Ísafold - 06.03.1928, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.03.1928, Blaðsíða 4
í S A F 0 L D bentti á hugarfarið. En sa er munur- fjelags Vestmannaeyinga er þá átti með fjárglæframönnum þjóðfjelagsins. urnar sitji fyrir letigarðinum, sund- inn áð Poulsen tekur a sig mörg gerfi pór, um það að senda skipið austur, Meirihluti fjárveitingarnefndar hef- höllinni, skrifstofubyggingunni og öðr- og er listamaður, en J. J. leikur til þess að hafa hendur í hári lög- ir samkvæmt tilmælum stjórnarinnar um slíkum tillögum. Jeg hefi nú gert aðeins sjálfan sig, altaf betur og betur. brjótanna. ákveðið að beita sjer á móti tillögum nokkra grein fyrir tillögum okkar. í þetta sinn sagði hann þá sögu, að Björgunarfjelagið, eigebdur skipsins, til hækkunum á fjárframlagi til verk- Stjórnarblaðið telur þetta spilling- fyrvérandi stjórn hefði veitt Vest- svöruðu tilmælum þessum fálega, legra framkvæmda (samgöngubóta) þar arkenningar sem verði að slá sem mannaeyingum 25 þús. kr. úr landhelg- vegna þess hve Vestmannaeyingum til sjeð yrði hvernig færi um tekju- fyrst niður — og að við, sem flytjnm issjóði. Hann orðaði það eins og fjeð reið mjög á óslitinn vörslu pórs, og aukafrv. stjómarinnar, sem eru ný- þær, göngum landráðamönnum næst, mundi helst hafa mnnið til þingmanns gaf fjelagsstjórnin eigi vilyrði til far- lega fram komin. Við þingm. Borgf. Hv. deild muni bráðlega fá tækífæri ins, Johanns Jósefssonar. pað er not- arinnar. höfum ekki getað aðhylst þessa stefnu. til að fella smn dóm. andi að tarna fyrir þingmanninn, sagði En svo brá við, að pór fór samt í Tekjuaukafrumvörp stjórnarinnar era' » • »______ dómsmálaráðherrann, og lauk þannig togaraleit. Hann kom brátt aftur með svo skamt komin að tæplega verðurí máli sínu; eins og hann hefði eigi hið 4 sökudólga, er dæmdir voru í 50 þús. full sjeð um afdrif þeirra fyr en Frumvörp og nefndarðlit minsta hugboð um hvernig á þessu kr. sekt samanlagt. þinglok. stæði. J En tjón varð að þessu tilfinnanlegt pegar litið er yfir fjárlfrv. stjórn- En þannig er mál með vexti: fyrir Vestmannaeyinga. pví togarar arinnar er það bert að miklum mun Síðan Vestmannaeyingar fengu björg gerðu stórfeldan usla á netasvæðinu minna er áætlað til verklegra fram- . Fjárlögin eru komin Úr nefnd. unarskipið pór, hafa þeir getað haldið meðan pór brá sjer frá. Nam tjónið kvæmda (samgöngu'bóta), en síðasta \oru Jiðnir 38 dagar af þing- þorskanetum á svæði einu, sem er all- tugum þúsunda. þing áætlaði fyrir yfirstandandi ár. , timanum þegar þau komu. langt utan við landhelgi. petta hefir Varð að samningum ,að fiskimenn, Ef athugaðir eru liðirnir til nýbygg- ^e^.nt!*n kækkar einstaka^ liði í orðið þeim til mikils hagnaðar. petta sem fyrir tjóninu urðu fengju % af inga — vega, brúa, síma, bryggjugerða tekjuáætluninni um 600 þús. kr., hafa þeir því aðeins getað að pór hafi fje j,y£( er j>ór fær5i Landhelgissjóði og Iendingarbóta ér á núgilandi fjárl en lækkar aðra um 300 Þus- kr-* sífelt haldið vörð yfir netum þessum. £ för j,essari. áætlaðar kr. 810 þús. Bregðist það, þói aðeins sje um stutta: pannig er saga málsins. a frv. stjórnarinnar ______ 515 ____ stund, er það segin saga, að aðvífandi i Núverandi dómsmálaráðherra, æðsti _____________ togarar draga vörpu sína um netasvæð- vörður rjettlætis, er hann kallar sig, I Mismunur tæpar kr. 300 þús. ið og stórspilla veiði og veiðarfærum, ,gefUr í skyn, að hjer hafi Vestmanna-1 Alt eru þetta nauðsynlegar fram- svo þar tapast tugir þúsunda á vet-»eyingar seilst freklega í sjóð ríkisins. kvæmdir. Af þessum 300 þúsundum er lækkunartill. nefndarinnar nema fangi. Svo ber til a havertið Vest-1 En hið sanna er, að Vestmannaey- sveitimar sviftar yfir 200 þús. kr. til a11® ki*'. 14,T55.00. tlfkomun SL mannaeyinga 1926, að kvartanir komu ingnr fengu ekki bættan skaða sinn, vega, brúa, og síma. Aftur eru aðrir fJ*ui’l. vorður þvi su, Gftir till. til stjómarráðsins út af því, að tog- en Landhelgissjóður fjekk 25 þús. kr. liðir hækkaðir í frv. stj arar gerðu usla austur með Söndum., fyrir' viðvikið. Sendi stjórnin tilmæli til Björgunar- i svo að niðurstaðan verður sú, að tekjuáætlunin hækkar um 300 þús. kr. Útgjaldabálkinn vill nefndin hækka um kr. 305,800.00, en 4. mars. Fjárlagaumræðnr og framkvæmdadeylð Framsóknar. Stjómarinnar, svo nefndarinnar, að tekjuafgangur sem til kenslumála, ef tekið er tillit nemur kr. 37,813.23. Yfirleitt er til lækkunar dýrtíðaruppbótarinnar. | Htið nýtt í till. nefndarinnar. j Ef sveitabændur víðsvegar á landinu Helstu hækkunarliðir eru leið- jværu spurðir hvers þeir óskuðu sjer rjetting á fjárl.frv., svo sem auk 'frá ríkissjóði, mundi svarið verða ná- ,inn rekstrarkostnaður til Klepps lega einróma, vegir, brýr, símax! -Ispítala, hækkun styrks samkv. j petta er eðlilegt — samgöngur á sjó Jarðræktarlögunum o. fl. Fram- með ströndum landsins hafa umskap- lag til verklegra framkvæmda ast svo á síðastliðnum 50 árum, að (samgöngubætur o. s. frv.) hef- fáa mun hafa órað fyrir þeim breyt- ir meiri hl. nefndarinnar (Fram- mgum. sókn og sósíalistar) ekki sjeð | Samgöngur í landi hafa í mörgum sjer fært að auka, vill bíða þar ,sveitum og jafnvel heUum sýslum ná- til sjeð verður hver verða afdrif lega staðið í stað. Bændur verða að tekjuaukafrv. þeirra er fyrir Þegar þingmenn Neðri deildab ýmsum aðgerðum og lagafyrirmæl- nota sömu götutroðningana og flytja þinginu liggja. En Ihaldsmönn- afXn náð sier eftír FJdbúsnæturn- um er hafa hundruð eða þúsund vörur sínar á sama hátt og fyrir 1000 um £ nefndinni þykja verklegar þúsunda króna útgjöld í för með árum. : framkvæmdir í sveitum hafa orð sjer —• en minnast ekki a rram- parf nú nokkurn að undra þótt jg jjja útundan hjá stjórninni hald verklegra framkvæmda í bændur fari að verða óþolinmóðir og 0g gefa þessvegna svofelda yf- sveitum landsins. krefjast þess að samgöngum á landi jrlýsing-u á nefndarálitinu: Ef stjórnin ætlar alvarlega að verði hraðað af alefli. Stjórnin hefir vAuk þess, sem við áskiljum komast hjá raunverulegum tekju- ekki orðið við þessum tilmælum eins okkur rjett til að bera fram halla, þá hrökkva 37 þús. skamt. og þegar er sýnt í breytingartillögur til lækkunar En samt utbasunar stjoraarblað- Jeg gæti vel skilið afstoðu stjorn- yig nokkra ligi fjárlagafrv> nú ið það sem eitthvert ódæði, að annnar ef hun teldi að alt væn að vig 2 umr vilinm við í tilpfni tveim þingbændum dettur í hug, sökkva fjárhagslega, þá verður að grípa af þyf sem’tekið er fram í nefnd að lata Vegi og bryr sitja fynr mður eramg þar, sem ekki er sarsauka- arálitinu láta þess getið> að við ymsu oðrn- ,aust: Eu t30rnm virðí8t eíkl munum við 3. umr. bera fram ______ þannig a. Frumv. ngmr mður fra stjóminni um heimildir til að: Eins og getið er um á öðrum stað höfðu náð sjer eftir Eldhúsnætura- ar, hófst 2. umræða fjárlaganna Hafði Ing. Bjarnason framsögu fyrri kafla, en Bjarni Ásgeirsson framsögu síðari kaflans. Að aflokinni ræðu Ing. Bj. tal- aði Magnús Kristjánsson fjármála- ráðherra nokkur orð. — Þakkaði hann fjárveitinganefnd fljóta af- greiðslu. Gat hann þess, að nefndin hefði hækkað tekjuáætlunina um 300 þús. kr. „En þó nefndin hafi at- hugað málið gaumgæfilega“, sagði M. Kr. „þá mun reynslan ein skera úr því, hvort nefndin hafi hitt það rjetta í áætlunum sínum, og skiftir í raun og veru litlu um nokkur þúsund til eða frá.“ Mintist hann á, að áætlaður tekjuafgangur væri 37 þús. á fjár- lagafrv. eins og það kemúr frá nefndinni. Taldi síðan upp nokkur þeirra mála, er fyrir þinginu liggja, og hvert um sig útheimta mikið fje, ef samþykt yrði, svo sem: 1. Byggingar og landnámssjóður. 2. Lög um ókeypis flutning til- búins áburðar. 3. Aukna landhelgisgæslu. 4. Betrunarhús og letigarð. 5. Stofnun nýbýla. 6. Atvinnuleysistryggingair. 7. Sundhöll. 8. Veðlánasj. fiskimanna. 9. tJtvarp. (Hann mintist ekki á stjórnar- ráð eða strandferðaskip, enda gat þess að ýmislegt væri ótalið). Mintist hann síðan á vaxandi út- gjöld, er leiða af ýmsum lögum, sem gildandi eru, svo sem járð- ræktarlögin, en útgjöldin til þeirra aukast gífurlega; enda svo til ætl- ast frá upphafi og eins til berkla- váfmanna. En þar áleit ráðherr- æn að vera kynni stundum minna sparnaðar gætt en nauðsyn bæri tii. — tillögur um hækkun fjárfram- 1 laga til verklegra framlwæmda hjer í blaðfnu, strifuðu ‘þeir Jón Sig- let^arð ^ £ (samgöngubóta), jafnvel þó af urðsson og Pjetur Ottesen undir nefnd Skrifstofubyggingu.......... 200 þus. þvi kunm að leiða nokkurn áætl- arálit fjárveitingamefndar með fyrir-] sundh.011 /yfr " ” JJJ ~ iaðan tekjuhalla á fjárlagafrv., vara I — strandferðaskip .. .. 700 — j með því að við lítum svo á, að Laut fyrirvarinn meðal annars að °S áætlaður árlegur tekjuhalli íþessar framkvæmdir sjeu mikl- aðstöðu þeirra til hins gífurlega nið-1 a >VI.....................200 um mun brýnni og eigi að ganga urskurðar stjómarinnar á fjárframlög- «• frv- »• s- frv- Petta er bara hrafl fyrlr Þelm framkvæmdum, sem um til verklegra framkvæmda (sam- af >ví* sem f>’rir bggur. Af þessu er stjórnin leitar nú heimildar fyr- göngubóta). ° >að bert> að stjómin gerir ekki ráð ir hjá þinginu með sjerstökum Ifyrir neinum fjárskorti. Alt eru þetta lögum og nemá margfalt hærri Hamagangur Tímans. heimildir til} fjárveitinga. - upphæð. 1 tilefni af þessu hefir Tíminn ráð-| Samkvæmt þeirri venju, sem skap- Jón Sigurðsson. Pjetur Ottesen.“ ist á þá J. S. og P. O. með mikilli ast hefir, era fjárv. til samgöngu-1 frekju. Skipar hann þeim á bekk með bóta skoðaðar sem heimild þ. e. ekki Tekjuaukafrumvörpin. fjárglæframönnum; og telur þá óal- framkvæmdar ef fje er ekki fyrir Fjárhagsnefnd Ed. fekk til athug- andi og óferjandi. hendi. Eðlismnnur á heimild stjórnar- unar frv. stjórnarinnar um hækkun Birtum vjer hjer fáeinar glefsur úr innar til letigarðsins og á tillögnnum verðtolls og um vörutoll á ýmsar nauð- grein um þá í næst síðasta tbl. Tím- til samgöngubóta er því enginn. synjavörur. Nefndin gat ekki orðið ans. 1 En munurinn er mikill, stjórnin sammála um afgreiðslu þessara mála. „Hina síðustu daga hefir vakið mesta flytur tillögur um 400 þús. kr. til leti- íhaldsmenn í nefndinni, þeir Jón eftirtekt hneyksli það sem Jón á garðs, sundhallar og skrifstofubygg- porláksson og Björn Kristjánsson, Reynistað og Ottesen voru í nafni ingar í Reykjavík, en neitar sveitnnum hafa sent frá sjer nál. um þessi mál. íhaldsins látnir fremja í sambandi við um 200 þús. kr. til vega, brúa og síma- Rökstyðja þeir þar skýrt og skilmerki- undirskrift nefndarálits fjárveitingar- lagninga, miðað við það, sem veitt er á lega, að eigi sje naðsynlegt, eins og nefndar. Lýstu þeir tveir fulltrúar yfirstandandi fjárlögum og neitar sjó- sakir standa, að leggja nýjar álögur ibænda í Skagafirði og Borgarfirði því farendum að láta nokkurn eyri til á þjóðina. peir sýna fram á, að meðal þar hátíðlega yfir, að þeir vildu fá aukningar í vitakerfinu. tekjur ríkissjóðs þrjú síðustu árin hafi tekjuhallafjárlög og ætluðu ekki að pess hefir heldur ekki þótt þörf, er orðið ca. 12.25 milj. kr. Muni tekjurn- svífast að bera fram tillögur, til að frumvarpið um letigarðinn og sundhöll ar verða svipaðar á yfirstandandi og ‘stuðla að því. Er þetta alveg einstæð var samið að setja nein skilyrði um að næsta ári. pví næst athuga þeir út- yfirlýsingu í nokkra þingi.' tekjuaúki fengist. pótt stjómin og gjaldaþörfina. Gjöldin á fjárlögnm Er hjer um fullkomlega samvisku- flokkur hennar telji það ómissanði fyrir yfirstandandi ár eru 10.4 milj. laust ábyrgðarleysi að ræða og er skilyrði ef heimila á meira f-je til sám- kr., og í fjárl.frv. stjórnarinnar fyrir óhætt að fullyrða að ef ekki tekst að göngubóta í sveitum. árið 1929, eru gjöldin áætl. 9,8 mit'j. slá spillingarkenningu þessa til jarð- Loks má geta þess að tekjuáætlun kr.; þau muni hækka nokkuð í með- ar og það í náinni framtíð, þá þarf fjárveitingarnefndar er svo varleg að ferð þingsins, en vart svo að þau fari þjóðin aldrei að búast við að verða ef tekjurnar á árinu 1929 yrðu álíka fram úr 10,4 milj. kr. Líta þeir svo á, framar í tölu fr jálsra þjóða.‘ ‘ og síðastliðið ár, sem þó er ekki talið að þessi útgjöld eigi að nægja til þess En við 2. umræðu fjárlaganna komst meðal tekjuár fyrir ríkissjóð yrðu að halda framkvæmdum ríbissjóðs í Jón á Reynistað að orði á þessa leið*. tekjurnar samt um 840 þús. kr. um- eðlilegu horfi. Er þá afgangs 1.66 til fram áætlun, sem stjómin hefði þá til 1,85 milj. kr. fyrir umframeyðslu á Ræða Jóns á Reynistað. umráða ef fjárl. yrðu afgreidd tekju- fjárlagaliðum og fyrir útgjöldum eft- pað mun þykja hlýða að jeg geri hallalaus. ir nýjum lögum. Reynslan hefir sýnt nokkra grein fyrir fyrirvara okkar Við þingm. Borgfirðinga munum að þessi úpphæð á að nægja. þingm. Borgfirðinga við nefndarálít flytja tíll. um hækkun á fjárveiting- Er það því álit íhaldsmanna í nefnd- fjárveitingarnefndar og það því frem- um til samgöngubóta, sem svarar % inni, að eigi sje þörf á nýjum tekjn- Fjárfögin” aðeins með 37 þús. kr. ur sem annað stjómarblaðið hjer í höf- þessa fjár, en komi því aðeins til fram auka til þess að standast nanðsynleg tekjnafgangi. Á þessar vesælu 37 uðstaðnum hefir gert fyrirvara okkar kvæmda að fje verði fyrir hendi, en útgjöld á þessu og næsta ári, nema ef þúsundir ætlar stjórnin að hlaða að nmtalsefni og skipað okkur í flokk við krefjumst þess að samgöngnbæt- gvo skyldi fara, að þingið samþykti óvenjulega mikið af nýrri útgjaldalög- gjöf. Og þó mikið af slíku liggi fyrir þinginu, er það álit nefndarmanna, að ■ margt af því þoli bið. En þar sem telja megi víst, að samþ .verði um 200 þús. kr. árlegt framlag til Byggingar- og landnámssjóðs, vilja nefndarmenn til samkomulags ganga inn á að leggja á nýjar álögur, sem því svarar, og legg- ja til að verðtollurinn verði hækkaðnr |úr 10% upp í 12%%. En frv. um Ihækknn vörutolls (og nýjan vörutoll), ’vilja nefndarm. fella. Til þess að , greiða tekjuhallann, sem varð 1927, ívilja nefndarmenn nota það fje sem ríkið hefir átt bnndið í landsverslun- inni, en nú er sú verslun að íeggjast niður. | Framsóknarmenn í nefndinni leggja til að tekjuaukafrv. þessi verði samþ. óbrevtt. Álit J. Bald er ókomið. Varðskipslögin. Sparnaður dómsmálaráðherra!! Allshn. Ed. hefir haft frv. þetta til meðferðar. Eins og skýrt hefir verið frá, á frv. þetta að koma í stað þeirra tveggja laga er síðasta þing samþykti, en dómsmálaráðherra neitaði að fram- fylgja. — Nefndin gat ekki orðið sam- mála um aggreiðslu frv. Meirihlutí (J. Bald. og I. P.) vill samþ. frv. með nokkrum breytingum, er aðallega miða að því að hækka laun ýmsra skipverja. J. Bald. leggur einnig til, að felt verði burt það ákvæði, er bannar skip- verjum að gera verkfall. petta ákvæði mun og einkum hafa verið þess vald- andi, að dómsmálaráðherra neitaði að framfylgja lögunum. Jón porláksson er í minnihl. í nefnd inni. Hann leggur til að frv. verði felt; fyrst og fremst af þeirri ástæðu, að þar sem stjórnin hafi hjer brotið lög- sje annað óforsvaranlegt. Annars væri löggjafarvald þingsins gert að leik- soppi í höndum óbilgjarnra ráðherra. • J. porl. hefir og margt að athuga við frv. stjórnarinnar eins og það íliggur fyrir. En yfirtekur þó, þegar ; hann kemur að fjárhagshlið málsins. ! Dómsmálaráðh. gaspraði mest um það, !að hann hafi viljað spara fje ríkissj.; þess vegna hafi hann neitað að fram- kvæma lögin. En hver verður reyndin samkv. tillögum hans eigin flokks- manna ? J. porl. sýnir fram á þetta með ljósum tölum, og verður útkoman sú, að á launum þeirra 13 yfirmanna mundi, ef tillögur meirihl. ná fram að ganga, útgjöld ríkissjóðs aukast sem svarar 8—9 þús. kr. árlega. petta gerir á 30 árum (sem Jónas dómsmálaráð- herra reiknaði með) 240—270 þúsund , krónur. ! Fróðlegt að sjá hvaS þingið gerir nú. ‘ Ætlar það að verðlauna lögbrotið með íslíkri eyðslu úr ríkissjóði? j Sameining pósts- og síma. P. Herm. og E. Á., flytja frv. um sameiginlega 1 yfirstjórn pósts- og símamála. For- j stjóri pósts- og símamála á að hafa 5500 kr. byrjunarlaun, hækkandi upp í 7000 kr. Sameiningin á að koma til framkvæmda 1. jan. ’29, og frá sama tíma legst niður embætti aðalpóst- meistara og landssímastjóraem'bættið. Fjárlögin 2. umr. lauk 3. mars. Snje'ri hann sjer síðan. með nokkrnm orðnm að fyrirvar-a þeirra P. Ottesen og Jons fra Reynistað, sem hann áleit að ekki væ'ri alvarlega meintur. En svo vikið sje hjer nokkrum orðum að því máli, verður eigi ann að sjeð en hjer gæti nokkurs mis- skilnings hjá ráðherranum. Fjárlögin voru til 2. umræðu í 1 Nd. 3. þ. m. Var atkv.gr. lokið um kl. 11 um kvöldið. Svo fóru leikar, ' að allar till. fjvn. voru samþyktar. ! Af till. einstakra þingmanna vora jþessar samþyktar: Til söngkenslu. jí Háskólanum (guðfræðideild) kr. 11200, frá M. J.; til sundkennar- fanna Ólafs og J’óns Pálssonar ltr. 13000 (í stað 1500'), frá H. V.,; til jPáls ísólfssonar til o'rgelkenslu kr. 2500, frá Á. Á. 0. fl.; til frú Bjarg aæ Þorláksdóttur, til þess að vinna að framhaldi sálfræðirannsókna,. fyrri veiting kr. 2000, frá Á. Á. o. fl.; til Barða Guðmundssonar, tíi lokanáms í sögu kr. 1200, frá M. J.; til Kristjáns Jónssonar í Auraseli 500 kr., frá G. Sig.; til’ frú Guðrúnar Egilson kr. 2500, frá O. Tli. 0. fl.; til Guðjóns Guðlaugs- sonar kr. 1200, frá M. G. 0. fl.; til Önnu Bjarnadóttur, ekkju Hjálm- afs Lárussonar 300 kr., frá M. G- ;

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.