Ísafold - 07.10.1927, Blaðsíða 4
4
ISAFOLD
iíinu líða sem best. Unaðslegra,
vistlegra og reglusamara sveita-
lieimili en í Norðtungu mun erfitt
að finna. Enda eru þau Runólfur
og Ingibjörg í Norðtungu löngu
orðin þjóðkunn og hafa eignast
fjölda vina, víðsvegar um land —
og þótt ví&ar sje leitað.
Mun nú mörgum þykja höggvið
stórt skarð og margur finna sárt
til saknaðar er það frjettist, að
Ingibjörg í Norðtungu er dáin
snögglega, horfin frá sínu mikla
og góða starfi á besta aldri. Og
fjölda margir eru þeir, vafalaust,
sem af einlægum huga vildu geta
tekið þátt í hinni miklu sorg eft-
irlifandi mariris hennar, sem margt
hefir áður orðið að reyna í lífinu,
aldurhniginnar móður hennar og
annara ástvina.
„Enginn veit sína æfina fyr en
öll er,“ og víst má segja, að hver
Háskðli Islands
var settur á þriðjudag í fundarsal
neðri deildar Alþingis.
Hinn nuverandi rektor Háskói-
lans, Haraldur prófessor Níelsson,
Isetti skólann og bauð hina nýju
stúdenta velkomna. Var ræðan vel
flutt eins og við var að búast af
þeim manni og drap hann á ým-
(islegt, sem menn hafa ekki orðið
isammála um, svo sem til dæmis
kenslu í grísku -og latínu. Hjelt
hann því fram að betra væri fyrir
'menn að leggja rækt við hin nýju
og lifandi mál, heldur en eyða
ímiklum og dýrmætum tíma í það
að læra dauðu málin.
Þá ávarpaði hann hinn nýja
Vsendikennara prófessor Fagginger
Auer, og bauð hann velkominn í
nafni Háskólans.
Nýir stúdentar, sem innrituðust
tsje hamingjusamur er hjeðan við Háskólann, voru 26 að tölu.
hverfur þannig, að þeir sem eftir Skiftast þeir þannig í deildir: 10 í
lifa minnist hans eða hennar með læknadeild, 8 í lagadeild, 4 í heim-
innilega hlýjum og saknandi huga, spekideild, 3 í guðfræðideild og 1
með þakklæti og virðingu. Svo í norrænu deild. Nokkrir stúdent
knunu menn minnast Ingibjargar
Skilladóttur. Hún bar skjöld sinn
Ihreinan og óflekkaðan til æfiloka,
svo að hún skilur nú þær einar
endurminningar eftir, sem eru góð
ar og göfugar.
Úr Hagtiðiudiuu.
Smásöluverð í Rvík
í september 1927.
Þ.
Bruggunarmálið.
Þess var getið lijer í blaðinu
fyrir stuttu, að tveir. menn hefðu
verið settir í gæsluvarðhald, grun-
aðir um að hafa fengist, við áfeng-
isbruggun.
Síðan hefir ítarlegrí rannsókn
farið fram, og er hennr komið svo
langt, að upplýst er, að Guðmimd-
ur Þorkelsson er aðalmaðurinn í
brugguninni, og hefir þegar játað
hana á sig.
Annars er saga málsins þessi:
Fyrir tæpum hálfum mánuði
keypti Guðmundur Þorkelsson
bruggunaráhöld af Jóni bryta
Jónssyni frá Klöpp. Voru þau
smíðuð hjer í bænum til áfengis-
iframleiðslu. Þau voru flutt heim
til Guðmundar Jónssonar á Berg-
staðastíg 53, ásamt eldavjel, sem
Guðmundur Þorkelsson lagði til,
til þess að „sjóða“ efnin. Jafn-
framt fekk hann Guðmund Jóns-
son til þess að taka að sjer brugg-
‘nnina og borgaði honum 30 krón-
ur fyrir. Voru nú „soðnir“ tveir
skamtar, og fengust úr þeim
40 lítrar af spíritus, hæfum til
'drykkjar. Þessa 40 lítra seldi
Guðmundur Þorkelsson Sófus
nokkrum Hansen, á 14 krónur
líterinn, en hann seldi aftur öðr-
um á 20 krónur í smásölu. Hefir
Hansen játað að hafa keypt spín-
tusinn og selt hann þessu verði.
Efni í bruggið hefir Guðmund
ur Þorkelsson játað að hafa keypt
í Kaupmannahöfn. Eru, það sápu-
blöndur ýmiskonar og sykurolíur,
eftir því, sem ísafold hefir heyrt.
Orsökin til þess, að upp komst
um þessa bruggun var sú, að á
Sunnudagskvöldið, þegar þeir voru
að brugga, vantaði ílát undir sop-
ann, og fór Guðmundur Jónsson
eftir dunk heim á heimili Guð-
mundar Þorkelssonar. En á meðan
lak með mæli ofan í eldinn, og
kviknaði af því bál.
Mun dómur verða kveðinn upp
bráðlega í’ málinu.
jar, sem ætla að stunda nám við
Háskólann munu vera ókomnir
enn.
Frystihúsið nífja.
Nú á að byrja á bygg-
ingu þess
Á bæjarstjórnarfundi í gær-
kvöldi gat borgarstjóri þess, að í
Samkvæmt skýrslum þeim um
ritsöluverð í smásölu, sem Hagstoc-
an fær í byrjun hvers mánaðar,
hefir smásöluverð í Reykjavík á
57 vörutegundum, miðað við 100
í júlímánuði 1914 verið 234 í byrj-
un septembermánaðar, 239 í ágúst,
236, í júlí,, 245 í okt. f. á. og 252
í sept. í fyrra. Sainkvæmt þessu
hefir verðið í septemberbyrjun ver
ið 2% lægra en í byrjun ágúst-
mánaðar, rúmum 4% lægra en í
október og 7% lægra en í septem-
'ber í fyrra.
Á síðastliðnu ári (síðan í sept-
ember í fyrra) hefir orðið nálega
þrefalt meiri verðlækkun á inn-
lendu vörunum heldur en þeim út-
lendu, hjerumbil 12% á þeim inn-
lendu, en rúmlega 4% á þeim út-
lendu. Miðað við stríðsbyrjun hafa
innlendar vörur þó hækkað meira
í verði en útlendar.
Ffjettir.
Greifinn frá Monte Christo
eftir Alexandre Dumas, er einhver
frægasta skemtisaga, sem nolck-
urntíma hefir verið skrifuð. Hún
er nú að koma út á íslensku og
eru tvö liefti komin út. AIls er
sagan um 1000 biaðsíður í íslensku
þýðingunni. Verð kr. 10.00 öll sag-
an. Bókina má panta beint frá út-
(gefanda. Sendið kr. 5.00 með pönt-
un og fáið þjer þá lieftin jafn-
óðum og þau koma út. Seinni
helmingur verðsins er svo inn-
heimtur með póstkröfu með sein
'asia heftinu. Bókin fæst og hjá
foóksölum og er verð livers heftis
Imiðað við það, að bókin kosti kr.
10.00 einnig hjá þeim. Þriðja heft-
áð er í undirbúningi. Bókin á að
vera komin öll út vorið 1928 og
getur það orðið, ef menn stuðla að
því með því að .gerast áskrifend-
ur að bókinni, eða kaupa hvert
hefti jafnóðum hjá bóksölum.
Útgefandi Axel Thorsteinsson,
hús Jóhanns Olafssonar, Garða-
/stræti við Hólatorg, Reykjavík. —
'Póstbox 956.
Bajepsktöl
Pilsner.
Best. - Oðýrast.
Iunleat.
t=iae
lltrýmið rottuflura
smasaga,
Leifs skýrir frá erfðaskrá Beet-
hovens. Þá koma Brjef um merka
__ . bók, Hrynjanda íslenskrar tungu.
Hraknmgar. i norðangarðmum, Baldur Sveinsson blaðamaður rit.
sem gerði laust fyrir mánaðamót-'ar um Drangeyjarsund Erlin,,s
in siðustu, lenti maður einn ur hannes úr Kötlum ;>Jeg dæmi þjg
Grímsey, Steindór Sigurðsson, er'^^ syo vmislegt smávegis.
hjer var í nokkur ár prentan, í Pá]ssonar. Loks er kvæði eftir Jó.
mikium hralcnmgum. Var hatui
einn á litlum báti á handfæri. Er j Kristín Gunnlaugsson heitir ung
Það er nú fullsannað, að afkvæmi
einna rottuhjóna geta á einu ári orð-
ið 880 rottur. Af þessu er auðsæ
þóifin á að útrýma rottunum. Til þess
j að ná góðuin árangri er því tryggast
' að nota Ratin og Ratinin. Ratiu
Græna flugan' ‘. Jón s*kir rotturnar, og þær sýkja svo aðr-
ar rottur, sem þær umgangast meðan
gær hefði verið mælt út grunn-' 'á daginn leið, gerði sunnan storm, kona í Ameríku, af íslenskum for-
.stæði frystihússins nýja og yrði nú( var Steindór þá norðvestur af eldrum.
iþegar byrjað á að sprengja fyrir \ eynni
grunni þess.
Hann kvað það ekki ráðið enn
Hún hefir nú fyrir
Þegar stormurinn jókst, skömmu sungið á Italíu við slíkan
vatt Steindór upp segl og hugðist 'hróður* að fágætt þykir. Söng hún
að sigla til eyjarinnar, en náði í óperunni í Lodi, 50 þúsunda bæ,
þær eru veikar, og drepast að 8—10
dögum liðnum. Ratinin hefir aftur á
móti bráðdrepandi verkanir á þær rott-
ur sem jeta það.
Ratin-adferðin
er: Notið fyrst Ratin, svo Ratinin, þá
fæst góður árangur.
Sendið pantanir til
Ratinkontoret, Kobenhawn
Allar upplýsingar gefur
Ágúst Jéseffsson
heilbrigðisfulltrúi, Reykjavík
Ókeypis
hvort nokkur verkfróður íslenskur lienni ekki þrátt fvrir miklar til- skamt frá Milano. Er svo sagt í i * ■ ,, t ,,, .
j 1 ö og burðargjaldsfritt sendum vjer
maður hefði eftirlit með bygging-j raunir. Hvesti svo að seglin rifn- Lögbergi, að þó þarna hafi komið hinn kagkvæma myndanðga verð-
Hús þetta yrði þannig úr, uðu, og stýrissveif brotnaði, og fram samtímis henni þaulvanir<v ,
\ " . 1 r . I. . . . . . . .... . 1 . lista vorn yfir gummi, hreinlætis
og gamanvörur, ásamt úrum, bók-
um og póstkortum.Samariten, Afd..
68, Köbenhavn K.
unni.
Igarðí gert, að byggingarsamþykt bar nú bátinn óðum frá eynni. snillingar, er sungu í sömu óper-
Reykjavíkur næði ekki til þess.* Tók þá Steindór aðra árina, sem unni ,hafi Kristín þótt bera af, og
En sænskur verkfræðingur væri í bátnum var, og braut, og batt öll athyglin beinst að henni. En
hingað kominn til þess að hafa við stýri, og notaði fyrir sveif. til þess að koma fram opinberlega
yfirumsjón með byggingunni, og Jafnframt reyndi liann að gera að varð hún að skifta um nafn og
bæri hann ábyrgð á verkinu bæði seglum. En er hann hafði lokið kalla sig Leonitu Lanzoni. Kristín
gagnvart sænska fjelaginu og ís- þessu, var vindstaða breytt, skoll- er aðeins 21 árs að aldri, og heitir
lendingum. j íð á norðaustan rok og komið faðir hennar Sigurður Gunnlaugs-
Verkamenn við bygginguna yrðu myrkur. Stýrði nú Steindór beint son, ættaður úr Hjaltastaðaþinghá
allir íslenskir, nema tveir sænskir undan sjó og vindi, og vissi ekkert í Norður-Múlasýslu. Þegar hún
'verkstjórar, sem sænski verkfræð- hvert hann fór. Leið svo nóttin, og kom fyrst fram opinberlega í ítal-
ingurinn hefði komið með. Borgar- mun hún liafa verið dapurleg og íu, liafði hún stundað söngnám í
stjóri kvaðst hafa mælst til þess vos-söm. Um morguninn, þegar aðeins 11 mánuði. Amerískt blað,
við verkfræðinginn sænska, að birti, var hann kominn inn í „Minneapolis Journal“, segir að
hann tæki bæjarmenn í vinnuna, mynni Eyjafjarðar. Tók sldp hann ferill þessarar íslensku bónda
en ekki utanbæjarmenn og hefði þar, og skaut honum upp í Hrís- stúlku sje mikið og fagurt æfin-
hann tekið vel undir það. I ey, en Hríseyingar fluttu hann til týri.
Á byggingu hússins átti að býrja Grímseyjar nokkrum dögumseinna.!
1. jiilí samkvæmt samningi og Þar yar hann talinn af, og þóttust Skrítið ferðalag. ÁAltureyii b.u
voru viðurlög ef útaf var brugðið ! menn heimta hann úr helju. Þykir ^ Úlir nökkru, að^ maður
Borgárstjóri sagði, að ekki hefði það merkilegt, að Steindór skyldi ('nn r.)‘*Ia við mótorhjól
verið gengið eftir að þau væri.komast klaklaust af á bátkænu sem ®kiIið hafði verið eftir við.hús
greidd, því að svo væri litið á, að ýfir Grímseyjarsund í því veðri eitt ' iÞdvkugötu, og iar v jc.Iin
verkið væri hafið þegar er undir- sem var þessa nótt.
búningur byrjaði og. væri verkinu
„Eimreiðin", 3. hefti, XXXIII. maður, og settist á bak, en varð
árgangs, er nýlcomin út, f jölbreytt þess valdandi um leið, að „klár-
og læsileg. Hefst heftið á kvæði inn skelti á skeið“ í sama vet
um Stephan G. Stephansson, eftir fangi. — Maðurinn gat setið og
Jakob Thorarensen, fylgir mynd stýrt, en hann gat eklti stöðvað
af honum. Haraldur prófessor Ni- hjólið, og hófst nú ægileg reið um
elsson birtir þarna erindi, sem Akureyrargötur, svo alt lifandi og
hann flutti í fríkirkjunni í sumar dautt hrökk undan, eins og storm-
í sambandi við prestastefnuna, og 'ur þeytti visnuðum blöðum. Mað-
hann nefnir „Trúin á Jesúm Krist, urinn stefndi inn í bæinn og hjólið
guðs son, í Nýja testamentinu.“ , þaut og þaut bæinn á enda og inn
Þá er langt kvæði eftir Guðm. úr honum og frám Eyjáfjarðar-
Friðjónsson, „Til griðastaðar". — ’veg sem fugl flýgi- Sá nú maður-
Tvær ritgerðir eru þarna eftir dr. inn, að hann átti líf sitt undir því,
Helga Pjeturss: „Yoðinn og vöm-|'að hann gæti stýrt svo eltki yrði
in“ og „Áríðandi viðleitni“. „Bar- slys^ — Segir ekki af för hans
áttan um olíuna“ heitir grein eft-‘ fyr en hann er kominn fram hjá
ir Skúla Skúlason. Þá er þýdd Saurbæ, 25 km. frá Akureyri, þá
haldið áfram með sæmilegurn
hraða, mundi húsið upp komið á
tilsettum tíma.
Næstu daga verður reistur skúr
í grand við byggingarstaðinn og
þar mun sænski verkfræðingurinn
hafaí skrifstofu síná.
í gangi. Maðurinn var óvanur þess
um fprgögnum, en vanur hjólreiða
Norðmenn í Minneapolis í
'Bandaríkjunum, hafa farið þess á
leit við borgarstjórnina þar, að
hún ljeti skemtigarð einn í bænum
heita eftir Leifi Eiríkssyni. Er bú-
ist við því, að allir í bænum láti
sjer þetta lynda.
Þakkarávarp.
Jeg finn mjer ljúft og skylt, að
votta mitt innilegasta hjartans
þakklæti öllum þeim, er auðsýndu
mjer hjálp og hluttekningu í mín-
um löngu og ströngu veikindum.
Slcal jeg þá fyrst nefna kvenn-
fjelag Fljótshlíðar og sveitunga
mína, ásamt ýmsum fleirum, er
færðu mjer miklar peningagjafir.
Sjerstaklega vil jeg minnast ljós-
móður Gúðbjargar Jónsdóttur á
AmgeirsstÖðum, er hjúkraði mjer
og hjálpaði, án endurgjalds yfir
llangri tíma. Og síðast en 'ekki síst
'vil jeg minnast hjónanna Þórlaug-
ar Pálsdót.tur og Jóns Jónssonar
og dætra þeirra, Bergstaðastræti
6 ‘C, er auðsýndu mjer sannan
góðvilja á allan hátt fyrir litla
borgun, er jeg dvaldi á heimili
þeirra í tvö skifti, er jeg var til
lækninga í Reykjavík. — Öllum
þessum bið jeg algóðan guð að
launa af ríkdómi sinnar náðar,.
þegar hann sjer þeim best henta..
Grjótá í Fljótshlíð,
30. jan. 1927.
Vilborg Jónsdóttir. S. Teitsson,
stöðvast lijólið af sjálfu sjer. Var
þá bensínið þrotið. Lofaði maður-
dnn guð fyrir lífgjöfina, og þótt-
ist sleppa vel. Var mikið um þettas
ferðalag talað á Akureyri.