Ísafold - 03.05.1928, Blaðsíða 3
ISAFOLD
iiigstoll á hina íslensku síld, þareð
cinkasalan sje brot á frjálsu við-
skiftalífi milli þjóðanna.
Br lijer harkalega tekið á rnóti.
En eigi getur það komið íslenskum
löggjöfum á óvart, sem um árið
ætluðu að legg-ja út í tollstríð við
Norðmenu út af ^ungatolli þeirra
á saltkjöti.
-----------
Flugfjelag íslands stofnað.
Hlutafjeð 20 þús. krónur.
Stjórn fjelagsins semur við „Luft-Hansa“ — hið þýska flugfjelag —
am að reka hjer flugferðir í sumar með einni flugu er tekur 5 farþega.
Von á flugunni og flugmönnum hingað fyrir næstu mánaðamót.
Flugferðir byrja eftir mánuð.
Þ. 1. maí var stofnað fjelag hjer í ’ exander Jóhannesson síðan í
fcænum, er nefnist „Flugfjelag fs- j ineð sjer.
Iands“. Nafnið segir til um til-
ganginn. Pjelagsstofnun þessi er
■eltki út í loftið, með fögrum fyr-
irheitum um að berjast fyrir þessu
málefni, án þess að sjeðar verði
framkvæmdir á næstunni. Stofn-
«endur fjelagsins eru nál. 25, og
stofnfjeð 20 þús. kr. Það fje er
þegar trygt.
Forgöngumaður þessa fjelags-
skapar er dr. Alexander Jóhannes-
son. Hann hefir barist fyrir því
úhugamáli sínu nú undanfarin 3
að gerðar yrðu tilraunir með
lið
jeg tel flugferðir hjer innanlands
aðeins vera fyi'sta stig málsins. —
Næst er að koma á flugferðum
milli íslands og Bretlands. Von-
ast jeg til, að þess verði eigi langt
að bíða.
En svo jeg' snúi mjer að fram-
kvæmdum í sumar, er fyrst þess
að geta: Flugvjel sú, sem hingað
kemur, verður send með Goðafossi
frá Hamborg þ. 20. þ. m. með sama
skipi kemur æfður flugmaður og
tveir vjelfræðingar.
Allir þessir menn verða hjer í
sumar, og auk þeirra þýski flug-
maðurinn, sem þegar er hingað
kominn, Walter að nafni. Hann á
að liafa umsjón með rekstrinum.
Flugvjelin getur borið 800 jnmd
fjarðar, Siglufjairðar, Akureyrar,
Þingvalla, austur á Suðurlands-
laglendið, og e. t. v. til Austfjarða.
Lögð verður áhersla á, að reka
flugferðir þessar á sem hagkvæm-
astan liátt, liafa fargjöld svo lág,
að menn sjái sjer hag í þvx að
nota flugferðirnar, og yfirleitt, að
reynsla fáist sem best fyrir því,
hvernig flugferðir reynast hjer á
landi.
Jeg skal að lokum geta þess,
sagði dr. Alexandei’, að á Þýska-
landi telja menn nú jafnörugt að
fei’ðast í loftinu sem í bifreiðum.
Árið sem leið, fó'ru yfir 100.000
Þjóðverjar loftvegi. Aðeins eitt
flugslys vildi til á ferðum þessum.
..Luft-Hansa“ hefir nú í)0 föst
fyrir utan flugmann og vjelfr., flugferðasambönd, m. a. til allra
ar
flugferðir hjer á landi. Hann hef-
ir leitað fyrir sjer í útlöndum, máli
sínu til stuðnings, og fjekk í fyrra
eins og menn mixna, tilboð frá
þýska flugf jelaginu Luft-Hansa,
um að f jeiag þetta hjeldi hjer uppi
ferðum yfif sumártímann. —- En
þetta t.ilboð var ýmsum þeim anu-
mörkúm bundið, að eigi var hægt
íið ganga að því.
í hitteðfyrra kom hingað þýsk-
mr ftuggarpur, Siegert að nafni.
Hann hafði stundað flug alt frá
því að fyrstu fiugxxr hófust á loft.
Hann kom hingað t.il lands sjeír
til hvíldar og hressingar.
En er hann kyntist lijer lands-
háttum og samgöngum þeim, er
xnenn eiga hjer við að búa, gat
hann eltki orða bundist. Ef flug-
ferðir eiga nokkurstaðar heima í
víðri veröld sagði hinn þýski flug-
inaður, þá er það á fslandi.
Þjóðverja þenna fjekk df. Al-
Sk'rifaði Magnús þá Joseph Banks
•og bað hann ásjár. Brást Banks
vel við og gerði alt sem í hans
valdi stóð til þess að greiða fyrir
kaupmönnunum, sem áttu skipin
•og hjálpaði þeim á ýmsa lund með
•an þeir vorxx í haldi á Englandi,
og lánaði þeim meira að segja pen-
ixxga. Einn af kaupmönnum þess-
rm var Bjarni Sívertsen kaupmað-
’ur í Hafnarfirði, merkismaður. -
Beitti hann sjef mjög fyrir því, að
Englendingar leyfðxx siglingar til
íslands, og fjekst það loksins. En
•enginn vafi er á því, að mest. mátti
jtakka þau góðu málalok atfylgi
og’ áhrifum Banks, enda fengu ís-
lendingar þar mikil forrjettindi
fx’anx yfir önniir lönd Ðanakon-
nnga.
Það er vert að geta þess í þessu
-sambandi, að þegar Banks var á
ferð hjer á landi, lieyf’ði liann
nxargar raddir í þá átt, að íslend-
Með fjelagsstofnuninni er
]*að trygt, að hið milcla þýska flug-
fjelag Luft-Hansa, teAvd að sjer
að annast flugferðir hjer í sumar.
Hefir dr. Alexander gengist fyr-
ir ]xví, að menn skfifuðu sig fyrir
hlutafje. Stofnfundur var síðan
haldinn í Kaupþingssalnum í gær
kl. lþá. Þar voru samþykt lög fvr-
ir fjelagið, og stjórn kosin.
Þessir eru í stjórn:
Dr. Alexander Jóhannesson for-
maður, Pjetur Halldófsson bóksali,
Páll Eggei’t Ólason prófessor,
Magnxxs Blöndal útgei’ðarnx. og
Magnxxs Torfason. Varamaður í
stjórn Gxiðm. Hlíðdal.
Að fundinum loknum, átti, ísaf.
tal við dr. Alexander Jóhannesson,
Og spurði hann um væntanlegar
framkvæmdif í suraar.
St.jórn hins nýja flxigf jelags, seg
ir dr. Alex. Jóh. semur nú við
„Luft-Hansa“ xxm leigu á ágætri
flxxgvjel til afnota hjer í sumar.
Samningarnir við „Luft Hansa“
býst jeg við að verði á þá leið, að
„Luft-Hansa‘ ‘ beri þann halla, seixi
af rekstrinum leiði, m. k. að mestu
leyti.
Hið þýska fjelag hefir yfir afar
miklu fjármagni að ráða, og hef-
ix undanfarin ár lagt stórfje í til-
raunaflxxg xxm víða veröld.
Mjer er engin launung á því, að
en gert er ráð fyrir, að bæði flxxg-
maður og vjelfræðingur verði með
í ferðunxim. Flugan tekur því eina
5 farþega með nokkrum farangri.
Er hxxn þannig útbúin, að hægt
er að setja á hana jafnt flotholt
sem hjól, eftif því hvort setjast á
á vatn eða land.
Flughraðinn er um 150—170 km.
á klst. 'þegar eigi ef andbyi*.
helstu höfuðborga í Evi-ópu.
Dr. Alexander tók sjer far með
Drotningunni, ásamt hinum
þýslca flugmanni, Walter til Ak-
ureyfar. Ætla þeir að gera ráð
stafanir á norðurhöfnum unx af-
greiðslu flugfei’ðanna x sumar, o
athuga tilhögun og staðhætti i
þeim efnum.
Gert er ráð fyrir, að halda uppi Hr. AValter er þrautreyndur
ferðum hjer unx landið í 3 nxánuði, flúgmaður, tók þátt í lofthernaði
og reyna vmsar leiðir: Til ísa- í ófriðnum mikla.
Aumasti stjórnarformaðnrinn
seu island hefir átl.
Hversvegnæ slakar Tryggvi Þórhallsson á vörnunum gegn gin- og
klaufaveiki, þvert ofan í yfirlýstan vilja Alþingis?
treg til þess að láta til skarar
ski’íða og’ vildi trauðlega lægja
Dani svo, jafnvel eftir að ófriður-
inn liafði skoilið á milii þeirra. —
Trúði Banlts því, að íslendingar
myndi njóta meira frelsis og betri
verslunarkjara undir stjórn Eng-
lendinga. Hafði hann sjeð stjófn-
háttu Dana hjer á landi með eig-
in augum og' leist heldur ógæfu-
samlega á, svo senx von var, enda
stóð einokun þeirra þá í fullum
blóma á íslandi.
Það er áreiðanleg't, að mjög fáir
útlendingar, sem liingað liafa kom
ið fyr og síðar, liafa tekið slíku
ástfóstri við landið og þjóðina, sem
Joseplx Banks. Hinsvegar báru all-
ir íslendingar, Sem kyntust lxon-
um, fylsta traust til hans og litu
á hann sem vin sinn og vefndara
og mintust hans lengi síðan með
ást og virðingu.
Það er mjög algent við lagasmíð,
að kveða svo að ofði um gildistöku
laga, að þau „öðlist gildi þegar í
stað.“ Þannig var nxeð lög um
varnir gegn gin- og klaufaveiki,
er síðasta þing samþykti.
Þau lög, sem þannig er ástatt
xun, öðlast gildi þegar staðfesting
lconungs er fengin.
Það er fátítt, að svo nxikið sje
við haft, að lög sjeu símuð x'it til
þess hægt sje að fá konungsstað-
festingu á þeim þegar í stað. —
Hefir slíkt vitanlega mikinn kostn-
að í för með sjer, og því ekki gert
n.ema mikið lig’gi við.
Forsætisráðherranum okkai’, Tr.
Þ., hefir þótt mikið við liggja, að
ekki drægist að fá konungsstað-
festingu á lögum, frá síðasta þingi,
um varnir gegn gin- og klaufa-
veikí. Ekki verður annað sjeð, en
að hann hafi símað lögin xít, til
þess að fá ptaðfestinguna. Önnur
lög frá þessu þingi fengu ekki að
njóta þessafar röggsamlegu af-
greiðslu, heldur sigldi ráðherrann
með þau á konungsfund.
Eftir því sem á undan var búið
að ganga, liefði þessi óvenjulega
röggsemi forsætisráðherrans verið
skiljanleg, ef nýju lögin hefðu hert
á vörnunum gegn gin- og klaufa-
veiki. Svo mikið var Tr. Þ. búinn
að skrifa og tala unx þetta mál
áður en hann varð foírsætisrá#-
herra, að það var vel skiljanlegt,
að hann hefði viljað flýta senx
xxnt var gildistöku laga, er settxx
öruggar varnir gegn vágesti þess-
um.
En nú bregður svo undarlega
við, að lögin senx síðasta þing sanx-
þykti, slaka mjög á þeim vöi’ixum,
senx verið hafa. Saint flýtir Tx*. Þ.
var samþykt áskormi til stjórn-
arinnai’, að láta að öllu leyti hald-
ast Jxæ'r varxiðai*ráðstafanir, sem
gerðar höfðu verið til varnar gin-
og klaufaveiki.
En forsætisráðherrann virðir á-
skorun þessa að vettugi. Hann
nemur úr gildi varúðarráðstafanir,
sem gerðar voru, og þverbrýtur
þannig yfiirlýstati vilja Alþingis!
heimilt að banna með auglýsingu
innflutning á öðrun? þeim vörum,
sem hætta telst á, að sóttnæmi geti
borist með.‘ ‘
Þingsál.till. þeii’ra Jör. Br. og
P. Ott. fór einmitt franx á, að not-
xxð yrði heimildin í 3. gr. og bann-
aður með auglýsingu innflutningur
á nokkrum vörutegundum (sem
bannaðar voru), svo sem mjólkur-
afui’ðir, egg o. fl. Og till. var sþ.
afgreidd til forsætisráðherra
sjálfs, því málið heyrði undir hann.
En forsætisráðherrann vkrðir á-
skorun þessa að vettugi. Hann
sendir lögin út til konungsstað-
festingar símleiðis, slakar stórum
á vörnunum og þveirbrýtur þannig
)ingviljann!
Hversvegna gerir forsætisráð-
herrann þetta?
Ekki er minsti vafi á, að það eru
sósíalistar, sem liafa kxigað hann
til þessa.
Og hversvegna kúguðu sósíalist-
ar forsætisráðherrann í þessu máli ?
Til 'þess að skilja þetta. verða
menn að gefa sjer ljóst, að sósía-
listar eru á þing kosnir fyrir til-
stilli dansks fjár. Danir hafa und-
anfarið verið að senda mótmæli
gegn þeinx ráðstöfunum, sem við
höfðuin sett til varnar gin- og
klaufaveiki. Sósíalista!r hafa vita-
skuld talið sig knúða til að gæta
málstaðs „flokksbræðranna' ‘ i
Dannxörku. Þeir hafa svo kúgað
stjórnina til þess að þverbrjóta
þingviljann.
Þetta hlað skal engan dóm á það
leggja, hvað langt þarf að ganga
í því, að banna innflutning ein-
stakra vörutegunda til varnar gin-
og klaufaveiki. Þar verða sjerfi’æð-
ingarnif vitanlega að ráða mestu
um.
En öll framkoma Tryggva Þór-
hallssonar í þessu máli, fyr og síð-
ar, er einhver aumaSti vesaldómur,
sem hjer hefir nokkru sinni þekst.
Þeirn. senx vilja lcynna sjer frek
nxgar vildi losna undan Danastjórn j ara a’fiati’iði þessa ágæta raanns
og ganga Englendingum á hönd. og afskifti hans af Islandsmálum, I sjer svo mjög að fá lögin staðfest,
■Gcu’ði Banks síðar ítrekaðar til- er ráðanda að lesa þetta bindi af að hann símar þau xit.
raunir til þess að koma þessu í Islandica.
Æramkvæmd, en enska stjórnin var *-•—
Og hann gerir meira.
Eins og skýrt hefir verið frá
áður hjer í blaðinn, var Nd. mjög
treg að ganga inn á að samþykkja
frumvarpið, um varnir gegn gin
og klaufaveiki, eins og Ed. gekk
frá því. En þó var það að lokum
gert, en þá með því ófrávíkjanlega
skilyrði að stjómin notaði heim
ildina í 3. gr., og bannaði með aug
lýsingu þær vörur, sem hingað til
höfðu verið bannaðar og ekki eru
taldar í lögunum sjálfum. Þessu
til sönnunar skal bent á ummæji
Bernharðs Stefánssonar, sem var
framsögumaður landbúnaðarnefnc
ar í þessu máli, er hann Ijet falla
unx þáltill. þeirra Jörundar Bryn
jólfssonar og Pjeturs Ottesen. —
Ummælin e!ru svo hljóðandi:
„Eins og kom skýrt fram, þegar
rætt var um frv. um þetta efni, þá
var það einungis til þess að bjarga
luálinu í gegn unx þingið, að land
bxinaðarnefncl lagði að lokunx til
að frumvarpið yrði samþ. óbreytt
eins og það kom frá Efri deild, en
alls ekld vegna þess, að landbún
aðarnefnd fjellist á þær tilslakan
ii’, sem hv. Ed. hafði gert á frv
Þess vegna lýsir meiri hluti land
búnaðarnefndar yfir því, að hann
felst á þingsályktunartillögu þá
sem hjer liggur fyrir, því verði
hún samþykt, er hægara fyrir
stjói-nina að beita ákvæðum 3. gr.‘
• Þessi ákvæði 3. gr. laganna, sem
Bernh. St. vitnar í, eru svohljóð
A síðast.a fundi Neðri deildar andi: „Atvinnumálaráðherra er
Hlutlansn skeytlu
Pinnur Jónsson póstmeistari sekt-
aður fyrir frjettaburð sinn.
Eins og menn muna varð eigi lít-
ill úlfaþytur í stjórnai’herbúðunum
xit af skeytum þeim, senx „Vestur-
land“ sendi til Fi’jettastofxmnar
lxjei* um rannsókn Hnífsdalsmáls-
ins. „Hin svívirðilega misbeiting
ritstjóra Vesturlands á hlutleysi
frjettaritarans var vitanlega til-
efni“ þessa, segir Tíminn 21. des-
ember, og reynir svo með útúr-
snúninguni á einu skeyti að rjett-
læta þessa umsögn sína. En engn
af skeytum Vestui’Iands liefir ver-
ið hnekt til þessa.
Ut af gautagangi Tímans og Al-
þýðublaðsins sneri Frjettastofan
sjer til Finns Jónssonar póstmeist-
aúa í Isafirði til þess að fá rjett og
hlutlaus skeyti xxm Hnífsdalsnxálið,
því að það vissu allir, að Finnur
var svo handgenginn rannsóknar-
dómaranum, að honum átti að
vera málið kunnugt. En hvernig
fór? Hlxitleysi og sannsögli Finns
reyndist þannig að þeir Jón Gríms-
son og Hannes Halldórsson stefndu
honum fyrir ummæli um sig í einu
skeytinu. Er nú lijei’aðsdómur ný-
lega fallinn í þeim málum og fór
svo, að hin umstefndu umnxæli
voru clæmd dauð og ómerk, en í
máli Jóns var Finnur dæmdur í
120 ki’óna sekt og 70 króna nxáls-
kostnað, og. í máli Hannesar í 60