Ísafold - 31.10.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 31.10.1927, Blaðsíða 3
1 SAFQLS 3 KaMárbðltssíminn 0 G frumhlaup Alþýðiublaðsins. Undanfarna daga hefir „Alþýðu Ulaðið“ verið að reyna að „gera 'veður11 út af símalínu, sem lögð «r nú í ár frá Sandlæk í Árnes- sýslu svo sem leið liggur austur -J'í'ir Þjórsá að Kaldárholti í Holta- lireppi í Rangárvallas.* *) Reynir hlaðið að nota símalagningu þessa til pólitískra árása á fyrverandi ■stjórn. Ekkert sýnir betur aum- ingjaskap og vesaldóm þessa auma ng óþjóðlega blaðs, sem núverandi stjórn auvirðir sig með að þiggja xtuðning frá, en skrif þess um símalagning þessa. ísafold hefir aflað sjer upp- lýsinga um þetta mál hjá land- aímastjóra, og gaf hann góðfús- lega upplýsingar þær er nú skal greina: verið gert ráð fyrir. Það varð því gróði fyrir ríkissjóð, að leggja línu þessa í ár, móts við það, ef beðið hefði verið til næsta árs. Fyrir viðkpmandi hjerað getur það ekki skift miklu, hvort línan 'endar, níi til að byrja með í Kald- árholti eða á einhverjum öðrum bæ þar í sveitinni, því aðalatriðið fyrir lijeraðið er að fá línuna aust- ur yfir Þjórsá- Altaf er auðvelt að bæta við línuna, fyrst hún er einu sinni komin austur yfir ána. Árásir Alþbl. á fyrv. stjórn út af símalínu þessari, sýnir best liug þessa blaðs til sveitanna og bænda. (fetur ,bændastjórnin‘ verið lxreyk- in af að njóta stuðnings úr þessarir átt! Alþbl. hefði víst fremnr kosið að fje þetta hefði gengið til Bygg- ingarfjelags Reykjavíkur (sbr. til- lögur Hjeðins og J. Bald. á síð- asta þingi) eða í bytlinga til ein- hvers af gæðingum Alþýðuflokks- ins, sem ekki fær nægju sína af „danska gullinu“, vegna þess að Hans póstur 60 ára. Ymislegt frá nærfelt 40 ára póststarfi hans. 26. okt. átti Hans Hannesson póst ur 60 ára afmæli. En jafnframt því, að hann lítur yfir 60 árin liðnu, getur hann minst nærfelt 40 ára þjónustu í þágu ríkisins, ýmist Þá var og yfir 40 ár að fara á blindbyljum og frosti og rjett norðurleiðinni, engin stór vatns- heimilunum hlýjar kveðjur fjar- föll að vísu, en þó krapabólgnar. lægra vina og borið þeim frjettir af oft, og varasamar að vetri til. -— nýjustu viðburðum innanlands og Segir Hans, að erfiðast hafi oft utan. verið að fara um Hvalfjörðinn. Þar hafi oft verið um svo mikil svellalög í snarbratta að ræða, að ■ 'mikil vinna og tími hafi farið í það, að spora liesta upp og ofanj þær torfærur, en ekki nema um eina leið að ræða. Á fjárlögum fyrir árið 1928 er Veitt fje til símalínu frá Sandlæk þeir .,æðstu“ gína þar yfir öllu. >að Haga í Holtahreppi. Var áætl- að að sú lína kostaði um 4500 kr. Eins og venja er, átti viðkomandi h.jerað að leggja fje til línunnar, og hafði fyrverandi landssímastj. ákveðið tillag hjeraðsins 450 kr., auk flutnings á öllu efni frá skips- hlið, sem er ófrávíkjanlegt skil- ýrði af landssímans hálfu við slík- ar símalínur. í sumar barst stjórninni (fyrv. ■stjórn) brjef frá Ingimundi bónda Bencdiktssyni í Kaldárholti, þar sem hann fór fram á, að símalína Jiessi yrði lögð í ár og þá heim til hans. Þetta brjef var sent lands símastjóra til umsagnar. Eftir að landssímastjóri hafði hynt sjer málið, m. a. komist að raun um, að Hagi, sem gert var váð fyrir að yrði endastöð línunnar, var í eyði, ’iagði hann til, að línan yrði lögð að Kaldárholti og að hún yrði lögð, í ár, ef viðkomandi hjerað Bankarðð íslandsbanka. Það heíir lengi verið álit manna, að bankaráð fslandsbanka gerði lítið annað, en að hirða laun. Og því miður mun það oft hafa vei'io svo, að bankaráðið hafi lítið fylgst með rekstri bankans, því síður að það hafi nokkru ráðið um stjórn hans. Þetta á vitaskuld ekki svona að vera. Bankaráðið á að hafa stöö ugt eftirlit með rekstri bankans og fylgjast, vel með allri stjórn hans. Þegar Jón Þorláksson var for- sætisráðherra og þá formaður í bankaráði fslandsbanka, var á- Hðrmnlegt bílslys. Ekið yfir mann og beið hann bana af. Hans Hannesson í póstferð. sem póstur lijer sunnanlands eða sem fylgdarmaður eða varamaður föður síns, Hannesar Hanssonar pósts, bæði norðanlands og sunn- an, og mnn það vera lengri pósts- þjónusta en dæmi eru til lijer á landi. Hans er fæddur lijer í Reykja- vík, og liefir alið hjer allan sinn ( aldur, að undanteknum tveim ár- um, sem liann átti heima á Elliða- vatni. Faðir hans, Hannes Hansson, var í þá daga Norðurlandspóstur, fór frá Reykjavík og alla leið til Akureyrar, að sumri til, en aðeins að Stað á vetrum. Póstur var hann og einn vetur fyrir anstan, úr Fljótshlíð að Prestsbakka. Um tvítugsaldur fór Hans að fara póstferðir með föður sínum Að kvöldi 27. þ. m. ltl. um 9, var maður austan úr sveitum, Jón Bergsson, frá Dufþekju í Hvol- .lireppi, á gangi suður á Fríkirkju- vegi. Mætti honum þá bíll noro- anvért við fríkirkjuna. Sjónar- vottar segja svo frá, að maður- inn hafi ekki verið á rjettri veg- arbrún,. og ætlaði bifreiðarstjóri að víkja fyrir manninum, en þá gekk hann í veg fyrir bifreiðina í einhverju fáti. Sveigði þá bif- reiðin enn úr vegi fyrir lionunj, en að því er sjónarvottar segja, lítur út fyrir að maðurinn hafi verið svo felmtraður, að hann hafi kveðið af bankaráðinu, að hafa norðm. að Stað á vetruHli og stnnd meira eftirlit með stjorn og rekstn um f6r hann fvrir hann bankans, en áður liafði verið venja M. a. var ákveðið, að bankaráðið fór liann fyrir hann og bar þá vitanlega ábyrgð á öllum póstflutningi. Svo nú, 60 legði fram 1000 kr. til línunnarj hfldl fimd með hankastjorum ára ag aldri> hefir hann yfir að aukflutnings á efni, eins og fyr 1 mi^ta kosh einu smm a manuðr. ]íta óslitið 40 ára starf í þágu póst greinir. Fyrverandi stjórn sam- þykti þessa, uppástungu landssíma- stjóra. Þessari uppástungu tóku banka- ráðsmenn, sem búsettir eru í Höfn, vel, og þegar C. C. Clausen banka- stjóri Privatbankans í Kaupmanna höfn fyrir nokkru sagði sig úr bankaráðinu, lögðu ísl. banka- Þannig er þá mál þetta, sem Al- þýðubl. hefir reynt að nota sem! ráðsmennirnir það til við hina er- f „ , , . .1 iar •arasarefni á fyrv. stjórn. Að lrjer lendu bankaráðsmenn (sem sam- hafi komið til greina pólitík hjá kvæmt reglugerðinni eiga að setja landssímastjóra er svo fjarri. Þvíjmann í skarðið til næsta aðalfund- landssímastjóri þekti alls ekki ar), að þeir veldu mann búsett- hóndann í Kaldárholti, hafði ald- J ann í Reykjavík, til þess að hann gæti tekið þát.t, í störfum banka- ráðsins. En bankaráðsfuudur er því aðeins lögmætur, að minst 4 bankaráðsmenn mæti. Hinir erl. bankaráðsmenn tóku þessu vel og málanna. Fn nú er hann hættur starfi sínu, fór síðustu ferðina í maí í vor. Er nú sú breyting orðin á póstflutningi hjer sunnanlahds að minstá kosti, að bifreiðarnar eru nar að annast flutninginn, en gömlu hestvagnarnir lagðir niður. En póststarfið hjeðan úr Rvík að Garðsauka hafði, Hans á hendi um 20 ára skeið, eða síðan 1906. rei sjeð hann eða við hann talað °g því síður vitað hvaða pólitísk- hm flokki hann tilheyrði. Enda niundi tillögur landssímastjóra hafa. orðið þær sömu, hverrar Pólitískrar skoðunar sem Ingimund ur væri, hvort hann var íhalds- Uramsóknar- eða Jafnaðarmaður, skifti engu í þessu máli**) Að nota þett.a mál sem árásarefni á fyrv. stjórn er jafn heimskulegt, þar sem hún samþykkir tillögur lands- simastjóra, en tillögur hans kröfðu meira fjárframlags frá viðkom- andi hjeraði, en upphaflega hafði ísafold hefir hitt Hans póst að máli, og spurt hann um ýmislegt úr ferðalögum lians. Hefir liann frá mörgum svaðilförum og örð- Árið 1906 liætti Jón Guðmunds- son póstflutningi hjeðan og að Garðsauka, \ ar Hans þá veitt það e]l]íi vitað livað hann gerði, því stai'f. Þá vom tjaldvagnarnir ]iann hljóp enn í veg fyrir bílinn. fjórhjóluðu, notaðir. Og þurfti oft yarg þ.', ekki slysinu afstýrt, og 5 vagna í ferð, því þeir voru a lentf j(ln undir bílnum. Ekki var þeim tíma oft eins mikið notaðir anði8 að sjá> h'vort, hjólin fóru til fólksflutnings eins og póstflutn hann ings. Voru oft með Hans um 40 ‘ Bítst-.jórinn tók manninn þegar manns. 4 hestar voru ætlaðir hverj upp j bifreiðina og leitaði læknis. um vagni, og þnrfti póstur því Var sígan £ari8 nieð Jón á spítala. jafnan að hafa 20 hesta til taks. Var Iiann þá með fnllu ráði, og Fyrstu árin, sem Hans var aust- gat sagt hvaðan hann væri. Hrufl- anpóstur, fór hann að Odda, en aðm. yar hann ofurlítið á andliti síðan að Garðsauka. Var ekki far-, höndum ið með vagnana lengra en að Æg- En k] 4 nóttina eftir ljest hann issíðu, en pósturinn fluttur á hest- ,á spitalanum. Líkið var krufið og um þaðan að Garðsauka. í hverri kom j)á j ijós, að blæðing innvort- ferð var liann venjulega 4 daga. (ig hafði ollið dauða hans. Hann Allar stærri ár voru þá brúaðar, yar Qg mikið brotiml. svo við þær þurfti ekki að glíma, Jón heitimi Bergsson var rúm- nenia. smasprænur í Ölfusinu. heg- lega fertugur, kvæntur maður, en ir Hans> að sÍer hafi þótt það látti engin börn Hann var bræðr- leikur einn eftir norðurferðirnar, ungur Helga Bergs framkvæmda- að fara austurleiðina. Örðugleik- |st]ára arnir sjeu ekki samanberandi. Þó Bifreið sú, sem Jón varð fyriv, sjeu vitanlega oft hvimleið veður Var fr4 Magnlisi Skaftfeld, og var á Hellisheiði, en það sem geri norð 'hifrei8arstjori Halldór Einarsson. urleiðina oft örðugasta, ófærðin, |l jer verður að sjálfsögðu eng- ‘fannfergið, komi þar ekki til inn d6mur á það lagður) hverjum greina. þet.ta slys hefir verið að kenna. Einu sinni gerði þó þann kaf- Er hjer og heldur ekki annað sagt aldsb\ 1 a Hans, að liann var 6 klst. en þaðj senl sjónarvottar hafa Ira Baldurshaga og upp að Geit- sagt — En slysin, sem verða nú hálsi. \ ar lannkófið sxo þrotlaust, dag]ega) ættu að verða þeim, sem að við s.jálft lá, að þeir týndu farartæhjulll sí.jórna. hjer í bæn- liestunum, og þá fenti fyrir fótum um og raunar öllum bæjarbúum, póstsins og iylgdarliðs hans. j áminning um það, að fara gætilegast. Aldrei hefir nokkurt slys hent Hans póst.á hinum mörgu og erf- iðu ferðum hans, og aldrei tap- ast eyrisvirði af pósti þeim, sem sem *) Landfræðisþekking Alþýðubl. «jest best á því, að það telur Kald- arholt í Landsveit. *) Annars ma geta þess um ’t j órn málaskoðanir Ingimundar ^önda, að Mbl. hefir það frá áreið- anlegum heimildum, að Ingimund- hafi stutt kosningu Klemensar Jónssonar í bæði skiftin, sem hann Var í.kjöri þar. ugum ferðum að segja, incðan fóru nýlega fram á það við Jón hann tók þátt j póstferðuni hjeð- Þorláksson, fyrrum ráðherra, að an úr Reykjavík að vefn tiþ uorÖ- iir að Stað, í Hrútafirði. hann tæki sæti í bankaráðinu. Yarð hann við þeim tilmælum. 1 Alþýðublaðið reynir að gera þessa tilnefningu J. Þ. í banka- 1 ráðið torti’yggilega. Er auðsjeð hversvegna blaðið gerir þetta. Samvitska blaðsins er ekki sem best um þessar mundir. Það veit á sig skömmina. Það veit að sann- ast hefir á forkólfa þess flokks, er blaðið styður, að þeir hafa þegið fje hjá erlendum stjórn- málaflóki. Þessar fjársníkjur hef- ir blaðið orðið að verja. Blaðið reynir því af öllum mætti, að koma sömu skömminni yfir á aðra.. hann hefir Laxaklak. Yið Laxá í Laxárdal Dalasýslu var reist klakhús í Þegar Hans byrjaði að fará með föður sínum, var pósturinn fluttur landveg alla leið hjeðan úr Rvík. Eru ekki nema um tuttugu ár síð- an fa.rið var að flytja póstflutn- inginn sjóleiðina til Borgarness.Þá var farið um Svínaskarð, þegar 'fært var, fyri.r Hvalfjarðarbotn, að Saurbæ, upp Svínadal, niður Skorradal og að Hesti. Stundum var farið fyrir framan Esju, og síðar altaf, eftir að brjefhirðing kom að Hálsi í Kjós. í vetrarferðunum voru venju- lega 12—14 liestar. Og var það oft og einatt gífurlegum erfiðleik- um bundið að koma þeim leiðar sinnar í fannfergi og svellalögum. orðið að sjá um og . „ . , . . * <• Ti i * * 'fyrra, en ekki notað tyr en nu í bera abvrgð a. Er það í raun og , , , i ... liaust. Voru sett um 300 þus. hrogn veru merlnlegt, svo margar og , r * v* ... ... . ot- klakhusið nu í haust. A að lata nuklar hættur, sem .steðja að post- , , , . - , . þseiðin í Laxa og Haukadalsa, en mn vorum a vetrarferðum þeirra. I . _ , ,, , . , v TT , : klakstoðma eiga Theodor Johns- En þetta svmr, hvað Hans snert- 1 son bóndi í Hjarðarholtx og fje- ír, óvenjulega árvekni, aðgæslu og •fyrirhyggju, og er það þakkar- vert. Fáir menn munu vei’a svo vin- sælir um sveitir landsins og póst- arnir. Þeir eru, einskonar tengilið- 'ur milli umheimsins og afskektra dalabæja. Þeir koma með brjefin 'og blöðin frá vinum og ættingjum, og eru alstaðar sannkallaðir gleði- gestir, þegar þá ber að garði. Hans póstxxr hefir nú um nærfelt lag í Reykjavík, er hefir Haúka- dalsá á leigu. Egg’ert V. Briem hefir undan- farið stundað flugnám við flug- skóla í Þýskalandi. Hefir hann nýlega lokið fyrrihluta flugprófs (,,sport“-flug) með ágætis vitnis- burði. Forstjóri flugsbólans hefir 40 ár verið þessi gleðigestur, ým- j skrifað um Eggei’t að hann væri ist norðanlands eða sunnan. Hann framúrskarandi efnilegur flug- liefir komið á sínum tilsetta tíma maður. Hann mun taka próf í við- ofan af heiðum og háfjöllum í skiftaflugi einhverntíma í vetur.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.