Ísafold - 07.10.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 07.10.1927, Blaðsíða 2
2 I S A F 0 L D atvinnumálaráðherra, sem; verslunarfyrirtæki heyrir að hann setji táfarlaust mann yfir verslunina. þetta undir, færan Bankaráð Laadsbankans. Þriðja tilkynningin frá „æðri stöðum“ kom frá atvinnumálaráð- herranum. Hann ætlar áfram að gegna formannssstöðu í Búnaðar- fjelagi Islands, þótt hann sje orð- inn atvinnumálaráðherra, og hati því að lögum æðstu stjórn búnað- armála og yfirstjórn Búnaðarfjc- lags íslands. Bitt af verkefnura atvinnumálaráðherrans er m. a. það, að skipa 2 menn (af 3) í stjórn Bfj. ísl. Nú lítur Tr. Þ. svo á, að atvinnumálaráðherrann geti sjálfur verið þriðji maðurinn í stjórninni. Per þá ekki að verða j óhætt að leggja Búnaðarfjelagið niður sem sjálfstæða stofnun, og flytja það upp í atvinnumálaráðu- .neytið ? Næsta ótrúlegt er það, livað fjeð fyrra frá því í desember seint og- er vænt þar vestra. Sauðburður fram í apríl. Hey er notað til fóð- byrjar í apríl-lok. Dilkar ieggja urs.Að miklu levti er það laufhey sig að hausti með 20—30 kg. I (víðir) ; oft er notuð loðna til skrokka. Meðaltal var talið 22 kg.1 fóðurs. En í fyrrasumar veiddist er búnaðarmálastjóri engin loðna, aldrei þessu vant. Ráðherrarnir virðast vera eink- ar samtaka í því að gera afglöp. Það er engu líkara en þeir sjeu að keppast um að verða sem stór- Mynd þessi er tekin þegar bankaráð Landsbankans hjelt fyrst-i fund sinn, 23. september síðastliðinn. Bankaráðið hefir tvo fasta fundi á hverjum mánuði, sem haldnir eru í fyrstu og þriðju vilcu hvers mán- aðar, og aukafundi auk þess eftir þörfum. Formaður bankaráðsins kemur í bankann daglega, og með honum tveir bankaráðsmenn í senn á víxl annanhvern dag. Myndin er tekin í fundarherbergi bankaráðsins í Landsbankan- um. A myndinni eru þessir (sjeð frá vinstri til hægri) : Jóhatanes Jó- hannesson, bæjarfógeti, Magnús Jónsson docent, Jónas/ Jónsson, dóms- stígastir í afglöpum. Sá sje mest- ur, sem flest og stærst afglöpin málaráðherra, Sigurður Briem, aðalpóstmeistari (formaður bankaráðs- geti gert! ius), og Jón Árnason, framkvæmdarstjóri. Þeir voru víst ekki margir, sem bjuggust við mikilli stjórnvisku * sem þetta, gat á ldafa hjá sósíalistum. Hún er hjá þeirri stjórn er nú fer með ^ lagabrot; v(ildin í landinu. En að stjórnar naumast ]{0mig fyrir á annan hátt gersamlega ósjálfráð gerða sinna. athafnir allar yrðu em samfeld , * ,. i TT ,, . J ■ en þann, að raðherrann hefði sætt Halda menn, að slikt fynrkomulag Sigurður var vestra. Segir Lund að altítt sje að dilkskrokkar sjeu 30 kg. og hafi 5 dilkskrokkar frá Bratta- hlíð í fyrra haust, náð 35 kg. í Brattahlíð er best, sauðlancl af öllum þeim stöðum, þar sem fjár- rækt er þar vestra, enda stærst fjárbúið þar. í Siglufirði og Görð- um, er og afburðagott sauðland. Innistöðutími sauðfjár var í Heyskapur var ]>á svo mikill, að /enginn var þar fóðurskortur að því er Lund sagði. Á fjárræktar- tetöðinni í Julianehaab hafa menn gert súrþara til fóðurs. Tóskapur er talsvert iðkaður þar vestra, síðan Rannveig Líndal var þar um árið við að kenna Grænlendinguin þá iðju. --— Ríkiseinoknn. Steinolíueinkasalan. keðjfn afglapa og axarskafta, eins ajvarj 0 ■og raun er á orðin, var meira en nokkurn óraði fyrir. kúgun frá sósíalistumj feje holt fyrir þjóðarbiiið? standa bak við I Sameiginleg þðgn. Það eru einkum tvö mál, sem valdið hafa mestu umtali manna á milli nú í seinni tíð. Er annað fjegjafirnar dönsku til Alþýðu- flokksins hjer, en hitt er neitun dómsmálaráðherrans, að fram- fylgja gildandi lögum. Eftirtektarvert er það, að bæði stjómarblöðin hjer í bænum, Al- þýðublaðið og Tíminn, hafa sem minst viljað ræða þessi mál. Menn höfðu búist við því, eftir ýmsu sem á undan hafði gengið, nð Tíminn mundi eitthvað þurfa •að segja út af mútufjenu danska. En hann kaus að segja sem minst. Það litla sem hann lagði til mál- anna, voru afsökunarorð til þeirra manna hjer, sem þetta erlenda fje 'þáðu. gn mönnunum, sem stjórnina. En það hlýtur að hafa þurft meira en lítið til þess, að kúga ráðherrann til þess að fremja slíkt lagabrot sem þetta, og eiga á hættu að verða dreginii fyrir landsclóm fyrir athæfið. Sú spurniág hlýtur því að vakna hjá mönnum: Er samband milli þessara tveggja hneykslismála ? — Eða er stjórnin svo lítilþæg og vesöl, að hún láti sósíalista ráða því, hvað aðliafst er í stjórnarher- búðunum ? Fjárræktin á Grænlandi. Þar eru nú um 3000 f jár af hinum íslenska fjárstofni, er þangaS var fluttur 1915. I. Ofriðurinn mikli kom mikilli truflun á í lieiminum, elcki hvað síst á sviði viðskifta- og verslun- armála. Það rnátti segja, að frjáls verslun legðist að miklu leyti nið- ur ófriðarárin, vegna alskonar þvingunarráðstafana frá ófriðar- þjóðunum. Þessar þvingunarráð- stafanir náðu einnig til okkar, þar sem ríkið neyddist til að fara að versla með alskonar nauðsynja- vörur, til þess að tryggja landinu nægilegan forða meðan á ófriðn- um stóð. Að ófriðnum loknum, var það því eitt af fyrstu verkum Alþing- is, að koma versluninni í samt lag aftur og leggja ríkisverslun- ina niður. Þetta gekk ekki sem greiðast, því ýmsir stjórnmála- menn og flokkar, höfðu tekið ást- var alt í óvissu hvernig fara mundi og þótti því tryggara að hafa þessi lög. í öðru lagi var ástæðan sú, aS undanfarin ár hafði myndast eins- konar einkasala um steinolíuversl- unina hjer á landi, þannig að lít.íl eða engin samkepni var um versi- unina. Ef þessu hjeldi áfram, þótti þinginu tryggara að hafa heimild- arlögin til taks. En eftir því, sem árin liðu og lengra dró frá ófriðarárunum, fór smám saman alt að komast í samt lag aftur. Samkepni í verslun fór að hefjast á öllum sviðum. Stein- olíuverslunin varð þar ekki út- undan, og á áruiium 1920—1922 var hjer að komast á öflug sam- kepni um þessa verslun. En þá skýtur einokunardraugurinn upp hausnum, vel og rækilega reifaður af Framsóknarstjórninni þáver- Þess hefir verið getið hjer í blaðinu, að Græniendingur einn jfóstri við þessi fyrirtæki ríkissjóðs. andi. — Þeir hofðu hugsað sjer, að j Það var 10. ágúst 1922 sem svona ætti það altaf að vera, ríkið j Magnxís Kristjánsson, þáverandi ætti að taka alla verslun í sínar forstjóri Landsverslunarinnar, und henclur. sje kóminn hingað til landsins til! Aðallega voru það sósíalistar. irskrifaði (samlcvæmt heimild laiulsstjórnarinnar) samning við Menn hafa lengi vitað um sam- þess að kynnast hjer fjárrækt og seBa reyndu að halda í gömlu lalids breskt miljónafjeíag, British Pe- banclið milli Tímamanna og sósía- öðrurn búnaðarháttum. Hefir hann! verslunina og nokkrir menn aðrir troleum Co., í Lundúnum, þar sem lista. Oft og tíðum hafa þeir unnið fengið til þess styrk frá nýlendu-® af sama kynstofm. Þeir reyndu af hann trygði þessu erlenda' auðfje- |miklu kappi að fá að halda versl- lagi alla steinolíuverslun hjer á Það var eftir- saman við kosningar. Er skamt að stjórninni. minnast. landskosninganna í fyrra- Hann heitir Isak Lund. Áður unmn* áfram, en stefna þeirra næstu þrjá árin. sumar o. fl. o. fl. Báðir flokkarnir en hann fór hjeðan með „Brúar- fekk enSan kyr, hvorki á Alþingi tektarvert við samning þenna, að hafa vafalaust orðið að taka þátt fossi“ til Norðurlands hafði ísaf. nJe kía Þjóðinni. aðeins einn vitundarvottur fanst í kosnaðinum við kosningar þess- t.al af honum, til þess að spyrja I m það leyti, sem verið var að á samningnum; var það Hjeðinn ar. Er því engan veginn óhugs- liann um fjárræktina þar vestra.. mölda, landsverslunina gömlu, kem Valdimarsson, þáverandi skrif- andi að slatti af fjegjöfunum . Tsak Lund er kominn af græn- ul’ nýr einokunardraugur fram a stofustjóri Landsverslunarinnar. clönsku, hafi gengið til Tíma- lenskum foreldrum. Þó er ætt hans sjónarsviðið; það var steinolíu-; Samningur þessi var einstakur í eitthvað blönduð dönsku blóði. — einkasalan. | sinni röð. Landsverslunarforst.jór- Hann talar dönsku nokkurnveg- Framsoknarflokksstjorn sat hjer inn t.rygði þessu erlenda miljona- inn. Fyrir ókunnuga er ekki hægt við völd, Þegar þessum nýja draug fjelagi ekki aðeins alla steinolu- að vita, hvort það er hinn græn-j skant npp. Það var um mitt sumarj verslun hjer á landi um þriggja um það, að hann væri eina þjóð- anna nú, bendir til þess að eitt-jlenski uppruni, ellegar það er fyr- 1922, sem hans var fyrst vart, eu ;ira tímabil, heldur trygði hann þeir hafa notið fjárins Væru þeir þá i manna Hvernig víkur þessu við ? Hvern- með sósíalistum. ig víkur því við að Tíminn, sem orðnir samsekir. undanfarið hefir mikið gasprað , Sameiginleg þögn stjórnarblað- lega blaðið á landi hjer, hann hvað sje óhreint í báðum herbúð- skyldi nú draga sig í' hlje? Ekki unum. Sósíalistar virðast hafa al- vantar þó verkefnið fyrir þjóðlegc varlegt keyri á Tímastjórnina, svo blað, þar sem uppvíst var, að að hún neyðist til þess að hlýða stjórnmálaflokkur hjer á landi var öllum skipunum þeirra. ir ófullnægjandi dönsku kunnáttu, verkanir hans skyldu fyrst korna fjelaginu stórgróða árlega af versl- hans ber sundurlausan tram ' febrúar 1923 beinlínis gerður út af erlendum stjórnmálaflokki. Nei, það var ekki svo mikið við þetta að at- huga, sagði hið „þjóðlega“ blað, Tíminn, því jafnaðarmennirnir í Danmörku eru allra bestu menn, ■eins og flokksbræður þeirra hjer, •sem standa bak við stjórnina 'Okkar. Um sama leyti og Tíminn, hið „þjóðlega“ blað, lagði blessun sína yfir starfsejni jafnaðarmanna- flokksins danska hjer á landi, var afráðið að dómsmálaráðherrann skyldi freraja lagabrot. — Hann skyldi neita að framkvæma gild- andi lög um varðskip ríkisins. — Nýlega var sagt frá því í Tím- anum, að Magnús Guðmundsson, fyrv. ráðherra, hefði komið Jón- asi Jónssyni dómsmálaráðherra í mikinn vanda, er hann var ekki búinn að skipa mennina á varð- skipunum í st.iiður sínar. Hvaða vanda komst ráðherrann í með þessu? Lögin lágu fyrir; var nokk- tir vandi að framfylgja þeim? — Vissulega ekki. Vandinn lá í öðru. Hann lá í hótuninni frá sósíalist- um. Hótuninni um það, að gefa skýrslu um danska fjeð, og um það, að verða sparkað af stóli, ef ekki yrði gert eins og sósíalistar lögðu fyrir. Þannig er Tímastjórnin bundinl að tal keim. Hann er maður myndarlegur að vallarsýn, góðmannlegur á svip og snarlegur í öllum hreyfingum. — Hann er 23 ára. Fæddur í Ang- magsalik. Faðir hans var þar að- stoðarprestur, Er hann nú prestur skamt frá Julianehaab. Um fjárræktina á Grænlandi sagði Isak Lund, að hún tæki miklum framförum síðustu árin. AIls eru nú um 3000 fjár þar vestra. Stærsta fjárbúið er í Brattahlíð. Þangað fluttust tveir menn, með 100 fjár árið 1924. Þeir hafa nú '400 fjár. í fvrra voru fluttar út 175 tunnur af kjöti frá Grænlandi. 1 ár mun útflutningurinn verða nokkru meiri. II. Líldega hefir aldrei verið fram- kvæmd nokkur stjórnarráðstöfun hjer á landi, sem var eins hættuleg fyrir fjárhag ríkissjóðs, eins og steinolíueinkasala sú, sem Fram-j stjóranum svo um fingun sjer, að sóknarstjórnin skelti á í ársbyrj-^ engu er líkara en þar hafi staðið un 1923 og batt ríkið við til 3, óvita börn að samningum við un þessári. Er stórfurðulegt, að nokkur maður skyldi geta samið svo háskalega af sjer, eins og landsverslunarforstjórinn og þá- verandi stjórn gerði hjer. Auð- mennirnir erlendu hafa vafið stjórninni og landverslunarfor- ára. Það axarskaft var svo ai- varlegt, að það má telja hreinasta lán, að ekki hlutust af mjög al- varlegar afleiðingar. Tildrög máls þessa voru þau, að þingið 1917 samþykti heimildar- lög handa ríkinu til þess að taka einkasölu á steinolíu. Ástæður til þess að þingið 1917 samþykti þessi heimildarlög, munu einkum hafa verið tvær: í fyrsta lagi var þetta ófriðarráðstöfun, því enn slunginn kaupsýslumann. Það hefir aldrei verið fyllilega upplýst hversu mikið fje hið er- lenda auðfjelag liefir grætt á samningnum. Fyrverandi fjár- málaráðherra, Jón Þorláksson, upplýsti á þingi 1925, að álagning fjelagsins á olíuna eitt árið (1924) muni hafa numið um 320 þús. kr. Þetta var beinn gróði í vasa hinna erlendu auðmanna, sem olíuneyt- endur á fslandi urðu að greiða.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.