Ísafold - 07.10.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.10.1927, Blaðsíða 3
1 S A F 0 L D 3 Tilsvarandi gróða mun fjelagið liafa fengið hiri árin, er það hafði verslunina á hendi, þannig, að all- ur gróði fjelagsins af samningnum þessi þrjú ár, sem það hafði eijika- söluna, hefir sjáífsagt numið ná- lægt % miljón kr. Dálaglegur •skildingur fvrir verslun, sem eng- in’ áhætta fylgdi. Sem dæmi upp á það, hve herfi- lega illa var samið af forstjóra Landsverslunarinnar, má geta þess, að í ofan á lag á þennan mikla gróða, sem liinu erlenda fje- lagi var trygður, bættist það, að ’Landsverslunin varð að greiða fje- laginu allan kostnað við afhend- ingu vörunnar í London. Auðfje- lagið heimtaði (og fekk) sjerstakt rgjald fyrir að afhenda sínar eigin vörur, láta olíuna í tunnur og 'koma að skipi. Landsverslunin varð eitt árið, 1924, að greiða um 170 þúsund krónur í þóknun dianda þessu erl. auðfjelagi fyr- 5r ómakið við að afhenda sína eig- Sn vöru ! Laglega samið !! III. Þegar Framsóknarstjórnin ákvað það 1922, að láta ríkið taka einka- sölu á allri steinolíu í landinu, hefir henni vafalaust ekki verið fyllilega 1 jóst, hvílíkt feikna áhættuspor. þar var stigið. Þegar heimildarlögin frá 1917 voru sett, var ætlunin ekki sú, að láta ríkið græða áþessari verslun, þótt til kæmi að heimildin yrði notuð. En steinolíuversluninni er þannig hát.tað, að henni fylgir stór kostleg áhætta. Aðalneytendur vörunnar hjer er vjelbátaútvegur- inn. Þessi útvegur hefir staðið höllum fæti undanfarið, eins og svo mörg önnur fyrirtæki hjer á landi. Hann hefir ekki verið bess megnugur, að greiða við móttöku þá olíu, sem hann hefir þurft að not.a t.i) atvinnurekstrarins. Ut- vegurinn hefir orðið að fá olíuna Æið láni, eins . og alt annað. — A þenna hátt var ríkissjóður, með landsverslunina sem millilið, orð- inn stór lánardrottinn vjelbátaút- vegarins. Att.i ríkissjóður alt kom- ið undir afkomu þessa atvinnn- rekstrar, hvort andvirði olíunnar fengist greitt með skilum eða ekki. Hveniig halda menn svo að far- ið hefði,j ef stórkostlegt aflaleysis- ■ár Jiefði komið? Ríkissjóður hefði tapað miljónum króna á þessu háskalega verslunarbraski, sem Tframsóknarstjórnin skelti á í ■óþökk allra landsmanna. Á síðasta þingi var gefin skýrsla yfir útistatidandi skuldir Steinol- íuverslunarinnar. Voru þær í árs- lok 1925 yfir 780 þús. krónur. — ."Stærstar voru upphæðirnar hjá út.ibúum verslunarinnar á Akur- æyri (um 297 þús. kr.) og á Seyð- isfirði (um 259 þús. kr.). í árslok 1926 voru útistandandi skuldir verslunarinnar orðnar um 903 þúsund krónur. Höfðu þannig vax- ið á árinu 1926 um nál. 123 þús. kr. Hækkunin varð mest hjá úti- búunum á Seyðisfirði og ísafirði. Þessar tölur ætt.u að geta opn- :að augu manna fyrir þeirri alvar- legu hættu, sem ríkissjóði getur stafað af slíku verslunarbraski. Á síðasta þiugi var gefin lausleg á- ætlun yfir það, hve mikið af ^kuldum verslunarinnar væri al- gerlega tapað f je, og nam sú upp- hæð 300 þús. kr. En jafnframt var þess getið, að tapið mundi senni- ?ega verða talsvert meira. Þetta tap væri þegar fyrirsjáanlegt, en Hindenburg forseti. Símað er frá Berlín, að menn' hafi hylt Hindenburg 2. þ.m., á átt.' ræðisafmæli hans, í hundrað-þús- j unda tali. Stórfengleg hátíðahöld ^ fóru fram og notuðu langflestir fánann frá keisaraveldistímunum. Talsverðar óspektir urðu á götum, þar sem kommúnistum og stál- hjálmsmönnum lenti saman. Tvö hundruð menn voru handteknir. Á sunriudaginn var átti Hinden- burg forseti 80 ára afmæli. Hann ' 'er fæddur í Posen 1847 og er af I gamalli liðsforingjaætt. Tólf áraj gamall gekk hann í herinn og var liðsforingi 1866 í ófriðnum við Austurríkismenn og ávann sjer heiður fyrir frækilega framgöngu hjá Königgrátz. í ófriðnum við Frakka 1870—71 tók hann þátt í orustunum hjá Gravelotte, St. Privat og París. 1888 var hann tek- inn í herforingjaráðið og 1899— 91 var hann skrifstofustjóri í hermálaráðuneytinu. Mörgum öðr- um trúnaðarstörfum gengdi hann og fyrir herstjórnina. Nokkrum árum áður en stríðið mikla hófst, hafði Hindenburg dregið sig í hlje, en gei’ðist sjálfboðaliði í byrjun stinðsins. Var honum þá falin yf- irherstjói-nin á austur-vígstöðvuxx- xxnx, þar sem Rússar æddu með herskara sína inn í Þýskaland. — Brá skjótt við, er Hindenbxxrg kom þangað. Fyrst vann liann stór sigxxr á Rússum hjá nxasurisku vötxxum (orustan hjá Tannenberg) og tók 92 þús. manna höndum. Annan sigur vanri haxjn hjá Inst- erburg og lxandtók 30 þús. rnanna. .Þriðja stórsigurinlx vann hanix hjá Lyck, austan við masúrisku vötn, síðan hjá Kutno, Lodz og Lowicz og handtólc ]xar 136 þxis. manna. Unx yoturinn gjörsigraði Jxann nxiðher Rússa og haxxdtók 150 þús. rnanna. Hafði her hans þá á hálfu ári handtekið 400 þús. Rússa og *náð 700 fallbyssum. Marga sigra vanxx hann enn eftir þetta á aust- urvígstöðvununx og varð fyrir það átrúnaðargoð þýskxx þjóðariixnar, og vinsældir lians hafa ekki1 farið þverrandi. Hann var miltill þegar Ja.lt Ijek í lyixdi, og haixix var jafn Vel enn meiri á hörmungar- og nið- urlægingartímunum. hvað síðar nxundi fram koma, var alveg óráðin gáta. Það væri óskandi, að slíkt óhappaverk lxenti aldrei neiixa stjórn framar, að stofna ríkissjóði í svipaða hættu, senx gei*t var með steinolraeinkasölunni. Og þótt nú sitji við völdin menn, senx voru aðalhvatamenn þess óheillaspors, sem stigið var 1922) þegar einok- unarsamningurinn var gerður, 'verður að gera ráð fvrir, að augu þeirra hafi opnast fyrir þeirri al- Varlegu áhættu sem slík einkasala getur bakað ríkissjóði. Þjóðin skal þó engu treysta í þessu efni. Fyrst er nú þess að gæta, að stjórnin er sjálf mjög fylgjandi slíkri einkasölu senx þessari. Hana mun því vafalaust langa til að fá þetta vígi endur- reist aftur. Svo er annað, sem menn verða einnig að hafa í huga. Að baki stjórninni standa sósíal- istar, sem heimta steinolíueinka- sölun'a endurreista. Þessir menn hafa Hf stjórnarinnar í hendi sjer og það er hreint ekki að vita livei-ju þeir fá til leiðar konxið í þessxx efni. Vissast er fyrir þjóðina að vera vel á verði, búast við öllu því versta; hið góða skaðar ekki. Rússar leiðir á einokuninni. Símað er fi*á Berjín, að samn- iUgur Rússlands og Persíu heimili frjálsan innflutxxing á vörxxm fyr- ir fimmtíu miljónir rxxbla til Rúss- lands og brjóti þannig í bág við grundvallaratriði Rxxssa um ein- okrax á utanríkisversluninni. Óeirðir í Mexico. Símað er frá Mexieo City, að nokkrar herdeíídir .hafi gert upp- reist undir forustu hei’shöfðingj- anna Gomezar og Serrano. Stjórn- arherinn lagði til orustu við þá og var Seri*ano og fjórtán aðrir, er stóðu framai’lega í flokki upp- reistarmanna, teknir til fanga og líflátnir. Frá andláti ag jarðarför Stepíians OJWanssöMr. Heimskringla skýrir frá því, að Stephan heitinn hafi verið veikur frá því um nxiðjan desember í vet- ur sem leið. Á fætur komst hann aftur og gat lireyft sig um húsið og gengið úti, er voraði, elx krafta sína fekk hann ekki aftur, er hann misti við sjúkdómsáfallið. — Yai*ð hann því að ganga við staf og mátti senx minst á sig reyna. Handstyrk fekk hann heldur ekki nægan nje heilsu svo mikla, að þol hefði liann til þess að sitja við skriftir, sem þó venja hans var til, er hann gat verið inni, en vesöld eða veður bönnuðu honurn xxtivist. Salmaði hann þess mjög, því margt var enn ógert af því sem hann hafði hugsað sjer að ljúka við, hálfkveðin kvæði, hend- Íngar og brot, er biðu þess tíma, áð hann gæti gengið frá þeim. Vikuna fyrir andlátið var hann venju frenxur hress, eftir því sem kona hans skýrði frá. — Sxxnnu- daginn 7. ágúst voru nokkrir forn- kunningjar staddir heima hjá hon- um og ræddu við hann að vanda. Gerði hann þá lítið úr vesöld sinni, sem hann og altaf gerði í brjef- um til vina sinna og kunningja, þótt ljóst væri honum, hvers eðlis hún var, og hve skamt myndi þess áð bíða, að hxin legði hann í gröf- ina. Er þeir kvöddu hann óskaði hann þess, að þeir kæmi til sín aftur liið bráðasta. Þriðjudaginn 9. ágúst heimsótti vinur hans hann, frá Wynyard, Sask, lierra Jakob Nornxan. Hafði xhanri lengi ætlað sjer að fara vest- ur til hans og finna hann, en það tdiægist til þessa. Náði hann heim til hans seint um daginn. Töluðu þeir sanxan og voru á gangi úti fram uixdir kvöldið, en gerigu þá inn. En eigi leið nema lítil stund, þá er þeir voru sestir inni, að hann kendi óþæginda svo mikilla og magnleysis, að liann gat eigi set- ið og kvaðst vildi ganga út. Komst hann aðeins lítinn spöl út fyrir dyrnar, en sneri þá við aftur og hneig niður í sama stólinn, er hann liafði staðið upp af. Voru þá kona hans og yngsti sonur og dóttir, er 'heima eru, farin til kvöldvei’ka. ■— Gerði þá Jakob Norman, er inni var hjá honum, þeim strax aðvart, o™ komu þau þegar lieim. Var þá svo af honunx dregið að hann mátti naumast mæla. Tók sonur hans hann þá upp úr stólnum og bar hann inn í svefnhei’bergi hans og lagði hann á rúm. Hagræddu þær nxægður honum sem best þær gátu og var hann þá orðinn meðvitund- arlaus. Ekkert orð nxælti hann eft- ir að hann var borinn inn. En hægri hendina lireyfði hann að- eins nokkrum sinnum, fyrst eftir að hann var lagður upp á rxxmið, 'en hrærði sig svo ekki xipp frá því. Vorxx þá gei’ð orð börnum lians er farin eru að heiman, en búa þar í grendinni, að koma, og llækninum í Innisfall, er stundað hafði hann xxndanfarið, dr. Wagn- er, því óvíst þótti hversu ljúka myndi með magnleysi þetta. Kom læknirinn skjótlega. Ljet hann uppi það álit sitt, að eigi myndi bata að vænta. Áleit hann að bi’ost ið Ixefði æð lxægra megin í höfð- inu svo að blæddi til heilans; væri ileugst að ætla að liann lifðii einn eða tvo sólarhringa. Tafði hann nokkra stnnd, en fór svo. En þess var skemra að bíða en sólarhrings — því að stundarfjórðungi liðnum eftir að læknirinn fór, var hann látinn. Utförin fór fram heima sunnu- daginn 14. ágúst og hófst laust upp úr hádegi. Var þar fjölmenni 'mikið saman komið, alt bygðafólk- 'ið íslenska og auk þess fjöldi inn- lendra nxanna og kvenna úr smá- bæjum þar í grendinni. Lengra að vox’xx nokkrir Isleudingar komnir: frá Red Deer, Calgary, Wynyard, Elfros og Winnnipeg. Eftir ósk hans og ættingjanna var fylgt greftrunarsiðum hinnar Unitarisku kirkju. Ræður fluttu 'sjera Rögnvaldur Pjetursson frá Winnipeg, sjera Fi’iðrik A. Frið- riksson frá Wynyard og sjera Pjet ur Hjálmsson frá Markerville. — Auk þess flutti enskur Presbytera prestur, er þar var staddur, Rev. Mr. Gray frá Markerville, nokkur oi’ð, fyrir hönd hinna ensku sveit- unga. — Líkið var jarðsett í ætt- argrafreit fjölskyldunnar, á norð- ui’bakka Medicine-árinnar í tæpr- ar mílu fjarlægð frá heimilinu. — Liggur reiturinn inni í fögru skóg- ari’jóðri nær miðbiki bygðarinnar. Samúðar og hluttekningarskeyti bárust frá stjórn Islands, Háskóla íslands, Ágúst Bjarnason prófess- oí’, Árna Pálssyni bókaverði, Baldri Sveinssyni ritstjóra, Guð- mundi Finnbogasyni landsbóka- verði, Sigurði Nordal prófessor, frú Theodóru Thoroddsen, J. Magn úsi Bjarnason, Hannesi Pjeturs- syni, Winnipeg, Sigfúsi Halldórs ritstj., Wpg., Þorsteini Borgfjörð og frú, Wpg. o. fl. Ingibiörg SkQladöttir frá Norðtungu. Hxxn var fædd á Ytra-Vatni í Skagafirði 22. apríl 1885. Foreldr- ar hennar voru Skúli Jónsson bóndi og Guðrún Tómasdóttir kona. lians. Er Skúli dáinn fyrir mörgum árum, en Guðrún lifir og er bxxsett í Reykjavík. Fyrir 18 ár- um giftist Ingibjörg Runólfi Run- ólfssyjxi bónda í Noi’ðtungu, og var síðari kona hans. Ekki vax’ð þeim barna auðið. Hxxn konx til Reykjavíkur í ágúst nú í sumai’, veilc, og var gerður á henni hol- skurður. Virtist henni heilsast sæmilega, fyrst í stað, en hjarta- hilxxn varð henni að bana að kvöldi hins 16. september. Ingibjörg Skúladóttir var búin mörgum ágætxxm kostum, sem konu mega prýða. Hún var sjer- lega fríð og framkoma hennar öll fctillileg og gofugmannleg. Hún var vel greind og vel að sjer, fyr- irmyndar hxismóðir og heimili þeirra, hjónanna í Norðtungu var vdð brxxgðið fyrir alla umgengni innan húss og utan. Heinxilið var ætíð mjög mannmargt, því þau bjuggu stórbúi, auk þess afar gest kvæmt, bæði er Nortunga í þjóð- braut og auk þess dvaldi þar jafn- an á sumrin fjöldi nxanna, inn- lendra og útlendi’a, langdvölum, xnargir sumar eftir sumar. Þvl þeim var gjarnt að korna aftur, 'senx eitt sinn liöfðu notið hinxxar ágaitu aðbxiðar og framúrskarandi umliyggju, sem Norðtunguhjónin ætíð auðsýndu gestxxm sínum, Má með sanni segja, að þau voru satntaka í því að lá.ta öllum á heim

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.