Ísafold - 31.10.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 31.10.1927, Blaðsíða 2
2 ISA.FOLP Úttekt lánasar lúnssonar. Eftir lón Þorláksson. fylgir nú að jafnaði, og fylgdi í ])etta sinn, tilsvarandi aukning á bankaskuldum landsmanna. Með öðrum orðum, innlánsfjeð er lánað út aftur jafnharðan. Ef lántakend- ------------ ' ur nota lánsf je til þess að kaupu „Fj árbrallsstjettir lands urðu þess valdandi, að oss flytja inn í landið verðmæta landsins“. ‘hefir gengið tregar en hinum þjóð- aiuni, sem auka þjóðareignina a. Um orsakir gengislækkunarinn- unum að rjetta gjaldeyri vorn til m k. jafnmikið sem lánsfjeuu ar flytur J. J. sína kenningu. „Of- fulls við aftur. Þessi mistök byrj- nemur, þá er alt heilbrigt. Aukiu byðsla undanfarinna ára, bæði hjá uðu með skakkri tilhögun á rekstri <?i"n stendur þá fyrir aukinni þingi og stjórn, en þó einkum hjá landsverslunarinnar 1917, og þó skuld. En árin 1917 og 1918 er fjárbrallsstjettum landsins, olii þau mistök liggi í augum uppi nú ekki unt að benda á neina eigna- því.“ j eftir á, þá tel jeg og fyrir mitt aukningu í þjóðarbúið, sem ekki Jæja. Það hafa þá verið til ekki leyti, að svo erfitt hafi verið að var heldur að vænta eftir hinuin ein, heldur fleiri fjárbrallsstjettir sjá þau fyrirfram, að jeg vil á óhagstæða verslunarjöfnuði. í þessu fámenna landi, eftir skiln- engan hátt áfella þá menn fyrir; Höfuðástæðan til þessarar alveg ingi J. J. Líklega eru þær þá til þau, sem stóðu við stýrið á þeim1 óeðlilegu aukningar á innstæðu- %nn, því að ekki hefir heyrst að tíma. En samskonar mistök mega fje og bankaskuldum árin 1917 neinar „stjettir landsins“ hafi þó ckki koma fyrir aftur, og þess 1918 er nú efalaust þessi. Árið dáið út eða liðið undir lok síðustu vegna þarf að benda á þau. Jeg 1917 tekur landsstjórnin (lands- iárin. Og þá er nú svo komið, að vil nota þetta tækifæri til þess, ■ versluninj inikið af versluninni í 'hr. Jónas Jónsson er orðinn ráð- þó það komi ekki beinlínis „út- sínar hendur, og ríkissjóður tek- herra þessara stjetta — ráðherra tektinni“ við. f j árbr allsst j ettann a. Skuldasöfnunin innanlands 1917—18. Þegar samgöngurnar við útlönd teptust af kafbátahernaðinum, í hjer á landi, sem eru að reyna að ársbyrjun 1917, tók landið mest framfleyta sjer og sínum á því,1 alla verslunina í sínar hendur. — sem nefna mætti „fjárbrall“ •— Það var efalaust óhjákvæmilegt -en það, er ósæmilegt, ekki síst af eins og á stóð, að landsstjórnin j heimti skuldir sínar að þeim hluta ráðherra, að klína slíku óvirðing-1 annaðist vöruinnflutning og yöru- viðskiftanna, sem kominn var í arorði á nokkra stjett landsins. útflutning, en mistökin voru þau,: hendur landsverslunar. — Þannig 'Annars má í þessu sambandi vel að viðskiftin innanlands voru. losnaði tilsvarandi fjármagn hjá geta um það, að það lítur út fyrir' dregin úr höndum verslunarstjett- j verslunarstjettinni, og vegna tak- hð nýja stjórnin beri óvenjulegan1 arinnar, en vörur landsverslunar markaðra aðflutninga var enginn velvildarhug til þeirra örfáu ein- lánaðar út fyrir milligöngu sýslu- 'kostur að fá fyrir það nýjar vöru- staklinga, er almenningsálitið hef-, manna og sveitastjórna. Skal nú ir hingað til bendlað við f járbrall. í gerð nánari grein fyrir þessu. <Að minsta kosti hefir hún gefið | Árin 1915 og 1916 hafði verslun einum þeirra nokkur þiis. krón- ^ Jandsmanna verið heldur hagstæð, ur úr ríkissjóði, sem fráfarna 0g framleiðsla öll í fullum gangi. r • • I ° . . . ’stjórnin hafði alveg nýverið neit- ^ Bæði árin varð útflutningur meiri að um, og jeg hefi fulla ástæðu að verðmæti en innflutningur, mun til að halda, að það sje einmitt aði samanlagt 16% milj. kr., að .„ráðherra' fjárbrallsstjettanna,“ j frátöldum innfl. og útfl. skipum,! hækkun í fasteignir og lausafje sem hafi verið hvatamaður að Af þessum hagnaði voru um 3 mii j. | í viðskiftum manna á milli. gjöfinni, þó að f jármálaráðherr-. kr. notaðar til skipakaupa. Bönk-| ] stórum dráttum er þá gangur ann verði víst að svara fyrir hana vmum söfnuðust innstæður erlend- málsins þessi: Ríkissjóður tekur á um viðskiftajöfnuði, hefði færst frá ríkissjóði yfir á bankana, eink- iim seðlabankann, sem varð að „yfirfæra“ fyrir landsversluniáa. Verslunarstjettin hefði lítið eða ekkert fje haft laust fram yfir venju, til þess að geyma í bönk- um, og landsmenn hefðu sloppið við þær þjáningar, sem þessari 18 milj. skuldaaukningu hafa fylgt. Yfirfærslu-erfiðleikarnir hefðu svo í tíma myndað það aðhald að seðlaútgáfunni, sem seðlaþankan- um var nauðsynlegt, en nú kom ekki fyr en um seinan. Auðvitað er engum orðum eyð- andi að því, að hrekja aðra eins fjarstæðu og þessa. Einstakir menn hafa verið til, og eru til ennþá, ur stórlán erlendis til verslunar- innar. Sýslumenn og sveitastjóm- ir önnuðust afhendingu, og niður- staðan í árslokin var sú, að lands- verslunin átti í vörubirgðum og útistandandi slculdum 7% nailj. kr., og í árslok 1918 yfir 10 milj. kr. Samtímis seldi verslunarstjett- in út vörubirgðir sínar og inn- Hjá Jónasi -Tónssvni og þeim stjórnmálamönnum, sem honum 'standa næstir, hefir öðru hvoru orðið vart við andúð til kaup- mannastjettarinnar. Mig grunar að sú andúð hafi átt einhvern þátt í þeim tilraunum, sem gerð- ar voru til að setja verslunarstjett ina „út úr spilinu“ 1917—-18. Hafi svo verið, þá hefir sú andúð orð- ið þjóðinni dýr. Er það þessi sama 'andúð, sem nú gægist fram í um- mælum ráðherrans um „fjárbralls- stjettir“ landsins? Jeg veit það eltki, það hafa svo margir orðið fyrir ónotum frá honum áður, bæði útgerðarmenn og fiskimenn | („Grímsbylýðurinn") og máske ; fleiri. Ekki veldur sá er varir, og | jeg því minna, á, að atvinnu | og fjármálalíf íslendinga, eins og hverrar annarar þjóðar, er nú orð- , ið svo margþætt og viðkvæmt, að heildinni getur ekki liðið vel nema með fullkomnu samstarfi allra stjetta. Ófarirnar frá 1917—18 ! ættu um alla framtíð að vera þeim til viðvörunar, sem kynnu að halda að það mætti setja einhverja stjettina „út úr spilinu.“ En úr því að enginn stjett lands- 'ins getur án annarar verið, væri þá ekki rjett að ætiast til þess af ráðherrum að minsta kósti, að þeir gætu stilt sig um að klína óvirð- ingarheitum á nokkrar þeirra í opinberum skrifum eða ræðum? Jfcg læt hjer staðar numið um fortíðina, og frásagnir hins sögu- fróða ráðlierra af henni. Næst sný jeg mjer að mati hans á högum þjóðarinnar í nútíðinni. (Meira). birgðir. Pjeð var lagt inn í banka og sparisjóði til þess að bíða þar betri tíma — en beið auðvitað í útlánum til manna, sem ekki gátu fremur en kaupmennirnir fengið nýja fjárinuni fyrir lánsfje sitt. Þetta aukna lánsf je í landinu varð til þess að hleypa óeðlilegri verð- Kosnlng asvikin i Hnílsdal Halfdán og Eggert teknir fastir. gagnvart þinginu. Það er ömurlegt, is, og innanlands kom hin aukna ^ þessum tveim árum eitthvað 17 að reka sig'velinegun m. a. fram í auknunr milj. kr. að láni. Mest af því (um ennþá á það skilningsleysi á or- innstæðum manna í sparisjóðum1 13—J4 mi]j.) stendur í lok tíma- sökum lággengisins, sem kemur. 0g bönkum, sem uxu, á þessum 2 þj]sins í skipum, vörum og versi- fram í þeim ummælum, að það árum um 13 milj. kr. (úr hafi stafað af „ofeyðslu undanfar- inna ára.“ Gengislækkunin byrj- aði með áramótunum 1918—19, milj. upp í 24.7 milj.). Aftur voru árin 1917 og 1918 11-7 unárskuldum. Yerslunarstjettin er sett að talsverðu leyti „út úr spil- inu,“ selur út vörur.og innheimt- mestu eymdarár fyrir atvinnulíf ir skuldir og leggur fjeð á banka, •einum 7 vikum eftir að vopnavið-j landsins. Nauðsynjar til atvinnu-\ líklega mikinn hluta þessara 18 skifti heimsstyrjaldarinnar end-: rekstrar fengust ekki nema af miljóna, sem aukning innstæðu- uðu. Það yrði þá að vera ofeyðsla skornum skamti, svo að framleiðsl- fjárins nemur. Niðurstaðan sú, að á árunum 1917 og 1918, sem hefði an minkaði stórkostlega. Útflutt ] ]0]{ tímabilsins standa landsmenn orsakað gengislækkunina, ef of- vörumagn á mann var fyrir árið! meg auknar bankaskuldir innan- eyðslu væri til að dreifa í því sam-! ekki nema 55% af því, sem verið lands að upphæð 18 milj. lcr., í bandi. En nú hefi jeg áður (Lág- ^ hafði fyrir stríðið, og seinna árið viðbót við hinar nýju erlendu gengi, bls.108—113 og víðar) gert 172%. Jafnframt var óhagstætt skuldir ríkissjóðsins, eitthvað 11 grein fyrir því að innflutningur j verð á þessu litla vörumagni, sem milj. kr. •erlends varnings var alveg óvenju ilandsmenn fluttu út, mÓts við verð ]>essi gífurlega aukning á banka lítffl þessi ár, ekki nema 74% af á erlendum vörum. Þó innflutn- skuldunum án nokkurrar tilsvar venjulegu árið 1917, og aðeins 58% | ingurinn minkaði geypilega, eins af venjulegu árið 1918. Þetta bend og áður var getið, vantaði samt ir ekki á neina óskapa eyðslu þessi yfir 17 milj. kr. þessi tvö ár sam- tvö ár. Ekki drukku menn þá anlögð til þess að útflutt vara Spánarvín, og hafi verið eytt í nægði fyrir greiðslum á innfl. meira lagi fyrir kaffi og sykur,1 vöru. En svo undarlega bregður hver stjórnaði þá þeirri eyðslu? við, að samt aukast innstæður Sá innflutningur var alveg í hönd- ■ landsmanna í bönkum og spari- uin landsverslunar, sem stóð beint sjóðum þessi'2 árin um rúmar 18 undir þeim atvinnumálaráðherra, miljónir króna, úr 24.7 milj. upp •er Framsóknarflokkurinn lagði til í 42.8 milj. kr. í samsteypustjórn þessara ára. Hver meðaimentaður maður er Á bak við aukningu innstæðu- fjársins 1915 og 1916 stóð raun- nú á dögum skyldugur til að vita verulegur gróði. Árin 1917 og það, að gengislækkunin 1919—20 1918 var enginn gróði til. Að vísu stafaði fyrst og fremst af undan- j voru keypt til landsins skip 1917 genginni verðlagshækkun, var ó- fyrir tæpar 5 milj. kr., aðallega hjákvæmileg afleiðing hennar. — Vjer vorum um þetta undir sama lögmál settir og hinar Norður- landaþjóðimar. En vel má minn- ast þess, að mistök hjer innan- ríkissjóðsskipin, en þar á móti voru sama ár óseld til útlanda skip fyrir ámóta upphæð (10 eða 11 togarar). Sjerhverri aukningu innlánsfjár ándi eignaaukningar, er mesta ógæfan, sem þjóðin hefir orðið fyrir á fjármálasviðinu í núlif- iandi manna minnum. Hvernig var unt að komast hjá þessu, munu menn spyrja. ' Til þess voru ýmsar leiðir. — ‘Hendi næst var sú, að landsstjórn- in hefði gert þá kröfu til verslun- arstjettarinnar, að hún keypti landsverslunarvörurnar og hjeldi 'uppi verslun með þær. Álagningu var sjálfsagt og auðgert, að tak- (marka, svo að vöruskorturinn yrði ekki misnotaður. Með þessu móti átti fjármagn verslunarstjettar- innar að ganga jafnóðum til þess að borga ríkissjóði, og hann átti svo jafnóðum að borga sínum skuldunautum. Afleiðingin hefði órðið sú, að erlenda skuldin, sem var eðlileg afleiðing af óhagstæð- ísafirði 27. okt. Klukkan rúmlega 4 í dag, fór Halldór Júlíusson, rannsóknar- dómari, frá ísafirði út í HnífsdaJ. Hafði hann með sjer ritara sinn, Gtein Leósson; Guðjón Magnússon, verkamann; Grím Kristgeirsson, takara; ölaf Ásgeirsson, sjómann, og Karl Kristjánsson, verkamann. Komu þeir á heimili Eggerjts Halldórssonar. Yar öll fjölskyldan þar veik, kona Eggerts, sem fyr er sagt, og barn þeirra tveggja ára, þungt lmldið af luirgnabólgu. Tóku komumenn Eggert með valdi, þar sem hann lá í rúminu; báru hann óklæddan út í vöru- bifreið, og fluttu hann í íangelsið á ísafirði. Hálfdan Hálfdanarson var og teltinn fastur og settur í varðhald. ! Feklt Eggert að velja um það 'hvort heldur liann vildi verða einangraður í sjúkrahúsi, ellegar í fangelsinu. Kaus hann fangelsið. 1 Yerk þetta mælist illa fyrir, og 'hjeldu fæstir, að menn fengjust 'til þess, að leggja hendur á, hinn sjúka mann. Jónas Jónsson, dómsmálaráð- herra, var hjer í gær. Hefir ef til vill þessi vísir til ríkislögreglu sprottið upp af samtali hans við fylgismenn lians hjer. Símtal 29. okt. Á fimtudaginn gerðist það í Hnífsdalsmálinu, að haldið var margra klukkustunda rjettarhald yfir Hálfdáni lireppstjóra. — En sagt er að vestan, að ekkert hafi sannast á Hálfdán í því rjettar- haldi, og hafi hann neitað enn á- kvéðnara en nokkru sinni fyr að vera valdur að atkvæðafölsuninni. Einni klukkustund eftir að rann sóknardómari liafði sett Eggert í varðlialdið, tólt hann liann þaðan aftur og flutti burtu með leynd. Vissu ættmenn og vinir Eggerts ekkert hvar hann var niðurkom- inn. En þó tókst að grafa það upp, að hann hafði verið fluttur á skrif stofu Vilmundar Jónssonar hjer- aðslæknis í sjúkrahúsinu. Eins og fyr er getið í frásögn að vestan um þetta mál, hefir kona Eggerts verið mjög veik. Á miðvikud. þegar verið var að taka Eggert og á eftir, fjekk hún ofsalegan krampa. Var læknir hjá henni lengi, og taldi hana nær 'dauða en lífi. En á föstudag var hún þó nokkru skárri. 1 Á laugard. lijelt dómari rjett yf- ir Eggert í spítalanum í marga klukkutíma. E11 að því er sagt er að vestan, kom ekkert nýtt fram við það rjettarhald, og neitaði Eggert mjög ákveðið að hafa átt nokkurn lilut að atkvæðafölsun- inni. Mörgum mun hafa fundist að jiað væri Jvaldliæðni örlaganna, er hneykslismálið í Hnífsdal var orð- ið annað ,Ólafs Friðrikssonar mál‘, «• dómaranum tókst ekki á dög- unum að framfylgja úrskurði sín- um, og kallaði hástöfum á lögreglu, sem engin var við, hendina. LÖgregla og ráðstafanir allar 'til þess að yfirvöld geti framfylgt ákvörðunum sínum, hafa fram til þessa verið eitur í beinum þeirra ' Jónasar-manna, bæði þeirra, sem bera bændastimpil og liinna, sem ijátast til fylgis við jafnaðarmenn og bolsa. Nú er annað komið upp á ten- inginn lijá J. J. Sannar hann nú 'dómsmálaráðherrann í verkinu, að það, sem hann hefir haldið fram í þessum málum, er glamrandi feinn. Til hvers eru yfirvöld og landslög, ef engar ráðstafanir eru til þess gerðar að fyrirskipunum sje framfylgt. Annað mál er það, hvort þeir ísfirðingar hafa ekki nokkuð til síns máls, að full harðhnjóskulega sje farið með hinn sjúka mann — og hvort ástæða er til að ætla !að verulegur vinningur sje fyrir rannsókn málsins að hneppa hann nú í varðhald.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.