Ísafold - 22.08.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.08.1927, Blaðsíða 4
4 í S A F 0 L D klst. í þessari rannsóknarferð. ■'tlfv. xan nóttina, og höfðu þá verið 10 'Þegar sendiherra hafði hvílt sig eftir liina erfiðu ferð upp að Vatnajökli, hjelt liann á stað héim leiðis. Dr. Xielsen og Sigurður ,fy]gdu honum suðui- ^ f'ir Tungnaa Snhru þeir þar aftuw til óbýgða, en sendiherra hjelt til bygða. — Hann fór ekki liina venjulegu leið heim, suður á syðri Fjallabaksveg, heldur fór hann fvrir norðan Vala- fell í Afangagil, yfir Hrauneyja- hraun. Er sú leið beinni. Eftir 12 klst. reið frá Fiskivötnum var hann kominn móts við Galt.alæk. Sendiherra hjelt áfram að Múla, til Guðmundar Árnasonar bónda. Kom hann þangað kl. 3, aðfara- .uót.t 6. þ. mán. Rómaði hann mjög viðtökurnar í Múla. inu. Er nú verið að vinna að und- irbúningi undir byggingu brúar- innar yfir Hvítá 11já Þjóðólfsliolti. Frá Hvítá liggur vegur, sem er ltominn upp að Hesti, og á að leggjast fram Lundarreykjadal. — Vegarlagningin í Norðurárdal hef ir og gengið vel, mun vera kom- inn upp undir Hvamm. Þrjár brýr hafa verið gerðar þar í dainum í sumar, allar yfir ár, sem eru vatns litlar á sumrum, en stríðar og (erfiðar ferðamönnum oft á öðr- im tímum árs. Þá hefir og verið innið að vegarlagningu í Mikla- .oltshreppi í Hnappadalssýslu. Er jar haldið áfram lagningu Stykk- shólmsvegarins úr Borgarnesi. Upptök Tungnaár. Strykalínan sýnir leið þá, er sendi- herra fór. í ferðum sínum austur að Vatna jökli, hefir sendiherra einnig ver- ið4ð svipast eftir Stórasjó. Þessu nafni nefna bygðamenn vatn eút stórt pg mikið, sem munnmælin -segja að sje vestan við Vatna- jökul. Nú hefir sendiherra farið um alt þetta. svæði, fram og aftur, og er hann þess fullviss, að Stórisjór sje þar hvergi til. Á leiðinni frá Fiskivötnum til Kerlinga var hvergi stingandi strá nema í Botnaveri. Þar var að sjá vondur hagi. Við Fiskivötn var einnig vondur hagi. Hafa kuldam- ir í vor og fram eftir sumri dreg- ið mjög úr gróðrinum á öræfu.i- um. Snjór hefir Jegið lenpi fram eftir á fjöllunum. Mátti enu mjög víða sjá stóra snjóskafla norðan i sandöldum. Sumstaðar, þar sem gróður hefir verið, var aÞ: þakið sinu, enginn nýr gróðuv sjáan- legur. Sendiherra segir að stefna Tungnaár sje ekki rjett mörkuð á landabrjefum. Þegar maður er staddur sunnan við Litlasjó (sem nefndur er Stórisjór á landa- brjefum) er stefna Tungnaár svo að segja í beinni línu í Kerlingar. Úr HayfíOindum. Smásöluverð í Reykjavík í júlímánuði. Coopers baðlyl ávalt fyrirliggjandi i heildverslun Garðars Gíslasonar. Eins og vant. er, birtist í Hag- tíðindum smásöluverð hjer í Rvík í síðastliðnum mánuði, á ýmsuin vörutegundum, og jafhframt til amanburðar tilgreint verðið uæstu mánuði á undan, fyrir ári síðan og í júlí 1914. Ef verðið á öllum þeim vöruteg- undum, sem yfirlitið tilgreinir, er talið 100 í júlímánuði 1914, eða rjett áður en heimsstyrjöldin hófst, þá hefir það verið 250 í jíilí í fyrra, 245 í október, 231 í maí þ. á., 229 í júní og 236 í júlí. Sam- kvæmt því hefir verðið hækkað um 3% í júnímánuði, en er 4% lægra heldur en í október og 6% lægra heldur en í júlí í fyrra. Verð á útlendum og innlendum vörum. Ef reíknaðar eru vísitölur sjer í lagi fyrir útlendar og innlendar vörur, og þær sem eru hvort tveggja, þá sýna þær tólur það, að á síðastliðnu ári (síðan í júi 1926) hefir orðið miklu meiri verðlækk- un á innlendu vörunum heldur en á þeim útlendu, 12% lækkun á móts við 4% lækkun á þeim út- lendu. Eins og kunnugt er, hefir dr. Niels Nielsen náttúrufræðingur nú um hríð verið upp við Fiskivötn, til þess að iuæla vötnin og gera uppdrátt af þeii* og svæðinu þar umhverfis. Með dr. Nielsen hefir Frjettir. Borgarnesi, FB. 18. ágúst. Heyskapur. Undanfarið hefir verið afbragðs . , , a. * . tíðarfar í hjeraðinu, sífeldir þurlc verið Stemþor Sigurðsson student. J ’ , * 1 * * * * . TT , . . ar. Þerrilaust í dag, en urkomu- Palmi Hannesson er nu emnig . , . , v * laust. Hey hafa og verkast ágæt- kommn þangað austur og verður f _ r, . , . , „ . lega og hafa margir heyjað mikið, við rannsoknirnar. Þeir hafa emn & ° „ , , 0. * T. ... þótt sumir kvarti yfir slæmri fylgdgrmann, Sigurð Jonsson frá 1 , ... , sprettu. Hey liafa yfirleitt þurtt ’pegar sendiherra var við Fiskí Mtillar hirðingar og náðst inn fljótt vötn, voru þeir fjelagar langt Afarmikið af‘ h^um heflr vee)ö komnir að mæla og gera upp- fiutt suður’ bæði af mönnum að drátt af Fiskivötnum og svæðinu sunuan’ sem lei& hafa engjastykki þar umhverfis. Þeir bjuggust við hJer’ eins he^ frá bændum- 7 að fara í Illugaver eftir 10 daga Stundum hafa farið hJer 5“6 m0' * v, * , ,, K ■„ torbatar á dag suður með hey, en eða svo. Þaðan halda þeir svo & ’ ,, ,„ þeir taka flestir 60—70 hesta. rannsoknunum atram. Þessi.leiðangur hefir þegarbor-; Vegalagningar. ið mikinn árangur. Auk þess sem Vegalagningar ganga vel. Veg- Fiskivötnin og umhverfið hefir ver ar-endurbótin á veginum vfil* sík- ið mælt nákvæmlega og uppdrætt- ð hjá Ferjukoti liefir gengið vel ir gerðir, hafa jarðmyndanir verið og gera menn sjer nú vonir um, rannsakaðar, einnig dýra- og jurta að dugi, eftir allar tugþúsundirn- líf o. s. frv. Ætlunin er að mæla ar, sem í síki þetta hafa farið. — og rannsaka þannig alt svæðið Brúin hefir verið Iengd, vatnsopið vestan Vatnajökuls og jökulrönd- stækkað að miklum mun, og ve - ina sjálfa. Er búist við að leiðang-’urinn allur treystur. Þá er og urinn standi yfir fram undir miðj verið að gera veg inn með ánni an se^tember. I ar hjá Ferjukoti og að brúarstæð Námsstyrk til að lesa ^ið er- ienda liáskóla hefir nýlega verið úthlutað fjórum stýdentum, af 12 sem sóttu. Þessir fengu námsstyrk- ' inn: Leifur Ásgeirsson, til að lesa stærðfræði og eðlisfræði í París, jTrausti Einarsson, til að lesa 'stjörnufræði og náttúruvísindi í Hannover, Þórarinn Björnsson, tii að lesa frönsku og latínu í París og Björn Leví Björnsson, til hag- iræðináms við háskólann í Kiel. l Jón Leifs hefir sent bæjarstjórn hjer, erindi þess efnis, að hann býðst til að koma hingað vorið J930 með alt að 70 manna hljóm- sveit, er kostuð sje af bæjarstjórn ^og ríkinu. Fjárliagsnefnd bæjar- stjórnar hefir lagt á móti því, að þessu boði verði tekið, og hafnaði bæjarstjórn á fundi nýlega, nð taka því. Nýmæli. Skólanefnd bæjarstjórn- arinnar hefir ákveðið, að í leik- fiinistímum í vetur, skuli kenna jbörnuní almennar umferðarreglur. 'Er það vel farið, að skólanefnd ætlar að taka upp þessa nýbreytni. ^því mjög skortir á það, að börn og unglingar hagi sjer hvað um- ferð snertir, eins og vera ber. — Veldur það sjálfsagt nokkru í þessu efni, að börn vita eklci regl- urhar. I Prestskosning'. Atkvæði liafa verið talin við prestskosningu í Mosfellsprestakalli. Fjekk sjei*a Hálfdán Helgason 136 atkvæði af ■ 165 greiddum. Þá liafa og verið .talin atkvæði frá Breiðabólsstað á , Skógarströnd, og fjekk sjera Jón Jóhannesson 70 atkvæði, af 77 greiddum. | Sjera Stefán Kristinsson á Völl- um í Svarfaðardal, hefir verið sett- ur prófastur í Evjafjarðarprófasts- dæmi. Yfirhjúkrunarkonustarfið á heilsuhælinu í Kristnesi, hefir ver- ið veitt Sólborgu Bogadóttur, hjúkrunarkonu á Vífilsstöðum. | Sjera Ingólfur Þorvaldsson hef- ir verið -settur til að þjóna Ak- ureyrarprestakalli, þar til nýr pretur kemur þangað. En sjera Stanley Melax á Barði í Fljótum, þjónar aftur fyrir sjera Ingólf, því hann verður að flytja til Alc- iireyrar meðan hann þjónar presta- kallinu. Þýski sendiherrann, von Hassell, vsem hjer var fyrir stuttu, ásamt frú sinni, og ferðaðist landveg frá | Akureyri til Borgarness, hefir ný- |Iega átt tal um ferð sína við dönsk þlöð. Lætur hann hið besta yfir ferðinni, og segir meðal annars, að jéf erlendir menn vissu, hve sjer- kennileg fegurð Islands væri, þá mundu fleiri fara hingað en nú igera. Hann leggur mikla áherslu á það, að íslendingar þurfi að vernda sjereinkenni sín og þjóðlegan blæ, Gærur Kaupir heildverslun Garðars Gislasonar. — Steinlím ódýrt og gott i Heildirerslun Garðars Gislasonar. Kaupum hæsta verði Saltaðar gœrur, kýr-, kvigu-, nauta-, og bolahúdir... Einnfg söltuð kðlfskinn. Möttaka í Austurstrœti 3 og Smiðjustig II A. Sútunarverksmiðja Iðns ]. Bryniölfssonar. (segir að þjóðin eigi sjer gamla og 'merkilega menningu, og heiiui megi Islendingar ekki glata í þvt liafróti erlendra áhrifa, sem flæði lýfir landið. I Gagnfræðaskólinn í Flensborg. iSkýrsla um hann fyrir skóta- árið 1926 — 1927, hefir IsafoM borist. Voru í fyrsta bekk sltólans þetta ár 27, í 2. 24 og í 3. 17. — 1 ífeimavist var við skólann. í henni voru að jafnaði 18 utan- jbæjar nemendur. Fæði, þjónusta og hitun varð 60 kr. 17 aurar á 'mánuði. Þegar tekið er tillit til þess, að fæði var ágætt, þjónusta jog þrifnaður í besta lagi, þá rná tclja þetta ódýrt. Heimavistarráðs- kona var Sigþrúður Bæringsdótt- jir, og hefir hún veitt þessu heim- . ili forstöðu í 4 ár. Ráðsmaður var 'að þessu sinni Höskuldur J. Ól- jafsson. Um Háskólann lijer í Reykjavík hefir dr. Sigfús Blöndal skrifiað 'grein í Aarhus Stiftstidende. Rek- I ir hann þar sögu Háskólamálsins rfrá því fyrst, að Jón Sigurðsson bar 1845 tillögu fram á Alþingi im stofnun „þjóðskóla.“ f grein- inni segir dr. Blöndal meðal ann- ars, að sje það nokkuð, í nútíðar- 'lífi íslendinga, sem þeir megi'vera !stoltir af, þá sje það hinn litli 'hÍPkóli. Úr Mýrdal (símtal 19. ágústj. Heyskapur gengur ágætlega i Mýr- dal; eru allir fyrir lö'ngu bú'H’- að hirða mikið af útengjum. B./ iað er að fara x björg eftir fýlu ímii- um. Er nokkuð minna af fugb nú en undanfarið, og valda því senni- ilega kuldar í vor. Útrýmið rottunum. Það er nú fullsannað, að afkvæmi einna rottuhjóna geta á einu ári orð- ið 860 rottur. Af þessu er auðsæ þórfin á að útrýma rottunum. Til þess að ná góðum árangri er því tryggast að nota Ratin og Ratinin. Ratiu sýkir rotturnar, og þær sýkja svo aðr- ar rottur, seni þær umgangast meðan þær eru veikar, og drepast að 8—10 dögum liðnum. Ratinin hefir aftur i móti bráðdrepandi verkanir á þær rott- ur sem jeta það. Ratin-aðferðin er: Notió fyrst Ratin, svo Ratinin, þá fæst góður árangur. Sendið pantanir til Ratinkontoret, Köbenhavn Allar upplýsingar gefur Ágúst Jósefsson heilbrigðisfulltrúi, Reykjavík BEU=3t 3BEH3: Hlaltöl Bajeraktöl Pilsner. Best. • Oflýrasí. Innlent.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.