Ísafold - 10.09.1929, Side 2

Ísafold - 10.09.1929, Side 2
2 / I S A F O L Ð andi kynslóð að fá fróðleik sinn.* 1 Þar er meðal annars skýrt frá því j •að tóur hjer á landi hafi þá und- arlegu náttiiru að skifta litum eft- 1 ir árstíðum. Sagt er, að þær sjeu mórauðar á sumrin, rni hvítar á veturna. Slíkur fróðleikur verður ná «kki einasta kendur, heldur er Jiann jafnframt lögleiddur í skól aim landsins. Sennilegt er, að aumingja Jónas Þorbergsson nefndi það „ofsókn“ þegar minst er á inníhatd hinna lögleiddu kenslubóka, þó mun Jtann vart geta ætlast til þess, að «fni bókanna verði haldið leyndu. Varla munu þeir Tímaklíkumenn halda því fram að dómurinn um Jitarhætti tóunnar sje Hæsta- rjettardómur í náttúrunnar ríki. En allir þeir sem utan við klík- una standa munu líta svo á að hjer sem í öðru dæmi J. J. sem folindur um lit. En „fátt er svo með öllu ilt, að •ekki boði nokkuð gott“, segir mál- tækið. Svo getur kenslubókarhöf- undurinn Jónas hugsað. Ef börnin venjast við það á unga aldri, að jeg segi fjarstæður og það sem samrýmist ekki sannleikanum þá kippa þau sjer síður upp við það þó þau sjái sitt af hvoru koma frá mjer er þau eldast. Frá Þýskalandsförum Ármanns. Kiel, 6. sept. Tvær sýningar hafa verið haldn- sar hjer í Kiel, önnur í morgun fyrir skólaunglinga. Aðgangur að þeirri sýningu var ókeypis. Hin sýningin var haldin í gærkvöldi. Var þar sýnd leikfimi og glíma og tókst svo vel, að íslendingar mega vera inontijir af. Var klappað eft- ir hverja glímu og voru glímu- -menn kallaðir tvisvar fram. í dag verða sýningar haldnar í Neu- munster. Móttökurnar í Kiel voru framúrskarandi. Viðkynning við Eftir Sv. Knut Hamsun. Þegar Knut Hamsun varð sjö- tugur fyrir nokkru, voru birtar um hann óteljandi blaðagreinar, -æfisöguágrip hans, um áhrif þau, •sem hann hefir haft á samtíðar- R austurvegum. Eftir Magnús Magnússon. Þáttur Þorláks í Eyjar- hólum. Vjer staðnæmdust andartak við Jökulsárbrú og bar þar þá að mann á rauðum hesti, sem fcr % mikinn. Var maður þessi á móts við bílirun, er hann fór fram hjá eystri Skógum, sem er alllangt vestar, en hafði nú dregið hanu uppS á þeim rauða, enda þótt far- ið væri með 25-30 kílómetra hraða á klulckustund. Er maður þessi steig af baki, kendu þeir er til þektu, að þar var Þorlákur bóndi Björnss. í Eyjarhólum, en sá bær stendur við Eyjan há, eða öðru nafni Pjetursey, sem er skamt austan við Bólheimasand. Fanst oss mikið til um bæði reiðskjótann og þann, er á sat. Var hesturinn sveittur nokkuð en bljes ekki við nös. Sýslumaður Arnesinga rendi girndaraugum til hestsins og spurði, hvort falur væri, en Þor- lákur gerði þess engan kost, jafn- vel þótt jarðarverð væri boðið. — Þótti sýslumanni fast fyrir og sá að eigi tjáði um að leita. Sagði Þorlákur oss svo frá hesti þessum, að hann væri nú 8 vetra, hefði hann verið seldur til Reykjavíkur 6 vetra gamall, en orðið þar fyrir árekstri af bíl og hvektist svo við það, að Þorlákur tók hann aftur af eigandanum. Taldi hann, að hestur þessi mundi vera einna bestur austur þar og jafnvel þótt víða væri leitað. Fóru ekki meiri orðaskifti á millum oss Þorláks í'ð þessu sinni, og höfðu þau ekki varað nema drykklamga stund, og stigum vjer nú upp í bílinn aftur, en Þorlákur á bak hesti sínum. Hugðist nú Garðsauka-Óskar að láta ekki Ford verða undir í sam- kepninni og setti á ferð allmikla, en Þorlákur fló út í loftið, og raátti hinn ameríski Ford ekkert við hestinum, sem skaparin<n, for- eldrið og Þorlákur höfðu verið í Hnut Hamsun Elvestad menn sína bæði í Noregi og ann- ars staðar og ýmsar endurminning- ar um líf hans. t norska blaðinu Tidens Tegn birtist eftirfarandi grein eftir Sven Elvestad, þar sem hann segir frá viðkynningu þeirra o. fl., er gefur ef til vill betri hug- mynd um lunderni og dagfar Knut Hamsun heldur en langar og ítar- lega greinar bókmentalegs efnis. Rithöf. Sven Elvestad ritar grein sína suður í Róm. Birtist hún hjer í lauslegri þýðingu. Jeg sje í blöðunum, að Knut Hamsun verður sjötugur eftir nokkra daga. Undarlegt, hve tím- inn líður fljótt. Mjer finst það hafi verið í fyrradag, sem hann skrif- aði hina ágætu skáldkveðju sína ti! Björnsons. En ef jeg þekki Hamsun rjett, þá á hann eftir að fela sig á áttræðisafmæli sínu. Það eru víst taugamar, sem gera það að verkum, að þunglyndi sæk- ir á hann við og við, en þó svo sje, þá er hann maður braustbygð- samvinnu í að gera að snillingi. — Mundi það hafa holl áhrif á bílakonunginn Ford að horfa á leik þennaæ, því að þá mundi hann hafa sannfærst um það að ekki þýðir að þreyta ofurkappi við íslenskan hest, sem Þorlákur í Eyjarhólum hefir alið upp og stjórnar. Komst sá rauði brátt úr ör- sliotslielgi á undan bílnum, þótt hart rynni og óx sú fjarlægð æ uns komið var austur undir Eyj- arhóla, þá steig Þorlákur af baki og beið bilsins. Staðnæmd- umst vjer eigi en það sáum vjer að eigi bljes sá rauði nös og undruð- umst vjer mjög þol hestsins. Tald- ist oss svo til, að hann hefði runn- ið 15—17 kílómetra skeið á hálf- tíma. Hefir vart í manna minnum „meira riðið nokkur íslendingur“. — Þykir rjett samhengisins vegna að segja hjer allan þátt Þorláks í Eyjarhólum og Sindra hans, því að svo nefndi hanin hestinn, enda þótt nánari kynning við þá fjelaga yrði ekki fyr en á heimleiðinni. Var það á fundimum í Vík, sem vjer sá^im Þorlák öðru sinni. Talaði hann þar og varð Jóni Baldvinssyni heldur ój)ægur ljár í þúfu. Hafði Jón lýst því þá yfir, að jafnaðarTOenn bæru hina mestu umhyggju fyrir hag sveitanna og styddu Framsóknarflokkinn í hans líærleiksríka starfi.Var ásjóna Jóns svo sauðkimdarlega meinlaus og sakleysisleg, er hann sagði þetta, að Gísli bóndi á Ketilsstöðum, að minsta kosti, trúði því, að jafn aðarmenn vildu jafnt hag bænd- anna, sem sinn eigim. En þegar Jón hafði þetta mælt, stóð upp Þorlákur bóndi og sagði, að annað hefði sjer nú virst en að verkamenn og sjómenn elskuðu bændur. Hefði hann verið á togara í vetur og þá hefðu sjómennirnir sagt, að landbúnaðurinn væri snýkjudýr á þjóðarlíkamanum og mörg önnur álíka vinsamleg orð hefðu þeir viðhaft' í garð bænda. Varð Jón mjög hvumsa við þetta og vildi enga ábyrgð taka á um- ur, enda er í honum gamall norsk- ur kjarni. Jeg sit hjer inni í rómverskri vínstofu og rita með blýant ýmsar smávægilegar endurminningar um hann. Hjer suður á Italíu þekkja hann allir nú orðið, einkum er' það aiskulýðurinn, sem dáist að honum. Og þegar ítalskir stúdentar kom- ast í kynni við Norðmann, vilja þt-ir fyrst og fremst heyra eitthvað um Hamsun. Bækurnar hans sjást hjer um alt í allskonar útgáfum, og það má drottinn vita, hvort Hamsun fær nokkuð í sinn eigin vása fyrir út- gáfur þessar. , Jeg mintist á skáldkveðjuna til Björnson. Þegar Björnson hjelt þakkarræðuna, þá beindi hann að- allega orðum sínum til Hamsun. En hann fanst ekki frekar en fyrri daginn. Enginn vissi, hvar hann var. Hanh lá veikur hjá Rauða krossinum. Jeg spurði Ham- sun einu sinni að því, hvort Björn- son hefði aldrei náð í hann, til að þakka honum. — Jú, svaraði Ham- sun, hann kom til mín á spítalann. Hann sagði: Þakka yður fyrir kvæðið, Hamsun, og þakka yður mælum þessara sjómanna, en betur stilti hann í hóf blíðmælum sínum í garð bændanna eftir þessa á- arepu Þorláks. — Talaði Þor- lákur skörulega og mátti heyra, áð maðurinn væri ómyrkur í máli og einarður, og ekki gefinn fyrir að láta hlut sinn, fremur en hann á kyn til, því að þeir Jón Þorláks- son og hann eru bræðrasynir. Daginn eftir Víkurfundinn fylgdi Guðni læknir Hjörleifsson oss Árna á hestum út að Skarðs- hlíð, þar sem foreldrar hans búa, og gafst þá kostur á að heimsækja Þorlák. — Fengum vjer þar hinar bestu viðtökxir og fylgdi Þorlákur oss alla leið að Skóga- fossi. — Fengum vjer þá að reyna Sindra hans. Er hesturinn hinn mesti griipur, gullfallegur og fíl- efldur að kröftum. Er hann ágæta vel taminn og jafnvigur á allan gang, en það eitt brestur á ágæti hans að hann er ekki fjörharður. Sagði Þorlákur oss svo, að hann hefði haft meira fjör, áður en hann varð fyrir árekstrinum, og nú mun hann hafa í hyggju að gefa honum hafra í vetur. — Er hestuninn mjög elskur að Þorláki og þarf enginn að ætJa sjer að taka hann í haga nema Þorlákur. Yfir Hafursá. Eftir að kapphlaupinu millum Sindra og Fords lauk, var haldið samkepnislaust áfram að Hafursá. Hafði Óskar haft spurnir af því áður en lagt var af stað frá Selja- landi, að áin myndi ófær fyrir Ford hans og því gert ráðstafanir til þess, að bíll kæmi þangað á móti oss frá Vík. — Var bíllinn kominn, en fátt sást hesta til þess að ferja yfir. Þó leið eigi á löngu áður en þeir, sem austanverðu voru árinnar, lcomu með einn hest fram á bakkann, og mun nokkuð orka tvímælis, hversu góðar voru heimildirnar að honum, en sýslu- maður Árnesinga ljet þó kyrt liggja, enda ekki í hans lögsagn- arumdæmi, og fátt við hendina, sem með þurfti til ítarlegrar rann- fyrir, að það voruð þjer, sem ort- uð. Á þeim árum kom það fyrir við og við, þegar Hamsun hafði unnið I einveru mánuðum saman og var þreyttur, að hann kom og ljet á sjer bera í höfuðborginni. Þá kom hann fram að sið fornnorrænna höfðingja. Þetta kom að vísu ekki oft fyrir. Hann þoldi það ekki vel þá, og nú víst alls ekki. En sög- urnar eru margar um höfðingsbrag Hamsuns á víkingaferðum hans til höfuðstaðarins í þá daga. Eins og kunnugt er, bygðu norskir höfð- ingjar skála sína yfir alfaraveg, til þess að enginn vegfarandi færi fram hjá. Þegar Hamsun fyrirskip- aði að framreiða nýjar birgðir af kampavíni og aðrir vildu koma í veg fyrir það og töldu. slíkt ó- þarfa, þá var vana viðkvæðið hjá honum: — Það getur staðið þarna þó við förum. V % Það er ekki rjett að nota orðið veislu, þegar Hamsun á í hlut, því að hjá honum var alt stórfenglegra heldur en menn eiga að venjast. Hamsun var heillandi, töfrandi á þessum dögum. Hann hreif alla með sjer. Peningar flutn, vín fíaut, sóknar, en hinsvegar auðsjeð, að engin vetlingatök mundu duga, ef sannleilcurinn ætti að fást frarn, því að Óskar lætur ekld alt fyrir brjósti brenna, ef því er að skifta. Kom nú einn ríðandi á hesti þessum yfir til vor og tjáði, að um annað væri eigi að gera en að vjer færum allir á honum. Varð það nú fangaráð vort, að hnýta margra faðma löngum kaðli í beislið, svo að vjer gætum dregið hestinn aftur yfir til vor. Einnig varð það að ráði, að Árni skyldi fara fyrstur, en þá sýslumaður og svo hver af öðrum. Reið nú Árni yfir og bar sig karlmann- lega, enda var áin ekki meira en vel í lcvið. Var svo hesturinn dreginn yfir aftur, en sýslumaður stiklaði í söðulinn. Mátti þá sjá á svip þess brúna, að hann undrað- ist nokkuð þunga þessara manna, en engan mótþróa sýndi hann þó yfirvaldinu. Gekk þessi selflutningur svo slysalaust, uns klárinn var sendur eftir þeim síðasta. Fór hann þá fram af þúfu nær því á sund og sprengdi gjörðina, en hnakkurinn losnaði. Hvektist þá hesturinn og hrakti niður ána, þar sem dýpra var, og festi fæturna í kaðlinum og hnaklcgjörðinni. Brá Óskar sjer þá út í og óð alt að mitti og tókst með snarræði miklu að losa hest- inn. Þótti öllum, er á horfðu, karl- mannlega að verið. Framh. Skemt kjöt. Norðmenn kasta 150 tmmum af ís- lensku saltkjöti, sem ekki reyndist mannamatur. í nýútkomnum norskum blöðum er skýrt frá því, að í Stafangri hafi nýlega orðið að ’kasta 150 tunnum af íslensku saltkjöti, því við skoðun hafi komið í ljós, að kjötið var stórskemt og alls ekki mannamatur. Eigandi kjötsins hafi þarna beðið um 16 þús. ky. tjón. en mest kvað þó að gáskanum, fyndninni — og ástúðimni, sem hann bar til alls og allra. Má vera, að hann hafi heillað alla af því að hann vildi gera svo; en noklcuð var það, að allir urðu hrifnir af honum, sem nálægt hon- um lcomu. Og menm fundu vinar- þel hans streyma á móti sjer, fundu hvílíkt trygðatröll hann var, og hve annt honum var um alla gestina. í öllu því, sem hann tók sjer fyrir hendur — og hann fann upp á mörgu x þá daga — fann maður til [þess, hve skemtinn hann var, hve gáskinn var grtyan- tónninn i því, sem hann tók sjer fyrir hendur, og hve höfðingslund- in var honum í blóðið borin. Eitt sinn sat hann með marg- menni inni á „Vífli“ í Kaupmanna- höfn. Allslconar víntegundir voru á borð bornar úr vínkjallaranum, og hundrað-krónu-seðlarnir ruku hver af öðrum. Hvað eftir annað sendi hann eftir peningum til Gyldendal. Þá var Peter Nansen formaður þar. Hann hugsaði sem svo, að nú væri Hamsun að eyða og spenna í vitleysu og rjettast væri að stemma stigu fyrir því. •—

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.