Ísafold


Ísafold - 27.02.1928, Qupperneq 3

Ísafold - 27.02.1928, Qupperneq 3
ÍSAFOLD xim annan mann. Er mjer það nokknð nvnæmi, og má varla Tninna vera en að jeg þakki þá sendingu, þó að aðrar verði út- undan í þetta sinn. Sagan hefir fengið fætur norð- ur á Akureyri og er á þessa leið: Þann 6. apríl síðastl. skrifar Lár- ns kennari Bjarnason á Akureyri kunningja sínum hjer í Reykjavík m. a. þetta: „------og ennfrem- ur hefir verið fullyrt, að Arni Pálsson og Páll Sveinsson hafi gert lítið úr kenslu minni við þing- nienn.“ Gafst mjer kostur á að sjá þetta brjef, og brá jeg þegar við, skrifaði Lárusi um hæl (18. apríl) og kvað þetta með öllu til- kæfulaus ósannindi, er ekki væri noltkur flugufótur fyrir, en krafð- ist þess jafnframt, að hann segði ti] sögumannsins. Leið nú svo nokkur tími, að eklti kom svar frá Lárusi. Sendi jeg honum þá sím- skeyti og heimtaði sögumanninn “tafarlaust, en ekkei't skeyti barst mijer aftur; hafði mjer og láðst -að greiða hjer andvirði væntan- legs svarskeytis. Loks kom þó brjef frá Lárusi, dags. 4. júní. Kann ast hann þa;r við brjef mitt, en skeytis míns getur hann ekki að meinu. Kveðst hann kunna vini sín- um (hjer í bæ) þakkir fyrir að hafa látið mig sjá ummælin í sínu brjefi, en að ýmislegt annríki væri þess valdandi, að dregist hefði fyr- ir sjer að svara mjer, svo og það, að hann liefði viljað fá „sem ná- kvæmastar upplýsingar hjá skóla- meistara.“ Vissi jeg ekki áður, að þaðan væ’ri honum komin frjettin. En í þessu bi'jefi slær Lárus nokk- xxð xxr og í og kveðst nxx mixnxx hafa „fxxllyrt of mikið“ í fyrra bi-jefi sínu, en að gangur málsins sje þessi: „Einn morgun var skóla- meistari hi'ingdxxr upp af þing- xnanni, er sagði honum, að þxx á- samt öðrxun kenixara Mentaskól- ans hefðuð (svo) verið hjá sjer -eða með sjer kvöldinu áður og ver- ið með glúffxxr til sín út af því, að hann væx’i fylgjandi prófrjett- xndum hjer —--------Skólameistari hefir bent mjer á, að þótt þú og samkennari þinn hefðxxð verið með glúffxxr til sín við þingmanninn, þá væri ekki þar með sagt, að þið ’lxefðuð fylt þann flokkinn, er vægi með því gegn málinu, að jeg væri ekki starfi mínu vaxinn.“ — •Heyr á endemi! Hvei’jir erxx það :nú, senx vega með slíkum vopnum? -Ætli það sjeu þeir, sem saklausir ■erxx rægðir, og hafðir fyrir rangri •sök? Nei, Akxireyrarkennarar eru 'ónýddir af mjer. Jeg fæst ekki svo mikið við að leggja dóm á þá hluti, sem mjer eru lítt kunnir eða •ekki, enda mun þeim sjálfum — að skólastjðranxxnx ógleymdum — •eðlilega miklxx kxxnnara um sína ■eigin hæfileika en mjer. — En Ihitt get jeg , illa skilið, hvers vegna þurfti endilega að fara að setja saxnan óhróðurssögu um mig At af Akui'eýrarskóla. I því máli befi jeg ekki gert annað fyrir mjer ■en það eitt, að jeg hefi lýst skoð- xxn minni á lærðum skóla íxorðan- ‘lands í Skírni fyrir 7 árum (Skírn- xr 1921, bls. 27). Mintist jeg þar ix slíkan skóla, alveg kalalaust og .auðvitað án allrar undirhyggju, «n taldi það mál ekki tímabært ■enn. Það er alt og sumt, og er jeg ■sömu skoðxxnar enn í dag, þó að bðruvísi liafi nú skipast. Yerður 'varla uixi það deilt af sanngjörn- xnn og skynbæi’unx möixnum, að vaxandi vandræðaástand skóla- nxála vorra sje þess talandi vott- xxr, að jeg hafi þar farið með rjett mál. Öðrum óhróðurssögxxm unx mig og aðra kenna'ra Mentaskól- ans xxt af þessxx svonefnda skóla- máll Norðlendinga mxxn jeg eigi hirða að andmæla hjei'. Þær hafa verið á margra vörum, og þó eink- anlega forsprakka málsixxs, m. a. í sjálfu þinginu. Jónas frá Hriflu brá þar eliki vana sínum og með ekki alveg óþektu blygðunarleysi gaspraði hann mikið um það í Efri deild (28. mai’s síðastl.), að samtök væru meðal kennara Menta skólans um að leika norðanpilta grátt við prófið, þeir ættu „kaldra griða að vænta hjer“ o. s. frv. — Gæti svo farið, að honum og öðr- unx skraffinnum þessa máls yrði fxxllerfitt að færa sönnur á það fleipur sitt, að íxenxöndunx af Alt- ureyri hafi í nokkuru verið sýnd ónærgætni eða hlutdrægni af Mentaskólakennurunum, fyrr eða síðar. Enn segir Lái’xxs Bjarnason í brjefi sínu til mín, að skólameistai’i ætli að tala við mig „í sumai’, þeg- ar hann fer suður“ — og mxmi þá tilgreina þingmanninn. Ljet jeg nú málið kyrt liggja xxm hríð, því að 21. jxxní lagði jeg af stað austur í sýslur og koixi ekki til bæjarins aftur, fyrr en 18. sept. Hafði Sig- urður Guðmundsson því ekki hitt mig hjer í sumar, nje heldur gert neinar ráðstafanir til þess, að mjer yrði nefndur þingnxaðurinn. Þótti mjer ixú eigi svo búið mega standa lengur; skrifaði Lárusi enn brjef síðast í sept., og gat þess þar, að þótt jeg nú væri oi’ðinn þess vísari (af brjefi hans), hvað- an hoxxxxm kom þessi frjett, þá væri þó aðalsöguhetjan enn ókom- inn á hólminn, þingmaðurinn þráttnefndi, og yrði L. að tilgreina- hann hið fyrsta. Taldi jeg inig eiga beinan aðgang að Lárxxsi í þessu efni, og nxyndi slcólameistara jafnljúft að segja honum til þing- mannsins sem mjer — ef svo ólík- lega stæði á, að hanix væri ekki bxiimx að því. Síðan höfðxx fallið upp xxndir 10 ferðir frá Akureyri, en svar Lárusar þó ekki komist með neinni þeirra. Má og vera, að óvenjulegt annríki hafi verið norð- ur þar um þær mundir. Þ. 16. nóv. sendi jeg því svolátandi skeyti til Lárusar: „Sendxi tafarlaust nafn þingmannsins“ — og gleymdi nxx ekki að greiða gjald fyrir stutt svarskeyti. Næsta dag kom það líka: „Sá sem veit lofar að segja þjer þegar hann getur við þig talað.“ — Erxx nú liðnir þrír mánuðir, en „sá sem veit“ hef- ir hvorki æmt nje skræmt síð- an, að minsta kosti ekki í lieýr- anda liljóði. Og liann fer að verða hálfgerður hxxldumaðxir, þessi „þingmaður“, sem jeg á að hafa verið að troða xim tær í vor til þess að níða kunningja minn á Akureyri við hann. Svo sem af framangreindu má ráða, er nxx meðgöngutími „þess senx veit“ orðinn hæfilega langur — fullir tíu mánuðir, og því ekki ástæða til að bíða öllu lengur eftir „fyllingu tínxans.“ Auðvitað get jeg látið það kyrt liggja um sinn, hver þessi „þingmaður“ er, hvort hann hefir orðið til í ímyndunar- ríku heilabúi Sigurðar Guðmunds- sonar og stokkið alskapaður út þaðan svo sem Aþena gerði forð- xxm xxr liöfði Seifi föður sínum — eða hann er einn af þeim 42, er nú sitja hjer á rökstólum í umboði alþjóðar. En hitt þykir mjer leitt, að Lái’us Bjarnason, sem jeg hefi áður þekt að góðu einu, skuli við- stöðulaust hafa hlaupið með óliróð- urssögu um sig, sem höfð var eft- ir alsaklausum kunningja hans, en hinsvegar sýnt alla tregðu á að láta sökina. skella á skálkinum. Tel jeg honum þetta ekki sæmandi og íreyndar varla sjálfrátt. Mun jeg að svo stöddu ekki fjöl- yrða frekar um þetta mál. En sá skal heita hvers manns níðingur, senx frumkvöðull er rógburðarins. Páll Sveinsson. Vegna þess að nafni inínu hefir verið ruglað inn í þann lygaþvætt- ing, sem Páll skólakennari Sveins- son hefir gert að umtalsefni hjer að ofan, vil jeg geta þess, að jeg hefi aldrei talað við nokkurn mann, hvorki alþingismenn nje aðra, um kenslubrögð við Akur- eyrarskóla eða, kennarahæfileika þeirra manna, sem þar starfa, Og ennfremur vil jeg geta þess, að skilorður maður hefir sagt mjer, að Sigurður skólastjóri liafi til- kynt sjer heimildarmanninn að þessari lygasögu og nefnt til þess Jónas lækni Kristjánsson. En aldr- ei kom mjer til hugar að svo val- inkunnur maður sem Jónas lækntr væri við þetta kjaftæði í’iðinn, enda þverneitar hann, að nokkur flugufótur sje fyrir því, að hann hafi flutt Sigurði þennan óhi’óður, hvoi’ki símleiðis nje á aiinan veg. Ef Lárusi skólakennara Bjarna- syni er ant um að hafa uppi á höf- undi rógsins, er hætt við að hann verði að leita annarsstaðar en með- al kennara við Meritaskólann* í Reykjavík. Hann hefir farið tals- vert villur vegarins í þessu máli og að líkindum leitað langt yfir skamt. Arni Pálsson. Herra bókavörðxir Árni Pálsson hefir gefið mjer kost á að sjá greinarstúf þenna, er hjer fer á undan, út af þvættingi, er Sigurður Guðmundsson skólastjóri á Akur- eyri á að hafa haft eftir mjer. Vil jeg geta þess, að það eru staðlaus ósannindi, að jeg hafi í viðtali við Sigurð skólastjóra eða á annan hátt liaft nokkur ummæli eftir þeim Páli Sveinssyni og Árna Pálssyni um Lárus Bjarnason á Akureyri eða kenslu hans. Jónas Ki'istjánsson. og þm. Vestur-liúnvetitinga. Eins og skýi’t hefir verið frá hjer í blaðinu flytur einn nýgræð- ingur þingsins, Hannes Jónsson, þingmaður Vestur-Húnvetninga, frumvarp um viðauka við stimp- iigjaldslögin. Ætlast hann til að allir farseðlar verði stinxplaðir með 10%, hvort sem fefðinni er heitið til útlanda eða nxeð strönd- um fram, hvort sem farseðlar eru útgefnir hjer á landi eða erlendis. Hjer er því farið fram á að hækka öll fargjöld um 10%. 1 greinargerðinn gefxxr flutnings- maður þá ástæðu fyrir frumvarpi þessu, að gjald sje lagt á flestar vörur, sem til landsins flytjast, vörutollur og stinxpilgjald, og af xitfluttri vöru sje greitt ^flutn- ingsgjald. Það megi því segja, að enginn vöruflutningur til landsins eða frá sje ótollaður. „Oðru máli er að gegna með fai’þegaflutning,“ segir í greinargerðinni. „Af far- seðlum er einskis gjalds krafist, og er þó mikið af ferðalögum manna ónauðsynlegar skemtifefðir‘ Þessar ei'u þá aðalástæður þessa djúpvitra þingskörungs(!) fyrir nýrri skattálagningu á alla, er ferðast með slxipum: Allar vörur eru tollaðar, mikið af fefðalögum manna eru ónauðsynlegar skemti- ferðir. Samanburðurinn á vöruflutningi og farþegaflutningi er broslega einfeldnislegur. Að vísu er varla við öðru að bxxast af þeim mönn- um, sem sjálfir vifðast vera vilja- og skoðanalausar verur x höndum annara, en að þeir líti á mannfólk- ið, sem hverja aðra vöru, sem gangi kaupum og sölum. Við hinu er varla að bxxast, að þessir menn hafi athugað fargjöld þau, sem Islendingar verða að greiða, og borið saman við fafgjöld hjá öðr- um þjóðum. Mundi þó auðvelt að sjá, að fargjöldin eru hjer miklu hærri en annarstaðar tíðkást, og þc er allur aðbxxnaður farþeganna miklu lakari. Hinn ungi og lítt reyndi þing- maður Vestur-Húnvetninga segir að nxikið af ferðalögum manna sje ónauðsynlegar sliemtiferðir. Þessi fullyrðing er algerlega tilhæfulaus. Það eru sárafáir íslendingar, sem ferðast sjer til skemtunar ein- göngu, sem blátt áfram stafar af því, að þeir eru fæstif þannig efn- um búnir, að þeir hafi efni á því. Langsamlega mest af ferðalögum Islendinga eru nauðsynleg ferða- lög, vegna verslunar landsmanna og atvinnulífs þjóðarinnar. Allir stærri kaupmenn verða að fara utan við og við vegna verslunar sinnar, og vegna útflutningsversl- unarinnar er það beinlínis lífs- skilyrði, að þeir menn, er liana liafa með höndum, hafi náin kynni af öllu er fram fer í neytenda- löndunum. Þeir vei’ða því að fara utan sem oftast, til þess að fylgj- ast sem best með öllu. , Þá vita sennilega flest börn á fermingaraldfi það, að atvinnulíf landsmanna er þannig háttað, að það krefst mikils ferðalags af verkafólkinu. Sjómaðurinn fer til Vestmannaeyja og hafnanna við Faxaflóa á vetrarvertíðinni, til Austfjarða og Norðurlands á sunxrin. Hundfuð verkamanna og lcvenna streymir til Norðurlands xnn síldveiðitímann, til þess að leita sjer atvinnu. —- Eru þetta skemtiferðir? Er aðbúnaður þessa fólks á strandferðaskipum þannig, að ástæða sje til þess að hækka fargjöldin um 10% ? Hvað finst verkamönnum ? Hinn ungi og brokkgengi þing- maður Vestur-Húnvetninga, ef fljótur að komast x mótsögn við sjálfan sig. Tveim dögum eftir að hann hafði sent frá sjer frumvarp- ið um stimpilgjald af farseðlum, þar sem harin komst að þeirri nið- urstöðu, að mikið af ferðalögum manna væri ónauðsynlegar skemti- ferðir, — sendir hann frá sjer nefndarálit um frumvarp stjórnar- innar um smíði og rekstur á nýju strandferðaskipi. Þaf er hann auð- mjúkur vikadrengur stjórnarinn- ar, og þai’L að gylla hið nýja strandferðaskip og nauðsyn þess. 1 nefndaráliti um þetta xnái, kenxst Hannes Jónsson meðal ann- ars þannig að orði: „Fólks- og flutningaþörfin eykst með ári liverju. Vifskifti manna á milli, atvinnulíf fólksins og ferðalöngum nxanna frá og til hinna ýmsu staða á landinu útheimta tíðari og fljót- ari férðir en nix er völ á.“ Er ekki sjálfur þingmaðurinn hjer að rífa niður þau rök, sem hann færði fyrir stimpilgjaldsfrumvafpi sínu? — í greinargerðinni fyrir stimpilgjaldinu segir þingmaður- inn að ferðalög manna sjeu ónauðsynlegar skemtiferðir. En í nefndarálitinu um strandfefðaskip- ið segir hann, að „viðskifti manna, atvinnulíf fólksins“ o. s. frv. bein- línis útheimti tíðari samgöngur en nú eru fáanlegar! Hvei’ju á þjóðin að trúa? Hvort á hxxn heldur að trúa stimpilgjalds- Hannesi, eða strandferðaskips- Hannesi? Eða er þessi tvöfalda rökfærsla þingmannsins eitt lítið sýnishorn af andlegfm þroska hinna „upprennandi þjóðskör- xmga‘ ‘ ? „Lofa þú svo einn, að þú lastir ekki annan.“ Þessi gamla setning kom mjer i hug, þegar' jeg las ísafold frá 16. þ. m. Þar stendur, þar sem vex’ið er að ræða um leiði Sveins læknis Pálssonar, þessi glefsa: „Sumir munu spyrja hvað nú miui verða gert við leiði Sveins. Hvort það mun vei-ða látið fyrn- ast yfir það að nýju, eða beðið eftir því, að útlendingar hressi það við og leggi á það stein til minja, eins og leiði Skallagríms í Bcrgar- nesi.“ Mjer undirrituðum er vel kunnugt unx það málefni, sem hjer er bent til, og af því að jeg sje nxx í annað sinn á prenti sömu ósannindin get jeg ekki lengur þagað. Sjálfur átti jeg bæði frum- kvæðið og framkvæmdina að því að endurreisa liaug Skallagríms og láta gera rxxnasteininn, sem á hon- um liggur. Gerði jeg þetta á minn kostnað, að öðru leyti en því, að Englendingur einn gaf 1 pund (þá = 18 krónur) upp í kostnaðinn, og álít jeg það enga þjóðarskömm. Englendingurinn W. Campell, laxveiðamaður frá Langá, varð mjer einu sinni samferða úr Borg- afnesi og heim til mín að Borg. Á leiðinni upp Borgarnes, var jeg að segja honum ýmislegt úr sögu borgarinnar, og þegar við fórum fram hjá rústunum að haugi Skalla gríms, sem þá voru orðnar hverf- andi litlaf, af því vegagerðarmenn höfðu tekið grjót úr haugnum í veginn, er liggur þar rjett hjá, þá benti jeg Englendingnum á rústina og sagði honum að jeg •hefði í huga að endurreisa hauginn svo hann gleymdist ekki að fullu. Englendingurinn var mjög hrif- inn af því, og taldi það hið mesta nauðsynjaverk. Tók hann strax upp 1 pund, sem hann sagðist vilja leggja til. Jeg tók við pund- inu og framkvæmdi verkið á minn kostnað, að þessu pundi undan- skildu. Bofg á Mýrum, 23. jan. 1928. Einar Friðgeirsson. Nýtt meðal gegn holdsveiki. í tilkynningu frá sendiliei'ra Dana, sem barst nýlega, segir svo: — Frjettaritari „Bei'lingske Tid- ende“ í London símar blaðinu, að samkvæmt tilkynningu frá Holds- veikisvarnai’fjelagi Breta, sje nú fundið nýtt meðal gegn holdsveikl. Er það olía, sem unnin er úr þerr- uðum ávöxtunx og hefir hún verið reynd í 10 ár. Fýrst í stað var olía þessi skaðleg fyrir blóðrás manna, en nú er talið að unninn sje bugur á þessunx erfiðleikum. Foi'maður fjelagsins Sir Leonard Rogei-s, hefir sagt „Sunday-Ex- press“ frá því, að aðferð þessi hafi reynst óbfigðul sjúklingum á fyrsta stigi og læknað 30% af þeim, sem lengi höfðu gengið með veikina.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.