Ísafold - 22.08.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 22.08.1927, Blaðsíða 1
i 3«síííl.— Ritstjórar: Jón Kjartansson Yaltýr Stefánssón Sími 500. ISAFOLD AfgreiSsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. Gjalddagi 1. júlí. Árgi angurinu kostar 5 krónur. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. ápg. 38. tbl. Mánudaqinn 22. ógúat 1927. íaafoldarprentsmiCja h.f. Til mæðn. Framsóknarflokksstjórn sest nú myndi stjórn saman, ellegar að bráðlega í stjórnarsætið. —- Htín Ihaldsflokkurinn og Jafnaðarmenn t , , ... * verður livorki- háreist nje stórviric geri það. HugSar liann sjer, að svo 1 dag, manudag — til mæou — __ ... * , ., , . . . . th þegar þangað kemur. Hun vett að geti farið, að Ihaldsfl. og Jafn- koma þeir saman þingmenn r ram- 1 ' 1 ” . : ,.. . ^ sigurinn1 ‘ er illa fengmn. Og hnn aðarmenn verði neyddir til þess soknarflokksnts, til þess að ræða " ° „ .., ,, veit að þó flokksbloðm Italdi t- að mynda stjorn saman!! um stjornarmvndun. | ' ... „ ~ * 1 fram að ljuga og lofa, verður ð þjóðin, sem segir að lokttnt: Gunnar Egilson fiskifulltrúi. Jóuas irá Hrifln segir stjórnmálafrjettir í Oanmörku. Það var vel til fundið hjá mið stjórninni, að halda fund þenna a , , . r •* Hingað og eklu lengra! manndegi — til mæðu. Start mtð- ~ stjórnarinnar undanfarið hefir * * * verið látlaust erfiði; áhyggjurnar: því meiri, og vökunæturnar marg-1 ar. Stárf hennar hefir verið saon-: kölluð mæða. I Og allt er þetta erfiði til orðið ------ vegna kosninga-„sigurs“ sem eng- Hann nefnir tvo möguleika til an Framsóknarmann óraði fyrir, stjórnarmyndunar: Að Framsókn að mundi fást. Fyrirliðarnir hjeldu og íhaldsmenn myndi stjórn; að enn væri óhætt að halda áfrarn ellegar að Ijúga og lofa. Það kæmi aldrei íhaldsmenn og Jafnaðarmenn. til þeirra kasta að stjórna landinu. ------ < Þeir yrðtt aldrei krafðir reiknings- Jónas nefnir ekki þriðja mögu- ^kapar á þeirn mörgu stóru orðum, leikann: Að Framsókn og Jafnað-j sern voru ýmist skrifuð eða töluð, armenn myndi stjórn! rneðan á kosningabaráttunni stóð. ------ Jónas minnist ekki einu orði á þriðja möguleikann, þann mögu- leika, sem hann sjálfur hefir aitaf verið að vinna að, og sem hann vissi að nú var að komast í frant- l^væmd: Að Framsóknarflokkur- inn og Jafnaðarmenn mynduðu stjórnina. Hversvegna minnist Jónas ekki á þennan mögulerka, sem þó er að verða. staðrevnd? Það er vegna þess, að hann e-r í Danmörku skoðaður sem foringi bændaflokksins íslenska, og hann er að tala við blað bændaflokks- ins í Danmörku. Jónas veit það mjög vel, að cf ltann hefði farið að skýra bænda- flokknum í Danmörku fra ástand- T * „ „ „ . , ■ , , „ ... T' inu hjer eins og það raunyerulega Það kæmt aldret til peirra kasta, kins og kunnugt er, heftr Jonas . „ .. T. « , tt .« er, þá hefði ltann með engu moti að sja um efndtr þetrra morgu Jonsson ira Hritlu, verto a terð i . ° , „ * „ .* , i getað losnað vtð vmsar oþægdegar lotorða, sem geftn vortt. Kaupmannahotn, til þess að taka . ' Svona var litið á málið, þegar þátt í störfum dansk-íslensku ráð- sPuininí?ar- kosningabardaginn hófst. Þess gjafarnefndarinnar. vegna var óhætt að tala djarft, Þegar fregnin um kosningaúr- jafnvel um mál, sem þeir máttu 'siitin barst til Hafnar, fóru dönsk helst ekkert minnast á, eins og ,blöð að spyrjast frjetta, eins og . ísamvinmi og samband milli Fr -m- þau eru vön við sltk tækifæri. Blað iet'ni’ a® ala óa“iidastjetttna upp ti .. , , „. , . .. , ,. . fylgis við stefnu Jafnaðarmanna soknar og sosialtsta.. stjornarmnar „Kobenhavn snen „ , * , t- - ' j.„ og kommumsta? Og vegna þess, að engan oraoi ,sjer nt. a. tu sendtherra vors, . < „ . . o • t>• •• ,.. „ or Slikt var með ollu ohugsandt. sign, var djartt talað og Svems Bjornssonar, til þess ao fa Hvernig gat Jónas t. d, komið bændum í Danmörku í skilning um það, að til væri á íslandi bænda- flokkur, sem liefði m. a. það verk- I skjóli þessa heimilis, þar senn jaftlan var nm hönd haft skáldskapur, söngur og hvers- konar listir. naut Gonnár eionig þeirrar bestu skólamentunar sem: hægt var að fá, og hann var víst . ekki nerna 12 ára gamall er hann tók burtfararpróf frá gagnfræða- skólanum í Flensborg. Fór síðan, í latínuskólann og lauk þar prófi 1004. Síðan til háskólans í Kattp- mannahöfn, þar sem hann stund- aði málfræði og fagurfræði um nokkurra ára skeið. Fór svo það- an til Englands (Lundúna) til þess að fulllcomnast í því tungumálinn er var hans aðalgrein við háskól- ann, sem sje ensku. Að loknu námi hvarf Gunnar hingað heim áftur og hafði hjer ýn]/ störf með höndum. Svo sem um skeið ritstjorn viku- hlaðsins „Ingólfur“, fulltrúastöður hjá þáverandi frönskum ræðis- mönntim o. fl. Varð það til þess að hann á þessum árum flutti til Vestmannaeyja, sem framkvæmd- arstjóri fyrir frönsku fyrirtæki, er tók upp þá nýlundu hjer á landi að vinna fóðurmjöli og áburð úr- fiskúrgangi. Hvarf síðan aftur til Keykjavíkur og lagði fyrir sig vá- tryggingarstarfsemi. Fyrst í sam- fyrir mörgu lofað. Og þá var ekki verið upplýsingar hjá honum. Sendi- að halda hlífiskildi fyrir Þessvegna tók Jónas það ráð, að segja bændaflokknnm í Danmötku að það yrðu sennilega Ihaldsmenn og Framsóknarmenn, sem mynd- .1",- herra gefur blaðinu ýmsar npp- listum. Nei, aldrei skyldi það lýsingar. En þegar blaðið spyr um verða, að bændur gerðu bandalag það, hver muni nú verða til þess við sósíalista! að mynda stjórn, getur sendiherra 'uðu Stj°rn l sameinmgn- Hin Svokom „sigurinn“, öllum að vitanlega ekki svarað. En hann ^ta hanS’ að ^smenn og Jafn- óvörttm. Á dauða sínum áttu þeir Segir, að það verði væntanlega ÍH armenn myndt stjornma, er von, en ekki þessu, að „sigra' við FramsÓknarflokkurinn, sem myndi sennile2a sProttm af f-yrrl vell“ kosningar, þar sem aðeins var stjórn. í því sambandi getur sendi- teika Jonasar’ Þeim> að vera íI-'arTlt logið og lofað. #terra þess, að einn af foringjum a að krita !lðugt._________ En „sigurinn' ‘ var fenginn. Og flokksins, Jónas alþni. Jónsson, sje j jafnskjótt runnu upp erfiðÞ dag- einmitt um þessar mundir stadd- JarÖ3rfÖr ar fyrir miðstjórn flolcksins. Verst ur í Kaupmannahöfn, og hann var aðstaðan gagnvart sósíalistum, muni best fær um að gefa upplýs- ®elrs víg'slubiskups SæmunJssonar því nú yrðu þeir að byrja með því, ingar um væntanlega stjórnar- fór fram 38.þ.m. á Akureyri, að við- að leita til þeirra um stuðning. — myndun. stöddti • afarmikltt fjölmenni. Var Það kom'illa heim við það, settti Þassar upplýsingar var hreinn hún hin hátíðlegasta og veglegasta sagt hafði verið. Vandræðin juk- hvalreki fyrir „Köbenliavn“, því á alla grein. ust dag frá degi, og !oks kom að þins og kunnugt er, situr bænda- Kirkjan var fagurlega skreytt því, að iniðstjórnin gafst npp, og flokksstjórn nú að yöldum í Dán- af konum safnaðarins, og kistan kallaði flokksmehn hingað á fund. inörku. Og Danir telja Framsókn- öll lmlin sveigum og lilandi Og það er á mánudegi ■—- til arflokkinn lijer vera bændafloklc. blómunt. mæðu — sem fundur þessi liefst. | Blaðið var ekki lengi að heitn- Fimm prestar voru viðstaddir Á þeim fundi verðíj menh ekki saikja foringja „bændaflokksins' ‘ jarðarförina, sjer Gnnnar í Saur- sammála nema um eitt einasta at- íslenska, Jónas alþm. Jónsson frá :bæ, sjera Theódór á Bægisá, Ás- riði: Að of mikið hafi verið sagt Hriflu. mundur prófastur Gíslason á Hálsi, og of mikltt lofað við kosning-, Blaðið spyr Jónas að því, hvort. sjera Stefán Kristinsson á Völlum, arnar. 1 ..bændaflokkurinn" (þ. e. Fram- og sjera Ingólfttr Þorvaldsson í Með þessum forsendum verður sókn) nntni rnynda stjórn. Olafsfirði. Jtin nýja Framsóknarflokksstjórn | Jónasi verður erfitt um svar. Húskveðju flutti sjera Stefán á mynduð. Flokksblöðin halda svo ;,,Ef til vill verður það svo eða heimili hins látna, og flutti en - áfram að ljúga og lofa. Þau verða jsvo“, segir Jónas lengi. En svo fremur ræðu í kirkjunni. Þá talaði nú latln segja þjóðinni, að það lcemst hann þannig að orði: „Ef og í kirkjunni sjerá Gunnar Bene- sje ekki hægt að efna loforðin, því til vill verður samvinna milli diktsson. Sjera Ásmundúr jarðaði. að ástandið sj'e miklu verra en tveggja flokka, milli hægri og Eggert Stefánsson söng einsöng í nokkurn óraði fyrir. Og það verð- Áinstri (ný skilgreining* á flokk- kirkjunni, lag Björgvins Guð- ur íhaldið, sem á sökina á því, að funum!!) — þ. e. a. s. fhaldsflokks- mundssonar við „Nú legg jeg aug- svona fór. ins og bændaflokksins (þ. e. ttn aftur“, eti úrvals söngflokkur Það Ijóntar ekki mikið af þess- Framsóknar), eða þá milli hægri söng greftrunarsálmana. nm „sigri“ Framsóknar. Þeir finna og Jafnarmanna--------“ j Oddafjelagar báru kistuna alla það líka sjálfir. TTm ljóma geturj Þessir möguleikar eru fyrir hendi, leið frá heimili hin látna og í lielditr ekki verið að ræða, eins og að áliti Jónasar: Að Ihaldsflokk- kirkju, og frá kirkju og í kirkju- „sigurinn“ er fenginn. urinn og Framsóknarflokkurinn garð, en prestar út úr kirkju. og síðau fyrir ýms önnur útlend vátryggingarfjelög. En 1918 fjekk stjórnin hann til: þess að fara til Ameríku og greiða ýyrir viðskiftum landsins,. sem ; á’ gengtt rnjög stirðlega vegna ófrtð- arins mikla. Er það almæli, að; ,hann, þann árstíma er hann dvaldv þa.r, hafi tneð lægni sinni og !ip- urð áorkað miklu. Harnt kom heini fyrir skörnmu til þess að leita sjer lækninga við illkynjuðum magasjúkdómi, sem hann hafði þjáðst af í mörg ár, og ágerðist svo á síðari tnánuðum að uppskurður var óumflýjanlegur. Bæði honum og læknunnm mun hafa verið það fyllilega ljóst, að r jer væri um liættulegan uppskurð að ra'ða: þó mnn hann hafa tekist . .. „ _ T, „ , vtnnu við firmað Trolle og Rothe' vel, en a rjorða deo;i bættist við c . , .._ ^ hjartabilun, er dró hann til dauða á örstuttum tíma. Hann ljest á sjúkrahúsinu í Hafnarfirði um klukkan 7 á sunixil- dagskvöld 14. þ. m. Gunnar hafði undanfarin ár ver- íð erindreki stjórnarinnar í Mið- jarðarhafslöndunum, en setið í Bar- celona, þaðan sem liann tók sig upp í hina síðustu ferð. Sýnir það ótvírætt, að hann hefir grunað Þessi tyrsta sendiferð mun of- sjálfan hver gæti orðið endirinn, laust hafa orðið til þeas að stjóm- því þrátt fvrir mikla útþrá og m selllli lnmn enn a n>’ ti! margra ára vist í ýmsum fjar- ítalíu, til þess að ramisaka þaiy lægum löndum, er þó víst, að °í? yíðar 1 Miðjarðarhafslöndun- hv. ryi hefir hann viljað bera 1 ein- nm> markaðshorfur fyrir ísl. fisk,. in nema í fósturmoldu, því frékn- en sala hans þá var miklum erfið- öllu var hann íslenditt"uri'in — leikttm bundin, Islendingurinn, "sem um margra ára 1 þessari utanferð rar það að- skeið bar hróður landsi^s í-.fjar- liann, ásamt sendiherra Sveini lægttm löndum bæðt til gagns Björnsyni og Einari skáldi Kvaran og sóma. var sendur til Madrid, til samn- Hann var fæddur í Hafnarfir&i ingagerðar við spönsku stjóT,nina- 9. júlí 1885, og voru foreldrar hans útaf uppsögn eldri tollsamninga ltin góðfrægtt hjón, Þorsteinn kaup Urslit þessarar samnmgsgerðar ertit: maðttr Egilsen, Sveinbjarnar rek- svo kttnn að eigi þarf hjer á að> tors Egilssonar, og kona ltans frú minnast. En vafalaust átti Gunn- Elísabet, Þórarins prófasts Böðv- ar drjúgan átt í þeim úrslitum. —+■ arssonar í Görðum. Var hann því í Sem dæmi um live nefnd þéssi var báðar ættir stórætta. Gunnar ólst giffudrjúg má geta þess, að Danir upp með foreldrum sínum í- heima- gátu ekki þá, nje heldur síðar, húsum í Hafnarfirði fram yfir þrá.tt fyrir ítrekaðar tilraunir, náð fermingaraldur, og er ekki ósenni- samskonar samningum, og húa enn leg að allur lífsferill lians hafi að mun lakari kjörum. mótast af verunni þar. Báðir for- Eftir heimkomu sína 1922 tók eldrarnir hámentuð og stórgáfuð, Gunuar við forstöðu Brunabóta- heimilið annhláð fyrir gest.-isni, þar fjelags íslands, og nokkrn síðar sem að garði bar jafnaðarlega úr- átti hann frumkvæði, og var einn valið af íslensku menta- og lista- stofnandi, að Samtryggingu ísl. fólki, því hvorttveggja var þar botnvörpuskipa, liinu mesta þjóð- jafnt í liávegum haft, og þeir nytjafyrirtæki, sem halda mun. munu fa'rri útlendingarhir sem á nafni ltans ógleymdu um ókomna þeim árum gistu laudið. og nokk- tíma. Samtímis var hann einnig urs voru metnir, að eigi væri þeir fulltrúi Útgerðarfjelags togarieíg- sjáífsagðir gestir Egilsens hjón- enda. Fór og einnig á þeim árum anna. stutta stjórnarsendifeB® til Spán-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.