Ísafold - 12.03.1929, Blaðsíða 3

Ísafold - 12.03.1929, Blaðsíða 3
ISAFOLD s ^kipulagi á skaðabótagreiðslurnar írá 1. sept. 1924 að telja. f reglugerð þessari er skuldar- ripphæðin, sera lögákveðin var 1921, ekki nefnd á nafn, heldur rnælir hún fyrir um árlegar af- horganir Þýskalands þannig, að þær væru í vægasta lagi til 31. ágúst 1928, en úr því fullháar (þ. e. 2500 milj. gullmarka eða <525 milj. dollara) — og bætist þá við aukaleg upphæð sem standi r hlutfalli við aukningu þýska þjóðarauðsins. Jafnframt þessu komu Banda- íuenn sjer saman um á fundinum í Spa 1920, hvernig skifta skyldi því fje, sem Þýskaland greiddi I skaðabætur. Bandaríkin vildu nkki fara varhluta af þeirri skift- irrgu og kröfðust þess að fá Uokkra úrlausn. Hún var og veitt þeim á fjármálaráðstefnu Banda- manna í París í jan. 1925. Var þar ákveðið að þeir skyldu fá 214% — með forgangsrjetti! — af fyrirhuguðum greiðslum sam- kvæmt Dawes-reglugerðinni. Skaðabótamálin snerta því ekki ■^ingöngu meiri liluta Norðurálf- rrnnar, héldur og allan hinn ment- aða heim, t. d. sjálfstjórnarlönd Bretaveldis, Japan og Bandaríkin. Þýskaland ber þyngstar skulda- byrgðarnar, ekki síst vegna þess að það nýtur ekki nvikils gjald- frests eins og Austurríki, Ung- ^erjaland og Búlgaría. Pyrir utan Bandaríkin, ^ru Eng land og Frakkland stærstu lánar- úrotnarnir. Sum lönd, einkum ftalía, kvarta yfir því, hvað þau fá lítinn skerf af útborgunum Þýskalands. í st.aðinn áttu þau að fá hærri prósentu af skuldum Austurríkis, Ungverjalands og Búlgaríu, en þær skuldir eru í bili rerðlausar. Enn er vert að taka fram, að 1‘ht árlegu afborganir, sem Dawes- Teglugerðin tiltekur, nægja eklci ^inu sinni til að fylla upp í rentur 15%) af þe im 132 miljörðum, sem 'snnþá eru sú lögákveðna upphæð, er Þjóðverjum ber að greiða í skaðabætur. Og í orði l^veðnu eru engin takmörk sett, hvað lengi þær afborganir varí. Skaðabótaupphæðin er 132 mil- jarð gullmarka, og greiðist af henni allri 5% vextir. Árlegum Tvö meginatriði koma til grema við hraðfrystingu Birdseyes. Mat- v®li þau, er hann sendir frá sjer, hafa þá aðalkosti, að vera. hrein '°g handhæg í matreiðslu. Þessuni freim meginkostum gangast hús- mæður fyrir, og telja ekki eftir sJer að greiða fyrir þau matvæli hátt verð, sem þannig eru. Hingað til hafa menn litið svo a, að það væri alveg ógerningur a5 verka fisk eins vel og fullkom- lega, mns og gert er með Birds- ■oyes-aðferð. Symshorn eru tekin úr hverjum fiskfarmi, sem að landi kemur, og þau rannsökuð. Gerðar eru á ^þeim efna- og gerlarannsoknir, auk þess sem þau eru prófuð í suðu. Þeg- ar fiskurinn er ltominn á verkun- arstöðina og meðan verið er að Glreiða hann, er hvert einasta stykki þvegið í gerilsneyddum sjó. En verkunin öll gerist í svo skjótri ',vipan og er öll svo hreinleg, að afborgunum er skift niður á eftir- töld ríki eins og hjer segir : Frakkland fær 52%, eða meira en öll hiri ríkin til samans, Belgía 8%, Bretaveldi 22%, Portúgal 0,75%, ítalía 10%, Grikkland 0,4%, Júgóslavía 5%, Rúmenía 1,1%, Japan 0,75%, Bandaríkin fá 214% með forgangsrjetti. Af skuldum Austurríkis, Ung- verjalands og Búlgaríu fær Italía 25%, Bretaveldi 11%, Belgía 4%, Frakltland 26%, Portúgal 0,375%, Júgóslavía 10%, Grikkland 12,7%, Japan 0,375%, Rúmenía. 10,55%. (Úr „1 ’lllustration1 ‘). Signrðnr Þúrðlfsson lýðskólastjóri. Sigurður heitinn var fæddur þ. 11. júlí 1869 í Holti á Barða- strönd. Foreldrar hans voru þau Þórólfur Einarsson bóndi og Mar- grjet Guðmundsdóttir kona hans. Meðal bestu lyndiseinlienna íslendinga er fróðleikslöngvmin, kjarkurinn til nýbreytm og trú á eigin rammleik. Sigurður Þór- ólfsson ólst upp við fremur bág kjör, fór ungur að heiman, stund- aði sjósókn og hverskyns vinnu, er fyrir kom í kauptúnum Vest- fjarða., fram til tvítngs aldurs. En meðan fjelagar hans og starfsbræður notuðu tómstundir í gaman og glens, notaði hann hverjá stund er hann gat til þess að afla sjer fróðleiks. Hjá hon- um var löngunin brennandi til fróðleiks og frama. Tvítugur fór hann í Olafsdals- fiskurinn fær ekki tíma til að skemmast vitundarögn. St.jórn Bandaríkjanna og allar heilbrigðisnefndir sem þess óska, geta hve nær sem er athugað verk- unina, og tekið sýnishorn til rann- sóknar, hvort heldur sem er á verkunarstöðvunum eða af vörum þeim, sem þaðan koma. Þetta vita kaupendur og neytendur allir og fá með því fulla tryggingu fyrir gæðum vörunnar. Þetta er mikils virði, því það er sannarlega erfið- leikum bundið, að fá húsmæður inni á meginlandi Ameríku, 3000 kílómetrum frá sjó, til þess að trúa því, að fiskur sá, sem þær kaupa í matinn, sje að gæðum eins og hann væri nýdreginn úr sjó. Maður þarf ekki annað en koma augnablik inn í verksmiðju Birds- eye-fjelagsins „The General Sea- food Corporation" til þess að finna, að þar er alt með öðrum hætti en venjulega viðgengst í skóla og naut þar kenslu og liand- leiðslu hins ágæta skóíastjóra Torfa Bjarnasonar. Skömmu síðar fór hann í Flensborgarskólann og tók þar kennarapróf. Að því búnu stundaði liann margvísleg störf fram til alda- móta. En öll voru þau á þann veg, að fram kom hin ríka þrá hans til þess að láta til sín taka og eitthvað gott af sjer leiða fyrir land og lýð. Jafnframt því sem hann fekst við kenslu barna og unglinga, starfaði hann allmikið við blaða- útgáfu, var um tíma starfsmaður hjá Birni Jónssyrii ritstjóra, með- ritstjóri dagblaðsins Dagskrá o.fl. Ennfremur gaf hanp um nokkurt áraskeið út búnaðarblaðið Plóg, og ritaði megnið af efni þess blaðs. — Sumarið 1901 hitti Páll amtmaður Briem Sigurð hjer í Reykjavík og hvatti hann til þess að sigla til Danmerkur á lýðskóla, til þess að undirbúa sig undir lýð- skólastofnun hjer á landi. Útveg- aði amtmaður Sigurði nokkurn fjárstyrk til ferðarinnar. Sigldi Sigurður síðan til Askov og stund- aði þar nám af kappi. Er heim kom stofnaði hann iyrsta lýðskóla sinn. Var hann til húsa í Glasgow. Fekk Sigurður í öndverðu góðan stuðning ýmsra mentamanná bæjarins, er hjeldu fyrirlestra í skóla hans. En sá skóli átti skamman aldur. Glas- gow brann á 1. skólaárinu, og þar öll kensluáhöld óvátrygð. Sigurð- ur hugsaði ekki um að byrja hjer í bæ á nýjan leik. Það sem fyrir honum hafði vakað í allmörg ár, var að gerast lýðskólastjóri í sveit, þar sem hann gat samfara skóla- starfinu rekið búskap. Hann vildi sem sje koma. með skóla sinn á nióti tilvonandi nemendum upp í sveitina, en ekki láta þá þurfa að taka sig upp úr sveitalífinu. Tilraunir hans til þess að koma sjer upp skóla í sveit, urðu nú til þess að hann var ráðinn skóla- stjóri við lýðskóla í Búðardal og annað ár í Hjarðarholti í Dölum, við skóla er þeir Dalamenn hjeldu uppi. En Bigurður festi ekki yndi við þá tilhögun, hann vildi vera sinn eigin herra. Og 1905 rjeðist hann í það að kaupa jörðina Bakkakot í Borgarfirði, til þess að setja þar upp lýðskóla. Hafði fiskverkunarstöðvum, bæði í Glou- eester og annarsstaðar í heimin- um. Þar sem Birdseyes-aðferð er notuð, finst ekki lykt eða eimur af fisklykt þeirri, og ólykt, sem allir þekkja að nátengd er fiskverkun annarsstaðar. Allar matvörur fjelagsins eru þannig útbúnar, að hægt er að sjóða þær, eins og þær koma fyrir. Engin bein eru í þeim. Kaupand- inn vefur umbúðirnar af þeim og síðan er hægt að setja þær í suð- una, án nokkurrar tafar eða fyrir- hafnar. Sumt af fiskinum er skorið í stykki, og utan um þau vafið gagnsæjum pappír. Eru fiskpakk- ar þessir settir í pappaöskjur, og síðan er fiskurinn frystur í þess- um umbúðum. Sumt af fiskinum er verkað af beinum í vjelum, og er fiskurinn síðan pressaður saman í teninga og vafinn síðan í pappír og fryst- ur. Þegar þessir teningar eru liann á undanförnum árum, komist að þeirri niðurstöðu, við nána at- hugun, að Borgarfjörður væri blómlegasta hjeraðs landsins, og vænlegast til allra. framfara. Bakkakot, sem þá var nefnt, nú Hvítárbakki, hefir síðan verið lýð- skólasetur Borgfirðinga. Sigurður braut þar ísinn, reisti skólann, bætti jörðina, vann af al- úð og skyldurækni í því hjeraði að ræktun lýðs og lands. Um 320 nemendur sóttu skóla hans. Nemendur undu vel hag sín- um. Skólinn var alla tíð frjáls- ltgur. Hann var rekinn fyrst og fremst sem leiðbeining til sjálf- bjargar. Skólinn var í höndum Sigurðar fyrst og fremst, ávöxtur af hans eigin lífsreynslu, og þekk- ingu þeirri, er hann með þraut- segju hafði aflað sjer. Á Hvítárbákkaáruiri sínum rit- aði Sigurður hina vinsælu bók sína „Minningar feðra vorra.“ Árið 1920 ljet hann af skóla- stjórn, og seldi Hvítárbakkaeign- ina Borgfirðingum til framhalds skólahaldi. Fluttist Sigurður þá að Ráðagerði á Seltjarnarnesi. Var þar í 3 ár. Síðan hjer í Reykjavík. Á síðari árum kendi hann long- um vanheilsu, er sumpart mun liafa verið eftirstöðvar af veik- indum ,er hann varð fyrir hvað eftir annað á yngri árum, og oft kom til af því, að áhugi hans bar líkamskrafta ofurliði. Fekst hann þá við ýmsar sagn- fræðaiðkanir. Ennfremur ritaði liann nokkuð um stjórnmál, og þá fyrst og fremst bókina „Jafnaðar- stefnan.“ Er sú bók glögt og gagnort yfirlit um þau efni. — Mjög var hánn á öndverðum meið við sósíalista í stjórnmálum. Sigurður var tvíkvæntur. Giftist hann 1896 Önnu Guðmundsdóttur Olafssonar skipstjóra og Kristínar Arnadóttur konu hans. Hún dó 1901. Áttu þau tvær dætur: Dó örnur nýfædd. Hin: Kristín Lovísa gift Karli Bjamasyni brunaverði. Sigurður giftist aftur 1904 Ásdísi Þorgrímsdóttur bónda Jónatans- sonar á Kárastöðum á Vatnsnesi og konu hans Guðrúnar Guð- mundsdóttur. Lifir hún mann sinn. Börn þeirra eru þessi á lífi: Þor- grímur Vídalín stud. theol. Anna símamær. Guðmundur Axel stud. art. Guðrún stud. art. Margrjet. þýddir upp aftur þá haldast þeir saman eins og beinlausir fiskbitar. Verðið á þessum beinlausa fiski er vitanlega nokkru hærra fyrir pUndið, en í fiski með beinum. En hið raunverulega matarverð er mjög lítið hærra, því þarna er enginn xirgangur. í fljótu bragði getur mönnum fundist, að mikið fan til spillis, vegna þess að það er ekki nema helmingurinn af fiskinum, sem tek- inn er í frystinguna. En þetta er misskilningur. Hjer fer einmitt ekkert til spillis. Þeg- ar húsmæður kaupa heilan fisk, þá fleygja þær úrganginum. En þegar um stóriðju er að ræða, er hægt að notfæra sjer allan fiskinn. Sumt af úrganginum er notað í fiskimjöl, sumt í lím, sumt er selt til fjelags sem gerir úr því skepnu fóður (hundamat í dósum). Það myndi verða til mikilla hags muna fyrir fslendinga, ef þeir Aðalheiður. Sigurmar Ásberg. Ás- laug. Valborg. -------------- Dawes-reglngerðin og nýir samningax um stríðs- skuldir Þjóðverja. (Frá frjettaritara Morgbl. í París). Dawes-reglugerðin var ekki ann- að en bráðabirgðaráðstöfun til að koma skipulagi á þýska fjárhag- inn og leggja á hann þær byrðar, sem hann gat risið undir. Árleg skaðabótagjöld voru eftir þeirri reglugerð 214 miljarð gull- marka. Er það ærið, borið saman við alla inneign Ameríkumanna í Evrópu, en hún nemur alls og alls aðeins 22 miljörðum. Dawes lagði áherslu á, að ekki væri krafist meira af Þýskalandi, en það gæti með góðu móti látið af hendi rakna, án þess að fjárhag þess riði að fullu, og án þess að gengi gjaldeyrisins raskaðist til muna. Þetta verður enn að vera meginreglan í skaðabótamálunum. Ef hennar er ekki gætt, þýðir ekki að tala um skuldir. Svó er það annað? Hvað mikið á Þýskaland að borga allsf Um þáð stóð ekkert í Dawes-reglugerð- inni. Eftir því sem ákveðið var *í London í maí 1921, eiga það að vera 132 miljarðar gullmarka. Nú tekur enginn það í alvöru. Það er ofvaxið heilbrigðri skynsemi að ímjmda sjer, að þýska þjóðm geti lagt á sig þvílíka skattabyrði, að hún gæti greitt svo háa skuld of- an á aUar þarfir sínar. Hvað þá? Nýja skaðabótanefnd- in, sem kom saman 9. febr., á að ákveða í eitt. skifti fyrir öll þá upphæð, sem Þýskaland getur í allra mesta lagi greitt. Menn geta til, að hún fari ekki fram á meira en 42 miljarða. Sumir hafa haldið fram, að 20 miljarðar væri ærið nóg. Undir öllum kringumstæðum hlýtur sú skoðun, sem haldið hefir verið fram af Frakka hálfu, að bíða al- geran ósigur. Hún er ekki lengur verjandi. En það tekur sennilega lengri tíma að koma henni á knje en svo, að það reynist sönn spá hjá Briand það, sem halnn sagði seldu fisk sinn í eins, fimm og tíu punda öskjum. Heimurinn þarf að fá vitneskju um ísland, að þar sjeu ekki eintómir Eskimóar og hvítabirnir. Engin auglýsing feng- ist betri um það en fisköskjur í t. d. enskum matvörubúðum, þar sem seldar væru fyrsta flokks frystar fisktegundir, með áletrun um það, hvaðan þessi herramanns- matur væri kominn. En hvað um það. íslendingar þurfa að taka upp hraðfrysting- una. Þetta er þá í stuttu máli það, sem jeg hefi að segja um Birds- eyes aðferðina. Jeg hefi skrifað niður mjer til minnis ýms at- riði þessu máli viðkomandi. Um verslunarrekstur og fyrirkomulag útgerðar, er tæki aðferð þessa í þjónustu sína, vjelaverð, fyrir- komulag þeirra, eldsneytis|>örf o. fl., og um kosti annara aðferða. Ef jeg hefi tíma, fer jeg áftur

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.