Ísafold - 24.11.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 24.11.1927, Blaðsíða 1
Ritst jórar: Jón KjartanRsoa Yaltýr Stefánssoa Sísai 500. ISAFOLD AfgreiSala og innheimta í Ansturstrasti 8 Sími 500. Gjalddagi 1. jójt Aiyftngnr; ínn koatsr 5 krónur DAGBLAÖ:MORGUNBLAÐIÐ 52. Arg. 55. tbS. Fimtudagimi 24. nóv. 1927. IssfoldsrprentsmiCja h.f. Mannvirki Shellfjelagsins hjá Skerjafirði. Mál málanna. Yerið vakandi kjósendur! Shellf jelagið virðist ætla aö leggja mikið í sölurnar til ]>ess að standa sem best að vígi með olíusölu um land alt. Mannvirkj- um fjelagsins við Skerjafjörð verð- ur lýst hjer lauslega, einkum fyrir þá sök að járnsiniðastjett vor á þar hlut að máli. Það er kunnara en frá þurfi að segja að járnsmíði og vjelsmíði liefir telcið hjer afár- miklum framförum, einkum síð- ustu 15 árin. Ágæt vjeiaviðgero- arverkstæði eru t. d. á Ákureyri, ísafirði, Vestmannaeyjum, Seyðis- firði, Siglufirði og víðar, þar seni Olíugeymarnir hjá Skerjafirði. gasolíu talca hvor um sig 2000 smálestir. Allir naglar í olíugeymirunum eru lofthnoöaðir og samskeyti járn- þýnnanna loftgreypt. Það er gert með nýtísku þjettiloftstækjum sem komið er fyrir meðan á smíðinni stendur. Loftdælurnar eru ltnúðar með olíuvjel, því rafmagn mun ekki hafa verið fáanlegt frá Raf- veitu Reykjavíkur. Við stóru olíu- geymirana eru tengdir minni geymirar og tekur hver þeirra um 50 smálestir af olíu. Þeir eru not- aðir til þess að fylla minní ílát Olíustöðin hjá Skerjafirði. rekin er vjelbátaútgerð. f Hafnar- firði hjer syðra og' einkum í Rvík eru mjög fullkomnar vjelsmiðjur, enda taka þær að sjer allskonar stórsmíði. Má þar til nefna ýmsar e rskipaviðgerðir, Hegrasmíðið við Reykjavíkurhöfn og nú síðast smíði olíugeymiranna við Skerja- fjörð, sem vjelasmiðjurnar Hjeð- iun og Hamar hafa.í smíðum. Það má segja Shellfjelagshlut- hcfunum til verðugs hróss, að þeir b <fa hagað sjer þjóðlega að því 7ti að Islendingar einir vinna öílu því sem gert er við olíu- st 'ðina. Stóru olíugeymirarnir eru þrír. ^ -inolíugeymirinn tekur 4000 S"!álestir af olíu, en geymirarnir Sc u ætlaðir eru fyrir benzin og og olíuflutningsbifreiðar svo kom- ist verði hjá því að dæla olíunni daglega úr stóru geymirunum. — Auk þeirra olíugeymira, sem hjer er getið um, er einn sem tekur um 100 smálestir, en það er einskonar síunarílát, sem meðal annars hefir það hlutverlc að lireinsa olíuleiðsl- urnar. Djúp sandlög eru gerð und- ir geymirana og til þess að verja þá ryði, er roðið á þá tjörukend- um efnum. Mikil bryggja hefir verið gerð lit í Skerjafjörðinn suður af olíu- geymirunum. Hún hvílir mest- megnis á steinsteyptri undirstöðu, og er um 300 metrar á lengd. Út af föstu bryggjunni er notuð flot- bryggja í viðlögum, t. d. þegar olíuskipin koma. Úr lest skipsins á að dæla olíunni upp í geymir- ana á landi í gegnum 15 em. víðar pípur, sem lagðar eru eftir yfir- borði bryggjunnar. Aætlað er að skipið geti dælt í land ca. líjO smá- lestum á klukkustnnd. Shellfjelagið hefir látið smíða ea. 200 smálesta olíugeymiraskip sem allan ársins liring er ætlað að verða hjer í strandferðum með olíu, sem látin er á minni geymira, sem í ráði er að gera á öllum hin- um stærri höfnum landsins. Auk þess mun skipið flvtja olíu í minni ílátum. I Þrjú hús eru reist nálægt olíu- geymirunum við Skerjafjörð. Þau eru gerð úr stálgrindum og þakin utan með bárujárni. í einu þeirra er rafmagnsstöð sem meðal annars relcnr þrjár miklar olíudælur. — Hitt húsið er notað til þess að fylla í olíu á smærri ílát, en eitt er vörugeymsluhús. Ennfremur éru þar verkstæði. Skrifstofa og íbúð- arhús fyrir forstöðumenn olíustöðv arinnar verður einnig reist nálægt aðalstöðinni. Sömuleiðis bifreiða- skýli og fleira. Meðfram sjónum ! og umhverfis olíugeymirana er hlaðinn garður. Honum er meðal annars ætlað að veita olíunni við- nám ef svo illa skyldi takast til að einhver geymiranna bilaði Maí- bikaður vegur hefir verið lagður, suður af Grímsstaðaholti til olíu-! stöðvanna. Hann er um 800 metra' langur og 6 metra breiður. Umboð fyrir bið íslenska Shell- fjelag hefir nýstofnað lilutafjelag hjer í Reykjavík, sem heitir „Olíu-j salan h.f.“ Aðalhluthafar í því eru Hallgrímur Benediktsson' stórkaupm., Reykjavík, Gísli J. Johnsen konsúll í Vestmannaeyj- um og Hallgrímur Tulinius stór- kaupm. í Reykjavík. Skrifstofaj fjelagsins er í Thorvaldsensstræti. Vinnan við olíustöðina yar byrj- uð fyrst í júní og er nú langt kom- in. Fimmtíu til hundrað manns hafa unnið þar daglega og hefir I. Alþingi hefir verið kvatt sam- an 19. janúar næstkomandi. Er það vegna breytinga á stjórnar- skránni, sem síðasta þing sam- þykti, áð þingið kemur saman nú fyr en vant er. Eftir tæpa tvo mánuði kemur þingið saman. Oðum líður að þeini tíma, að þingmenn fara að búa sig að heiman. En áður en þeir fara, verða kjósendur að fá þeim vega- hrjef í liendur. Þótt stjórn sú, sem nú situr við stj'rið, hafi á allan hátt reynt að traðka hinni helgu stofnun þjóð- arinnar, Alþingi, er ekki enn sýnt, að liún fari ósködduð úr þeim leik. En mikið er í húfi, ef þing- menn ekki skilja köllnn sína nú. Þar veltur aftur mjög á því, hvað kjósendur gera. Viðburðir síðustu tíma krefjast þess af kjósendum, að þeir sjeu vel á verði, sjeu vakandi yfir stóru málunum. Ekki er annað sýnilegt, en að stjórnin ætli að eyðileggja alla þá fjárhagslegu viðreisn, sem unnin hefir verið undanfarin ár. Him eys fje ríkissjóðs út í allar áttir, alveg takmarkalaust. Hún liirðir eliki um vilja Alþingis, fer sínu fram hvað sem þingið segir. Láta þingmenn bjóða sjer annað eins ög- þetta? Láta kjósendur slíkt viðgangast? Stóru málin eru mörg, sem þing- menn og kjósendur verða að standa vörð um. Hjer verður mint á tvö, sem gnæfa hæst. Þau eru mál málanna. II. Lögbrot dómsmálarh., að virða að vettugi gildandi lög Alþingis, liefir vakið alment hneyksli um land. alt. Ráðherrann hefir neitað að framkvæma tvenn mikilsvarð- andi'lög frá síðasta þingi (varð- skipslögin). Skapar ráðherrann þar hættulegt fordæmi, jafnframt því, sem hann brýtur landslög sjálfur. Ráðherrann hefir borið fram þá einu afsökun fyrir gjör- ræði sínu, að hairn sje mótfallinn þessum lögum. Er þetta góð og gild afsöltun? Á þingi eiga sæti 42 fulltrúar. Fæst af þeim lögum, sem þingið afgreiðir er samþykt með einróma fylgi allra þingmanna. En það hefir aldrei heyrst fyrri, að ráð- herra þyrfti ekki að framkvæma fyrirtækið því veitt talaverða at- vinnu. Smíði geymiranna er talið vera jafn vel af hendi leyst eins og á fyrsta flokks smíðastöðvum erlendis og er það mikill sómi fyr- ir jámsmiðastjettina íslenskn. (Tímarit iðnaðarmanna). þau lög, sem ágreiningur hefir verið um í þinginu! Því síður lief- ir það heyrst fyrri, að ráðherra þyrfti ekki að framfylgja þeim lögum, sem hann væri sjálfur mót- fallinn! En Jónas frá Hriflu lítnr þannig á ráðlierravald sitt. Það hefir aldrei lcomið fyrir áð- ur í íslensku stjórnmálalífi, að ráð- herra neitaði að framkvæma lög þingsins. Er það því mjög áríð- andi, að þingið taki rjettum tök- • um á slíku einræði ráðherra, þeg- ar það gerir vart við sig. Ef ráð- herra á að haldast slíkt framferði uppi bótalaust, er Alþingi þar með svift sínu löggjafarvaldi. Það lief- ir ekki lengur löggjafarvald, held- ur aðeins ráðgjafarvald. Ráöherra er orðinn einvaldsherra, og er sjálf ráður því, hvort hann fer að ráð- ; um þingsins eða ekki. Hans vall er sama og einvaldskonunganna. Ráðherra hefir það á sínu valdi, að upphefja þau lög, sem honum sýnist og láta þau ein lög gilda,. sem hann er hlyntur persónulega. 1 Alstaðar, þar sem þingræði er viðurkent, er tekið hart á slíku einræði ráðlierra. Enda stendur júngræðinn af engu jafn mikil hætta og því, þegar ráðherrar fara að seilast eftir einræðisvaldi. Er það oft byrjun að hruni þingræð- isins. J Hjer er einnig tekið hart á slíku athæfi ráðherra. Hann bakar sjer ábyrgð samkv. 1. nr. 2, 4. mars 1904, um ábyrgð ráðherra. Lands- dómur á að dæma í þessum málum, en ákæruvaldið er hjá Alþingi. Það er því alveg komið undir vilja Alþingis sjálfs, hvort það vill halda lieiðri sínum framvegis eða ekki. Sje það orðið þreytt á löggjafarstarfinu, afhendir það valdið í hendur Jónasar frá Hriflu, eða einhvers annars, sem hefir löngun til þess að gerast einvalds- herra. 1 Kjósendnr verða að vera vel á verði nm þetta mál og afdrif þess. Þeir verða að kref jast þess af full- trúunum, að þéir gæti sóma Al- þingis í hvívetna, að þeir sjái um að vaid þingsins verði að engu leyti skert. Þingræðið er í hættu statt, ef ekkert verður gert. III. Annað stórmál hlýtur og að koma fyrir næsta þing. Er stutt síðan það komst á dagskrá. Mál þetta er fjárstyrkurinn frá dönsk- um sósíalistum til Alþýðuflokks- ins. Ekki er minsti vafi á því, að þetta er langalvarlegasta málið, sem næsta þing fær til meðferðar. Sósíalistaflokkurinn danski, fjöl- mennasti flokkurinn í þingi Dana, hefir sett á stofn útibú á íslandi. Hinir lítilsigldu leiðtogar Alþýðu- •PJrtlrlrciínr oPo lofiX 9 f lft-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.