Ísafold - 20.12.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.12.1927, Blaðsíða 3
ISAFOfcB S stúdentsprófið hefir gefið þeim Tjett til að stunda nám við? Nei, slíkt er óverjandi. Jeg ætla að leiða hjá mjer að tala um, hve mikil vandkvæði eru á um inn- tökupróf í háskólann, því að ann =ar maður mun gera grein fyrir |'VÍ, hvernig við lítum á slík próf. Við höldum því fram, að stúdentsmentun sje yfirleitt ekki -gerandi að keppikefli, sem al-i þýðumentun, og þess vegna vilj-. T«m við stofna 6 ára samfeldan 'lærðan skóla, þar sem kenslan :sje fyrst og fremst miðuð við Iháskólanám. En jafnframt gerum við okk- ur það ljóst, að stofna þarf al- þýðuskóla hjer í Reykjavík, er -veiti straumnum frá lærða skól- anum og jafnframt háskólanum. I>ví að eins og nú standa sakir, leiðast menn ósjálfrátt úr einum hekk í annan í mentaskólanum, vegna hins nána sambands við gagnfræðadeildina, svo sem rjetti lega er tekið fram í greinargerð 'háskólaprófessoranna. Við lítum svo á, að þegar lærði skólinn sje Jcominn í gott horf, myndi stú- -dentaframleiðslan minka af sjálfu sjer, á eðlilegan hátt, og þær einar hömlur viljum við setja, er leiða af eðlilegum ástæð- :um. Við játum það að vísu, að eins ug nú horfir, sje ilt í efni fyrir þá, sem stunda embættanám við háskólann og vitanlega fer út- "litið ekki batnandi hjá þeim, sem síðar koma. I>ess vegna leggjum vjer til, að stofnaðar verði nýj- ar deildir við háskólann í von um, að nokkur hluti elfunnar streymi í þá farvegi. I’að álít- iim við hið eina, sem rjett sje að gera í þessu máli — og það vilj- um við, að gert sje þegar á næsta ári.‘f Guðni endaði ræðu sína með því að hafa upp orð eins stú- dents í háskólanum, er sögð voru á fundi háskólastúdenta, en þau voru á þessa leið: „Jeg vil helclur vera embættis- laits að lóJcnu námi, en að þeim, .sem ef til vill reyndist hæfari en jeg, yrði bægt með öllu frá að njóta hæfileika sinna.“ „Þannig eiga allir sannir stú- •dentar að hugsa,“ sagði Guðni ^að lokum. obsson, Haga, Aðaldal. Merkti hann hana 5. Ágúst 1927 í Hagalandi í Aðaldal, Suður- Þingeyjarsýslu. Merkti hann nokkra rjúpuunga hálfvaxna og tók þá í snöru. — Fyrir nokkrum árum hefir danskur maður að nafni Peter Skovgaard hafið starfsemi í þá átt að merkja fuglaunga. Hefir hann fengið aðstoðarntenn víðs- vegar um Danmörku og þar hef- ir aðallega verið merkt. Merkingin er þannig, að opn-! um aluminiumhring er smeygt upp á hægri fót fuglsins og klemdur saman það mikið að hann hlaupi ekki ofan fyrir lið- inn. Á hverjum hring er nafn P. Skovgaards, bók- stafsmerki og tölunúmer. Hver rnerkjandi heldur skýrslu yfir þá fugla sem hann merkir, og firni á Oeitaskarði 75 ára. Árni Ásgímur Þorkelsson lirepp- endir Skovgaard afrit af henni. stj()ri il Geitaskarði er íæddur á Þrjú undanfarin sumur hefi Skeggjastöðum í Svartárdal 17. jeg merkt fuglaunga með hring-; tles- 1^52, en lengstan tírna æfi um frá hr. Skovgaard. Skal jeg s)nnar> e^il 11 m 54 ár, hefir hann lesendum ísafoldar til gamans dvalið á ættarjörð sinni Geita- skýra frá þeim árangri sem þeg-. skarði- ar er fenginn. | 1 XIIt árg. „Oðins“ 1917, er Sumarið 1925 merkti jeg 42 rakinn æfiferill Árna og allítarlega unga, mest smáfugla. 1926 1ý®t þátttöku lntns í malefnum merkti jeg 57 unga. Flest sund-.'sveitar sinnar og sýslut jelagi, og fugla og vaðfugla. li sumar «kal því ekki frekar út í það farið, merkti jeg 160 fugla. Þar en l)ess aðeins »etj8> að hin síðustu af voru nokkrar fullorðnar lú ar V)I'ðast eigi liafa dregið úr endur, sem jeg tók af eggjun- áhuga þeim fyrir málefnum sveit- um. Ætlaði jeg með því að vita ar hans, sýslufjelagi og landsins hvort þær vitjuðu aftur sömu 1 heild, sem einkent hafa þennau hreiðra að ári merkismann frá æsku. Fjörið er | Af þeim*57 fuglsungum sem jafnmikið þótt hárið sje orðið jeg merkti 1926 hefi jeg fengið hvítt, og glaðværðin hin sanui og fregnir af þessum: ; i,ður- 1. Gnafönd (anas acuta) skot- Þeir’ sem eins °- sá er Þessar in’25. sept. 1926 við Horn- línur ritar> liafa, átt Því láni að borgasjön, Vesturgautland, faSna að ei^a Arna að v,ta (Svíþjóð. hve einlægur og tryggur hann er 2. Rauðhöfðaönd (anas pene- 1 vináttu sinni, þeir geta aldrei lops) sk. 15. Okt. 1926 við S'h'ymí gestrisni þeirri og alúð, Hullva á Spáni. sem mætti Þeiin á Geitaskarði, því 2. Lóa (charadrius phuralis) samfara framúrskarandi nsnu sk. 4. nóv. 1926 á Irlandi. :Þeirra hjóna, var alúð og glaðværð 4. Rauðhöfðaönd sk. 24. des. hins 8'áfaða og velmentaða ln.s- 1926 á 'Skntlandi bónda, sem gerðu gestumun sam- 5. Lóa sk. 3. nóv. 1926 De- verusíundirhar ánægjulegar. partement Gers, Frakkland. Arni er nú búinn fyrir nokkra 6. Rauðhöfðaönd sk. 10. des. að sel->a Geitaskarð tengdasym sín- 1926 vi'ð Cap Sable Island um’ en l,ýr Þá á nokkrum hluta Fuglamerkiugar. Isafold frjetti það að Pjet- mr Sigurðsson á Hrauni í Aðaldal hefði að undanförnu merkt fugla fyrir P/Skovgaard í Skovbo í Danmörku. Bað ísa- fold Pjetur að gefa sjer upplýsingar um þessar fugla- merkirigar og hvort hann hefði merkt rjúpuna, sem skot- in var í haust í Skilmanna- hreppi. Hefir blaðinu nú borist eftir- farandi brjef frá honum: „Hefi jeg nýlega meðtekið brjef frá „ísafold“ þar sem jeg er spurður að hvort jeg h.afi merkt rjúpu þá sem skotin hafði vérið á Litlu-Fellsöxl í Skilamannahrepp í haust. Enn- íremur er jeg beðinn að gefa upplýsingar þessu viðvíkjandi. Rjúpu þessa hefi jeg ekki ’merkt, heldur hr. Þorgeir Jak- Nýja Skotland, Canada. jarðarinnar með sömu sriild og 7. Grafönd (úr sama hreiðri aður- Þá minna hafi hann um sig. og sú fyrst talda) skotin 16. Hreppstjóri og sýslrinefndarmaður jan 1927, Cork, írland. er hann enn Þann (laí? í (laS Á þessu sjest glögt hversu rækir Þessi störf ineð sama alnma ákaflega þýðingarmikil þessi °8’ fl°ri sem aður' merkistarfsemi er fyrir vísindin- Árið 1923 var Árni sæmdur (!i. Síðastliðið vor fjekk jeg þrjá riddarakrossi Fálkaorðunnar. nýa menn til merkistarfsins hjer. í Aðaldal. Einn þeirra er hr. -------—~------ ÍÞorgeir Jakobsson, sem rjúpuna merkti. Ef einh’ erjir fleiri vilja „Ræður og kvæði“ heitir lítil bjóða sig fram til starfsins, mun bók, sem nú er nýkomin út hjer. hr. Skovgaard taka því með Er hún eftir J. Krishnamurti, þokkum. Utanáskrift til hanser: og hefir inni að halda ræður Hr. P. Skovgaard, • Skovbo pr. þær og kvæði, er hann flutti Viborg, Danmark. ; við eldana í Ommen 1927. ÍJt- Hjá honum geta þeir sem gefandinn er frú Aðalbjörg Sig- vilja fengið allar nánari upplýs- urðardóttir. Ritar hún formála ingar. ^fyrir bókinni, og getur þess, að Að svo mæltu orðlengi jeg lallmiklar umræður hafi orðið Huifsdalsmálið. Sorglegt sýnishorn af rjettarfarinu íslenska. Eins og kunnugt er, var í byrj- un júlímánaðar s.l. kært yfir því, að fundist hefðu nokkrir falsaðir atkvæðaseðlar í atkvæðum þeim er greidd voru hjá Hálfdani Hálf- danarsyni hreppstjóra í Hnífsdal. Síðan þessi kæra kom fram, hefir '• veldara fyrir rannsóknardómar- ann en að hnekkja þessari skoðun manna, ef lmn væri röng, með því að veita öllum blöðum jafnaa aðgang að málinu. Og í raun eg veru var önnur meðferð málshis óforsvaranleg og óleyfileg. í byrjun ætlar rannsóknardóm- ari sjer auðsjáanlega að leyfa öll- um blöðum að fá þær upplýsing- '•ar, sem hægt var að láta í tje. E* honum snerist snögglega hugur. ;,Það var aðeins stjómarblaðið, sen» mátti fá skýrsluna. — Eru ekki fingraför dómsmálaráðherrans 4 þessu ? mál þetta verið rannsakað af þrem rannsóknardómurum, nú síðast a£ Halldóri Kr. Júlíussyni, sýslu- manni í Strándasýslu. iMál Jietta hefir, sem eðlilegt er, vakið mikla athygli í landinu og í Tímanum, fyrra laugardag, er mikið umtal meðal manna. — Al- 'sagt frá því, að í næsta blaði komi menningur liefir átt erfitt með að' ítarleg skýrsla um Hnífsdalsmálið, fylgjast með gangi málsins, eink- j1 og að skýrslunni fylgi um 40 rit- um vegna þess, að þær frásagnir, liandarsýnishorn. Og í Alþbl. s. 1. af málinu, er símskeyti að vestan föstudag er sagt frá því í bæjav- fluttu, voru ærið pólitískt litaðar. j frjettum, að Tíminn komi snemma Frjettirnar komu aðallega í skeyt-1 út næsta dag, og þar birtist ítar- um til Frjettastofunnar, er tvö leg skýrsla um Hnífsdalsmálið. — jrólitísk blöð á ísa.firði sendu. Það stóð heima, Tíminn kom út Morgunblaðið hafði þá reglu, að ^ gnemma á laugardag og er ekkert birta skeytin frá báðum blöðunum; annað í því bláði, en skýrsla um jöfnum liöndum og þau komu, svo. þetta mál. Er sagt berum orðum mcnn ættu hægara með að vinsa; í skýrslunni, að ritstjóri Tímans úr á báða bóga. Aftur á móti voru hafi fengið rjettarbókina til yfir- það ýms önnur blöð lijer í bæn-, lestrar og notkunar við skýrslu- um, sem aðeins birtu skeytin frá gerðina. Hann fjekk ennfremur öðru hinna ísfirsku blaða. — Bar ^ hina fölsuðu atkvæðaseðla og rit- mest á þessu hjá Alþýðublaðinu handarsýnishom til þess að láta og Tímanum, því þau birtu aðeins geræ myndamót af skriftinni. skeytin frá Skutli, blaði ísfirskra j l>að er ómögulegt að skilja sósíalista. Þessi sömu blöð reyndu ■ þessa framkomu á annan veg en svo að lialda' því fram, að Mbl. þann, að það hafi verið sjálfnr va'i'i lilutdrægt í málinu!! Sjálf dómsmálaráðh., útvörður rjettví',- voru þessi blöð hlutdrægust1 innar á fslandi, sem hefir lagt svo allra blaða lijer. Ogdilutdrægnin J fyrir, að þannig skyldi fara með gekk svo langt, að sjálfur dóms- þetta mál. Þessi framkoma dóms- málaráðherrann krafðist þess af málaráðlierrans sýnir greinilega, Frjettastofunni, að hún hætti að ]ivað fyrir honum vakir: Pólitísk fá skeyti frá ritstjóra Vestur- lauds! Gerði Frjettastofan það ekki, yrði hún svift ríkissjóðs- ofsókn og ekkert annað. Hjer verður vitanlega elckert um það sagt, hvort skýrsla Tímans styrknum! Dómsmálaráðherrann sje rjett, að því lcyti sem liún na hafði ekkert að setja út á skeyti Hitt dylst ekki, að skýrslan er lit- „Finns póstmeistara“, en þau voru ng 0g einhliða sett, fram. Skýrslan send að tillilutun Skutuls! líkist helst forsendum fyrir sekt- ardómi þeirra Hálfdans Hálfdan- arsonar og Eggerts Halldórsson- ar. — Rannsóknardómarinn, sem væntanlega á að kveða upp sekt- ardóminn, þa'rf ekki annað en ákveða fangelsisvist hinna dóm- Þegar Halldór Kr. -Júlíusson Irafði lokið rannsókn sinni og hann var kominn hingað suður með öll málsskjölin, fór annar ritstjóri þessa blaðs á hans fund og óskaði » ., , , , 1 , feldu manna, og er þa rnalmu lok þetta ekki frekar. Virðingarfylst, Pjftur Sigurðsson. um Krishnamurti hjer á landi nú upp á síðkastið, síðan hún flutti erindi sitt um hann. Býst hún ekki við, að þeim umræðum Áheit á Strandarkirkju. Nýlega sje lokið. En hún segist ekki fjekk Morgunblaðið brjef frá vilja taka þátt í deilum um Þorsteini Júnssyni í Laufási í liann, en kjósa heldur að gefa Vestmannaeyjum. Segir svo í mönnum sýnishorn af boðskap brjefinu: „Jeg hitti fyrir stuttu hans og þein\ kenningum, sem enskt fiskiskip, er bað mig að hann flytur. Og því hafi hún koma meðfylgjandi 2 £ á fram- komið út á íslenska tungu þess- færi, sem væri áheit á Strandar- um ræðum hans og kvæðum. — kirkju.“ 1 —. eftir að fá skýrslu um málið. 1 fyrstu var rannsóknardómari treg- ur, en lofaði þó að koma sjálíur kl. 10 næsta dag niður á skrif- stofu Mbl. Næsti dagur leið svo, að H. Kr. Júl. sýndi sig ekki. A þriðja degi Iiringdi svo ritstj. Mbl. til hans og minti hann á loforðið, en þá neitaði Halldór afdráttar- laust íið gefa blaðinu nokkra skýrslu. Sagðist mundi gefa Tím- anum skýrslu, hann væri stjórnar- blað og þar ætti slcýrslan heima. H. Kr. Júl. var bent á, að Mbl. hefði gert sjer far um, að skýra lesendum sínum sem nákvæmast frá þessu mikilsverða, máli, rneð því að birta skeyt.i frá báðum ið í bili. Rannsókn og öll meðferð á þessu Hnífsdalsmáli, er ágætt sýnishorn af rjettarástandinu í þessu landi. VTið stöndum enn aftur í miðöld- unum með alt sem að rannsókn og meðferð sakamála lítur. Hörmu- legast er ástandið gagnvart þeim sem ákærðir eru. Sá sem grunað- ur er að hafa unnið glæpsamlegt, verk, virðist rjettlítill eða öllu heldur rjettlaus meðan rannsókn- in fer fram. Það fer að öllu leyti eftir vitsmunum og hæfileikum rannsóknardómarans, hvort hinn grunaði maður fær að halda óskert ísfirsku blöðunum. En með því að' um mannrjettindum, uns rjettur neita blaðinu um upplýsingar, stigi aðili, dómarinn, hefir kveðið upp rannsóknardómarinn eindregið spor í þá átt, að setja pólitískan 'flokksstimpil á sakamál þetta. En rannsólcnardómarinn lijelt fast við neitun sína. Þetta atvik er talsvert eftir- tektarvert. Maður er skipaður til þess að rannsaka sakamál. Meðal manna vestra hefir farið talsvert orð a£ því, að rannsókn H. Kr. Júl. liafi verið einhliða og ærið pólitískt lituð. Ekkert var auð- dóm sinn. Hjer skal engum getum að því leitt, hvort þeir Hálfdán og Firg- ert. /sjeu sekir eða saldausir. En hinu er afdráttarlaust haldið fram, að meðferðin á þeim, einkum sú sem þeir verða fyrir í blaði stjórn- arinnar, að fyrirlagi og undirlagi sjálfs dómsmálaráðherrans, er ó- boðleg siðuðu þjóðfjelagi. Það er sagt i'rá því í lok skýrsl- unnar í Tímanum, að rithandar-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.