Ísafold - 31.10.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 31.10.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Ján Kjartansson • Val^ýr Stefánsson Sími 500. ISAFOLD AfgmSaU og inTiheimta i Ansturstrasti 8. Sirui 500. Ojalddagi 1. jftlí. Árg'tt nguiú nn kostar 5 króanr. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 52. árg. 51. tbk Mánudaginn 31. ofct. 1827. i íaafoldarprentsmiðja h.f. Til hvers á að nota danska gullið? Alþýðublaðið liefir ekki farið dult með það, til hvers nota- eigi f jeð, sem danskir sósíalistar leggja til stjórnmálastarfsemi hjer á landi. Blaðið segir, að fjeð eigi að nota „í baráttunni gegn auð- valdinu1 ‘. Bn „auðvald“ á máli Alþbl. er það þjóðfjelagsskipulag, er við nú búum við. Blaðið játar hreinskilnislega, að þetta danska fje eigi að nota til þess að koll- steypa því þjóðfjelagsskipulagi, sem hjer er ríkjandi samkvæmt stjórnarskrá ríkisins. Frekar þarf eklti vitnanna við. Þessi játning aðaiblaðs Alþýðu- flokksins er fullkomin. Hún gef- ur það fyllilega í skyn, að dansk- ir sósíalistar hafi gert það að skilyrði, þegar þeir fyrst lögðu fram fjeð, að það yrði notað í þessu skyni. Leiðtogar Alþýðu- floltksins hafa gengið að skilyrð- inu, en um leið var brot þeirra fullkomnað. AJþbl. hefir viljað halda því fram, að við þetta væri ekkert að athuga, þar sem jafnaðarstefnan væri alþjóðahreyfing, og algengt væri, að jafnaðarmenn allra. þjóða styrktu hverir aðra á þenna hátt. Við þessu er því að svara, að styrlc urinn til Alþýðuflokksins kemur ekki úr alsherjarsjóði jafnaðar- manna, lieldur lcemur hann úr sjer- sjóði danskra jafnaðarmanna. Þegar svo þéss er gætt, að AI- þýðuflokkurinn, sem fjeð fær frá dönskum sósíalistum, vinnur að ^ því að útvega dönskum þegnura mikilvæg rjettindi hjer 'á landi, ekki þegnum annara ríkja, þá er auðsjeð, að flokkurinn; notar ekki fjeð á. þann hátt, sem honum bæri að gera, ef styrkurinn • væri; veittur til útbreiðslu jafnaðar- stefnunnar sem alþjóðahreyfingu.' Árið 1918 vann Alþýðuflokkurinn að því, að danskir þegnar nytu hjer sömu rjettar og íslendingar, sein hjer eru bornir og barnfædd- ir. Flokkurinn sveik í sjálfstæðis- málinu þegar verst stóð á. — Og hann fjekk vilja sinn fram. Dansk- ir þegnar fengu sama rjett á ís- landi og íslendingar liafa sjálfir. Þar er krafist mikils atkvæða- fjölda til þess að uppsögn sje gild. Fyrst er þess krafist, að minsta kosti % þingmanna í sameinuðu Alþingi greiði uppsögninni at- kvæði. Þá er þess einnig krafist, að kjósendur greiði atlrvæði um uppsögnina. Og til þess að upp- sögnin liafi gildi, verða að minsta kosti atkvæðisbærra kjósenda að hafa tekið þátt í atkvæða- greiðslunni, og að minsta kosti % greiddra atkvæða hafi verið með samningsslitum. Á þessu sjest, að það er enginn hægðarleikur að losna við samn- inginn við Dani. Enn erfiðara verð ur það, þar sem komið er á dag- iim, að íslenskur stjórnmálaflokk- ur þiggur stórfje lijá dönskum stjórnmálaflokki til þess að gæta danskra hagsmuna á íslandi. AI- þýðuflokkurinn lieimtaði 1918 að danskir þegnar nytu sama rjettar og Islendingar. Hann fjekk vilja 'sinn í þessu efni. — Hvað halda menn að flokkurinn geri 1940, þar sem sannað er, að hann fær stór- fje frá döjiskum sósíalistum? — Halda menn að flokkurinn gæti þá ver danskra hagsmuna en hann gerði 1918? Hjer er svo mikið alvörumál á ferðinni, að Alþingi hlýtur að láía til skarar skríða. Alþýðuflokkur- inn vinnur að því, að Danir fái hjer að halda mikilvægum rjett- indum. Þeir fá fjárstyrk frá Dön- um til stjórnmálastarfa. Svo getur farið, að Alþýðuflokkurinn hafi það á valdi sínu 1940, hvort við 'fáum sagt upp samningnum við Dani eða ekki. Hvernig fer þá? Alþingi og þjóðin öll verður nú þegar að taka í taumana með fullri festu og einurð ef vel á að farn. Skóli Norðlendinga. Arftaki Hólaskóla hins forna. Það hefir verið, og er enn, sam- eiginlegt álit allra góðra íslend- inga, að jafnrjettisákvæði Sam- bandslaganna sje hættulegasta á- kvæðið fyrir Islendinga. En ís- lendingar treystu því 1918, að þett.a mundi ekki að tjóni verða þangað til 1940, en þá má endur- skoða Sambandslögin. íslendingar lögðu svo mikið upp úr fullveld- inu, að þeiv gengu að sáttmálan- um, þó þar fyndust ákvæði, sem þeir voru motfallnir. Þati ákvæði hugsuðu þeir að sníða af síðar. 1 þessu sambandi er rjett að minna á 18. gr. Sambandslaganna. Hún f jallar um endurskoðun Sam- bandslaganna og uppsögn þeirra. Steiuþögu. Leiðtogum Alþýðuflokksins er ekki eins liðugt um málið nú, eins og 1918, þegar verið var að ná i samningi um sjálfstæðismál íslend-1 inga. Þá ljetu þeir ekki á sjer| standa. í ótíma tóku þeir til máls , þá og gerðu samþykt um sjálf- '■ stæðismálið, sem kom algerlega í: bág við kröfur þær, er íslending- ’ ar gerðu í málinu. Þeir heimtuðu' sameiginlegan fæðingarrjett fyrir | þegna heggja ríkjanna, Island og Danmörku; töldu það undirstöðu-; atriði undir „sönnu þjóðasam-1 bandi“. I Sameiginlegur fæðingarrjettur var, að áliti þessara spekinga, er Alþýðuflokknum stýra, undirstöðu atriði undir „sönnu þjóðasam- bandi“. Ekki hirtu þeir að líta neitt á þann aðstöðumun rxkjanna, að annað liafði taxp 100 þús. íbúa,i en hitt um 3 milj. Hafði annað um' 30 mönnum á að skipa móti hverj- urn einum hjá hinu. Þetta gerði engan mismun; sameiginlegur fæð- ingarrjettur var jafn rjettmætur, fyrir þessu!! j; Alþýðuflokksleiðtogarnir fengu vilja sinn í sjálfstæðismálinu 1918. Fæðingarrjetturinn varð sameigin- legur. Það er að sjá á samþyktinni, sem leiðtogai-nir gerðu 1918, að danskir sósíalistar hafi talið þeim 4rú um, að sameiginlegur fæðing- arrjettur væri undirstöðuatriði undir „sönnu þjóðasambandi“. — Þeir sögðu að frá „sjónarmiði verkamanna“ yrði að líta þann- ig á. Ekki var það vilji íslenskra verkamanna sem þarna kom fram; þeir mótmæltu strax. Það hefir verið sjónarmið dansltra sósíalista, er leiðtogarnir höfðu í huga; ekki íslenkra verkamanna. Þegar Alþýðuflokksleiðtogarnir fóru að verja frumhlaup sitt 1918 og svikin í sjálfstæðismáli íslend- inga, lcomust þeir m. a. þannig að orði í málgagni sínu „Dagsbrún“ ; Akureyri FB 29. okt. 13. júlí: | í morgun, áður en kensla skyldi „Hver sem athugar málið, hefjast í Gagnfræðaskólanum, kom hlýtur að komast að þeirri nið- dómsmálaráðherra þangað, og urstöðu, að það sjeu íslending- færði skólameistara bi-jef það, sem ar, sem hafi mestan hag af sam- hjer fer á eftir, og var það lesiö eiginlegum fæðingarrjetti." I upp hátíðlega að viðstöddum öll- Hver fær skilið þessa vitsku? um kennurum og nemendum skól- Að Islendingax-, 30 sinnum færri ans: en Danir, hafi mestan hag af sam- j Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. éiginlegum fæðingarrjetti!! Þeir Reykjavík 25. okt. 1927. eru víst eltki margir sannir íslend- j Á fundi 22. okt. s.I. hefir ráðu- ingar, er líta sömu augum og Al- neytið ákveðið, að Gagnfræðaskól- þýðuflokksleiðtogarnir á þetta 'inn á Akureyri skuli hjer eftir mál. .'hafa heimild til þess að halda uppi Leiðtogar Aiþýðuflokksins lögðu lærdómsdeild, eftir sömu reglum feikna kapp á það 1918, að fá og gilda um lærdómsdeild Menta- sameiginlegan fæðingarrjett inn í skólans, samkvæmt reglugjörð frá sambandslögin, Hversvegna? Þetta 1908, með tveimur minni háttar var hulin ráðgáta' þá. Menn gisk- breytingum, viðvíkjandi aldurs- uðu á ýmislegt, t. d. það, að þeir takmarki og sumarleyfi. Skal þessi fengju, eða ættu von á f je frá deild hafa rjett til þess að útskrifa Danmörku fyrir vikið. Þessu neit- stúdenta og fari próf þeirra, þar aði Jón Baldvinsson harðlega 1918 til öðru vísi verður ákveðið með og var fljótur til þá. j lögum, að öllu fram eftir ákvæð- En livað segja menn nú, þegar um gildandi prófreglugerðar mála- upplýst er að leiðtogarnir fengu deildar Mentaskólans, enda veiti nokkru síðar stórfje frá dönskum allan sama rjett. sósíalistum ? Var þeim lofað þessu .......................... fje 1918, ef þeir fengju því fram- gengt, að fæðingarrjetturinn yrði ^ sameiginlegur? Það er margt sem bendir á að svo hafi verið. Áður en kemur að þrófi næst* vor, mun ráðuneytið gefa út reglu- ^erð til handa Gagnfræðaskólan- um, vegna þessarar áðui-nefndu breytingar. Ransnarleo gjöf. Yfir 30.000 dollara gjöf til íslands. Jón Baldvinsson varð fljótur til -----— að taka til máls 1918, þegar flokk-; FB. í október. ur lians var bendlaður við fjár-j Teitur Hannesson, ættaður úr sníkjur frá Danmörku. Þá var (Borgarf jarðarsýslu ljest fyrir' lieldur ekki hægt að sanna neitt skömmu í Ameríku, kringum 61 í þessu máli. j árs, ókvæntur. Teitur átti 40 ekr-j En nú? Nú fæst ekkert orð upp ur lands um átta mílur frá Blaine^ úr Jóni. Nú ríður þó enn meir á og bjó þar góðu búi. Hann gerðij áð fá skýrslu, þar sem sannað j erfðasltrá þannig, að allar eignir hefir verið að flokkur hans hefirj hans, að frádregnum kostnaði, látið dánska sósíalista leggja fje | gengju í sjóð handa ekkjum til alþingiskosninga á íslandi. En druknaðra manixa á Islandi, og til Jón þegir eins og steiini; ekkert orð fæst* upp úr honum. Sama er að segja um Hjeðhxn og aðra leið- toga, er hafa notið danska fjárins. Steinþögn ríkir alstaðar. aðstoðar tæi’ingarveikum börnum eða unglingum heinxa. Mun bú og bújörð hans hafa verið talin um þrjátíu og fimm þúsund dala virði. j Teitur hafði verið bókhneigðurj Steinþögn ríkir í lierbúðum sósa- maður og liafði liann miklar mæt- burgeisa. Skyldi það stafa af þvíjur á Stepliani G. Stephanssyni. að þeir sjeu svo önnum lcafnir við, Mra. M. J. Benedictsson, er skrif- að telja saman danska gullxð? —i ar um hann í Heimskringlu, segir Ellegar þeir sjeu smeikir um það, að þeir fái ekki haldið liiuum sam- eiginlega fæðingari’jetti til fram- hans elskuðu; hann. búðar? i ....-- hann hafi verið dýravinur mikill og væri inál sumra, að skepnur Þegar núverandi stjórix tók við völdum, var þess getið hjer í blaðinu, að þrátt fyrir það, þó lítils mætti vænta af stjórn þess- ari, væri þó einn sólskinsblettur í því útsýni, að búast mætti við því að Framsóknarstjórnin myndi greiða götu skólamálsins norð- lenska. Með boðskap þessum hefir stjónx- in sýnt að hugur fylgir hjer máli, og hún vill koma því til leiðar, að óskir Norðlendinga í skólamál- inu rætist sem fyrst. Er, það ósk vor, að aðgerðir stjórnarinnar í þessu máli, verði hinum norðlenska skóla til bless- unar. Og mentaskóli Norðurlands á Akureyri, hinn rjettborni arf- 'taki Hólaskóla hins forna, megi blómgast og dafna um ókomin ár. Y. St. Íslendiíigaiiúsíð í Úslð. Nýlega var rætt um byggingu íslendingahússins í Ósló af borg- arstjórninni þar í borg, og um leið samþykt að veittar skyldu kr. 2.500, sem fyrsta ársfjórð- ungsframlag- til byggingarinnar, þannig, að borgarstjórnin veitti alls 10 þúsund krónur til íslend- ingaliússins. Förgöngumenn byggingarinnar hafa nú safnað um 20 þúsund kr. Ennfremur er loforð um alt að 10 þús. kr„ svo að þeir, sem fyrir bj’ggingunni gangast, hafa nú yfir að ráða um, 40 þús. kr. Og er þá kominn mikill meiri hluti þess fjár, sem þarf til þess að reisa húsið. Á efstu hæð hússins eiga að vera matsölusalir fyrir íslendinga, á miðhæð samkoinusalir, og á neðstu bæð leiguherbergi. Forgöngumennirnir segja I norsku blaði, að gangi alt að ósk- um hjer eftir, líði ekki á löngu, þar til fáni blakti yfir húsi ts- lendinga x Ósló. L

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.