Ísafold - 12.09.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.09.1927, Blaðsíða 1
Bitstjórar: Jón Kjartansson Yaltýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD Afgreiðsla og innhei-mta í Austurstræti 8. Sími 500. Gjalddagi 1. jöii. ÁrgangTirinn kostar 5 krómtr. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. árg. 42. tbl. Mðnudaginn 12. sept 1927. ísafoldarprentsmiðja h.f. Nýtt stjórnmálahneyksli. íStuðningsflokkur stjórnarinnar, „Alþýðuflokkurinn“, lifir á snýkjum frá dönskum jafnaðarmönnum. Danskir jafnaðarmenn leggja fram f je til Alþingiskosninga á íslandi. Sá orðrómur liefinr lengi legið lijer í loftinu, uð foringjar „Al- 1>ýðuflokksins“ þægju fjegjafir frá erleruliim stjórnmálafloldcum, sumpart til þess að gefa út blað sitt ,,Alþýðublaðið“ og sumpart til annarar pólitískrar starfsemi Itjer á landi. Meira að segja flaug það fyrir um eitt skeið, að for- ingjarnir liefðu þegið fjegjafir frá byltingaseggjum Rússlands; «en kommúnistar áRússlandi leggja hvergi fje fram til pólitískrar starfsemi, nema í því ákveðna saugnamiði, að stofna til byltingar. Leiðtogar „A]þýðuflokksins“ 'liafa neitað því, ]>egar á þá tiefir verið borið, að þeir þægjú nolckurt fje lijá erlendum stjórn- ■málaflokkum. Þeim liefir e. t. v. fundist, að ef slíkt vitnaðist, inuiidí erfitt að losna við nafnið: föðurlandssvikari. En nú tjáir elcki þessum mönn- nm framar að neita áburðinum. — fSönmmin er fengin, og skal hún rnúlögð fram, svo almenningur fái •sjeð hvaða meim standa að baki Eramsóknarflokksstjórninni nýju. fSönnunina er að finna í nýút- ’kominni bólc er heitir: „Protokol Jfor den 20. socialdem. Partikongres i Vejle den 12.—15. Juni 1927 samt....................Regnskabs- oversigt, 1923—’27. Segjum svo, að því sje haldið á lofti. En málið hefir aðra ldið. Hvernig er fjeð notað? Fyrst og fremst til þess að koma at- vinnuvegum landsmanna, fram- leiðslu, velmegun allri í kaldalcol. Þetta vita allir menn og sjá lijer heima. Komum að því seinna. Á bls. 18—19 í kaflanum um „Regnskabsoversigt 1923—1927* * birtist reikningur \’fir „Valgfon- dets Regnskab for Aarene 1923 til 1926.“ — Þar stendur slcváð tekjumegin m. a. þetta: Indkomne Bidrag til Valget paa Island (1923) fra Fagforbundet kr. 2370.00. En gjaldamegin stendur þetta slcráð: Valget paa Island 1923, Folke- tingsvalget og Landstingsvalget 1924 samt Folketingsvalget 1926 . . . . kr. 320296.00 — þrjú hundr- uð og tuttugu þúsund tvö hundruð níutíu og sex krónur. Það er eklci sundurliðað, hvað mikið af þessu fje liafi gengið til lcosninganpa á íslancli 1923, cn sjálfsagt hefir sú upphæð nuraið mörgum þú,sundum króna, jafnvel tugum þúsunda. En það skiftir minstu, hve há upphæðin hefir verið. Aðalatriðið er liitt, að íslenskur stjórnmála- flokkur lifir á fjegjöfum frá er- lenduro stjórnmálamönnum. Flokkurinn, sem hefir líf Pram- sóknarstjórnarinnar í hendi sje./, er brjóstmylkingur erlendra jafn-: aðarmanna. !5iö erlenda uald. Fyrir löngu síðan var á það r-nmst hjer í blaðinu, að jafnaðar- nxannal.eiðtogarnír hjer í Reykja- vík fengju fje frá útlöndum til ■|jess að gefa út blað sitt, launa menn til fundahalda, lcosta ferða- Þetta maL “ Danskir stjórnmála- hjer á landi er orðinn ákveðinn liður í starfi þeirra, sem enguni dettur í hug að fara í launkofa með. , Þöklc fyrir hreinskilnina. Hún er þó virðingarverð. Þökk fyrir það, að nú þnrfa menn hjer heima elclci lengur að vera í efa nm Hver eru skilyrðin? Um þau spyr alþjóð, og á heimtingu á svari. — En það vill svo vel til, að það er elclci hlutverk Jjessa blaðs, það er eklci hlut verk stjórnarandstæðinga að fá þeirri spurningu svarað. Það er lilutverlc núverandi stjórnar. Jafnaðarmenn unnu þrjú sæti við kosningarnar í sumar. — Sá isigur varð til þess að Framsókn fjelck völdin í hendur. Nii er það lýðum ljóst, að sá sigur er unninn fyrir erlent fje — m. a. danskt. Framsóknarstjórnin á líf sití og tilveru undir stuðningi jafn- aðarmanna. Framsólcnarstjórnin styðst við menn þá, sem komnir eru á þing fyrir tilst.illi hins erlenda valds. Hver eru skilyrðin, sem sett voru, sem hinir erlendu stjóru- málamenn ljetu fylgjá fjárfúlgun- um er hingað voru sendar? Það er hlutverlc núverandi stjórnar, er stuðninginn þiggur frá jafnaðarmönnum, að grafast fvrir rætur þessa máls, og hætta eklci fyrri en viðslcifti stuðnings- manna hennar við hina erlendu stjórnmálamenn eru dregnir úv skúmaskotunum í fulla dagsbirtu. Augu alþjóðar hvíla nú á hinni nýbökuðu Framsóknarstjórn. _Etl ar hún framvegis að þiggja stuðning jafnaðarmanna, þó nú sje lýðum ljóst, að starfsemi þeirra er rekin fyrir erlent fje ? Ætlar hinn svonefndi Fram- sóknarflokkur að láta stjórn sína lafa við völd, fyrir náð og misk un hins erlenda valds, sem seilist inn á stjórnmálasvið hins unga ís- lenska ríkis! lög manna út um land o. s. frv. við kosningar og önnur tækifæri. Með öðvuíu orðum, að flokkur sá, sem ranglega kennir sig við al- þýðuna, lifði í raun og veru að meira eða minna leyti af érlend- um fjárstuðningi. Orðrómurínn um þetta hefir verið svo almennur, að margir liafa talið þetta víst. Þó munu aðrir eigi hafa viljað trúa sínum eigin eyrum, að jafnaðarmanna- leiðtogarnir hjerna væru svo djúpt sokknir, að þeir gengju í þjónustu ■ erlendra stjórnmálamanna. En sjón er sögu ríkari. í skýrslu frá jafnaðarmanna- furidi í Ðanmörku eru tilfærðar upphæðir snertandi f járframlög frá donskum jafnaðarmönnum til Alþingiskosninga hjer á landi. Með öðruni orðum: Hlutdeild hinna dönsku jafnað- armanna í Alþingiskosningum menn kosta Alþýðuhlaðið og fylgi- blöð þess, að meira eða minna leyti, ltosta sendiferðir Jóns Bald., Haraldar, Björns Bl. Jónss. út. um land, til funclahalda, lcost.a sendi- farir eins og Jóns Baelis til Eng- lands um árið. Vel sje þeim, sem orðið hafa til þess, að þetta alt kemnr fyrir dagsins Ijós. En hver er tilgangurinn með þessu ? Með hvaða slcilyrðum liirða þeir fjeð Jón Bald., Hjeðinn, Haraldur, Hallbjörn og hvað þeir nú heita allir saman, með hvaða skilyrðum liafa þeir fengið fjeð í hendur, fengíð það ti) lcosninga og fundahalda? Enginn getur trúað því, að danskir jafimðarmcmi ausi út fje „upp á sport* *. Af bróðurkærleika, bræðraþeli — í anda jafnaðar- menskunnar ? Frá BúnaðarfiBl. (slands- Búnaðarfjelag Islands tilkýnnir: þ. 8. sept. FB. Umsóknarfrest.ur um ráðunaut- arstöðuna hjá Búnaðarfjelagi ís- lands var útrunninn 1. þ. m. Um- sækjendur vox-u: Píill Zóplióníasson skólastj á IIóLum. Einar B. Guðmundsson, bóndi á Hraunum í Fljótuiu. Stein gi’ímur Steinþói'sson, keunari , á Hvanneyri. Gunnar Árnason, hú- fræðiskandidat í Reykjavík. Hall- grímur Þorbergsson, fjárræktar- fræðingur, Halldórsstöðum, 8,- Þing. Jón Sigtryggsson, hóndi, fx'á Framnesi í Skagafirði. Lúðvík Jónsson, búnaðarkandidat í Rvík. Guðmundur P. Ásmundsson, fjór- Hall Caine Sir Hall Caine er einn þeirra breskra rithöfunda sexn nxest er lesið eftir og mestar tekjur liafa af ritunx sínunx. Með ritsnild sinni liefir liaun hrotið sjer braut. úr fátækt og sulti upp í aðalstign og auðlegð. Hall Caine er fæcldur 14. xnaí 1853 í Runcorn í Cheshire. Faðir hans var járnsmiður og átti 8 börn; atvinnan var fremur rýr, svo að liann hafði' naumast til hnífs og skeiðar, en méð milcilli sparneytni tólcst lionum að hafa ofan af fyrir heimilinu. Hall Caine var snemma fróðleiksfús og las alt það sem hann lcomst yfir. En ljós- nxeti var af skornum skamti, eins og annað. Stundum náði hann í kertisstxif; og las þá meðan hann entist; fjekk hann þá stundum ■suuprur fyrir eyðslusemina, því álitið var að betur hefði mátt nota kei'tið. —-12 ára gamall varð Hall Caine að fara að vinna fyrir sjer. Þá átti faðir hans heima í Liver- pool. Á unglingsárum sínum fluttist Hall Caine til eyjarinnar Mön og dvaldist þar nokkur ár. Kunni kann svo vel við sig á. eynni, að síðar, þegar honum jukust efni, keypti liaun þar lxöll forna og fagra. (Greeba Cast.le) og allmarg- ar jai'ðir umhverfis. Situr hann þar nxx eins og lcongur í ríki sínu. En hann er sjaldan heinxa, því hann er að jafnaði í ferðalögxún xit.i nm allan heim. 1 fbrnöld var eyjan Mön sjálf- stætt ríki, og enn hefir hún sjer- stöðu innan breslca rílcisins. Ýms foi-n örnefni þar hera þess vott, að á fyrri öldum hafi þjóðskipu- lag þar verið ekki ósvipað því sem vai' lijer á landi. Þar er til dæniis „Þingvöllui'“ og „Lögmannshæð**. Manax'bxiar lxafa ráðgefandi þing (Hause of Keys), og er þingið enn í dag sett á Þingvelli og síðan gengið til liiissins, þar sem þing- fundir eru haldnir. Þingið velur fulltrúa í Parlament.ið enska. HaJl Caine hefir oftar en einu sinni átt sæti á þingi þeirra. Árið 1902 gei'ði hann það að skilyrði fyrir fi'amboði sínu, að hann þyrfti ekki að sitja á þinginu, heldur væri hann látinn vita, unx málin, sem á dagskrá væru, og segði hann svo álit sitt brjeflega eða með sím- skeyti. Hann var kosinn með mikl- um meiri hluta atkvæða. Þá var Hall Caine nýkominn lxeim úr síð- ari Islandsferð sinni. Á fundi, sern haldinn var fyrir kosningarnar, hjelt hann langa ræðu; hjelt hanxi því þar fram, að Manarbúar ætti að sníða ýmislegt eftir íslensku fyrirlcomulagi, því að það væri að mörgu leyti t.il fyrirmyndar. Á síðai'i árum hefir Hall Caine lilotið ýmsar virðingar og vegs- auka og er mikils metinn nxeðal bresku þjóðarinnar. Hann hefir slciúfað margar stórai' bækui', auk mikils fjölda greina í ýms blöð og tímarit. Bælcur hans hafa náð mik- illi útbreiðslu á Englandi og auk Jiess verið þýddar á mál flestra memiingarþjóðanna. -— Á íslenskn hefir enn fátt verið þýtt eftir hann og ekkert af stærri ritum hans, nema „Glataði sonurinn**, sem nú er nýlega kominn í bóka- verslanir hjer. Þegar sú bók kom fyrst út á frummálinu, var nokk- uð deilt. um hana hjer á landi. En það er vel farið að bókin kemur nú út á íslensku, svo að almenn- ingur geti lesið hana og dæmt um gildi hennar. G. ræktai'fræðingur frá Svínhóli, Dalasýslu. Stjómarnefndm hefir á fundi í dag álcveðið að ráða Pál Zóphón- íasson ráðúnaut fjelagsins í naut- giúpa- og sauðfjárrækt frá 1. júní 'n. ars.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.