Ísafold


Ísafold - 07.11.1927, Qupperneq 1

Ísafold - 07.11.1927, Qupperneq 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson Valtýr Stefánsson Simi 500. ISAFOLD AfgreiSsla og innheimta í Austurstrasti 8. Sími 500. Ojalddagi 1. jólí. Árgaugnrinn kostar 5 krónur. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 52. áps- 52. tbt. Móm>tfa«tSf<n 7 ncv. 827. íaafoldarprentsmiCja h.t. Sameignin. Málgagn Alþýðuflokksins heimtar að íslænd verði sameign íslendinga og Dana. Leiðtogar Alþýðuflokksins eru ekki öfundsverðir um þessar mund ir. — Allir sannir íslendingar líta með megnri fyrirlitning á starfsemi leiðtoganna, síðan það sannaðist, að þeir þægju stór- ar fjegjafir frá dönskum sósíalist- um til stjórnmálastarfa hjer á landi. Framferði( leiðtoganna er krort- tveggja: þjóðarskömm og þjóðar- voði. Aldrei hefir fyr verið til á íslandi stjómmálaflokkur, sem hef ir gert þjóðinni aðra eins smán eins og Alþýðuflokkurinu hefir gert með framferði sínu. En smánin og óvirðan er það minsta. Hitt er alvarlegra, að þjóð inni stendur liinn mesti háski af athæfi leiðtoganna. Þeir fara ekki dult með það leiðtogarnir, hver sje vilji þeirra í sjálfstæðismálum þjóðarinnar. Hann er: að gera ís- land að sameign íslendinga og Dana. Þessari skoðun hefir Al'þýðubl. haldið fram. óspart í deilunni um styrktarfjeð frá dönskum sósíalist- um. Greinilegast kemur skoðun þessi fram í grein er birtist í Al- þýðubl. fyrri laugardag, og er undirritnð með fullu nafni Hall- björns Halldórssonar ritstj. blaðs- ins. H. H. játar í grein þessari, að tilgangurinn hafi verið sá, þegar fulltrúar Alþýðusambands íslands 1918 heimtuðu sameiginlegan fæð- ingarrjett fyrir Islendinga og Dani, að framkvæma jafnrjettis og sameignarhugmynd jafnaðarstefn- nnnar. — Ennfremur játar II. H. að það hafi verið fulltrúi danskra jafnaðarmanna í samhandslaga- nefndinni, sem bar fram til sigurs þessa jafnrjettis- og sameignar- hugmynd. þeir byggja, en Dana eða sjerhverr ar annarar þjóðar, sem vill koma og setjast hjer að krásunUm. Það sje móti anda jafnaðarstefnunnar, að innbornir íslendingar hafi hjer lueiri rjett en Danir, eða aðrar þjóðir. Á þessu sjest, að ætlun, jafnað- armannaleiðtoganna er, að gera ísland að einni alsherjarsameign allra þjóða. Þeir hafa þegar gefið Dönum sinn bróðurpart og njóta nú ríflegs fjárstyrks frá þeim, til þess að gæta rjettar þeirra á fs- landi. Hvað segja menn um þessar kenningar leiðtoga Alþýðuflokks- ins? Það á að vera bróðurkærleik- ur sem leiðtogarnir þykjast vera að berjast fyrir. En hvað verður um þann bróðurkærleik í veru- leikanum? Athugum aðstöðumun þeirra tveggja þjóða, er jafnan rjetthafa nú á laiidi voru: íslendinga og Dana. Danir eru þrjátíu siimum fleiri landið, með öllum gögnum og gæðum, verði gert að sameign ís-. lendinga og Dana? Hvað segja sjómenn og verka-! menn ? Hvernig mundi þeim lítast' á blikuna, ef hingað kæmu þús-! undir erlendra sjómanna og verka-j manna og settust að atvinnu land3- manna og boluðu þeim burt? — ■ Hinn rangnefndi AXþýðuflokkur telur það til hindrunar „hugsjón“ jafnaðarstefnunnar, að íslenskir sjómenn og verkamenn hafi hjer meiri rjett, en sjómenn og verka- menn annara þjóða. Leiðtogar flokksins berjast fyrir því, að svona verði það í framtíðinni. Bessastaöir seldir. Eigendur Dessastaða fyr og síðar. SjerhVer hugsandi og þjóðlegur íslendingur, ætti að sjá og skilja, hver háski þjóðinni stafar af þess- i ari villukenningu Alþýðuflolcks- deiðtoganna. Og þar sem flokkur- inn fær erlent fje til þess að vinna )að útbreiðslu þessarar kenningar, er hreinn voði á ferðum, ef ís- lenska þjóðin ekki grípur fast í taumana þegar í stað. Allir sannir en íslendingar og margfalt auð-jíslendingar verða að taka höndum ugri. Þeir hafa bygt land sitt ogsaman og liefjast handa gegn hinni ræktað út á ystu skika, svo að þar j óþjóðlegu og háskalegu stefnu Al- sjest hvergi óræktaður blettur. —. þýðuflokksins. Landþrengsli eru því orðin mjög íslenskir verkamenn og konur! Nýlega hefir eigandi Bessastaða, ■ uugur eign sinni á allar jarðeignir Jón Þorbergsson fjárræktarfr. selt Ihans, og þar á meðal Bessastaði. þetta gamla höfuðból, sem svo oft Urðu þeir síðar aðalsæti erlends og mikið kemur við sögu landsins. valds lijer, þar sem voru höfuðs- Kaupandinn er Björgúlfur Ólafs- mennirnir dönsku. Amtmenn sátu son læknir, og tekur hann við jörð- ^ þar einnig og landfógetar. inni í fardögum í vor. j' 1760 var steinhúsið bygt, sem Jón selur Bessastaði á 120 þús., enn stendur á Bessastöðum, var kr., en lætur fylgja þeim tíu kú- 'það upphaflega bygt fyEtr skól- gildi. | ann, sem þá yar í ráði að fluttur Bessastaðir eru sögufrægur stað-Jyrði frá Skálholti að Bessastöðum, ur, eins og fyr er drepið á. Þar j þó ekki yrði það fyr en síðar. hefir setið frægasti fslendingurinn j Bessastaðir voru í konungseign fyr og síðar, Snorri Sturluson; þar ‘þangað til að Grímur Thomsen tilfinnanleg í Dánmörku, en þjóð- Þið stóðuð æfinlega fremst í fylk-jatti erlent konungsvald sjer sjer- fær þá. En hann fjekk þá í in mikil menningar og átorkuþjóð. ingunni, þegar baráttan um sjálf-jstakt vígi á niðurlægingártímabili! makaskiftum fyrir Belgsholt * En hvernig er umhorfs hjer? stæðismál þjóðarinnar var háð. — lahdsins; þar var um eitt skeið j Melasveit 1868. Hann á þá til íslendingar eru þrjátíu sinnum Ætlið þið uú að fylgja hinurn ein aðalmentastofnuu landsins, og dauðadags, 1896. færri en Danir. Þeir búa í stóru óþjóðlegu mönnum, sem óverð- þar sat eitt af höfuðskáldum vor-j Næstur er Skúli Thoroddsen. landi, dreifðir og einangraðir. — skuldað hafa gerst leiðtogar ykk- urn, Grírnur Thomsen. iPlutti hann þangað um vorið 1897. ísland má telja nýhýli, sem verið °S sett blett á nafn ykkar með er að hyrja að hyggja og rækta. athæfi sínu? Fyrst mun Bessastaða getið Hann ljet byggja kvist þann, sein 1235. Voru þeir þá eign Snorra nú er á Bessastaðahúsinu og sjest Landkostir eru miklir og góðirJ' Og þið íslenskir bændur! Æfin-. Sturlusonar. Fór hann þangað á myndinni. Auðæfi landsins óþrjótandi, og leSa lögðuð þið þyngsta lóðið á suður það ár frá Reykholti, með Eftir að Skúli Thoroddsen fjell með allri strandlengjunni eru ein- vogarskálina í sjálfstæðisbarátt-. fjölskyldu sína og bú sitt, því hon- hver dýrmætustu fiskimið, sem til tinni. Ætlið þið nú að fylgja þeim um þótti orðið heldur ófriðvænlegt eru í veröldinni. ísland er fyrst og óþjóðlega flokki, sem Tímastjórn- þar efra. Ekki mun þess getið, fremst land framtíðarinnar. ln þig'g’nr stuðning af og heldur hvenær þeir hafa komið í eign Þegar litið er á þenna mikla að- hlífiskildi yfir? Ilvað er þá orðið. hans. frá keypti Álftaneshreppur Bessa- staði. En stutt voru þeir í hanseign. Kaupir Jón Þorbergsson Bessa- staði 1917. Hann hefir búið þar síðan. Og nú er loks síðasti eig- Frekar þarf ekki vitnanna við. Það hefir verið fullkomin sam- vinna um það balc við tjöldin, milli leiðtoga danskra og íslenskra sósíalista, hvernig komið skyldi fyrir jafnrjettisákvæðunum í sam- bandslögunum. Og sennilega hefir það verið að undirlagi hinna dönskn leiðtoga, að fulltrúaráð Al- þýðusambandsins fór 1918 að gera tillögur um samba.ndsmálið og birta opinberlega. Þegar þessar háskalegu tillögur birtust, datt víst engum í hug ^nnað, en að það stafaði af ein- skærri heimsku leiðtoganna að þær voru fram komnar. Þá datt eng- um í hug, að leiðtogar eins stjóm- málaflokksins á fslandi ynnu beint að því, að gera fsland að sameign íslendinga og Dana. En hvað er ekki komið á dag- inn? Samkvæmt skýlausri yfirlýs- ingu málgagns Alþýðuflokksins, viðurkennir flokkurinn ekki meiri rjett íslendinga til landsins, sem stöðumun íslendinga og Dana, um gamla víkingablóðið, semj Eftir lát Snorra sló Hákon kon- andinn Björgiilfur Ólafsson. livaða rjettlæti er þá í því, að menn hafa álitið að rynni í æð- ------------——-------------------------------------------■ — m krefjast jafnrjettis fyrir þegna um íslenskra bænda, ef þeir nú þessara tveggja þjóða? Slíkt jafn- gerast gólfþurkur þeirra manna, að Það sje almenn ósk _innan að ptjórnin ætli að „athuga“ rjetti yrði hið megnasta ranglæti sem ganga á mála hjá erlendum Ookksins, að krónan verði stýfð stýfing krónunnar. Það er líka gagnvart íslendingum.Þegar svona stjórnmálaflokki ? j alna' Jmð minsta, sem hún getur gert er ástatt, er það lífsspursmál fyr- ' Á ísland framvegis að vera fyr- j 1>a gelui' raðherrann þess, að fyrir flokksmenn sína að „at- ir íslendinga að vernda fjöregg lr íslendinga, eða einskonar allra- ekkl s.íeu líkindi til, eins og huga“ þetta mál. Að vísu þótt- sitt. sem er liinn þjóðlegi fæðing- £agn íyrlr —1 hvern sem vera vill? nn sje ástatt, að steinolíueinka- nst sömu menn, meðan þeir voru 'arrjettur. Og þótt leiðtogum Al- þýðuflokksins hafi í bili tekist að stofna þessu fjöreggi fslendinga lalvarlega í hættu, ætti fslending- um, að takast að ná aftur fullum umráðnm yfir því, ef þeir eru ‘samtaka. og einráðir um það, sem 'gera þarf. Stefnumál Tímastjórnarinnar. Hvernig lýst íslensku þjóðiimi á þessar „bræðrahugsjónir“ Alþýðu- flokksins? Vill hún að ísland verði Stýfingin verður „athuguð“, en ríkiseinkasölurnar verða ekki endurreistar. sala ríkissjóðs verði endurreist í stjórnarandstöðu, búnir að „at í bráð. Ennfremur segir ráð- huga“ málið full vel og voru herrann, að stjórnin hafi ekki í þá búnir að segja fyrir, hvað hyggju að endurreisa tóbaks- gera skyldi. einkasöluna, a. m. k. ekki á Flestum mun það gleðiefni, að næsta þingi. stjórnin virðist nú alveg fallin frá einokunarstefnu sinni, að Svo mörg eru þau orð. minsta kosti í bili. Annað mál Að svo komnu verður ekkert er. ^að* ^vorl: jeiðtogar sósíalista sagt um það, hve mikil alvara verða ansegðir með þetta, en fylgir þeim orðum ráðherrans, sUórnin reynir þá að friða þá með því að rjetta að þeim smá- beini. Eftir því sem hermir í tilkynn að stjórnin ætli að ,,athuga“ í framtíðinni sameign íslendinga ingu frá sendiherra Dana, hefir möguleikana fyrir því, að stýfa 'og Dana, þrátt fyrir hinn geysi- blaðið „Politiken“ í Kaupm.- krónuna. Vonandi ber að skilja mikla aðstöðumun, er áður hefir höfn birt viðtal, sem Skúli þessi orð þannig, að stjórnin sje lýst verið? Skúlason blaðamaður hefir haft fallin frá þessu stefnumáli, eins Hvað segja íslenskir bændnr um við Tryggva Þórhallsson for-! og flestum eða öllum öðrum, þessar kenningar? „Tíminn“, sem sætisráðherra. Segir Tr. Þ. í við- er Tíminn setti á oddinn meðan telur sig málgagn bænda, segir, tali þessu, að stjórnin muni „at-|hann var í stjórnarandstöðu. En inni í Eyjafirði nú nýlega, innan að vegna þess að „hugsjónin" sje huga“ þann möguleika að verð-j ráðherrann kann því eðlilega við Hrísey. Hafa þá veiði s'tundað fögur, þá sje ekki rjett við henni festa krónuna (stýfa) í því! ekki sem best að stryka yfir að amast. Bru bændur sammála verði, sem hún nú er (gull-| stefnumálin öll í einu, og þe s þessu? — Vilja þeir, að alt gengi 81,82). Segir ráðherrann, vegna lætur hann það heita svo, Síldarafli hefir verið nokkur (aðallega bátar frá Akureyri og aflað vel. Er það miðlungssíld sem fæst, feit og góð verslunarvara.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.