Ísafold - 10.09.1929, Page 3
I S A F O L D
8
Hskoiua tii isiendinga.
Hafa blöðin eftir norskum dýra-
læknum, að þetta sje ekki í fyrsta
skifti, sem íslenskt saltkjöt hafi
reynst illa verkað, þegar það kom
til Noregs. Undaníarin tvö ár hafi
oft komið saltkjötssendingar frá
íslandi, sem kjötskoðunarmenn í
Noregi hafi verið í vandræðum
með; kjötið hafi verið illa saltað
og lögurinn fúll.
Hjer er verkefni til athugunar
fyrir íslensk stjórnarvöld.
Fisksalan.
: Dágott verð og fremur hækkandi.
Frá Fisksölusámlaginu hefir ísaf.
- frjett, að verð á stórfiski sje nú
122—.126 krónur slcippundið. —
. Hefir verðið heldur þokast upp á
við nú undanfarið.
í sölusamlaginu eru nú eigendur
26 togara. Eiga samlagsmenn til-
tölulega lítið óselt af fiski, um
• 300 skippund, að jafnaði á togara.
Fáeinir línubátaeigendur eru nú
•orðnir þátttakendur í sölusamlag-
inu. En það hefir nú starfað í 2
ár. Mun það einrómá álit þeirra,
'«er til þekkja, að samtök þessi hafi
gert mikið gagn, og sje líklegt að
«vo verði enn betur í framtíðinni.
Fyrirkomulagið er þetta, sem
kunnugt er, að þátttakendur eru
• ávalt sjálfráðír um það hvort þeir
selja fisk sinn fyrir það, sem býðst
á hverjum tíina. En samtökin
bindra það, að einstakir þátttak-
ændur verði til þess óviljandi, að
■spilla heildarverðinu með óheppi-
legu framboði.
Fisksölusamlagið hjer í Reykja-
vík hefir smátt og smátt fengið
nokkuð stöðugt samband við tvt-
gerðarmenn í öðrum verstöðvum.
Hafa fiskseljendur út um land að
.jafnaði hliðsjón af sölu samlags-
ins hjer, og geta betur en áður,
meðan hver baukaði í sínu horni,
• áttað sig á því, hvernig afstöðu
þeir eigi að taka til tilboða, er
þeim berast.
Þegar boð komu frá Hamsun í
næsta sinn, sendi Nansen honum
100 kr. í gulli og með skriflegri
orðsendingu á þessa leið:
Góði Hamsun, kassinn er lokað-
«r, en ef þjer getið látið yður
aiægja þessar 100 kr. í gulli, sem
.jeg sendi yður úr eigin vasa —
■O. S. frv.
Hamsun varð hugsi við, er hann
fjekk boðin, og fór svo út. Hálfri
•stundu síðar kom hann aftur með
■alla vasa fulla af peningum. Hann
var aldrei í vandræðum með að út-
vega sjer lán, því að það var al-
lcunnugt þá, að hann var og hefir
alla tíð verið hinn mesti skila-
niaður. Veislan hjelt áfram eins
•og ekkert hefði ískorist. En dag-
inn eftir frjettist, að Hamsun hefði
Iteypt stórar gular rósir fyrir ná-
kvæmlega 100 kr., og sent þær til
frú Betty Nansen. En faklitinn
gula valdi hann henni, manni henn
nr til skapraunar.
Jeg hefi sjálfur heyrt Hamsun
segja frá því, þegar þeir Chr.
'fikredsvig og hann komu sumar-
morgun einn svefnlansir eftir
Drammensvegi og keyptu þar
Ivúna. Hann lagði enga sjerlega á-
Flugfjelag Islands hefir ákveðið
að auka hlutafje sitt úr 20,000 kr.
upp í 200,000 kr. í því skyni að
ltaupa flugvjelar og koma á fót
föstum flugferðum um land alt í
5 mánuði, frá maíbyrjun til sept-
emberloka, en auk þess að halda
uppi flugférðum mestan hluta árs-
ins eftir því, sem veður og ástæður
leyfa. Reynsla flugferðanna tvö
síðastl. sumur bendir ótvírætt í
þá átt, að flugferðir geti orðið
íslendingum að ómetanlegu gagni
til póst- og farþegaflutnings,. til
sjúkraflutnings og til annara nota.
Hlutabrjef hljóða á 50 ltr., 100
kr., 1000 kr.. og 5000 kr.
herslu á það uppátæki þeirra að
kaupa kúna, en útlistaði mjög ná-
kvæmlega, hve beljan varð þeim
til mikilla trafala, eftir að veit-
ingastofur borgarinnar voru opn-
aðar og kýrin fylgdi hinum nýju
eigendum sínum og stóð t. d. og
jórtraði í dyrunum á Hótel Grand.
Að lokum keypti Hamsun blóm-
vönd og sendi kúna og blómvönd-
inn til stúlku þeirrar, sem hann
þá hafði mestar mætur á þar í
borginni. En frá því er ekkert
skýrt, hvernig hún tók á móti
gjöf þessari.
í „Viktoríu“ segir malarasonur-
inn: „Varið yður á mjer, því að
annars brýt jeg yður saman og
sting yður í vasann.* ‘ Hamsun
hafði altaf alveg sjerstakt lag á
því að gera lítið úr sjálfum sjer
og eins að afsaka, að hann væri til.
Má vera, að hann hafi meint hið
gagnstæða, en það verður að fyrir-
gefast honurn. Hann vildi ávalt
sjálfur setja þær reglur og það
takmark, sem leikið var eftir. Ef
út af var brugðið, mátti búast við
því, að manni yrði stungið í vas-
ann. Einu sinni stóð jeg með
Hamsun á Karl Johans-götu, er
Stjórn Flugfjelagsins skorar fast
lega á alla íslendinga, sem er ant
um, að flugferðum verði haldið á-
fram hjer á landi, að hefjast lianda
og safna lilutum, svo að þessu mik-
ils verða samgöngubótafyrirtæki
verði borgið á ókomnum árum.
Reykjavík, 7. sept. 1929.
í stjórn Flugfjelags íslands h.f.
Alexander Jóhannesson.
Guðm. J. Hlíðdal. MagnúsBlöndahl
Páll Eggert Olason.
Pjetur Halldórsson.
maður nokkur með skjalatösku
gekk framhjá okkur. Hamsun heils
aði manni þessum með hátíðlegri
lotningu. — Hvað á nú þetta að
þýða? Hvaða maður er þetta?
spurði jeg. — Ertu frá þjer, mað-
ur! Hann er hershöfðingi, syaraði
Hamsun.
Hamsun hafði einu sinni lofað að
hjálpa mjer, þegar jeg var að
braska í að koma mjer upp blaði.
Hann átti þá heima í Kongsberg.
Þaðan fjekk jeg brjef frá honum.
Inni í umslaginu var annað um-
slag og utan á því stóð skrifað:
— Nei, nú veit jeg, hver fyrst
og fremst, á. að vera með þjer í
þessu nýja fyrirtæki þínu. Ef sá
gamli grautarheili X. X. (þektur
vinstrimaður og háttsettur embætt-
ismaður) á að vera með, þá vil jeg
ekki vera með. Það sem jeg hefi
skrifað innan í þetta umslag er
ógilt.
Það var eitt af sjerkennum Ham
suns, að hann þjáðist af einskonar
undarlegri feimni; tók það oft aft-
ur, sem hann nýlega hafði stung-
ið upp á.
Það er undarlegt nú að sjá, hve
mörg eintök era prentuð af bók-
Flugið.
Fyrir nokkru komu fram um-
kvartanir hjer í bloðunum út af
því, að flugmaðurinn á Súlunni
hefði ekki komið við á Norðfirði,
á þeim degi, sem vonast hefði ver-
ið eftir honum þangað. Norðfirð-
i.igar voru sýnilega mjög móðgað-
ir af þessu. Flugmaðurinn sagði,
að veðurhorfur hefðu hamlað því
að fljúga. Hann vildi fyrst, og
fremst fara varlega.
Umkvörtunin frá Norðfirði bend
ir til þess, að menn sjeu farnir
að skoða flugferðir hjer á landi
sem sjálfsagðan og nauðsynlegan
iið i samgöngunum. Að flugið und-
anfarin tvö sumur, hafi kent mönn
mn til fulls, að upp frá þessu geti
íslendingar ekki án flugferða ver-
ið. —
Sá er fyrst og fremst árangur-
inn af tilraunaflugi því, er farið
hefir hjer fram.
En uiii leið hlýtur mönnum að
verða það ljóst, að reka þarf flug-
ferðirnar á öðrum grxmdvelli, en
hingað til hefir gert verið. Flug-
fjelagið verður að eflast. Það þarf
að eignast eina eða tvær flugvjel-
ar. Ekki er hægt að halda hjer
uppi flugferðum með því að leigja
vjelar frá fitlöndum á hverju ári,
og bera árlega þann mikla kostn-
að, sem af því leiðir, að senda
vjelarnar fram og til baka. Úr því
að full sönnun er fengin fyrir því,
að flug kemur hjer að notum, og
er þegar orðinn ómissandi liður í
samgöngum vorum, þá verðum við
að tryggja okkur, að stöðugt fram-
hald geti hjer orðið á, og flugið
verði rekið með þeirri hagsýni, sem
við verður komið.
Nú hefir Flugfjelagið stigið það
spor, sem sjálfsagðast er í þessu
efni, sem sje, að ákveða að auka
hlutafje sitt, og er áformið að
koma því upp í 200 þús. kr.
Er fjelagið hefir fengið það fjár-
magn í hendur, mun það með sann-
gjörnum styrk frá ríkinu, geta
trygt landsmönnum flugferðir hjer
um Hamsuns. Þegar bók hans
„Under Höststjernen“ kom út,
seldust 3000 eintök. Þá sagði Ham-
sun: — Jeg sel aldrei meira. Jeg
hefi vissa lesendur og fæ ekki
fleiri.
Ritdómurinn um bókina í Aften-
posten byrjaði þannig: „Einu
sinni var skáld, sem hjet Ham-
stm.“ Það er stór furða, hve norsk
ir ritdómarar hafa á undanfömum
árum getað framleitt mikið af smá-
sálarskap, moðrevk og hanmsku.
Þegar Hamsun hafði lesið greinina
í Aftenposten, varð lionum að
ovði: — Og þetta er besta bókin
mín, sem maðurinn er að skrifa
um.“ Mig minnir, að Hamsun hafi
kallað bókina fyrst Neu-Rosen. En
Nærup fjekk hann til að breyta
titlinum og þá fann hann þetta
ágæta nafn, sem sæmir svo vel
listaverki þessu.
En þó Hamsun væri ágætur í
gleði og glaumi, þá hefir mjer
fundist mest til hans koma, þegar
í móti hefir blásið; jafnvel þegar
hann var í vondu skapi — það
gat komið fyrir — var hann alt-
af jafn viðfeldinn og viðmótsþýð-
ur. —
alla þá tima ársins, sem flugfært
er. — Verður síðar hjer í blað-
ínu gerð grein fyrir því, samkv.
upplýsingum um það efni, er dr.
Alexander Jóhannesson hefir látið
blaðinu í tje.
A þessum upprennandi tímamót-
um Flugfjelagsins, er skylt að
minnast hinna þýsku flugmanna,
sem lagt hafa grundvöll þfftm, er
bj’gt verður á. Með fvrirhyggju ög
atorku hafa þeir unnið verk sitt,
og farsællega hefir þeim farist það
úr hendi, einkum í suman Er ætl-
andi, að þessara brauðryðjenda á
loftvegum lands vors verði lengi
minst í sögu íslenskra samgöngu-
mála.
Eftirmæli.
_____ i
f október síðasl. andaðist að
heimili sínu, Svínabökkum í Vopna
firði, húsfreyjan þar, Guðlaug Páls-
dóttir, 60 ára að aldri. Hvin hafði
legið lengi rúmföst, og oft þungt
haldin, af innvortismeinsemd, er
henni varð að síðustu að bana.
Forehlrar Guðlaugar voru Páll
bóndi Sigurðsson frá Eyjólfsstöð-
um á Völlum, og kona hans Helga
Benjamínsdóttir. Forfeður Guð-
laugar í föðurætt voru þeir Krossa
víkur-sýslumenn, Guðmundur og
Pjetur. En móðurættin iir Þing-
evjarsýslu, og verður hiin rakin
til hinna merkustu manna þar,
þótt að því sje slept hjer.
Guðlaug var atgerfiskona mikil
og snillingur til handavinnu, eins
og þan systkin öll. Bróðir hennar,
þjóðhaginn, Björn bóndi á Ref-
stað í Vopnafirði. Guðlaug var
fríð sýnum og t.íguleg á velli, svo
að að kvað. 1892 giftist hún eftir-
lifandi manni sínum, Metúsalem
Jósefssyni frá Skjaldþingsstöðum,
mesta ráðdeildar- og dugnaðar-
manni. Bjuggu þau nálega allan
sinn búskap á Svínabökkum, mesta
gagnsemisbúi. Heimili-þeirrU. var
fyrirmynd, og ljet í hvívetna gott
af sjer leiða. Þeiin varð 5 barna
auðið, er öll eru enn á lífi, og
Einu sinni var jeg á ferð og lang
aði mig þá til að heimsækja hann
í Elverum. Jeg símaði til hans og
spurði hann, hvort jeg mætti koma.
Hann svaraði: — Já, — en komdu
einn; jeg er veikur.“ Það vildi
svo einkennilega til, að missiri
seinna var jeg í Stokkhólmi með
Niels Kjær, og Kjær sendi August
Strindberg álíka fyrirspurn. Strind
berg svaraði: — Já, en komdu
einn; jeg er þreyttur.
Hamsun bjó þá í litlu húsi fyr-
ir utan Elverum. Þar var fallegt
og þrifalegt. Hann var þá ný-
giftur og var að byrja að koma
sjer fyrir. Stofa hans var einföld
og íburðarlaus, -— vistleg. Hann
var þá byrjaður að safna mál-
verkum, einkum eftir norska mál-
arann Thorsteinsson. Var Hamsun
mjög hrifinn af málverkum hans.
Þetta var rjett fyrir jólin. Ham-
sun var mjög gramur yfir, að
hann gat ekki boðið mjer glas.
— Jeg á ekkert í húsinu. Kunn-
ingjar lieimsækja mig við og við,
en jeg gleymi því altaf. Vitaskuld
hefi jeg pantað kassa frá Krist-
janíu núna fyrir jólin.
j Orðið „kassi“ hljómaði svo'-há-
Búið er nú að selja alt spik
og rengi af hvalnum, og er að
mestu lokið að skera hann. Rengið
hefir verið selt á 40 aura kg., en
spikið er látið í bræðslu þar
syðra. Kjötið hefir ekki selst enn-
Tunnuskipin koma nú hvert af
öðru til Akureyrar og Siglufjarð-
ár, en sem engin síld hefir sjest
síðastliðinn hálfan mánuð. Þegar
síldin var sem mest í sumar, urðu
sjómenn að moka henni í sjóinn
þá, og er helst að sjá, að enginn
vilji það, nema þá til áburðar. —
Myndin hjer að ofan var tekin áf
hvalnum skömmu eftir að hann
var landfastur.
vegna þess að engar tininur voru
til; en nú, þegar öll síld virðist
farin, koma tunnur daglega í þús-
undatali. Alt er það á eina bókina
lært hjá Einkasölunni!