Ísafold - 12.09.1927, Blaðsíða 2
2
1 S A F 0 L D
i»
Sparnaðarnefnd“ stjúrnarinnar.
Úr Hagtíðindnm.
BitlingTim úthlutað.
„Aiþýðuflokkurinn hefir eng-
in skilyrði sett fyrir hlutleysi
Slnu og engin áhrif haft á
mannaval í ráðuneytið, enda
er loforðið um hlutleysi alls
ekki tímabundið.“
Alþbl. 26./8. og Tíminn 30./S.
1927. —
Dómsmálaráðuneytið tilkynnir:
9. sei>t. FR.
Ráðuneytið liefir skipað þriggja
manna nefnd, sem vinnur að
skýr.slugerð um hin margvíslcgu
útgjöld ríkissjóðs, einkum hin lri
boðnu gjöld. Með starfi nefndar-
innar á að fá grundvöll, sem þi
og stjórn geta á næstu árum bygt
á hagkvæmar sparnaðarráðstafan7
ir, til að bæta fjárhag ríkissjóðs.
Nefndin kynnir sjer tilkostnað all
an við Alþingi, mentastofnanir,
skrifstofur og allar ríkisstofnan-
ir yfirleitt, (tölu starfsmanna, laun
og aulcatekjur, vinnutíma, húsa
ieigu, prentunar og útgáfulcostn-
að o. s. frv.). Ennfremur frain-
kvæmd berklavarnarlaganna Oj
Jaunaeyðslu fjelaga og einkafyrir-
tækja, er njóta styrks úr ríkis-
sjóði, að því leyti sem landsfje
ltann að vera varið til launa-
greiðslu, beinlinis eða óbeinlínis.
Formaður nefndarinnar er Björn
Bjarnarson hreppstjóri í Grafar-
holti, en meðnefndarmenn Har-
aldur Guðmundsson alþm. í Rvík
og Hannes Jónsson dýralæknir
Stykkishólini.
Þegar nýja stjórnin var að kom-
ast á laggirnar, keptust stuðnings-
blöð stjórnarinnar, Alþýðublaðið
og Tíminn, um að lýsa því yfir, að
„Alþýðuflokkurinn' ‘ hefði engin
skilyrði sett af sinni hálfu fyrir
stuðningi eða hlutleysi sínu, enda
væri loforðið um hlutleysið alls
ekki tímabundið.
í rauninni er hjer tekið með
iiðru orðinu, það sem gefið er með
hinu. Um leið og „Alþýðuflokk-
urinn“ læst lýsa því yfir, að hann
ihafi ekkert skilyrði sett fyrir hlut-
leysi sínu, lýsir hann öðru yfir,
.sem sje því, að hvenær sem Fram-
sóknarstjórnin framkvæmir eða
Jætur vera að framkvæma noklcuð,
«m er móti vilja sósíalista, þá er
úti um stuðninginn og sósíalistar
sfiarka stjórninni.
Framsóknarstjórnin gat ekki á
annan hátt gefið sig meira á vald
sósíalistum. Líf hennar og tilvera
hvílir í höndum sósíalista.
Þegar þannig er í pottinn búið,
Jdýtur svo að fara í framkvæmd-
inni, að það verða sósíalistar,
sem ráða mestu um gerðir Fram-
sóknarstjórnarinnar. Það verða
þeir, sem setja svipinn á allar
framkvæmdir stjórnarinnar.
Glögt merki þessa má sjá á
„spamaðarnefnd“ þeirri, sem
stjórnin hefir nýverið skipað.
Á síðasta þingi flutti Jónas
Jónsson, núverandi dóms- og
kirkjumálaráðherra, þingsályktun-
artillögu í efri deild, um skipun
sparnaðarnefndar. Sii nefnd átti
að vera skipuð þrem mönnum, sem
fcosnir væru með hlutfallskosningu.
Nefndin átti að starfa endurgjalds-
•Jaust.
Efri deild fann enga á.stæðu til
að skipa slíka nefnd, því reynslan,
sem menn höfðu af þess konar
nefndum, hafði sýnt að gagn þeirra
væri hverfandi lítið, ef það væri
Smásöluverö í Reykja-
vík í ágúst 1927.
Samkvæmt skýrslum jieim, um
iitösluverð í smásölu, sem Hag-
stofan fær í byrjun hvers mánað-
þá nokkuð. Hagsýn stjórn gætijar’ befir smásöluverð í Reykjavík
á þeim 57 vörutegundum, sem þar
eru taldar, (flest matvörur) mið-
að við 100 í júlímánuði 1914 verið
ekki viljað fara eftir vilja þings-! 'l byi'.juu ágústmánaðar, 236 ^
miklu meir áorkað á þessu sviði.
Deildin vísað því málinu frá.
En dómsmálaráðh. nýi hefir
/ins síðastliðinn vetur. Hann skip
ar nefndina, o
auki upp á skaftið: Hann skipar
launaða nefnd, án þess að hafa
minstu heimild til slíks.
Það er auðvitað gott og bless-
að, að unnið sje að því, að spara
eitthvað útgjöld ríkissjóðs. En
þegar sparnaður er aðeins notað-
ur sem yfirskin, til þess að úthluta
bitlingum handa gæðingum stjórn-
arinnar, þá er lengra farið en
góðu liófi gegnir.
Nefnd sú, sem hjer liefir verið
skipuð, er gersamlega óþörf. Alt
það, sem henni er ætlað að gera,
geta skrifstofur í stjórnarráðinu
annast ríkissjóði að kostnaðar-
lausu að öllu leyti. Mikið af þess-
um skýrslum, sem nefndinni er ætl-
að að vinna úr, er til í stjórnar-
ráðinu frá því að ólaunaða sparu-
aðarnefndin starfaði hjer fyrir
nokkrum árum. Stjórnarráðsskrif-
stofurnar þekkja best stofnanir
ríkisins, og eiga þar af leiðandi
hægra með að vinna úr skýrslum
þeim, sem stofnanirnar gefa, held-
ur en menn, sem aldrei hafa stigið
fæti sínum í stjórnarráðið, og ekk-
ert þekkja til ríkisstofnananna.
Reynslan mun sýna það og
sanna, að ríkissjóður hefir ekki
hag af því, að fá menn í ráðherra-
stöður, sem eru alókunnugir um-
boðsstjóminni; eins og nú á sjer
stað. Með því mun verða eytt
meiru fje úr ríkissjóði, en góðu
hófi' gegnir. En yfir tekur þegar
ráðherrarnir ekki kunna eða vilja
nota þá starfskrafta, sem færast-
ir eru; þannig hefir stjórnin farið
að nú.
Annars er það sýnilegt á manna-
valinu í nefnd þessa, að það er
ekki sparnaðurinn, sem dómsmála-
ráðherrann er að keppa að. Hans
vilji er fvrst og fremst sá, að
úthluta bitlingum og kaupa stjörn-
inni stundarfrið lijá sósíalistum.
Sósíalistar hafa líf stjórnarinnar
í hendi sjer, og það verða þeir,
sem markai stefnuna í öllum fram-
kvæmdum stjórnarinnar.
Það er verk sósíalista, að Har-
aldur Guðmundsson er kominn í
nefnd þessa, en það eitt er nóg
til þess, að nefnd þessi getur ekki
talist sparnaðarnefnd, heldur —
eyðslunefnd.
.! í byrjun júlí, 229 í júní, 245 í okt,-
færir sig þar að! a- °S 248 í ágúst í fyrra. Sam-i ar','> e^‘r tóbakseinkasalan va
kvæmt þessu hefir verðið hæklcað
-um rúman 1% í júlímánuði, en
um rúma 4% síðanj í júníbyrjun.
'Þó hefir verðið lækkað um lijer
um bil 4% síðan í ágúst í fyrra.
Síðustu mánuðina hefir orðið
noklcur árstíðarhækkun (7%) á
innlendu vörunum, en útlendu vör-
urnar hafa staðið lijerumbil í stað.
Þrátt fyrir það er þó á síðastliðnu
ári heldur meiri verðlækkun á
innlendu vörunum en þeirn út-
lendu. IMiðað við stríðsbyrjun hafa
innlendar vörur þó hækkað meira
í verði en útlendar.
Á yfirlíti, sem Ilagstofan birtir,
sjest að í heild hefir orðið nokk-
ur verðhækkun í júlímánuði. Að
vísu hefir orðið töluverð lækkun
á liðnum garðávextir og aldini,
en kjöt og slátur og fiskur hafa
aftur hækkað að mun. Aðrir liðir
hafa lítið breyst.-
Nokkrar innfluttar toll-
vörur árið 1926.
Eftirfarandij yfirlit er gert eft-
,ir tollskilagreinum lögreglustjór-
anna, sem Hagstofan fær eftir-
rit af.
Vínandi, vínföng og gosdrykkir.
Af ómenguðum vínanda var síð-
astliðið ár flutt til landsins 26.031
lítrar (talið.í 16°). Er það töluvert
'minna heldur en næstu ár á undau
(1925: 35.300 lítrar, 1924: 37.400
lítrar, 1923: 38.400 lítra). — Af
koníaki var innflutningurinn 1926
(talið í 8°) 5.164 lítrar. Er það
heldur meira en næsta ár á undan.
er innflutningurinn var 4.950 ltr.
Af sherry, portvíni o. fl. var
innflutningur síðastliðið ár 260.783
lítrar. Síðan undanþágan var veitt
frá bannlögunum fyrir Spánarvín
in með lögum 31. maí 1922 hefir
þessi innflutningur sífelt farið
vaxandi svo sem eftirfarandi vfir-
lit svnir.
Af menguðum vínanda til elds-
neytis, og iðnaðar var flutt inn
s.l. ár aðeins 107 lífrar. Mun það
stafa af því, að farið er að menga
vínanda innanlands. Af ilmvötn-
um og hárlyfjum var innflutning-
urinn 914 lítrar, álíka og árið á
undan (900 lítrar).
Tóbak og vindlar.
Af alskonar tóbalci fluttist inn
s.l. ár 97.658 kg. og af vindlum
43.923 kg. Er það miklu meira en
undanfarið, en þetta var fyrsta
ir
ifnumin.
fnannfjöldi á íslanði í
árslok 1926.
Eftirfarandi yfirlit sýnir mann-
fjöldann á öllu landinu um síð-
ustu áramót. Er farið eftir mann-
tali prestanna, nema í Reykjavik
og Vestmannaeyjum eftir bæjar-
manntölunum þar. 1 Reykjavík
tekur lögreglustjóri manntalið, en
í Vestmannaeyjum bæjarstjóri og
| var ]>að fyrst tekið þar árið 1924.
Sýnir það heldur hærri tölu held-
ur en: manntal prestsins. Til sam-
anburðar er lijer settur mannfjöld-
inn á öllu landinu 1926 og mann-
fjöldinn samkvæmt aðalmanntal-
inu 1920:
1922
1923
1924
1925
1926
87 þús. lítrar
93 — —
115 — —
182 — —-
261 — —
ísafold hafði fregnir af því 8.
þess mán., að það stæði til, að
nefnd þessi yrði skipuð. Spurði
blaðið Magnús Kristjánsson að
því, hvort svo væri, en fjekk þau
svör, að hann vissi ekki til þess
að þetta stæði til, a. m. k. kæmi
sú nefndarskipun fjármálaráðu-
neytinu ekkert við. Hann hefði
að vísu heyrt, að lauslega hefði
komið til orða, að skipa nefnd til
þess að athuga launakjör starfs-
manna ríkisins, en hann bjóst ekki
við, að ákvarðanir um það yrðu
teknar í bráð.
Af öðrum vínföngum, svo sein
rauðvíni, messuvíni o. fl., svo og
af ávaxtasafa, var innflutningur-
inn síðaStliðið ár 16.094 lítrar. Er
það minna en næsta ár á undan,
er þessi innflutningur var 22 þús.
lítrar, en svipað eins og árin þar
á undan (1924: 15 þús. lítrar,
'1923: 18 þús. lítrar).
Af öli (óáfengu) fluttist inn
32.035 lítrar árið 1926. Er það
langminsti innflutningur, sem ver-
ið hefir lengi.
Sennilega. er það innlenda öl-
gerðin, sem dregið hefir úr inn-
ílutningum s.l. ár. ,
Af sódavatni fluttist inn 1788
llítrar s.l. ár. (1925: 2.300 lítrar,
1924: 600 lítrar).
Kaupstaðir: 1920 1926
Reykjavík 17.679 23.224
Hafnarf jörður . . . 2,366 3.085
Isafjörður 1.980 2,227
Sighifjörður 1.159 1.580
Akureyri 2.575 3.050
Seyðisfjörður .... 871 977
Vestmannaeyjar .. 2.426 3,331
Samtal^ .... 29.056 37.474
Sýslur:
Gullbr. og Kjósars. 4.278 4.286
Borgarfjarðarsýsla 2.479 2.508
'Mýrasýsla 1.880 1.758
Sn æf e 1 lsn essýsl a 3,889 3.619
Dalasýsla 1.854 1.781
Barðastrandars. .. 3.314 3.281
ísaf jarðarsýsla . . . 6.327 6.025
Strandasýsla 1.776 1.762
Húnavatnssýsla .. 4.273 4.103
Skagafarðarsýsla . 4.357 4.044
Eyjafjarðarsýsla . 5.001 5,092
Þingeyjarsýsla ... 5.535 5.580
Norður-Múlasýsla . 2.963 2,923
Suður-Múlasýsla .. 5,222 5.679
A.-Skaftafellss. ... 1.158 1.123
V.-Skaftafellss. ... 1.818 1.841
Rangárvallasýsla . 3.801 3.650
Árnessýsla 5.709 5.235
(fjölgað um 71). Gengur þetta í
siimu átt sem undanfarin ár, að
öll mannfjölgunin lendir í kaup-
stöðunum og j.á eðallega í Rvík
Fý’i inu þar hefir fjölgað síðast-
'liðið ár um 1202 eða um 5.s%.
SamuinnufÍElögm
□g stjórnmálim
Alþjóðaþing samvinnumanna
í Stokkhólmi
samþykkir að fjelögin skuli eigi.
hafa afskifti af stjórnmálum.
Rússar einir á öndverðum meið.
í síðastliðnum mánuði komu full-
trúar samvinnuf jelaga víðsvegar
um heim, saman í Stokkhólmi, og
l'jeðu þar ráðum sínum um sam-
vinnumál og.ýmislegt, sem að þeiim
lýtur.
Merkasta samþyktin, sem gerð
var á ráðstefnunni, og sem mesta
athygli hefir vakið, er svi, að sam-
þykt Arar, að
samvinnufjelögin skyldu vera ger-
samlega hlutlaus í stjórnmálum.
Það voru rússnesku fulltrúarn-
ir, sein börðust fyrir því, með oddi.
og egg', að samþykt yrði hið gagn-
stæða —■ að fjelög'in skyldu standá
að öllu leyti í þjónustu jafnaðar-
stefnunnar og taka þátt í stjórn-
málastarfinu með öflugum fjár-
íframlögum og á annan hátt. En
•ráðstefnan tók mjög óstint í þettar
og felti tilliigu rússnesku leiðtog-
ánna með miklum atkvæðamun.
Samtals .... 94.690 101.764
Árið 1924 voru íbúarnir í kaup-
stöðum samtals 33.744, 1925 35.898,
en í sýslunum var fólksfjöldind
1924 64.739, 1925 64.219. Als var
fólksfjöldinn á landinu 1924!
98.483, og 1925 100.117.
Samkvæmt þessu hefir fólkinu
á landinu fjölgað síðastliðið ár um '
1647 manns eða um 16% og er
óvenjulega mikil fjölgun. En mis-
munurinn á tölu fæddra og dá-
inna hefir líka verið óvenjulega
mikill þetta ár, samkvæmt bráða-
birgðatalningu á prestaskýrslun-
um jafnvel enn meiri (nm 200
hærri), svo að eftir því hefi'r líl«i
átt að vera nokkur útflutningur
á árinu.
Samkvæmt manntalsskýrslunum
Jiefir fólkinu í kaúpstöðunum
fjölgað um 1576 manns eða um
4.4%, en í sýslunum liefir mann-
fjöldinn staðið í stað að heita má
— Samvinnumenn hjer lieima
mættu vel veita þessari samþykt
atliygli, og taka sjer hana til fyr-
irmyndar. Samvinnuf jelögunum.
lijer heíir iiú um nokkurt skeið
verið teflt út í fen og foræði stjórn
málanna til óþurftar þeim. „For-
ingjarnir“ hafa leitt þau á þessa
braut, þvert ofan í liugsjónir hinna.
fyrstu og bestu fslensku samvinnn-
orðin verslunarfjelög fyrst og
fremst, heldur stjórnmálaf jelög..
„Foringjarnir“ hafa litið svo á,.
að ]iað væri þeim hentara að Vas-
ast í stjórnmálunum, leggja
„bænda“flokknum fje o. s. frv.
En nú lítur alheimsþing sam-
vinnumanna öðruvísi á þessa hlutL
Einhverjir munu þeir sennilega
vera, sem enn trúa svo blint á'
„foringjana“ og glöggskygni og
framsýni þeirra, að fjelögin haldi
áfram að vera pólitísk. En fleiri
niunu þeir þó vera, sem líta sv«
■ á, að alheimsþing samvmnumann.,
| reyndra og ráðsettra, sem sjálfsagt,
hafa meiri þeltkingu en angur-
gaparnir hjer heima, líti heilbrig'ð--
í ari aiigum á þetta mál.
Dánarfregn. Þann 9. ]>. m. and-
aðist á sjúkrahúsi hjer í bænum
Jón S. Bergmann skáld, fullra 53'
ára að aldri. Hann var þjóðkunn-
ur maður af vísum sínum og 1.1 óð-
lim.
S.d. andaðist Sölvi Vigfússon
hreppstjóri á Arnheiðarstöðum íi
Fljótsdal, nafnkunnur bóndi þar.-