Ísafold - 08.12.1927, Blaðsíða 3
l s A r o LP
1
Þorsteinn ð Hriitafeili. an fjölgað þar í sveit sem ann-
arsstaðar upp a siðkastið, og
I júnímánuði síðastl. andaðist sumstaðar nú komin steinhús.
^að Hrútafelli (Rútsfelli) undir|Má af l,essu marka’ að Þor’
Eyjafjöllum bændaöldungurinn lsfemn var kmn mesti fi'amfara-
I-orsteinn óðalsbóndi Þorsteins-1bóndi’ Þótt ekki teldist hann ti]
son, kominn hátt á 83. ár, og Þeirra manna, sem alt vilja gera
loun hann hafa verið elstur|með annara handafla og láns-
bóndi þar í sveit. Hjer skal aðj"1^6, Mun Það °£ sönnu nær, að
vísu ekki farið í mannjöfnuð, en hafl bðndi setið að sínu, sem
vist er það, að oftar er þess að Þorsteinn var á Hrútafelli. Og
æinhver j u getið, þótt minni mað-
nr en Þorsteinn á Hrútafelli sje
til grafar borinn, og má hann
ekki lengur liggja óbættur hjá
garði.
Þorsteinn á Hrútafelli fædd-
ist 22. okt. 1844 að Núpakoti
undir Eyjafjöllum og voru for-
■eldrar hans Þorsteinn Þorvalds-
son og Ingveldur Jónsdóttir,
prests í Miðmörk — af hans
fyrra hjónabandi, bæði vel ætt-
uð. Fluttist Þorsteinn ungur að
Rauðafelli í sömu sveit og ólst
þ>ar upp hjá Sveini bónda Jóns-
eyni, móðurbróður sínum. Þar
■var Þorsteinn þangað til hann
V’arð 25 ára gamall, en rjeðst þá
að Hrútafelli til Eyjólfs bónda
Brandssonar og 4 árum síðar
gekk hann að eiga fósturdóttur
Eyjólfs, Sigríði Tómasdóttur,
Jbónda á Hrútafelli Tómassonar
’ICR Vilborgar Brynjólfsdóttur, en
■þau bjuggu á öðrum parti jarð-
arinnar. Tóku þau Þorsteinn þá
yið búsforráðum af Eyjólfi og
’bjuggu þar orðlögðu myndarbúi í
S4 ár, eða þar til Þorsteinn ljest,
eins og fyr segir. Er Sigríður
það hygg jeg, að seint myndi
Þorsteinn hafa gengið í „Leti-
garðsflokkinn“, sem heimtar alt
af öðrum, og um flest lætur reka
á reiðanum. Á yngri árum var
Þorsteinn formaður fyrir sönd-
um og hepnaðist það vel sem ann
að, er hann lagði hönd að. Búi
sínu veitti hann slíka forstöðu,
að ekki gera aðrir betur, og um
uppeldi unglinga ljet hann sjer
mjög ant, bæði sinna barna og
annara, er á heimili hans voru.
Þorsteinn á Hrútafelli var ekki
hversdagslegur maður í sjón,
þótt yfirlætislaus væri hann og
færi sjer hægt. Hann var tæpur
meðalmaður á hæð, en svaraði
sjer vel; hárið var þykt og sítt,
svo sem í ungdæmi hans tíðkað-
ist, skeggið mikið og framgang-
an öll hin prýðilegasta. Hann
var stálgreindur maður og fá-
talaður um flest, en orð hans
fjellu jafnan svo, að eftir þeim
var tekið. Og þar hefi jeg heyrt
einna nöprust orð, er Þorsteinn
ansaði þarfleysuhjali einhvers
oflátungsins. En ógleymanleg
verður vinum hans hlýjan og öll
búsfreyja enn á lífi, skýrleiks- nærgætni hins raungóða og
Ifona hin mesta og í hvívetna, tr^a manns’ er 1 en«u mátti
prýði sinnar stjettar. Varð þeim vamm sitt vita- Munu mörSum
12 barna auðið og lifa 4 þeirra:, ^sfimim verða minnisstæðar við
iSigrún, gift Magnúsi Knúti Sig-;tökurnar á Hrútafelli og gest-
nrðssyni bónda í Seljalandsseli rism hmna mftu hióna;
nndir Eyjaf jöllum, Þórunn Júlía, Það mun ekk] of mælt> af. Þ°r’
*ift Bjarna trjesmiði Kjartans- stemn a Hrutafelli hafi setxð bæ
syni í Reykjavík, Valgerður smn 1 besta verið svext-|
Helga og Eyjólfur, bæði heima
á Hrútafelli. Látist hafa 8 börn
þeirra, 4 í æsku og 4 uppkomin:
Eyjólfur dó heima innan við tví-
tugt, Sveinbjörg Jóhanna drukn-
£cði við Vestm.eyjar 1901, þeg-
íir mannskaðinn varð þar undan
Tjöllum, Rútur varð undir hús-
vegg við byggingu 1917 og beið
bana af, og Guðbjörg Jónína
Jjest á Ingólfshvoli í Reykjavík
Kaustið 1925; hafði hún framast
vel erlendis og var í öllu hin
mannvænlegasta, svo sem öll þau
-3ystkini.
Um Þorstein á Hrútafelli
inætti margt segja; svo merki-
legur maður var hann um alla
hluti. Þau hjón tóku við litlu
húi á Hrútafelli, en fyrir ráð-
deildarsemi þeirra beggja og at-
orku jókst það brátt, og það svo
ínjög, að lengst af var bú þeirra
mest undir Eyjafjöllum, að
iindanteknu Þorvaldseyrarbúinu
mikla, sem mjög hefir verið róm-
að. En eftir að Þorvaldur flutt-
ist frá Eyri, mun Þorsteinn oft-
ast hafa verið hæstur gjald|>egn
3veitar sinnar; hafði hann fyr-
ir löngu keypt ábýlisjörð sína
og aukið stórum, bæði með að-
keyptum jarðapörtum, túnstækk-
un og sljettun. Timburhús reisti
hann á bæ sínum um aldamótin
og mun það hafa verið næsta
timburhúsið í sveitinni eftir Þor-
valdseyrarstofuna; en um líkt
leyti hafði og sjera Jes A. Gísla-
son reist timburhús á Eyvind-
■srhólum. Hefir timburhúsum síð-
arfjelagi sínu hin öflugasta stoð
til fyrirmyndar í flestum grein-
um, og áreiðanlega væri það holt
hinum yngri mönnum og upp-
vaxandi, er þjóðlegir vilja vera,
að semja sig um margt að hátt-
um hans, er var hinn mesti þjóð-
þrifamaður og góður íslend-
ingur.
Kunnugur.
Bindindi L$5s samla.
(Gömul munnmæla saga).
Lýður öuðmundsson var sýslu-
tuaður í Yestur-Skaftafellssýslu
Frá 1756 til 1801. Búð átti hann á
Alþingi og sjást rústir hennar enn
í Almannagjá, rjett fyrir vestan
Öxarárbrú. Er nú merkisteinn
búðartóptinni og nafn Lýðs höggv-
ið á hann.
Lýður sýslumaður var ölkær í
frekasta lagi, og það svo, að jafn
vel þótti ofviða í þann tíð. Er svo
sagt að á efri árum sínum hafi hann
naumast nokkurn tíma verið
ódrukkinn á Alþingi, úr því leið
af nóni. En flest var þó vel um
hann og þrátt fyrir allan drykkju-
sltap, varð hann nærfelt hálf
níræður.
Þótt Skaftfellingar væru eklri
heinlínis haldnir af bindindisof-
’stæki í þá daga, hvorki lærðir
nje leikir, þótti þeim samt drykk-
feldni sýslumanns við of, og komu
nokkrir hjeraðsríkir menn því til
'leiðar að sýslumaður geklc í algert
bindindi.
Skömmu eftir að þessi tíðindi
gjörðust, hafði einn af vinnumönn-
um sýslumanns gengið á reka, sem
oftar, óg þegar hann kom heim
aftur sagði hann þær frjettii; að
tunna mikil væri rekin á f jörurnar.
„Forvitnáðist þú ekki um hvað er
í tunnu skrattanumf1 spurði
býslumaður. Vinnumaður ltvað nei
við því, en gat þess samt, að lrán
mundi vera full af einhverjum
vökva.
, „Hjer skulum við gera góða for-
rjettingu á“, sagði sýslumaður —
en þetta var orðtæki hans. — Býst
hann þegar í stað til fjöruferðar,
'tekur með sjer fjóra vinnumenn
sína og fanga einn, sem hann hafði!
í haldi hjá sjer.
' Segir niú ekki af ferðum þeirra
fyrr en þeir koma að tunnunni;
tekur þá sýslumaður nafar upp úr
vasa sínum, víkur sjer að einum
'vinnumanninum og segir: „Hjer
fekalt þú gera góða forrjettingu á
’og bora gat á tunnu þessa.“
Þegar maðurinn hafði lokið
þeim starfa, tók sýslumaður fjöð-
urstaf úr vasa sínum og stakk hon-
um í gatið. Að því búnu snöri
hann sjer að fanganum og mælti:
„Hjer skalt þú gera góða forrjett-
ingu á og prófa hvað er í tunn-
unni.“ Fanginn hikaði nokkuð svo
við, en sá þó þann kost vænstan
áð hlýða yfirvaldinu. Drakk hann
dræmt í fyrstu, en örara eftir því,
sem á leið. Loks spyr; sýslumaður
hann; hvað hann haldi að sje í
tunnunni og kvaðst hinn víst
byggjai að það mundi vera áfeng-
ur drykkur. „Hjer skal jeg nú
sjálfur gera góða forrjettingu á“
sagði sýslumaður „og sannprófa
hvaða vín þetta er.“ Þá er sýslu-
maður liafði smakkað allvel á
miðinum, stóð hann upp, og sagði
um leið: „Þetta mun vera lúirku
gott brennivín“ ; þar næst fórnaði
hann höndum til himins og hróp-
aði: „Lofaður sjert þú Drottinn
“minn, nú sje jeg það, að þú vilt
ekki að gamli Lýður hætti að
drekka í elli sinni.“
S.
Bókmenlaverðlannin
ítölsk skáldkona, Grasia Deledda, hlaut þau þetta árið.
Frá því hefir verið sagt í skeyt-
um, að ítölsk skáldkona, Grasia
Deledda, hafi fengið bókmenta-
verðlaim Nobels nú fyrir stuttu.
Þesssi ítalska skáldkona er 55
ára gömul, og stendur framar öll-
úm ítölskum konum, þeim, er við
skáldskap fást. Hún er og taliu
vera mesta skáldkonan, sem nú
’er uppi. Þó hefir Sigrid Undset
verið nefnd til samanburðar, og
var jafnvel um eitt skeið talið
víst, að hún fengi Nobelsverðlaun-
in að þessu sinni, en ekki Del-
edda. Og sumir bókmentafræðing-
'ar halda því fram, að Undset sje
meiri skáldkona en Deledda.
Norskur rithöfundur og bók-
'mentakönnuður kemst svo að orði
úm Grasia Deledda:
„Hún er ættuð frá Sardiniu, og
bjó þar til 25 ára aldurs. Skáld-
skapur hennar var upphaflega
mjög bundinn við eyjuna hennar.
Hún hafði alla sína reynslu þaðan,
þekkir náttúru eyjarinnar og hugs-
unarhátt fólksins þar. Löngu síð-
ar, eða þegar liún er komin á fer-
tugsaldur, fær hún víðari sjón-
hring og gerir um leið frjálsari
verk. En hún sleppir aldrei taki
sínu á veruleika daglega lífsims.
Það er ströng raunveran, nákvæia
og hnitmiðuð, sem hún lýsir í bók-
um sínum, án nokkurs ljóma, ea
með djúpri tilfinningu og jafnaa
af fylstu alvöru. Deledda hefir
mikið fyrir að skrifa, hún berst
við efni sitt og þær slcorður, sem
hún vill fella það í. En mannlýs-
ingarnar hafa altaf verið að batna
hjá lienni, listin að verða áltveðn-
ari og fastari í rásinni og því líkt
sem meiri hluti af henni sjálfri.
Og það er altaf vöxtur, gróður
í bókum liennar.“
Eimskipafjelagið
kaupir Uillemoes
fyrir 140 þús. kr.
Skipið á framvegis að heita
Selfoss.
Nýlega hefir verið gengið frá
samningum milli ríkisstjórnarinn-
ar og Eimskipafjelags Islands, um
það að fjelagið kaupi Villemoes
fyrir 140 þús. krónur. Tekur fje-
lagið við honum um áramót.
Skipið er bygt í Porsgrund í
Noregi árið 1914, og er 775 smá-
lestir briittó.
Landsstjórnin keypti skipið ár-
ið 1917, og hefir það aðallega ver-
ið í förum fyrir Landsverslunina,
en Eimskipafjelagið hefir haft út-
gerðarstjórn á hendi.
Skipið á framvegis að lieita Sel-
foss, og verður næsta ár í förum
milli Hamborgar, Hull og íslands.
Eins og kunnugt er, hefir Goða-
foss annast þær ferðir í ár. En
viðskiftin við Hamborg og Hull
aukast svo mikið, að talið er að
nauðsynlegt sje að bæta öðru skipi
við. A Goðafoss að fara fleiri milli
landaferðir næsta ár, en liann fer
í ár, en Villemoes að annast flutn-
’inga til smáhafna, frá Hamborg
'og Hull.
Kristján Gíslason
bóndi á Prestbakka í Stranda-
sýslu andaðist á heimili sínu 1. þ.
m. eftir þungbæran sjúkdóm í
mörg nndanfarin ár. Hann var
fæddur 1. júní 1860 á Reynivöll-
um í Kjós, sonur sjera Gísla Jó-
hannessonar og konu hans Guð-
laugar Eiríksdóttur Sverrissons.
Hann misti föður sinn ungur og
var því tekinn til uppeldis af
móðurbróður sínum sýslumanni
Sigurði Sverrisson í Bæ og dvaldi
Kristján hjá honum bæði sem
sýsluskrifari og bústjóri fram yf-
ir þrítugsaldur. Hann giftist eftir-
lifandi konu sinni, Höllu Björns-
dóttur 1892 og byrjuðu þau bú-
skap sama ár á Borðeyri ogbjuggu
þar í 12 ár. Fluttu svo að Prests-
bakka, þar sem þau hafa búið
síðan.
Þau eignuðust eina dóttur barua
Ragnhildi, vel gefið prúðkvendi,
að mestu uppalin hjá frú Oddnýju
Sigurðardóttur (Sverrisson), en
sem flutt var til grafar hjer 14.
'f. m.
Kristján sál. var atorkumikill
starfsmaðu* meðan hann hjelt
fullri heilsu. Bætti ábýli sín með
jarðabótum og prýddi þau með
'sjerlega góðiú umgengni, utan húss
og innan. Hann var mesti skýr-
leiksmaður; enda vd mentaður, en
ljet ekki mikið á því bera, því
maðurinn var sjerlega yfirlætis-
laus. Komst þó ekki hjá því með
öllu, að gegna opinberum störfum,
því allir vissu, að hann var fær
til þess, vegna góðrar mentunar
og mannkosta. Var t. d. kaupfje-
lagsstjóri nokkur ár.
Hann var vel sjálfstæður í skoð-
únum um almenn málefni, trygg-
úr vinur, samviskusamur og vildi
'ekki vamm sitt vita í neinu.
Vegna hins þunga sjúkdóms í
mörg ár, mun Kristján sál. hafa
verið að nokkru horfinn úr mann-
fjelaginu, en til fulls er það þó
ekki fyi; en nú, að Strandasýslu
missir með honum sinn best ment-
aða bónda og mörgum fremri að
mannkostum.
Gj. G.
Siðalœrdómur bolsa.
„Den röde ungdom“ heitir blað
nokkurt í Osló, og er gefið út af
kommúnistum. Blað þetta prjedik-
ar hreinan siðalærdóm bolsa; með-
al annars hvatti það atvinn-lausa
menn til þess, nú fyrir skemstu,
að stela matvælum. —• Bjóst það
] víst við, að menn mundu hlaupa
j eftir þessu hópum saman, en ár-
i angurinn varð ekki eins og til
var, ætlast. Þó rændu strákar ura
100 búðir. Nokkrir þeirra voru
teknir höndum, en látnir lausir
aftur vegna þess að þeir hefði
gert þetta af heimsku og að
áeggjan blaðsins. En þá voru þrír
kommúnistar, Arnfin Vik, Einar
Gerhardsen og Floed-Engebrekt-
sen, sem höfðu hvatt menn til að
stela, gripnir, og var Vik dæmdur
5 4 mánaða fangelsi, en hinir í 25
daga fangelsi.
y