Ísafold - 20.12.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.12.1927, Blaðsíða 4
4 1 S A F 0 L D sýnishorr], er máli skifta, hafi nú verið send Scotland Yard í Lon- don til rannsóknar. Er það vel farið. En þetta átti að gera strax. Ef rithandirnar hefðn verið send- ar út í upphafi, mundi öll rann- sókn málsins hafa orðið margfalt einfaldari og auðveldari og ekki kostað nema örlítið brot af því sem hún hefir þegar kostað. Það er engu líkara en að yfirvöldin hafi verið að leika sjer að því, að flækja málið sem mcst, til þess að það tæld sem lengstan tíma a@ greiða úr því aftur. Slik með- ferð á sakamáli er óþolandi, frá hvaða sjónarmiði sem það er sköð- að. Aðdróttanir Tímans til íhalds- fiokksins og íhaldsmanna yfirleitt, í sambandi við þetta mál, eru eigi svaraverðar. — Eigi heldur sú heimskulega aðdróttun, sem jetin er eftir Ól. Friðrikssyni, að stjórn Ihaldsflokksins hafi verið studd af fölsuðum meiri hluta. Hver situr meir á fölsuðum meiri hluta en sjálf Tímastjómin, sém hefir tæp Nefnd hefir setið á rökstólum til að gera tillögur 'um rekstur útvar'ps hjer í framtíðinni. Er ísafold eigi kunnugt um tillögur nefndarinnar. Það eitt er víst, að örðugleikar hafa reynst meiri á útvarpsrekstri hjer, en menn upprunalega gerðu sjer í hugar- Jund, og eiga forgöngumenn þess máls hjer þakkir skilið fyrir á- huga sinn og alt, sem þeir hafa lagt í sölurnar, til þess að koma málinu í viðunandi. horf. i Hvernig svo sem rekstri út- varps verður hagað í framtíð- inni, getur Isafold ekki látið hjá líða að benda á eina leið til þess að koma rekstrinum á svd ör- uggan fjárhagslegan grundvöll að hann yrði tryggur nú þegar og um ókomin ár. Nýlega hefir verið ákveðin byggingarlóð fyrir tilvonandi þjóðleikhús. Á húsið að standa austanvert við Landsbókasafnið. all-þungur straumur, jafnvél þótt áin sje ekki í vexti. Alt í einu hrölck Magnús litli fram af bakk- anum og út í ána og flaut niður strenginn. Börnin urðu dauðskelk- uð og hlupu inn til mæðra sinna og sögðu frjettirnar. En Halldóra Guðvarðardóttir hefir, þótt img væri, aðeins þriggja ára gömul, haft einhverja skímu um að hjer væri bráðra aðgerða þörf, því að him vatt sjer á eftir Magnúsi litla út í, náði í handlegg hans og hjelt honum upp úr vatninu uns kon- urnar komu og björguðu báðum börnunum; grátandi var þessi unga kvenhetja er að var komið, enda var báðum börnunum búin sýnileg lífshætta ef ekki hefði ver- ið slíjótt komið til hjálpar. Annað barn Guðvarðar heitir Sigurbjörn, drengur á sjötta ári. Hann datt út af bryggjunni á Sauðárkróki í sumar. Enginn var svo nærstaddur að unt væri Þó að í þjóðleikhússjóð safn- bjarga honum, ef liann hefði ekki ist alt að 60 þús. kr. á ári, á sjálfur fálmað sig áfram á srmdi . byggingin langt í land. Öll þjóð- J uns hann náði í bryggjustólpann in leggur sinn skerf í byggingu og hjelt sjer þar, þangað til hon- að þessa. um var hjálpað upp úr. Auðvitað Kunnugi'.r 10 þus. atkv. að baki sjer, af yfn-j j3yí ekki að breyta upp-'kunni hann engar sundreglur og ■ »0 þús. atkv. greiddum við alþmg- irunaiegri áætlun og gera þjóð- hefði druknað þarna ef hann hefði ískosnmgarnar 9. jiíli s. I.? leikhús, ekki aðeins fyrir Rvík, orðið liræddur og ekki revnt sjálf- Tíminn endar skýrslu sína með })ddur fyHr aU }andið? Láta ur að bjarga gjer •þvi, að drótta þvi að Jóni A. Jons- tekjur sjóðsins hjálpa til þess, að' syni alþm., að hann hafi yiljað Upp komist fullnægjandi og gott hindra starf rannsóknardomarans. átvarp_ Qg þegar útvarpinu vex Slík aðdróttun er ósæmileg, þai tjskur um hrygg, svo það geti sem enginn fótur er fyrir henni. látig eitthvað veruiegt af mörk- um, þá verði leikhúsið bygt. Þjóðin má ekki vanrækja út- varpsmálið. Við þurfum útvarp svo öflugt, að til þess heyrist í ódýrum móttökuáhöldum um all- ar bygðir landsins. Molar. Frjettir. Telja má fullvíst, að hið fyrir- hugaða mjólkurbú í Flóanum! Fálkakrossaregn. Þessir hafa verið sæmdir fálkaorðu ný- lega: Lárus H. Bjarnason hæstarjettarforseti, stórriddara- krossi með stjörnu; stórriddara- krossi án stjörnu: Magnús , Gleðilegur er áhugi sá, sem komist á laggirnar. Er með því yaknaður er um land alt á því að Helgason skólastjóri og Ragnar stigið ákaflega stórt framfara- koma upp frystihúsum. Nýlega Ölafsson ræðismaður. Riddara- spor. Með því móti er bændum í ,hefir verið ákveðið á Sauðár- kross hafa Þessi fengið: Guðm. Flóa trygt sannvirði fyrir ný- króki að byggja eitt þar. Og það lækni.r Guðmundsson, Stykkis- mjólkurafurðir sínar allan árs- sem betra er: þar á ekki að vera Guðm. bondi Pjetursson, ins hring. Er þáOpnuð leið fyrir neitt „Tíma“-hús, ekkert Fram- Öfeigsfirði, Hjörtur hreppstjóri þá til staðgóðra áframhaldandi sóknar-samábyrgðarhús, heldur kmda’ Eria-Núpi^ í Miðfirðþ jarðræktarframfara. j,,samvinnu“-frystihús, þannig að ,lnlius Siguiðsson, útibússtjóri a Stefnan verður þessi: Með á- sláturfjelag, kaupmenn og kaup ^kureyri’ Ölafur Bergsveinsson, veitu á Flóann eykst útengja- fjelag í sameiningu taka að sjer bondl a Hvallatrum, og Knst- | Veðdeildarbrjef. | == »IIIHIIIIIIHIIIIIIMIMI1IIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIII||||||||||||||||||||||||||||||||||||1|||||||H|||||| =•: Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. i flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5#/<>, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki ÍSLANDS. heyskapur þar. Með mjólkurbú- að reisa húsið inu er hægt að koma þeim gras- auka í verð. Með þeirri rjettar- bót fá bændur bolmagn til stór- feldrar útgræðslu túna. Vaskleikur barna Minst hefir verið á nýbýli í Það er ekki óalgengt að heyra Flóa í þessu sambandi. Mögu- um vaskleik ýmsra fullorðinna leikar fyrst fyrir hendi í þeim efnum, er sjeð er fyrir því, að stöðugur markaður fáist fyrir mjólkurafurðirnar. Verður full- örðugt samt að skapa nýbýling- um lífsskilyrði. Á stofnfundi mjólkurbúsins á dögunum mintist Sig. Heiðdal á nýbýlamálið. Benti á, að þegar því yrði hrint á rekspöl, myndi auðveldast að byrja í nágrenni Stokkseyrar og Eyrarbakka. Þar gætu nýbýlamenn stuðst við sjó- inn. Er hjer ymprað á hagfeldastri mótvörn gegn straumnum úr sveitunum. Hætt við, að seint komist fólksflutningar á úr sjó- þorpum og kaupstöðum upp í dali. Hin leiðin reynist færari, að Iaða fólk til sveitabúskapar, með því að nota til hins ítrasta ræktunarskilyrðin í umhverfi kaupstaða og þorpa, og teygja þannig fólkið aftur á gras. I þá átt vinnur fjelagið Land- nám. manna, slíkt þykir sem von er frjettnæmt og er vissulega þeSs vert að haldið sje á lofti, öðrum til eftirbreytni. Hitt er sjaldgæf- ara að mjög ung börn sýni þann vaskleika að það þyki í frásögur björg Jónatansdóttir, kenslu- kona á Akureyri. fslenska sýningin í Höfn. — Isaf. hefir borist sýningarskrá- ]in yfir ísl. sýninguna. Sýndar «eru myndir eftir 12 málara: (Tala myndanna í svigum aft- an við nöfnin) Ásgrím Jónsson (27), Finn Jónsson (14), Guð- mund Einarsson (13), Guðmund Thorsteinsson (33), Gunnlaug Blöndal (16), Jóhs. Kjarval (48), Jón Stefánsson (32), Jón Þorleifsson (14), Júlíönu Sveins færandi. Síðastliðið sumar hafa þó d6ttur (16); Kristínu Jónsdóttur tvo uug systkim a SauSarkrota (n)^ gigurð Guðmundsson (3)> vakið athvgli á sjer, með þeim - . . - ^ ö iÞorarmn Þorlaksson (9). liætti að vaskleikur þeirra hefir orðið að umtalsefni. Maður heitir Guðvarður Steins- Áfengisútlát. í síðasta Lög- birtingarblaði er auglýsing frá son og er bifreiðarstjóri á Sauð- Cuðmundi Björnson landlækni árlcróki, er það hraustur og harð- ger maður og kona hans er einnig talin vaskleika lcona, sýnast börn þeirra ætla að kippa í kynið. — Síðastliðið vor var aðkomukona stödd hjá þessum hjónum og hafði með sjer þrjú ung börn er hún átti, hjet eitt þeirra Magnús, drengur á öðru árl Konurnar voru báðar inni við en börn þeirra beggja Ijelcu sjer úti fyrir húsinu, sem stendur skamt frá Sauðánni, þar sem hún fellur í upphlöðnum stokk með háum bökkum, er þar til hjeraðslækna um áfengisút- lát. Segir í auglýsingunni, að dómsmálaráðuneytið hafi ósk- að þess, að landlæknir útvegaði svo fljótt, sem unt væri, eftirrit af eyðslubók hjeraðslækna fyr- ir árið 1926 og síðan eftir ára- mót 1927. Eru því hjeraðslækn- ar beðnir að senda sem fyrst þessi eftirrit, „og komi þar greinilega í ljós, hve mikið þeir hafi selt af áfengj í iðnaðar- þarfir, og hve mikið til lækn- inga.“ Landhelgisbrot. Óðinn tók nýl. þýskan togara í landhelgi. Yar skipstjórinn dæmdur í 12500 kr. sekt, og afli og veiðarfæri gert upptækt. Skipstjóri áfrýjar til hæstarjettar. Skipið heitir ,Nieder sachsen* og er> frá Cuxhafen, skip- stjóri' heitir Júrgen Pupkes. Stormmerkjastöð er í ráði að setja upp hjer við höfnina, og er undirbúningur með að koma þess- konar stöðvum upp á fleiri stöð- um, ef heppilegt þykir. — Hefir stjórnarráðið sent hafnarnefnd hjer brjef um það, hvort hafnar- sjóður vildi greiða reksturskostn- að slíkrar tilraunastöðvar, og lief- ir nefudin samþykt að hafnarsjóo- ur greiði þann kostnað. Storm- merkjástöðvar þessar eru mjög einfaldar —- aðeins há stöng, sem vel sjest. til, og eru merki dregin á hana um daga þegar veð.urstof- an álítur storm í aðsígj, en Ijós um nætur. Sjálfsagt gæt.i jjíessi stöð orðið að miklu gagni og af- stýrt því, að sjómenn legðu á haf út undir vonskuveður. Olíugeymira er Skelfjelagið að ] láta setja upp á tveim stöðum ut- an Reykjavíkur, á Akranesi og í Vestmannaeyjum. Og eftir áramó'- in verður byrjað á uppsetningu geymira bæði á ísafirði og á Ak- ureyri, og sömuleiðis á tveim stöð- um á Austurlandi. Tveir olíugeym- irar eru settir upp á Akranesi, og annast vjelsmiðjan Hjeðinn verk- ið. Annar geymirinn tekur 100 tonn, en hinn 150 tonn. Búist er við, að þeim verði lokið í næsta mánuði. í Vestmannaeyjum eru og bygðir tveir geymirar, tekur annar 100 en hinn 200 tonn. „Ilam- ar“ annast uppsetningu geynúr- anna þar. Áfengi, tæpa 100 lítra af spiri- tus, fundu tollmenn í Lyru síð- ast. — Fanst það niðri í lestar- rúmi, og var eins og gefur að skilja, ekki á neinum pappírum. Málið er undir rannsókn. 300 tunnur af síld hafa aflast á Siglufirði síðustu daga, alt í rek- net. Hefir aldrei í tíð núlifandi manna, aflast síld í reknet á þess- um tíma við Norðurland. * Slys í „Gefjun“. 14. þ. m. varð slys í klæðaverksmiðjunni Gefjun á Akureyri. — Friðgeir Jónssön, Maltöl Bajersktöl Pilsnea*. Best. - Odýrast. Innleat. Síðast iiðið haust var mjer dregið lanib með mínui marki, (st.íft gagnfjaðrað liægra). Eigandinn er beðinn að gefa sig fram, og semja Um markið við í desember 1927. Jóhann Guðmundsson, Kolsholtshelli í Flóa. verkamaður í verksmiðjunni, lenti í reim á hjóli, greip liún liann og sveiflaði honum um ásinn og vafðl hann fastan. Hann meiddist mjög alvarlega. „Elliðaey", heitir nýr vjelbát- ur, sem Gísli Johnsen konsúll í Vestmannaeyjum hefir látið smíða í Danmörku. Báturinn kom til Vestmannaeyja á laugardagskvöld eftir 7% sólarhrings ferð frá Khöfn. Er það fljót ferð, einkum þegar þess er gætt að alla leiðina herpti hann vont veður. ,EHiðaey‘ er ea. 30 smálestir að stærð og hefir 76 hestafla vjel; hún er bú- in öllum fullkomnasta útbúnaðþ bæði til afla og öryggis fiski- manna. Er þetta annar báturinn, sem G. J. Johnsen fær nú í ár „Heimaey" er fyrir nokkru komim til Eyja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.