Ísafold - 29.08.1927, Side 3

Ísafold - 29.08.1927, Side 3
í S A F 0 L D 8 Siglufjörður. Yið komura með Gullfossi á gengni, að engu er líkara, en fólk :Sigluf jörð í sólskinsblíðu veðri, það sem þar er, liugsi á þessa leið: beina leið frá Isafirði. En þau viðbrigði. Yeðurblíðan var að vísu -ú saraa, en svipurinn yfir athafna- lífi bæjanna allmjög ólíkur. Jeg ætla að vera hjerna í clag, en jeg get búist við því, að t’ara hjeðan á morgun eða hinn daginn. Frá Isafirði eru menn að flytj--.. Gorkúluvöxtur verstöðvanna er a vinnandi fólks, uns loksins Jeg var um lcyrt á Siglufirði í Drungi hvílir yfir Isafirði sum- og verður mörgnm áhyggjuefni. arlangan daginn. Þar eru tómar Fólkið sem á annað borð liíir á bryggjur, auðir fiskreitir, lokaðar sjófangi, verður að elta hinn hvik- sölubúðir, deyfð, athafnaleysi, ula sjávarafla. tnenn með hendur í vösum og lítið Verður fjármálastjórnin ekki að lífsfjör í augum. miðast við það? Gullfoss lagðist utarlega á Siglu Hvers virði eru hús og mann- fjarðarhöfn. jvirki, þegar fólkið sjer sjer ekki Enginn nenti að kasta tölu á lengur hag í því að haldast við á -skipasæginn sem fyrir var á höfn- þessum staðnum? inni. ' Hver veit nema afkomendur Þar voru mýmörg veiðiskip, als- Siglfirðinga reisi nýja verstöð á konar stærðir, flutningaskip — Langanesi eða Ströndumf tunnuskip með tunnuhlaðana upp Hver veit ? um mið siglutrje. j Var það framsýni eða hepni sem Og utan um allan tangann sem rjeði, er norskir útgerðarmenn bærinn stendur á, ei-u þvínær sam- völdu sjer bækistöð einmitt á feldir bryggjupallar en utan um Siglufirði fyrir 25—30 árumf Tbryggjurnar var samfeld þyrping ( Það er ekki ofsögum af því sagt, skipa. Ur reykháfum síldarverk- hve landbúnaður og fiskveiðar eru smiðjanna lagði þykka reykjar og óskildar atvinnugreinar. gufumekkina. Loftið var þrungið > Maðnr sem ræktar jörðina, stað- af feitri fýlunni. bindur afkomendur við sömu iðju Og þegar í land kom, sást fyrst á sömu jörð. hvernig á öllum bryggjum var ið-1 En þeir sem sjó stunda, flökta andi ösin, saltað, kryddað, tunn- jnilli landshorna eins og síldar- um velt, og þær slegnar, hróp, ys, torfur. Iiávaði — og slor. !■ Ekki að undra þó svo mikiar Við þurftum að krækja frá ein- ^andstæður eigi örðugt ifleð að sam um palli á amtan innan um tunnu- lagast í þjóðarkrýli voru. raðir, tunnustafla og fram hjá við vorum komin alla leið á land. ,n0kkra daga í ágúst byrjun. Síld Innan við skipaþyrping og var þar ausið á land, nótt og dag. tunnuhlaðana á bryggjupöllununi Annríki var þar viðstöðnlaust, og tólc „borgin'- við okltur — „síldar tækifæri að því leyti gott, til að ldondyke“ íslands. kynnast þar atvinnulífi. —------ En því vil jeg engu lofa, hvern- 3>að væri synd að segja, að kaup ig mjer tekst að gera almenningi staðir okkar bæru þess merlti, að grein fyrir því sem jeg heyrði þar alúð og rækt hefði verið lögð við og sá. Því oft var viðkvæði sögu- að fegra þá og prýða, að ytri á- manna minna þett.a: sýndum. Efnaskortur veldur fyrst — En í öllum lifandi bænum •og fremst, þó ýmislegt annað mætti mátt þú ekki hafa neitt eftir mjer. 'Og til t,ína. Títt er það er Siglufjörður berst, Og öllu má ofbjóða. í tal maruia á milli, að þeir snúi Enginn íslenskra kaupstaða ber hálfgert upp á sig og telji liann, þess eins miliil merki eins og Siglu og alt sem hans er, vera þjóðinni fjörður, að hann sje bygður í þálft um hálft óviðkomandi. 'flaustri. Húsin flest eru ekki ein-^i Siglufjörður! segja menn. Þar •asta Ijót, þau eru mörg eins og'er síld og leppmenska og best að hrúgald, með alslconar viðaukun. koma ekki nálægt því. Þessi og þvílíkur hugsunarhátt- ur er með öllu óviðeigandi. . A Siglufirði fá menn atvinnu hálfgerðum og óköruðum og ein- iægum útúrdiirum. Eyrin sem bærinn st.endur á, svo lág, að frárensli er tregr til^um bjargræðistímann svo þúsund- sjávar, og forarpollar og tjirnir um skiftir. Þaðan er útflutningur eru hingað og þangað, jafnvol í.vitanlega mikill og tekjur alþjóð- þurkatíð. Gerir þetta bæinn ennþá'ar af Siglufirði slíkar, að staður- •ömurlegri en ella. j inn kemur öllum við. Siglfirðingar vinna þessi árin En einkum er þess að gæta, að ~að lokræsagerð. Þörf umbót. ýmislegt er eftirtektarvert í við- En þó grunnar bæjarins yrðu skiftalífi Siglufjarðar, sem hefir þurkaðir, yrði það ekki nema smá alveg sjerstaklega mikið erlndi vægileg framför í vtra útliti bæjar- ins, meðan hinar víðáttumihlu skranbreiður eru óhaggaðar. I skranbreiðunum kennir margra grasa. Þar gnæfa gamlir hálf- hrundir hlaðar af gömlum hálf- brotnuin og fúnum tunnum upp ur járnarusli, bátabraki, brotnum lýsisfötum, 0g alskonar spýtna- rusli. Hvílík hreinsun ef þessu yrði einn góðan veðurdag sópað burt. Hvílíkt, efni í gamlársbrennu. Þegar aðkomumaður lítur yfir Siglufjarðarbæ, sjer hann svo ó- yíða umhyggju í utanhúss um- fyrir almenningssjónir, og er þess vert, að það sje athugað gaum- gæfilega, 10 sinnum gaumgæfileg- ar, en einn maður gerir á vikn. ■ Jeg ætla mjer ekki þá dul, að jeg hafi á örstuttum tíma grafið Sti! botns í viðskiftaflækjum Siglu- fjarðar, og öðru því er þar skeð- ur er almenning varðar. Enla vr tilgangur minn með Siglufjarðar- verunni sá einn, að vekja áhuga meðal almennings á því, að graf- ast betur fyrir það hjer á eftir en Iiingað til, hvernig Siglufjarðar- lífið er í raun og veru. V. Stef. ■«®»- Kenslubækur Jónasar Jónssonar. 1 þrettán tölublöðum af þessa árs árgangi Tímans hafði jeg iesið átta vottorð eða vitnisburði útgefna einnig á þessu herrans ári, um ágæti kenslubóka þeirra sem skólastjóri Jónas Jónsson frá Hriflu heíir samið. Vottorð þessi eru eftir mjög mæta menn jg merka kennara, svo hjá mjer vaknaði löngun til að kjmnast einhvehri af þessum undraverðu bókum, sem altaf er verið að lofa ár eftir ár, svipað eins og Kína-lífs-elexírinn forðum. Jeg byrjaði fyrst á þeirri bókinni, sem mest hefir lofið fengið, sem er íslandssagan.. Nú hefi jeg lokið við lestur þeirrar bókar og vil í fám orð- um skýra frá sumu því, sem mjer þykir merkilegast við hana. Á bls. 19, fyrra hefti, prent- uðu 1920, telur hann Hástein Atlason einn af landnámsmönn- um og vitnar í Landnámu, bls. 214. í Landnámu 214 er Há- steinn hvergi nefndur, en á bls. 213 er einu sinni nefndurHásteinn Atlason, en það er hverjum manni auðsæ prentvilla, eða ó- nákvæmni þess, er bjó bókina undir prentun, því að hann er 4 sinnum á sömu bls. nefndur Hallsteinn og örnefnið Hall- steinssund, sem við hann er kent að auki. Á bls. 30 og 31, þar sem getur um sonu Atla jarls hins mjóva á Gaulum, nefnir hún Hallstein en hvei'gi Hástein. í Egils sögu Skalla- grímssonar, er hann nefndur Hallsteinn. Flóamannasaga, sem er saga hans og niðja hans nefnir hann alstaðar Hallstein, en Hásteinn finst þar hvergi nefndur. Valdimar Ásmundsson getur þess að vísu í formálanum fyr- ir Landnámu, að Hallsteinn muni ef til vill vera rjettara Hásteinn, en segir þó, að hann sje nefndur Hallsteinn í Mela- bók og Flóamannasögu og held- ur því nafni. pað virðist því all undarlegt hjá skólastjóranum að hafa nafnið Hásteinn, þar sem hann er annarsstaðar ávalt kallaður Hallsteinn. Á bls. 60 getur hann um Skarphjeðinn Njálsson og segir þar: ,,En er minst varði, hefur Skarphjeðinn sig á loft og hleyp ur yfir fljótið milli skara, en það voru 12 álnir.“ Hjer gætir skólastj. þess ekki að hin forna alin var aðeins 18 (þumlungar að lengd, svo hlaup Skarp- hjeðins var 9 álnir á vorn mæli- kvarða. Skólastjórinn er vanur að bera andstæðingum sínum á- brýn þekkingar og menningar- skort. Af hvaða rótum er þessi smíðisgalli runninn á þetta sagnfræðislega meistaraverk skólastj.? Á bls. 88 getur hann um ís- leif biskup Gissurarson, og seg- ir, að hann hafi verið vígður í þýskalandi árið 1057. Mjer ber ekki, að segja þetta ártal rangt hjá skólastj. en í Islendinga- bók bls. 16 segir Ari fróði að ísleifur hafi biskup verið fjóra vetur og tuttugu. Að hann hafi andast í Skálholti átta tigum vetra eftir fall Ólafs konungs Tryggvasonar. Að Ari hafi þá að hann skuli hvergi með einu orði verið 12 vetra gamall og verið minnast á Arngrím Jónsson lærða þar með Teiti fóstra sínum. (pað —- þann mann, sem ávann þjóð er, að Ari hafi verið við útför vorri heiðurssess við fornbókmenta ísleifs biskups með Teiti í borð Norðurlanda. Á bls. 57, þar Haukadal). Varla munu menn sem hann talar um Brynjólf hisk- draga í efa, að Ari segi hjer up Sveinsson kemst hann þannig rjett frá. að orði „Brynjólfur átti tvö l>ör.u í Hungurvöku (Biskupasög- Ragnheiði og Halldór.“ Þetta út ur) út gefinni af Bókmentafje- af fyrir sig má til sanns vegar laginu 1858 bls. 62 segja þeir færa, en varla getur ,>að talist Guðbrandur Vigfússon og Jón fjdlilega rjett hermt, þar sem Sigurðsson forseti, sem báðir Brynjólfur biskup átti sjö hörn, unnu að útgáfu þeirrar bókar: eins og lesa má í æfisögu, lians ,,Vjer höfum því fyrir víst að eftir Jón prófast Halldórsson hinn ísleifur hafi vefið vígður 14 nótt fróða, í Biskupasögum Sögufjel. 1. um fyrir Columbamessu 1056 á B. 4 h. 1907 óls. 291. Hið sama má hvítasunnu.“ Hið sama ártal lesa í líkræðu þeirri, sem haldin (1056) til færir Jón Aðils í var við útför Brjmjólfs biskups sinni íslandssögu. Jón prófast- og prentuð er í Biskupasögum ur Halldórsson hinn fróði og Sögufjelagsins 2. B. 5. h. 1915 porkell prestur Bjarnason, telja bls. 351. Þar segir Torfi prófastur báðir að Isleifur hafi biskup Jónsson, er hann lýsir hjúskapar- verið frá 1056 til 1080. Allir lífi Brjmjólfs biskups „svo þau þessir menn, sem jeg hefi hjer áttu sín í millum 7 börn; 4 syni nefnt, eru í mínum augum skólg, og 3 dætur.“ Á bls. 69 talar skóla- stjóranum meiri sagnfræðingar, stjórinn um ætterni Jóns Mskups svo mjer verður að þessu athug- Vídalíns, og segir „Hann var í föð- uðu mjög að draga í efa, að urkyn kominn af ætt Guðbrands vígsluár Isleifs biskups sje rjett biskups.“ Jeg hefi ávalt skilið hjá skólastjóranum. mál vort þannig, þá sagt er, að t. d. Á bls. 10 segir skólastj. „Um alda N. N. sje kominn af ætt 'þess, sem mótin 1200 varð Guðmundur Ara- til er tekið, þá sje þar með sagt, son biskup á Hólum“. Það er var- að N. N. eigi ætt sína til lians að liug'avert að tilfæra ekki hið rjetta rekja. Jeg minnist hess ekki, að ár í kenslubókum, ef tímatal er Jón biskup sje talinn meða' af- nefnt á annað borð; hið ranga ár- komenda Guðbrands yiskups, þar tal festist í huga nemandans og sem j>eirra er mmst í Biskupasög- verður honum síðar farartálmi á unum. Ekki getur prófast.ur Jón 1 raut þeirri að vita og muna rjett. Halldórsson um Guðbrand biskup, Fyrir stuttu kom hjer dreng- sem forföður Jóns biskups, þar ur á fermingaraldri, sem þafði hann minnist ættar hans í sögu fengið afbragðsgóðan vitnisburð Jóns biskups Vídalíns. Jeg bygg úr skólanum. Jeg spurði hann að því, að lijer gen skólastjórinn ekki gamni mínu „Hvaða áú varð Guð- greinarmun þess, að vera af ætt mundur Arason biskup á Hólumf“ einhvers, það er, að vera frá hon- „Árið 1200“, sagði hann. „Hver um kominn, eða vera sömu ættar; segir þjer það?“ spurði jeg. „Það það er, að vera kvistur á annari stendur í íslandssögunni minni“, ættgrein á sama kynstofni. sagði drengurinn fullviss um kunn- • Til skýringar vil jeg taka fram: áttu sína. „Hve nær varð Jón Þeir Guðbrandur biskup og Jóu Vídalín biskup?“ spurði jeg „Árið biskup Vídalín áttu báðir kyn sitt 1700“ svaraði drengurinn fljótt að rekja til Jóns lögmanns Sig- og öruggur. Jeg sá bað af þessu mundssonar. Helga dóttir Jóns live afleitt ; að er í kenslubók lögmanns, var móðir Guðbrands sem þessari, að setja ekki hið biskups. En Guðrún dóttir Jóns rjetta árt.al; og verður mjer á að lögmanns var móðir sjera Jóns spyrja: Hvað er betra að segja föður Arngríms lærða. — Sonur „Um aldamótin 1200“, eins og Arngríms lærða var sjera Þorkell skólastj. segir, heldur en segja faðir Jóns biskups Vídalíns. Af árið 1203 o. s. frv., og tilfæra þessu sjest, að þeir voru kvistir jmnnig hið rjetta ár. á sitt hverri ættgrein á sama kyn- í öðru hefti prentuðu 1921 bls. stofni. Þetta þykir ef til vill 19 minnist hann á Eystein munk, ómerkileg liártogun, en jeg get liöfund Lilju(kvæðis), og telui* ekki gengið þegjandi fram hjá hann einlivern frægasta íslending- ]>essu atriði, því jeg hefi orðið inn sem uppi var á miðöldunum. þess var, að beir sem lesið hafa Ágrip af æfi hans eftir prófessor og lært sögu Jónasar, telja Jón Finn Jónsson, er prentað framan biskup Vídalín niðja Guðbrands við Lilju(kvæði) útgefið 1913. —biskups. Þar geta menn lesið — Að hann i Á bls. 71 segir skólastjórinn. „Þá var maður, sem gerði sig sekan í kom bólusóttin árið 1702. Varð það því, að berja á Þorláki ábóta sín- með þeim hætti, að maður úr um. Að hann var settur í fangelsi iRangárþingi andaðist úr bólunni af Mskupinum Jóni Sigurðssyni og erlendis. Líkið var flutt heim, með hafður í hálsjárnum. Að hann var Eyrarbakkaskipi og nokkuð af föt- opin’ er að saurlífi og jafnvel að um liins látna.“ barneign. — Að hann braut af , Að .þetta er rangt hjá skóla- af sjer hylli Gyrðis biskups og stjóranum, sjest best á æfisögu var bannfærður af honum. Enda Jóns biskups Vídalíns. Þar segir þótt Lilja sje fagurt kvæði, geta Jón prófastur Halldórsson, þá menn sjeð, hverskonar dóm skóla- hann hefir sagt frá eyðileggingu stjórinn kveður upp yfir þjóð leirri, sem varð um Olves og Flóa, vorri á miðöldunum, með því að af jarðskjálfta miklum er kom um telja Eystein hennar frægasta son. nóttina 20. apríl 1706: „Þessi jarV i Það má ávalt deila um hvað skjálfti eftir marga meiningu, boð- rjettast sje að taka og hverju aði þá miklu og mannskæðu bólu, ,beri að hafna við ritsmíð slíkrar sem hingað kom árið eftir anno pögu sem 1 essarar, en óneitanlega 1707.“ Litlu síðar segir hann „Hún finst mjer undarlegt, enda þótt (þ. e. bólan) hafði lijer þá ekki hið sögulega samhengi sje víða gengið í 30 ár.“ í Aldarfarsbók nokkuð sundurlaust hjá skólastj. iPáls lögmanns Vídalíns, þar sem

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.