Ísafold - 08.12.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 08.12.1927, Blaðsíða 2
 Slátrunin í Vík og Kaupfjelag Skaftfellinga. Svar til Svafars Guðmundssonar. Verslunarfulltrúi Sís, hr. Svaf- væntanlega úr því skorið, hvoru s»r Guðmundsson, hefir skrifað megin rjetturinn er. grein í Tímann 2. þ. m., undir fyrirsögninni: „Kaupfjelag Skaft Sv. G. segir í Tímagrein sinni mörgum átakanlegum orðum „iornfýsi“ K. S. í þágu þessa máls. En það vildi svo til, að um sama leyti og grein Sv. G. jkom út, bárust mjer í hendur ýms gögn viðvíkjandi þessu máli. Á þessum gögnum sje jeg að írásögn Sv. G. er sumpart röng og sumpart ófullkomin og vill- andi. Þykir mjer því rjett að nota tækifærið og skýra slátur- fjelagsmönnum eystra frá því, hvernig stjórn K. S. hefir ráð- stafað því fje, er þeir lögðu af mörkum til þess að koma sjer upp sláturhúsi í Vík. Kaupfjelag Skaftfellinga ræddi fvrst þetta húsbyggingarmál á aðalfundi í janúar 1912. Var þar deildarstjórum K. S. falið, í sam- ráði við deildarstjóra sláturfje- lagsins (en þetta eru 2 sjálfstæð fjelög), að gangast fyrir fjár- söfnun til þess að koma upp slát- urhúsi í Vík. Var gert ráð fyrir 10 kr. framlagi (hlutum) frá hverjum fjelagsmanni. Þessi fjársöfnun gekk mis- jafnlega, í sumum hreppum vel, öðrum illa. Þó voru þegar á fellinga og slátrunin í Vík“. Læt- sögu slátrunarinnar í Vík í stór- ur hann svo heita, að grein þessi. um dráttum. Hann lýsir með s-Je svar við athugasemdum, er ísafold og Mbl. ljetu fylgja grein hans um sama efni, (sbr. ísa- fold 11. okt. og Mbl. 18. okt s. 1.). Vegna þess að hr. Sv. G. er all Stórorður í þessari síðustu grein sinni, talar eins og sá er vald hefir, en fer þó með fullyrðing- ar, sem hann hlaut að vita að .voru rangar, þykir mjer rjett að skýra mál þetta enn nokkru nánar, einkum þar sem jeg hefi fengið ný gögn í hendur. Hr. Sv. G. byrjar grein sína rneð því að segja að ísaf. og Mbl. hafi með skrifum um þetta mál, hafið ofsókn gegn Kaupfjelagi Skaftfellinga, en ekkert hirt að afla sjer ábyggilegra upplýsinga um sanna málavöxtu. Alt það, sem um þetta mál hefir verið skrifað í Isaf. og Mbl., hefir bygst á upplýsingum frá sláturfjelagsmönnum eystra. Þar sem þeir hafa ekki sjálfir haft aðgang að þeim „ábyggilegu upplýsingum", sem hr. Sv. G. Tirðist nú fús til að láta í tje, er ekki von að ísaf. eða Mbl. hafi ikomist langt í þeirri leit eftir uannleikanum. Hið sanna er, að mál þetta, sem varðar alla slát- urfjelagsmenn eystra, virðist til þessa hafa verið vandlega graf- ið í fylgsnum kaupfjelagsins, þangað til nú, að til málaferla hefir dregið. Þá minnist hr. Sv. G. á það, að þar sem jeg sje borinn og barn- íæddur í Skaftafellsýslu hafi jeg átt að þekkja þá erfiðleika sem Skaftfellingar hafi átt við að ^tríða, áður en slátrun hófst í Vík, og þeir ráku fjeð alla leið til Reykjavíkur. Sv. G. þarf ekki að minna mig ú þá erfiðleika, sem Skaftfell- ingar hafa átt við að etja fyr ■og síðar. Jeg þekki þá miklu bet- ur en hann. Og einmitt vegna þessara miklu erfiðleika, hefir mig oft.og einatt tekið það sárt tiú í seinni tíð, er jeg hefi sjeð hvernig átti að leika almenning «ystra, sem lagt hefir fram fje til byggingar sláturhúss í Vík. Almenningur hefir lagt af mörk- um tugi þúsunda (yfir 60 þús. lcr. að sögn Sv. G.). í því augna- miði að koma sjer upp góðu slát- urhúsi í Vík. En þegar sú stund kom að hægt var að byggja, á jdmenningur, sem fjeð lagði íram, ekkert húsið, heldur versl- unarfjelag þar á staðnum, Kaup- 'ffelag Skaftfellinga. Það fje sem almenningur lagði af mörkum á nú að skoðast sem ,,leiga“ til verslunarfjelagsins, fyrir húslán til slátrunar. Jeg hefi oft og tíðum átt tal um þetta mál við sláturfjelags- inenn eystra. Þeim þykir, sem von er, kostirnir harðir, fái þeir ekki Ieiðrjetting sinna mála. En l>ar sem nú hafa spunnist mála- rferli út af deilu þessari, fæst lagsins, heldur almennings, sem lagði fjeð fram. K. S. fær fjeð „til afnota“ vaxtalaust, meðan l'jársöfnun stendur yfir; það skuldbindur sig til að setja trygg ingu fyrir því, að fjeð ekki glat- ist; fyrir afnot fjárins skuld- bindur það sig til að lána hús til slátrunar endurgjaldslaust. Eigi er mjer kunnugt um það, hvort veðsetning sú, sem K. S. lofaði, hefir nokkurntíma farið fram. Þrátt fyrir samþykt þessa ger- ist Sv. G. svo djarfur að halda því fram, að K. S. hafi lánað sláturfjelagsmönnum húseignir á arunum 1913—1917 fyrir 10 kr. gjald af hverjum fjelagsmanni í eitt skifti fyrir öll. K. S. skuld- batt sig til að lána hús til slátr- unar endurgjaldslaust, gegn því, að það fengi „til afnota“ það fje, isem safnaðist í húsbyggingar- sjóðinn. Mál þetta kemur enn til um- ræðu á aðalfundi K. S. í janúar ,1914. Þykir fjársöfnunin ganga seint og er þar því „samþykt“, að gefa engum manni færi á að slátra á vegum Sf. Sl. í Vík, nema hann hafi greitt (eða lof- að greiðslu á næsta hausti) 10 kr. í húsbyggingarsjóðinn. (Þó var látið nægja 5 kr. frá „blá- fátækum mönnum"). Samskonar „samþykt" var gerð á aðalfundi K. S. 1915 og 1916. Árið 1917 verður stefnubreyt- ing hjá K. S. í málinu. Þá er „samþykt“ (á aðalfundi í jan. 1917), að taka 30 aura gjald af hverri kind, sem slátrað yrði, en nýir fjelagsmenn skyldu að auki greiða 10 kr. (hluti í húsbygg- næsta ári fengin loforð fyrir 86 ingarsjóð). í niðurlagi „sam- hlutum (á 10 kr.) og innborgað af því 46 hlutir. Þetta var upp- lýst á aðalfundi K. S. í janúar 1913. Gerði sá fundur „sam- þykt“ um það hvernig fje þetta gkyldi geymt. Þar er þannig kom- ist að orði: þyktar“ þeirrar, sem gerð var 1917, er komist svo að orði um þessi gjöld: „sem hvorutveggja (þ. e. 30 au. sláturgj. og 10 kr. frá nýjum mönnum) yrði síðan hlutafje í kaupfjelaginu“. Þessi „samþykt" er næsta „Fyrir fje því, sem í þessu! skopleg. Aðalfundur K. S. ætlar skyni (þ. e. til húsbyggingar) sjer ag skuldbinda menn í alt er innheimt og kann að inn- öðru fjelagi (meðlimi Sf. Sl) til heimtast og selt verður kaup- j,ess ag gerast hluthafar í K. S.! fjelaginu til afnota, lofar kaup siíkt var öldungis ómögulegt án fjelagið að veðsetja vöru- ^amþykkis mannanna sjálfra. geymsluhús sitt, sem er laust Hvað aðalfundur K. S. hefir haft við sölubúðina, og skal húsið { hyggju með þessari skoplegu notast á hausti til þess að; „samþykt“, skal ósagt látið, en slátra í sauðfje frá Sláturf je-' sennilega hefir tilgangurinn ver- lagi Suðurlands, endurgjalds-. ið sa, að reyna á þennan hag- laust. Hinsvegar svarar kaup- kvæma hátt að fá sem flesta fjelagið engum vöxtum af fje bændur í kaupfjelagið. En það er þessu.“ lóhugsandi, að nokkur maður Hjer er sennilega gerð fyrsta lí?eti orðið skuldbundinn fje- tilraun til þess að rugla reitum íagsmaður í K. S. vegna þess- sláturfjelagsins saman við reit-'arar „samþyktar“. Það er jafn ur kaupfjelagsins. Ekki er mjer öhugsandi, að aðalfundur K. S. kunnugt um það, hvort slátur-j geft nú alt í einu ráðstafað f je, fjelagsmenn hafi samþykt þessa sláturfjelagsmanna á þann hátt, ráðstöfun á fje þeirra. En í sam- sem gert er í ,samþyktinni‘ 1917, þykt þessari felst þetta: Það fje, sem safnast hjá al- án þess samþykki hlutaðeigandi manna komi þar til. Því síður menningi til þess að koma upp getur K. S. með slíkri „samþykt' sláturhúsi, fær K. S. „til afnota“, losast undan skuldbindingum meðan söfnunin fer fram. K. S. þeim, er það gekst undir 1913, þarf ekki að greiða vexti af þegar það tók „til afnota“ það fjenu, en skuldbindur sig til að fje, er safnaðist í húsbyggingar- lána hús tilslátrunar endurgjálds sjóðinn. laust, þangað til sláturhús al- j Næstu árin er enn haldið á- mennings verður bygt. Sem jfram að rugla reitum sláturfje- tryggingu fyrir því, að húsbygg- lagsmanna saman við reitur kaup ingarsjóðsfjeð ekki glatist, lofar fjelagsins. 1918 „samþykkir" að- K. S. að veðsetja húseign er það alfundur K. S. að taka 30 aura á í Vík. gjald af hverri kind, sem slátrað Þannig er frá máli þessu geng-'yrði, auk 10 kr. gjalds af nýjum jð í upphafi. Sjálfur aðalfundur „fjelagsmönnum", „sem hvoru- K. S. dirfist ekki að halda því tveggja yrði hlutafje í kaupfje- íram, að fjeð sje eign kaupfje- 4:iginu“. Skyldi sláturgjaldið ,rerða 50 au. af hverri kind, ef þeim, sem ekki langar í hluta- nýtt sláturhús yrði bygt á ár- brjefin og ekki eru meðlimir í inu. Samskonar „samþykt" er K. S.? Sjá allir af þessu, að alt gerð 1919 og stjórninni falið að blaður um leigu er marklaust, sjá um byggingu sláturhúss. enda beint á móti samþyktinni, Á aðalfundi K. S. næsta ár (í sem gerð var 1913. mars 1920) er enn gerð merkileg Næsti aðalfundur K. S. (í apr. „samþykt" um ráðstöfun á fje 1921) „samþykkir" að taka 75 því, er safnast hafði í húsbygg- au. af hverri kind, er rynni í ingarsjóð. Hún er svohljóðandi: húsbyggingarsjóð, og að auki „Fundurinn samþykkir að gefa „hundraðsgjald af andvirði slát- út hlutabrjef á tillög þau, sem urfjárins, sem deilist eftir á, eft- kaupfjelagsmenn hafa lagt fram ir því, sem húsið kostar á hverj- til sláturhúsbyggingar. um tíma“. En þeim fjelagsmönnum (í Sf.1 Næstu árin skeður fátt mark- SI.?), sem lagt hafa fje til bygg-,vert. Aðalfundur K. S. gerir sín- ingarinnar, skal gefinn kostur á: ar „samþyktir" um að taka svo a) Að gerast fjelagsmenn í kaup og svo mikið gjald af hverri fjelaginu, kind, sem slátrað er. Er gjaldið b) Að þeir megi eiga fje sitt 50 au., nema 2 síðustu árin (1926 vaxtalaust hjá kaupfjelaginu, og 1927); þá er það 35 au. Gjald- og hafi þá rjett til að slátra í inu á að verja til „viðhalds slát- sláturhúsinu, ,,urhúsinu, greiðslu skatta og c) Að þeir fái hlutafjeð útborg- gjalda og verðlækkunar á hús- að, en missi afnot hússins. inu“. Jafnframt var „samþykt" að 1924 átti að verja gjaldinu til taka 75 au. af hverri slátraðri vegagerðar í svokallaðan „Bás“, kind á næsta hausti og skyldi en úr þeirri vegagerð varð al- það gjald renna í húsbyggingar- drei, svo það hefir farið í við- sjóð. jhald, skatta o. s. frv. Hjer virðist þá aðalfundur K. ■ -------- S. alveg fallinn frá hinni merki-' Jeg hefi þá sagt sögu þessa legu „samþykt", sem gerð var máls, svo að almenningur eystra 1917, þar sem állir sláturfjelags- fái áttað sig á því, hvernig það menn skyldu verða hluthafar í tr komið. Jeg er þess fullviss, að K. S. Nú eru það aðeins kaup- fyrir öllum almenningi er skýrsla fjelagsmenn, sem eiga að fá þessi ný, svo að hann hefir ekki hlutabrjef út á sín tillög í hús- |átt greiðan aðgang að þeim „á- b.vggingarsjóð. Hinir mega velja byggilegu upplýsingum“, sem Sv. um, hvort þeir vilji geyma fje G. talar um. sitt vaxtalaust hjá K. S. eða fá' Almenningur getur nú nokkuð ]>að útborgað; en þá mega þeir í það ráðið, hvernig ætlast er til að ekki nota sláturhúsið lengur. farið verði með mesta velferðar- Annars er um þessa „sam- ,mál sýslunnar. Sláturfjelag Suð- þykt“ það að segja, að hún getur urlands er vafalaust eitt af allra ekki skuldbundið þá af meðlim- nauðsynlegustu og bestu sam- um Sf. SI., sem einnig eru með- vinnufjelögunum, sem til er hjer limir K. S., án þeirra samþykk- á landi. Jeg teldi það því illa is; aðalfundur K. S. getur ekki, farið, ef Skaftfellingar fengju beim að forspurðum ráðstafað okki óskiftir að njóta þessa góða fje því, sem þeir hafa lagt fram fjelagsskapar í framtíðinni. En í húsbyggingarsjóð þannig, að fari svo, að K. S. eigi eitt að það skuli framvegis vera hluta- ráða málefnum sláturfjelags- fje í kaupfjelaginu. Lög K. S. manna eystra, er hætt við, að gera ekki ráð fyrir þesskonar sambúðin fari út um þúfur. hlutafje. En aðalfundur get-: Sláturfjelagsmenn verða nú ur ekki skuldbundið fjelags- ]»egar að ganga að því með oddi menn um annað en það, sem lög- og egg> að fá sitt fjelag skilið in heimila. Fjelagsmenn þurfa i’rá K. S. fyrir fult og alt. Það sjálfir að samþykkja ráðstöfun virðist þegar vera orðinn nægi- aðalfundar, ef hún á að skuld- legur ruglingur á fjárskiftum binda þá. Mjer vitanlega hafa þessar tveggja fjelaga, svo að þeir ekki samþykt ráðstöfunina, þar er engu á bætandi. cnda er það beint tekið fram af Að svo komnu máli skal jeg I.ofti Jónssyni, sem nú er í máli ekki rengja þær tölur, sem Sv. við K. S. út af þessu, að hann G. birtir viðvíkjandi því, hversu hafi áldrei samþykt neitt í þessa mörgu fje hefir verið slátrað í átt. Var hann þó meðlimur í K. Vík á vegum Sf. Sl. Aðeins vil S. á þessu tímabili. jjeg geta þess, að almenningur Jeg fæ því ekki sjeð, að aðal- \ eystra hefir sagt, að haustið fundur K. S. 1920 hafi getað "i918 (þegar Katla g^us) hafi skuldbundið þá af meðlimum Sf.' verið slátrað miklu fleira fje en SL, sem einnig voru meðlimir K. Sv. G. tilgreinir. En þetta upp- til þess að hlýta því, að þeirra lýsist alt að sjálfsögðu, í sam- tillögum í húsbyggingarsjóðinn bandi við mál Lofts Jónssonar. yrði ráðstafað á þann hátt, sem J Jeg get skilið það, að Sv. G. jundurinn gerði, án þess að hver \ilji ekki fyr en í fulla hnefana einstakur meðlimur samþykti þá \ viðurkenna annað, en að það sje ráðstöfun sjálfur. jK. S., sem eigi alt það fje, sem i Eina ályktun má þó með rjettu safnast hefir í húsbyggingarsjóð- draga af „samþyktinni" 1920. inn. Sv. G. er fulltrúi Sís, og var Hún er sú, að það er rangt, sem ^ sendur austur til þess að inn- Sv. G. og aðrar forráðamenn K.jheimta og semja um skuldir S. hafa haldið fram, að slátur-1 kaupfjelagsins. Honum fyndist afgjáldið og annað fje, sem átti að sjálfsögðu, að hann misti spón að gangá til húsbyggingarinnar, úr askinum sínum, ef svo skyldi sje leiga til K. S. fyrir húslán tili fara, að K. S. yrði að endur- slátrunar. Ef gjald þetta hefði ■greiða almenningi, sem slátrað verið rjettmæt og löglega heimt ! hefir í Vík, alt það fje, sem húsaleiga, hvernig dettur þá K.! safnast hefir í húsbyggingarsjóð- S. í hug að gefa út hlutabrjef (inn og K. S. tók „til afnota“. fyrir „leigunni“, eða endurgreiða Jón Kjartcmsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.