Ísafold - 22.11.1927, Page 1
Ritetjórar:
Jón Ejartansson
Valtýr Stefánsscn
Sími 500.
ISAFOLD
Afgreiðsla og
innheimta
í Ansturstrœti ''
Sími 50(1
Gjaládagi 1. jV*
Áigftngur;
ÍIU'
kostar 5 krdnoi
UAGBEAÐ: MORGUKBLAÐIÐ
^ 52. Apg. 54. tbt. ÞriðjudagtiKT 22. nóv. 1927. laafold&rprentamiðju h.f.
Bændur Hafi einhverjir úr hópi orðið fyrir vonbrigðum bænda ^ m. a. orð á þessa leið: lendn bergi brotnir, er hluti áttu nú þá „ Heilskygnir menn munu í Mbl., voru allir atvinnurekendur um. Ef nokkur heil brú hefði ver- ið í árásum Tímans 1924, dettur
Það á að heita svo, að menn
þeir, er nú skipa æðstu stjórn
lands vors, tilheyri bændaflokki.
Minsta kosti hefir Pramsóknar-
flokkurinn viljað kalla sig bænda-
flokk. Þó er það öllum vitanlegt,
að innan þess flokks hafa frá
upphafi verið mikil straumhvörf.
Annarsvegar eru bændur, sem í
eðli sínu eru mjög andvígir kenn-
ingum sósíalista og skyldra bylt-
ingaflokka. Hinsvegar eru menn,
er standa nálægt sósíalistum, eða
menn, sem t.ilheyra sósíalistum svo
að segja með húð og hári. Þessir
menn skrifuðu Tímann áður, og
þessir menn skipa rni æðstu stjórn
landsins.
Eins og kunnugt er, nýtur stjórn
Framsóknarflokksins st.uðnings
eða hlutleysis frá flokki sósíalista
og kommúnista. Það er því eng-
in tilviljun, sem því hefir ráðið,
að það1 urðu menn með sósíalista-
skoðanir, er tóku sæti í æðstu
stjórn landsins. Flokkur sósíalista
og kommúnista mundi aldrei liafa
fengist til að styðja ráðuneyti, sem
skipað var bændum, eða bæri á
sjer einkenni raunverulegs bænda-
flokks.
Hinum eiginlegu Tímamönnuin
kom heldur aldrei til hugar að
styðja einlitt bændaflokksráðu-
neyti. Öll þeirra starfsemi hafði
gengið út á það, að útbreiða kenn-
ingar sósíalista, ýmist beint eða
óbeint. Þeir hófu starfsemi sína
með þeim fasta ásetningi, að villa
bændum sýn; þeir voru beinlínis
gei'ðir iit af sósíalistum, voru ,,af-
'leggjarar“ þeirra, eins og einn af
foringjum Alþýðuflokksins komst
að orði 1923.
stafar það af því, að þeir hafa
látið villast af eðli og uppruna
þeirra manna, er nú sitja við stýr-
ið. Það er þeirra innri maður, sem
Inú er að koma í dagsins ljós, en á
!vitanlega eftir að sýna sig enn
betur, þegar frækorn hinna grímu-
'klæddu sósíalista hafa náð enn
fyllri þroska.
ekki' leggja trúnað á þann upp-
austur blaðsins (þ. e. Morgunbl.),
að danskir verkamenn (þ. e. sósía-
hjer á landi. Hagsmunir þeirra
fjellu þar af leiðandi alveg saman
við hagsmuni Islendinga sjálfra.
Eins og í pottinn er búið, ber því
að líta svo á, að sú stjórn sem nú
fer með völdin, sje fvrst og fremst
stjórn sósíalista. Og hví skyldu
menn þá vera að furða sig á ýmsu,
sem fyrir kemur í stjórnarathöfn-
um Tímastjórnarinnar ?
Hví skyldu menn vera að undr-
ast það, þótt Tímastjórnin velji
foringja. sósíalista í trúnaðarstöð-
ur, sem hún liefir haft á prjón-
unum, (svo sem nefndarstörf,
í’annsókn hjá embættismönnum o.
s. frv. ?)
Hví skyldu menn vera að furða
sig á því, þótt stjórnin neiti að
framkvæma lög Alþingis, sem rýra
vald sósíalista, eins og á sjer stað
um varðskipslögin, því þau bönn-
uðu starfsmönnum varðskipanna
að gera verkfall?
Þessar framkvæmdir stjórnar-
iunar og ótal margar aðrar, eru í
fylsta samræmi við stefnu þeirra
íuanna, sem nú sitja við stýrið.
Áður en þeir settust í stjórnar-
aessinn, var það hrein og ómenguð
sósíalistastefna, er þeir börðust
f.vrir. Hví skyldu þeir ekki halda
^tefnunni áfram nú, fyrst bænda-
flokkurinn trúir þeim fyrir stjórn-
^ftaumunum ?
Vegna þessa skyldleika milli
Tímastjórnarinnar og sósíalista,
hlaut svo að fara, að stjórnin og
j' stjórnarblaðið tækju mjúkum
j höndum á fjárstyrknum frá
, dönskum sósíalistum til Alþýðu-
, flokksins. Vafalaust, hafa Tíma-
, menn vitað um þenna fjárstyrk
l'frá upphafi. Og ekki er ósennilegt,
| að þeir liafi notið hans að ein-
. hverju leyti sjálfir.
I Ekki er minsti vafi á því, að
, okkar þjóðfjelagi stafar hinn
mesti háski af makki sósíalista
(við erlenda stjórnmálaflokka. —
| Það kemur fyrst og fremst til af
(því, að bak við st.yrkveitinguna
j liggur annað, sem ekki aðeins
: getur, heldur hlýtur að verða sjálf-
stæði okkar að falli, ef úr fram-
kvæmdum verður, eins og til er
stefnt.
Það er sem sje upplýst og játað
I af foringjum sósíalista, að þeir
; vinna beinlínis að því, að gera ís-
i land að sameign íslendinga og
Dana, um aldur og æfi. Og það
eru ekki aðeins Danir, sem að
áliti sósíalista eiga* að liafa hjer
jafan rjett og íslendingar, heldur
allar þjóðir, hversu fjölmennar og
auðugar, sem þær kunna að vera.
Þetta er stefna sósíalista, og
það er m. a. vegna þessarar stefnu,
sem þeir nú njóta ríflegs fjár-
styrks frá dönskum „flokksbræðr-
um“ til pólitískra starfa hjer á
landi.
Sósíalistar fara ekki dult með
það, hver sje vilji þeirra í stjórn-
málum. Þeir vilja kollsteypa því
þjóðskipulagi, er við nú búum við,
þjóðskipulagi, sem þrátt, fyrir
ýmsa galla, hefir svo að kalla um-
skapað vora þjóð á örfáum árum.
Hvernig var umliorfs hjer fyrir
1874, og hvernig er umhorfs nú?
Þegar litið er á þær risavöxnu
breytingar og framfarir, sem hjer
'hafa orðið á nálega öllum sviðum,
er þá eftirsóknarvert fyrir oss
|
að sækjast eftir byltmgu, sem
enginn veit hverjar afleiðingar
mundi hafa? Ekki getur reynslan
frá Rússlandi hvatt menn til slíkr-
ar byltingar.
Sósíalistar heimta byltinguna
með góðu eða illu. Hún skal koma,
! segja þeir. Og þeir fá fjárstyrk frá
erlendum stjórnmálaflokki til þess
: áð flýtai fyrir lienni.
Stjórnarblaðið „Tíminn“ segir á
laugardaginn var, að það sje hin
mesta fásinna að lialda því fram,
i að sjálfstæði þjóðarinnar stafi
hætta af þessu erlenda fje, til
I sósíalista. Um þetta farast blaðinu
listar), leggi fram fjeð, til þess Erlendir hagsmunir komu þar ekki
að hnekkja þjóðarsjálfstæði ís- til greina að neinu leyti.
lendinga, heldur aðeins til þess, að En hvað skeður nú? Hvernig er
styrkjæ skoðanabræður sína í bar- hljóðið nú í þeim TímamönnumJ
áttu þeirra við andstæða flokka eftir að sannað er, að íslenskur
innan lands.“ (Leturbr. hjer). stjórnmálaflokkur beinlínis lifir á
Hjer gleymir stjórnarblaðið al- erlendum stjórnmálaflokki, *>g
veg því mikilvægasta í þessu máli, stefna hans er að kollsteypa þjóð-
að Alþýðuflokkurinn vinnur bein- skipulagi voru? Nú er ekki neitt
línis að því, að þjóð, sem er 30 hneykslismál á .ferðinni, að álit.i
sinnum fjölmennari og margfalt Tímans. Hversvegna? Vegna þess,
auðugri en íslendingar, hafi hjer að það eru Jafnaðarmenn, sem fá
um aldur og æfi jafnan rjett og fjeð til útbreiðslu Jafnaðarstefn-
íslendingar sjálfir. Hvernig held- unnar!
ur stjórnarblaðið að mundi fara Gaman er að bera fyrri árásir
um sjálfstæði íslendinga, ef Danir Tímans á Morgbl. saman við skrif
færu fyrir alvöru að notfæra sjer hans nú um danska fjeð til Al-
þenna rjett? j þýðuflokksins. Erum vjer þakklát-
Stjórnarblaðið þer það fram sem ir Tímanum f.yrir það, að hann
afsökun, fyrir þessum erlenda rifjaði málið upp nú.
'styrk, að hann gangi til Jafnað- Nú sjá það allir svart á hvítu,
armanna til styrktar þeim í bar- að allar árásir Tímans á Morgbl.
áttunni við andstæða flokka hjer 1 voru lygar og blekkingar frá rót-
landinu. Sannast hjer enn skyld-
leikinn milli hinna grímuklæddu
og reglulegu sósíalista. Tíma-
sósíalistum finst það gott og bless-
að, að sem mest af erlendu fje
komi til landsins, þegar fjeð geng-
ur til útbreiðslu kenninga jafn-
aðarmanna! Sjálfstæði þjóðarinn-
ar getur aldrei stafað hæt.ta af
slíku fje, að áliti stjórnarblaðsins,
og það jafnt þótt það sje ját-
að af foringjum sósíalista, að
þeir vilji þurka út þjóðlegan fæð-
ingar- 03 þegnrjett, og veita hjer
öllum þjóðum jafnan rjett og ís-
lendingar hafa sjálfir(!!)
þá nQkkrum manni í hug, að MbL
liefði fyrst allra blaða ráðist á at-
liæfi Alþýðuflokksins nú? Ef Mbl.
hefði verið eins óþjóðlegt eins. og
Tíminn vildi vera láta 1924, þá
hefði það áreiðanlega kosið að
þegja nú, eða jafnvel dregið úr
broti Alþýðuflokksleiðtoganna, á
sama hátt og Tíminn gerir!
Nú er fengin óyggjandi sönnu*
fyrir því, hverjir það eru hjer á
landi, sem eru óþjóðlegir. Og það
er á þessum mönnum, sem þjóði*.
verður nú að vara sig.
Það fer vel á því, að stjórnar-
blaðið hefir nú enn á ný verið
neytt til þess að kasta grímunni.
Það tekur að sjer að halda uppi
vörn fyrir sósíalista og þeirra
hneykslanlega og háskalega fram-/
ferði. En jafnframt skipar það sjer
og þeirri stjórn, sem það styður,
á bekk með þeim óþjóðlegu, sem
þjóðinní ber að varast.
Mundu bændur vilja láta skipa
sjer í þann sama sess?
Tólf vikna afmæli
Tímastjórnarinnar.
Stutt yfirlit.
Stjórnarblaðið er í illu skapi
vegna þess, að það var neytt til
þess að taka skýra afstöðu til
þessa erlenda f járstyrks til flokks-
bræðranna í herbúðum sósíalista.
Notar það þess vegna tækifærið
og kastar hnútum til Morgunbl.,
sem liefir vakið almennins til
umhugsunar um þá alvarlegu
hættu, er þjóðerni voru hlýtur að |
stafa af framferði sósíalista. —1
Reynir stjórnarblaðið í ergelsinu,!
að rifja upp gamlar árásir á Mbl.,
er Tíminn og fleiri blöð hófu 1924,
fyrir það, að fáeinir menn af út-
lendu , bevgi brotnir, en atvinnu-
rekendur hjer og hjer búsettir,
áttu hluti í Morgunblaðinu.
Tíminn gat eltki gert Morgbl.
meiri greiða, en hann gerir með
því, að rifja þetta mál upp nú.
Sjer ekki Tíminn, að með þessu
gefur hann sjálfum sjer löðrung!
Það var ekkert smáræði, sem
á gekk í Tímanum 1924, þegar
hann hóf árásina á Morgbl. Aldrei
hafði annað eins stórhneyksli kom-'
ið fyrir í stjórnmálasögu landsins.
Nýtt Besststaðavald átti að vera
í uppsiglingu og sjálfstæði íslands
að tapast.
En allar þessar árásir fjellu 'jafn
slcjótt niður, eins 0g bóla á vatm.
Yar það vegna þess, að undirstöð
una vautaði. Meim þeir, af ©r-
rímastjórnin (frá vinstri til hægri) : Magnús Kristjánsson, Tr.
Þórhallsson og Jónas Jónsson.
(Þann 20. þ. m. hafði Tíma-
stjórnin setið við völd í 12 vikur
nákvæmlega. Þann dag birti MbL
yfirlit yfir helstu „afrek“ stjórn-
arinnar og er sú grein á þessa1
leið) :
Þann 29. ágúst s. I. tók Tíma-
stjórnin við völdum. Hefir liún í
dag’ setið 12 vikur að völdum, og
verður þessa afmælisdags minst
hjer með því að gefa stutt yfirlit
yfir helstu afrek stjórnarinnar
síðan hún tók við og fram á þenna
dag. Til glöggvunar verður efniitu
raðað niður í þrjá aðalkafla með
tillieyrandi viðbætir við suma
kaflana, eftir þörfum. í fyrsta
kaflanum verður sagt frá helstu
framkvæmdum, sem stjórnin hef-
ir gert í algerðu heimildarleysi.
í öðrum kafla verður sagt frá
þeirri aukning á starfsmönnum
ríkisins, sem til hefir orðið í
stjórnartíð Tímastjórnarinnar, að
svo miklu leyti, sem tölu verður
þar á komið. Loks verður í þrið.ja
kafla sagt frá ýmsum stórmálum,
sem Framsókn hafði á stefnuskrá
sinni áður en hún tók við stjórn-
ártaumunum, en er alveg snúin frá
nú. Þær dagsetningar eru teknar,
þegar alménningur fjekk vit-
neskju um afrekin.
I.
Framkvæmdir og ráðstaf-
anir gerðar í algerðu
heimildarleysi.
10. sept. Er skipuð þriggja
manna nefnd, launuð úr ríkissjóði,
og er það látið heita svo, að nefnd
þessi eigi að gera tillögur um
sparnað á rekstri þjóðarbúsins.
Vitaskuld er það nauðsynlegt, að
reyna að spara einhverstaðar, ekkí