAM-SKILVINDAN. Hún er búin til í 50 stærðum, skil- magn frá 40 til 160 litrar á kl.st. D A H LI A-strokkarnir eru úr málmi, mjög handhægir og fljótlegt að hreinsa þá, eru eink- um viðurkendir fyrir hve mikið smjör næst með þeim. Þeir eru af ýmsum stærðum f rá 5—60 lítra Fyrirliggjandi ásamt varapörtum hjá Kristjáui Ó. Skagfjörð Talsími 647. Reykjavik. Pósthólf 411. alls annars undirbúnings, sem þar þarf að fara fram. Lík fundið. —7 1. ágúst fann rnjólkurbáturinn af Kjalarnesi lík a floti út undir Engey. Hann kom með líkið hingað, og var það flutt í líkhúsið í kirkjugarðinum. Lög- reglan og læknir athuguðu líkið, og þektist þá, að það var lík Árna sál. Lýðssonar, er fórst á dögun- um af sprengingunni við „Inger Benedikte“. Líkið var ekki mikið skaddað. Björgvin Vigfússon sýslumaður á Efrahvoli kom til bæjarins 31. f. m. — Segir hann, að liey- skapur gangi illa í Fljótshlíð og Hvolhreppi, vegna fjallaskúra. Eiga bændur mikil hey úti, sem farin eru að rýrna töluvert. í suð- ur- og vesturhluta Rangárvalla- sýslu gengur heyskapur vel. Undan Eyjafjöllum (Símtal 1. ágúst). Heyskapur hefir gengið afarilla á bæjunuui sem næstir eru fjöllunum, vegna sífeldra fjallaskúra. Eiga bændur þar mest af töðunni úti, og er hún farin að skemmast. Aftur hefir heyskapur gengið mikið betur á bæjum þeim einn opinberan fyrirlestur hjer er standa lengra frá fjöllunum, í Reykjavík, og ef til vill fleiri, nær sjónum. — Ágæt spretta er Talið að Svíar sjeu allmjög ráð- andi á mörgum af hinum 44 úryggjuplássum Siglufjarðar. Akureyri, 6. ág. FB. Heyskapur. Maður sendur út í þeim erindum,1 goðu meðallagi í Skagafirði að greiða fyrir síldarsölu til Rússlands. IJtgerðarfjelagið á Akureyri og nokkrir sunnlenskir útgerðarmenn senda Einar Olgeirsson til Kaup- mannahafnar í síldarsöluerindum og fer hann áleiðis með Nóvu í vikuna, en kvenmanna 25 kr. kvöld. 1 samráði við íslenska —----- auk þeirra erinda, er hann flyt- ur innan Guðspekifjelagsins. Hann mælir á ensku, og verður ef til vill túlkur með, ef margir koma þeir, sem ekki skilja ensku. Jinarajodosa er fyrsti ment- aði Indverjinn — og líklega fyrsti Indverjinn — sem kemur hingað til íslands. Amerískt kappsiglingaskip, er „Primrose“ heitir, kom hing- að fyrir stuttu. Kom það frá Englandi, og er á leið til Ame- ríku. Á því eru aðeins 5 menn. Það stóð hjer við í tvo eða þrjá daga. sögð í görðum undir Eyjafjöllum, svo góð, að menn muna ekki aðra betri. Byggingpi Landakotskirkju hinn- |ar nýju miðar vel áfram, þó sein- legt sje að steypa ýmislegt, sem að byggingunni lýtur. Mun nú vera kornin vegghæðin, og geta menn farið að sjá, að mestu leyti, hvern- ig kirkjan á að líta út. í turninum á að verða útsjónarpallur, og verð- Maltöl Bajersktöl Best. - Odýrast. Innlent. Ókeypis og burðargjaldsfrítt sendum vjer hinn hagkvæma, myndauðga verð- lista vorn yfir gúmmi, hreinlætis- og gamanvörur, ásamt úrum, bók- um og póstkortum. Samariten, Afd... 68. Köbenhavn K. sem það er nú, og virðist það mjög laskað. Fræslumálastjóra hefir dóm - og kirkjumálaráðuneytið skipað Ásg.. Ásgeirsson alþingismann frá 20. júlí s.l. Hann hefir áður verið settur fræðslumálastjóri eins cg kunnugt er. Laufásprestakall, Laufáss-, Sval- barðs-, Grenivíkur- og Þöngla- ,ur þar um að ræða eitthvert feg- bakkasóknir, er auglýst laust tií ursta og mesta vátsýni sem fáan- legt er hjer yfir bæinn og ná- grennið. ,Balholm“ fundinn. Eftir því, jsem stendur í nýútkomnum Ægi, Sjera Björn Stefánsson á , er skipið „BalhoIm“, sem fórst við Auðkúlu hefir tekið aftur um-i®5’rar ^es’ síðastliðinn, fundið. sókn sína um Mosf ellspresta-j ®en<ti norsÍ£a vátryggingarfjelagið, _ kall. Er þá sjer Hálfdán Helga-,sem skiPið var vátr^* h->á’ mann Spretta 1 meðallagi 1 EyjaLrói, gQn ^ , kjöri Kosið verður (hingað, og fór hann vestur á Mýr- þar 14 þ m ,ar og rannsakaði þar, eftir tilvís- j un kunnugra manna, skipsflak, er Á pingvöllum er nú búið að eitthvað stóð upp úr af með fjöru. sljetta allmikið svæði undir*há-.,Telur þessi maður, að þar sje um tíðahöldin 1930, og marka afl„Balholm“ að ræða. Hefir skipið hátíðasvæði norður vellina, neð-|brotnað á skeri, að því er Ægir Síðustu viku daufur þurkur. Mik- ið hey úti, Tún alhirt óvíða. Útlit með kartöfluuppskeru gott. Kaupgjald. Karlmanna víðast 40—45 kr. um | an við eystri vegg Almanna-jsegir, og sjórinn síðan fleygt hvl |gjár. Verður því verki haldið a- yfir það, og það sokkið um leið fram öll sumrin til 1930, auk Er um 8 metra dýpi um fjöru þar umsóknar. Umsóknarfrest.ur er tiL 15. september. Eftir Sigurð próf. Nordal birtist nýlega grein í „Tidens Tegn“, þar sem liann leiðir rök að því, hver’ hafi verið fyrirmynd B. Björnson, er hann orti kvæðið „Magnus den blinde.“ Rakti hann þann ferilí þannig, að við lestur á óprentuðu íslensku kvæði frá því á 17. öld, sá hann að því svipaði undarlega mikið til kvæðis Björnson. En ís- lenska kvæðið er þýtt úr þýsku, og fyrirmynd Björnson var einmitt þetta sama kvæði og þýtt hafði verið á íslensku í byrjun 17. aldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.