Ísafold - 29.11.1927, Síða 4
4
1 8 A F 0 L D
Ný skálðsaga.
Gömul sag'a, eftir Kristínu
Sigfúsdóttur. Gefin út á
lcostnað höfundarins.
Það lítur svo út sem Kristíu
Sigfúsdóttir sleppi sjaldan penna
úr hendi sjer. Hún gefur út bók
á hverju ári. Það eru að vísu ekki
stór verk, en þau ltrefjast þó síns
tíma. Annaðlivort hefir Kristín
ekki svo miklar búsannir, sem af
hefir verið látið — og væri gott,
ef svo hefði skipast til fyrir henni
—• eða þá, að hún er jötunn að
starfsþoli. Hitti þarf á hinn bóg'-
inn engum að koma á Óvart, þó
þeim, sem í sveitum bvia, verði
tíminn drýgri og næðissamari til
starfa, en þeim, sem sitja í maðka-
hrúgu bæjanna og aldrei eiga þess
Heilbrigðisfrjeftir
(vikuna 20.—26. nóv.).
Reykjavík.
Iðrakvefið (cholerine) heldur
áfrajn, veikin all-útbreidd, tekur
einkum börn, en þó líka fullorðna.
Að öðru leyti má heita gott heilsu-
far í bænum.
Suðurland.
Mjög víða kvef og „eholerine‘%
jafnvel í afskektum hjeruðum, t.
d. Síðuhjeraði. Bngar aðrar far-
sóttir.
Vesturland.
Þar gengur víða kvefsótt. Ber
einna mest á henni í Patreksfjarð-
arhjeraði, er víðast talin væg, og
heilsufar yfirleitt gott. — Kik-
kost að strjúka um frjálst höfuð.’hósti er eiin í Flateyjarhjeraði og
Þessi „Gamla saga“ Kristínar J hefir eitt barn dáið þar. Tauga-
er aðeins fyrri hluti bókar, svo! veiki hefir komið upp á einum bæ
erfitt er að fella nokkurn úrslita- í Hólmavíkurhjeraði.
dóm uin verkið. Bn eftir því, sem
hún fer á stað, bendir alt til, að Norðurland.
Kristín muni með henni skriía Víða kvef og sumstaðar „col-
sína bestu bók, að undanteknum erine“, og. hún talin all-þung í
smásögum hennar. í „Gestum“ Alcureyrarhjeraði. — Kvefpestin
reisti hún sjer hurðarás um öxl — í Skagafirði er í rjenun. — Kik-
tók sjer fyrir hendur efni, sem hósti hefir aftur komið upp í Alt-
hún rjeði ekki við og varð henni ureyrarhjeraði, 6 tilfellli. — Eitt
ofjarl. En þarna byggir hún á tilfelli af mænusótt á Sauðárkróki.
grundvelli, sem hún er þaulkunn- Sú veiki er og nýkominn á einn
úg. í þessari bók lýsir hún per- bæ í Eyjafirði; veiktust þar sex
sónum, sern hún þekkir, umhverfi, börn, en veikin væg, fekk eitt
sem hún þekkir, örlögum og til- barnið lamanir, en hin sluppu.
finningum, sem hún kann full skil.
á. Hún þarf því lítið að skapa, að- * Austurland.
eins að lýsa, segja frá. | Kvefpestin rjenar þar alstaðar,
Og Kristín segir oftast vel frá, en er þó hvergi lokið. —- Kik-
látlaust, trúlega. Hitt er annað hóstinn gengur enn í Norðfjarð-
mál, að snmstaðar er smekkur arhjeraði. Annars gott heilsufar.
hennar ekki nógu öruggur og; . 28. nóv. 1927.
óskeikull í vali orða og tilsvara,' ö'- B,
stíUinn ekki svo tær og lireinn!
Sem skyldí; Og sumstaðar klýfurj
hún straum frásagnarinnar meðj
innskotum og athugasemdum frá _ j _ _
sjálfri sjer, og truflar með því at- F6F0&Ij6l8g ISlAUUS.
hygli lesandans. j -------
Kristín nefnir þennanfyrri hluta Stofnfundurinn á sunnudaginn var
bókarinnar „í meinum' ‘. Hann *
segir fra tveim bræðrum, Jóni og Nokkrir menn boðuðu til fund-
Helga, sem elska sömu stúlkima, ar j Kaupþingssalnum á sunnu-
Áslaugu, en hún er lofuð Jóni, daginn var, jjj þess ag ræða iim
móður þeirra, Rannveigu, °o;sj0fnun ferðamannafjelags.
Signýju, vinnukonu, sem ann Jóni. Bjorn Ólafsson hefir sem kunn-
Bókin segir frá baráttu þessara er^ verjg agaj forgöngumaður
persóna. Allar lenda þær í sárri máIsins Hóf hann umrægur) iýsti
raun, — Helga finst hann vega nauðsyn á sjikum fjelagsskap og
aftan ^ að bróður sínum með ást hvaga verkefni lægju fvrir hendi.
sinni á Áslaugu unnustu hans, hún Hunnlaugur Einarsson læknir
kastast á milli andstæðnanna: ásr,- flutti gíðan stutt erindi er fjall.
arinnar á Helga og skyldutilfinn- aði meðal annars um starfsemi
ingarinnar við Jón. Jón fyllist slikra fjelaga ; nágrannalöndum
heift til bróður síns, þegar hann vorum
veit hversu komið er, Rannveig,, Yar gíðan samþykt að stofna
móðirin, horfir á óhamingju og fjelagið og ræft um frnmvarp til
sálarbaráttu beggja sona sinna, laga fyrir það Samþykt voru
og Signý líður og kvelst í kyrþei hráðahirgðalög; er gilda eiga til
af vonlausri ást á Jóni. j aðalfundar í febrúar 1929.
Miklar og þungar öldur brotna^ Samkvæmt lögunum er tólf
því á heimilinu. Fyrri hlutanum manna stjórn j fjelaginU) forseti
lýkur á þann veg, að Rannveig varaforseti og io aðrir. Forseti
kaupir jörð handa Helga og As- var kosinn Jón Þorláksson fyrv.
laugu og þau flytjast á hana. J(,n ráðherra og varaforseti Björn Ól-
bíður ósigur. ” ! afsson kaupmaður. En meðstjórn-
En hvað tekur svo við fyr(r endur Eggért P. Briem, Geir Zöega
þessum persónum? _ # í vegamáíastjóri, Guðmundur Kr.
Nú er að sjá, hvernig Kristínu Huðmundsson hóteleigandi, Gunn-
tekst með síðari hlutann, þar sem laugur Binarsson læknir, Haraldur
-irlagavefur þeirra verður senni- Árnason kaupmaður, Helgi Jón-
æga á enda kljáður. Verði hann aSROn framkvstj.; Magnús Kjaran
ekki verri en fyrri hlutinn, hefir kanpm ^ Nielg Dungal læknir>
Kristín skrifað þarna að mörgir Tryggvi Magnússon verslm. og
leyti athyglisverða sögu úr ís- Valtýr Stefánsson ritstjóri.
lensku sveitaumhverfi.
MbtorsMpið Aldan
strandar við Arnarstapa.
Undanfarið hefir mótorskipið
Aldan úr Vestmannaeyjum, verið
að herpinótaveiðum lijer fyrir
vestan land.
Aðfaranótt miðvikudags var
skipið statt norðvestur af Snæ-
fellsnesi. Skall þá á norðanveður,
svo skipið varð að halda undan
veðrinu. Er það var statt ui*dan
Svörtuloftum, urðu skipverjar
þess varir, að leki var kominn að
skipinu. — Jókst hann brátt svo
mikið, að skipstjóri sá, að helsta
ráðið væri að sigla skipinu á land.
Ætlaði hann að sigla skipinu
upp í sandfjöru í vík einni hjá
Hellum við Arnarstapa? — Er
komið var nálægt landi þar, ætl-
uðu skipverjar að draga það að
landi á skipsbátunum.
En þetta mistókst, og rak skipið
upp í kletta. Veður var þá dágott.
Skipið er vátrygt hjá Sjóvá-
tryggingarfjelagi íslands.
Ætlaði skipstjóri að losa afla
allan úr skipinu og reyna síðan
að losa það úr stórgrýtinu og
koma því upp í sandfjöruna.
Skipstjóri er Þorvaldur Guðjóns
son, alkunnur sjógarpur, en eig-
andi skipsins er Gísli Magnússon
ixtgerðarmaður í Vestmannaeyjum.
Skipið er 30—40 tonn netto, og
er af þýskum uppruna. Það er
bygt 1921 úr eik.
Segir forstjóri Sjóvátryggingar-
fjelagsins, að víst væri um það,
áð ef hjer hefði verið björgunar-
Skip, hefði Aldan komist hingað
heilu og höldnu í dag.
J. B.
Frjettir.
Sýslumanni vikið frá embætti.
Ileyrst hefir, að stjórnin ætli að
víkja Einari M. Jónassyni sýslu-
manni í Barðastrandasýslu frá
embætti. Var embættisfærsla lians
rannsökuð fyrir stuttu, og mun
þetta hafa orðið afleiðingin.
Fulltrúaskifti verða hjá lög-
reglustjóra hjer nú þessa dagana.
Lætur Bergur Jónsson af því
starfi, því hann er sendur vestur
í Barðastrandasýslu og settur
sýslumaður þar vegna frávikning-
ar núverandi sýslumanns. Við full-
trúastarfinu hjá lögreglustjóra
tekur Gustav A. Jónasson eand.
juris.
Slysfarir. — Aðfaranótt síðasta
laugardags slasaðist ungur maður,
ísleifur Ólafsson, á togaranum
„Skúla fógeta“, á þann hátt, að
blökk slóst í höfuð honum, og slas-
aðist hann mikið, aðallega á enni.
Togarinn fór með hann inn á Flat-
eyri, skildi hann þar eftir undir
læknishendi. í gærmorgun leið
manninum illa, en þó betur en í
fyrradag. Isleifur er sonur Ólafs
ísleifssonar, sem tók út af Skúla
fógeta 1923, og er hann eina fyr-
irvinnan móðurinnar.
Togari sektaður. „Þór“ kom
hingað á laugardagskvöld með
enskan togara, Escallonina frá
Grimsby; sem hann liafði tekið að
veiðum við Dyrhólaey. Skipið
hafði mikinn afla meðferðis. Dóm-
ur var kveðinn upp yfir broti
skipstjóra á laugardagskvöld og
fjekk hann 14 þús. kr. sekt og
afli og veiðarfæri gert upptækt.
Hafði skipstjóri tvisvar verið sekt
Þlugeyrar
í Húnavatnssýslu
með Geirastöðnm Þiageyraseli Korns-
árselslandi og Drangavík á Strfindnm
eru til sölu með öllum hlunninclum og lausar úr ábúð í
næstu fardögum nema Drangavík.
Þingeyrum fylgir ágæt laxveiði í Bjargós og kvísÞ
unum austan Þingeyra. Ennfremur er nokkur trjáreki á.
Þingeyrasandi og selvéiði oft mikil.
í kaupinu geta fylgt skepnur, landbúnaðarverkfæri
og veiðitæki til lax- og selveiða.
Eysthafendur snúi sjer til eigandans Jóns S. Pálma-
sonar á Þingeyrum, eða Magnúsar Guðmundssonar fyrv..
ráðherra.
aður ‘áður fyrir ólöglegan umbún-
að veiðarfæra. Var afli skipsins
metinn í gær af undir- og yfir-
mati. Undirmat var 5820 kr. og
yfirmat f380 kr. Skipstjóri verður
að hafa ákveðið það fyrir hádegi
í dag, hvort hann áfrýjar eða
ekki.
Lík rekin. Þrjú lík fundust rek-
in í fyrramorgun nálægt Eyrar-
bakka. Eru þau af þremur af
þeim mönnum, sem fórust með vjel
bátnum „Framtíðin“ af Eyrar-
bakka í fyrravetur, þeim Guðfinni
I Þórarinssyni, formanni, Páli Guð-
mundssyni og Gísla Björnssyni. —
Fjögur lík eru enn ófundin af
þeim sjö, sem á bátnum voru.
Ólafur Ólafsson trúboði er ver-
dð hefir í Kína á undanförnum ár-
um sendi skeyti liingað í gær um
það, að hann komi liingað með
„Lyra“, eftir áramótin. (Lyra fer
frá Bergen 5. jan.) Ætlar Ólafur
að dvelja hjer x vetur, en kona
lians, sem er norsk, verður heima
í Noregi hjá foreldrum sínum. —
Þegar mestur gauragangurinn var
í Kína í fyrravetur og í sumar,
var trúboðum þar ekki vært, og
urðu þeir að flýja frá stöðvum
sínum. Ólafur fór þá með lconu
sína til Japan, og dvaldi þar síð-
án lijá íslenskum trúboða, Okta-
víus Thorláksson, syni sjera Stein-
gríms N. Þorlákssonar. Trúboðs-
starf Oktavius í Japan, er styrkt
af Vestur-fslendingum.
;Helgi Tómasson læknir varði á
föstudag við háskólann 4 Kaup-
mannahöfn doktorsritgerð sína, er
nefnist „Undersögelser over nogle
af Blodets Elektrolyter og dct
‘negatative Nervesystem.“ Helgi er
ungur maður, fæddur 1896. Hann
lauk embættisprófi 1922 og hefir
síðan verið læknir við geðveikra-
hælið í Vordingborg, sjöttu deild
borgarspítalans í Höfn, og hefir
auk þess sundað „psykiatri“ við
Strángenás-spítala í Svíþjóð. Helga
hefir verið boðið fyrsta varalækn-
isembætti við borgarspítalann í
Höfn, en hann mun hafa hafnað
því og ætlar að helga fslandi
starfskrafta sína og frábæra
þekkingu
Sjera Helgi Árnason verður sett-
ur prestur í Útskálaprestakalli í
stað sjera Friðriks Rafnar.
Veitt prestaköll. Hinn 23. þ. m.
var sjera Friðrik Rafnar veitt
Akureyrarprestakall, sjera Þor-
steini Ástráðssyni Staðarhrauns-
prestakall og cand. theol. Sigurði
Z. Gíslasyni Staðarhólsþing í
Dalasýslu.
Suðurlandsskólinn. Eins og
skýrt hefir verið frá hjer í blað-
Maltöl
Bajersktöl
Pilsner.
BisL - Odýrast.
iMHleat.
'inu áður, hafði nefnd sú, er sýslu-
nefndirnar eystra skipuðu til þess
að ákveða skólasetrið, komið sjer
saman um að láta hinn stjómskip-
aða oddamann (Guðmund Davíðs-
áon kennara) velja milli tveggja
staða, sem nefndin tilnefndi. Stað-
ir þessir voru: Grafarbakki á
Hveraheiði í Hrunamannahreppi
og Árbær í Holtum. Oddamaður
hefir nú valið Árbæ fyrir skóla-
setur.
Kaldárholtssíminn hefir verið
opnaður fyrir nokkru. Ekki hefii*
annað heyrst en hreppsbúar væru
mjög ánægð.if yfir því, að hafa
fengið símann austur fyrir Þjórs-
á; eru þeir þakklátir Ingimundi
bónda í Kahlárholti fyrir þaðr
að hann hefir flýtt fyrir málinu,
með því að leggja sjálfur fram
alt það fje, er krafist var af hjer-
aðinu. Hafði hreppsnefndin ein-
róma samþykt þessa lausn máls-
ins. — Alþýðublaðið, málgagn
danski-a sósíalista, lieldur áfram
að þyrla ryki utan um þetta mál.
Bændur eystra eru alveg forviða
ýfir ósvífni blaðsins. Og þetta
skuli vera annað aðal-málgagn
landsstjórnarinnar okkar!!
Frystihússtofnun eru Skagfirð-
ingar að undirbúa á Sauðárkróki.
Standa að því máli bæði kaup-
menn og kaupfjelög sýslunnar. — •
Þann hluta stofnlíostnaðar, sem
þessir aðilar geta eklti lagt fi’am,
er ætlast til að fenginn verði að
láni úr Viðlagasjóði og sýslan
ábyrgist.
Hjeraðslæknisembættið í Seyðis-
firði er auglýst laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. aþríl
1928. Egill Jónsson læknir, er sett-
ur þar nu.