Ísafold - 30.09.1929, Side 2
I S A F 0 L D
4
Leirsteypan.
Blöðin hafa rætt svo mikið
undanfarið um leirsteypuhús, og
maður verið fenginn frá útlöndum
til þess að kenna þessa bygginga-
aðferð, að viðbúið er að ýmsir
reyni hana. Jeg tel því nauðsyn-
legt að vara menn við henni. Jeg
vil ekki segja, að það sje ómögu-
ilegt að hún komi oss að gagni,
en óliklegt er það.
Að sjálfsögðu er það vitleysa,
að tala um moldarsteypu. Aðal-
efnið er smiðjumór blandaður möl
og sandi. Sje hann hæfilega rak-
ur má berja hann saman og verð-
ur hann þá furðu harður, þegar
hann þornar, eins og sjá má á
leirkendum ofaníburði í götum og
vegum. svo harður að húsveggir
Já nægilegt burðarafl. En gallinn
er sá, að mórinn þolir ekki regn
og frost, og hinsvegar erfitt að
sljetta svo yfirborðið með sementi
eða kalkblöndu, að örugt sje, enda
loðir skánin illa við leirinn og er
lítt vatnsheld. Eyggingaefni þetta
or því blátt áfram óálitlegt, því
hvergi má vatn komast að leirn-
um. Erfiðast er að búa nægilega
vel um glugga og dyr. í heitu og
þurru loftslagi er leirsteypan gott
ofni og mikið bygt úr henni í
suðlægum löndum. Hentugur leir
<er hjer óviða. Mjög ódýrar verða
heldur ekki þessar byggingar, því
talsverð vinna er við að berja
móinn saman.
Jeg hefi eitt sinn stungið upp
A því, að reyna leirsteypu í torf-
veggjum, nota samanbarinn leir
milli strengjulaganna. Þetta myndi
gera vegginn styrkari og gefa
'honum meira burðarafl, en torfið
mæta veðri og vindi. Slíkir veggir
mættu þá vera mun þynnri, og
þeir væru lausir við sig. Því mið-
ur hefir enginn reynt þetta.
Á siðari árum hefir verið mikið
talað um Þirsteypu í nágranna-
löndunum, bækur verið ritaðar um
það efni, og allmörg hús verið
bygð. Þó virðist þessi alda að
mestu gengin um garð. Eitt af
slikum húsum skoðuðum við Guð-
jón Samúelsson í Danmörku. Hafði
-ekki gefist vel og var þó kalki
blandað í Ieirinn. í Reykhúsum í
Eyjafirði sá jeg annað hús, sem
I.
Eitt af því, sem öðru fremur
tinkennir starf núverandi stjórn-
•ar, er hiS taumlausa ofsóknaræði
:gegn pólitískum andstæðingum, er
•opinberam trúnaðarstöðum gegna.
Til þess að geta fullnægt bitlinga-
þorsta sinna stuðningsmanna, hafa
’. aldhafarnir orðið að stofna ótal
ný embætti og stöður. En þetta
hefir þó hvergi nægt Hafa þeir
þess vegna tekið það ráð að flæma
■andstæðingana úr embættum og
opinberum trúnaðarstöðum og sett
gæðingana inn í staðinn.
En þrátt fyrir óteljandi bitlinga
og embætti, sem stjórnin hefir
tofnað upp á sitt eindæmi, vant-
í 'Öi þó mikið á að eftirspurninni
Aðalsteinn Halldórsson hafði bygt.
Það var að falli komið og hafði
torfi verið hlaðið utan að því til
hlífðar. Efnið var auðsjáanlega ó-
hentugt og illa valið.
Nú hefir Lieng hinn norski bygt
hjer tvö hús, sennilega svo vand-
lega sem kostur var á. Það er
best að sjá, hversu hús þessi reyn-
ast, áður fleiri eru bygð.
Annars væri það miklu þarfara
verkefni fyrir Búnaðarfjelagið, eða
þá, sem að þessum tilraunum
standa, að snúa sjer að endur-
bótum á torfhúsagerð. Torfvegg-
irnir hafa dugað hjer vel, og
mætti þó eflaust endurbæta þá
stórum. Jeg hefi bent á þetta fyr-
ir nokkrum árum í Búnaðarritinu,
en árangurslaust. G. H.
Forvaxtah æ kkunin.
Bankarnir hjer hækka forvexti
sína um 1%.
Samkv. auglýsingu, sem birtist
í dagblöðunum 28. þ.m., hafa bank-
arnir hjer liækkað forvexti sína
frá s. 1. laugardegi um 1%. Er
og ákveðið að innlánsvextir bank-
anna hækki 1. okt. um %% og
eru sparisjóðsvextir þá 5% og,
vextir í innlánsskírteinum 5%%.
Er það frjettist á fimtudag, að
Englandsbanki hefði hækkað for-
vexti úr 5VÍ2% upp í 6%%, gátu
menn búist við því, að Norður-
landaþjóðirnar myndu verða að
hækka forvexti sína. Enda reynd-
ist það svo. 1 Danmörku og Noregi
hækkuðu forvextir seðlabankanna
um %%. — En hjer hefir breyt-
ingin orðið þetta meiri.
„ísafold" átti nýlega tal við
Georg Olafsson bankastjóra um
va xtahækkunina.
Hann sagði m. a.:
Þegar við frjettum, að þjóð-
bankar nágrannalandanna hefðu
hækkað forvexti sína, var breyt-
ing á forvöxtum hjer óhjákvæmi-
leg. Danir hækkuðu sína vexti i
gær úr 5% upp í 5%% og Norð-
menn úr 5y2% upp í 6%.
En menn verða að gæta þess,
að hjer er um vexti seðlabankanna
að ræða. Vextir viðskiftabankanna
yrði fullnægt. Tók því stjórnin
upp á því, að flytja inn í þingið
ýms frumvörp sem voru þess eðlis,
að þau gáfu henni aðstöðu til
þess að veita embættin nýjum
mönnum. í þessu sambandi má
minna á breytinguna á Lands-
bankalögunum, Tryggingarstofn-
un ríkisins, skifting embætta bæj-
arfógeta og lögreglustjóra o. m.
ll. Þessi mál vora lögð fyrir þing-
ið 1928. Á síðasta þingi flutti
Etjómin. frv. um stjórn póst- og
símamála, er mi,ðaði að þessu
sama. Prv. þetta fór fram á, að
leggja niður svo að segja þegjandi
og fyrirvaralaust allar pó|Btaf-
greiðslur og brjefhirðingar á land-
inu. Ekki var það sparaaðurinn
í Danmörku eru að jafnaði 2%
hærri en í þjóðbankanum. Vext-
irnir voru þar því orðnir eins
háir eins hjer hjá okkur, áður
en þessi síðasta hækkun var gerð.
En þetta varð til þess, að menn,
sem haft hafa viðskifti sín ytra,
voru farair að leitast við að
flytja bankaviðskiftin hingað.
En bankarnir hjer hafa sem eðli
legt er ekki fjármagn til þess að
taka að sjer þau lánsviðskifti, er
rnenn nú og áður hafa haft er-
lendis. Það var þegar komið á dag
inn, áður en þessi vaxtahækkun
kom erlendis, að lánskjörin hjer
vora þegar orðin hagfeldari en í
viðskiftabönkum erlendis, og var
því þegar orðin ástæða til þess að
breyta forvöxtunum hjer.
Upptök vaxtahækkunarinnar
voru þau, að aðalbankar Banda-
ríkjanna „Federal Reserve Banks“
hækkuðu forvexti sína þ. 9. ág. síð-
astl. úr 51/2% ’• 6%.
Síðan hefir forvaxtahækkunia
í London verið yfirvofandi. Por-
vextirnir voru þá orðnir %% hærri
í New York en í London, og hef-
ir það orðið ofraun fyrir Eng-
landsbanka að hafa tök á pen-
ingamarkaðinum án forvaxtahækk
unar.
Norskt skip
í höndum kínverskra sjóræningja.
Þann 14. september kom sím-
skeyti frá Kína til norsks skipa-
fjelags þess efnis, að skipið Botnia
hefði strandað við Kínaströnd,
tveggja daga sigling frá Shanghai.
Hefðu sjóræningjar ráðist á skip-
verja og tekið yfir menn þess
höndum.
Ljetu sjóræningjarnir það uppi
við fanga sína, að ef þeir gætu
ekki útvegar 50.000 Shanghai-doll-
ara í lausnargjald, innan 10 daga,
þá mundu þeir tafarlaust verða
skotnir.
Á Botniu var 60 manna skips-
höfn. Skipið er 2300 smálestir að
stærð. Utanríkisráðuneytið norska
símaði um hæl til konsúlsins í
Peking og bað hann um að taka
málið í sínar hendur.
sem vakti fyrir stjórninni, heldur
hitt, að geta valið nýja menn til
þess að vinna störfin.
II.
Þingið sá vitanlega hvert stefndi
með frumvarpi þessu, og á síðustu
stundu fjekst samþykt breyting-
artillaga þess efnis, að sameining
pósts og síma skyldi ekki komið
á fyr en jafnóðum og stöðurnar
losnuðu.
Þannig gekk Alþingi frá þessu
máli. En stjórnin hafði látið
prenta sem fylgirit með frumvarp-
inu, álit hinnar svo kölluðu póst-
riálanefndar, þar sem gerðar voru
tillögur um breytingar á póst-
gcingum á landinu. Álit þetta er
löngu landfrægt orðið vegna þess
hve vitlausar tillögurnar vora. Og
þingmenn þorðu ekki annað en
að reisa alvarlegar skorður við
því, að tillögur þessar kæmust
í framkvæmd. Samþyktu þeir þess
iegna í þinglokin svohljóðandi
þingsályktunartillögu:
R austuruegum.
Eftir Magnús Magnússon.
Að Flögu.
Við fórum rólega yfir sandinn.
Mýrdalsjökull í norðrinu og Ör-
æfajökull lengst burtu í fjarskan-
um í austri, drógu athyglina að
sjer, einkum þeirra, sem ekki
höfðu litið þessa stórfenglegu
fjallafegurð fyr. Það var því kom-
ið undir háttatíma, er við komum
að Plögu, sem er næstvestasti bær-
inn í Skaftártungu, en þar hafði
Jón Kjartansson ákveðið nætur-
staðinn. En gestrisnin íslenska Mt-
ur ekki á klukkuna og telur ekki
þá, sem að garði bera. Fengum við
þar hinar ágætustu viðtökur.
Á Plögu búa þau Vigfús bóndi
Gunnarsson og' Sigríður Sveins-
dóttir, systir Gísla sýslumanns og
þeirra bræðra. Eru þau bæði hin
mestu myndarhjón og heimili
þeirra hið prýðilegasta. Hús mik-
íð úr steini og timbri hefir Vig-
fús bygt nýlega á jörð sinni, sem
mun hafa kostað nálægt 20 þús.,
cf vinna og flut.ningur er reiknað
að fullu.
Pyrir Kötluhlaupið var Plaga
ein af engjabestu jörðunum í
Skaftártungu, en hlaupið eyði-
lagði þær að mestu, og auk þess
urðu skemdir miklar á jörðinni af
öskufallinu. En þrátt fyrir þetta
er Vigfús einn af fjárflestu bænd-
unum í Skaftártungum. Er þar
sauðfjáreign mikil, enda sveitin á-
gætlega til sauðfjárræktar fallin,
aírjettir góðar og heimalönd
kjarngóð, skógi og víði vaxin. Og
veðurblíða er þar mikil. Stóðu
hlöður fullar í garða frarn eftir
síðastliðinn vetur, og var ekki
lömbum einu sinni kent átið, enda
var veturinn einhver sá besti í
manna minnum, en venjulega er
lieygjöf mjög lítil í Skaftártung-
um, sjaldan sáta á kind. Er fje
þarna mjög vænt og munu dilkar
jafna sig upp með 30 pd. skrokk.
Efnahagur bænda í Skaftártung-
um er yfirleitt góður. Eru kaup-
staðarskuldir þar minni en víða
annarsstaðar í sýslunni, bú góð og
framfarir allmiklar. Er víðast hvar
vel hýs, tún girt 0g raflýsingar
„Neðri deild Alþingis á-
lyktar að skora á ríkisstjórnina
að gera ekki gagngerða breyt-
ing á landpóstferðum, áður en
tillögur hafa verið lagðar fyrir
samgöngumálanefndir Alþing-
is, enda áður verið leitað álits
viðkomandi sýslunefnda."
Stjórnin lýsti yfir því, að hún
mundi taka ályktun þessa til
greina.
III.
Nú skyldi maður ætla, að þessu
máli liefði verið sæmilega borgið.
Varnagli var settur í sjálf lögin,
til þess að fyrirbyggja að stjórnin
misbeitti valdi sínu. En þetta eitt
var ekki látið nægja. Samþykt
var sjerstök þingsályktun, þar sem
skorað var á stjórnina að gera
ekki gagngerðar breytingar á
iandpóstferðum nema fyrir lægi
samþykki samgöngumálanefnda
'þingþins -og viðkomandi sýslu-
nefnda.
En hvað gerir stjómin?
sumstaðar komnar. Áburðarhirðing
er í góðu lagi og umgengni snyrti-
leg.
Ekki þurfti húsfreyjan á Plögu
að kvarta um það, að gestir henn-
ar fyrirlitu matinn, enda var vel
og ríkmannlega á borð borið.- —
Ekki snæddi þó Árni meira held-
ur en von var að af svo stórum
manni, enda mun hann ekki hafa
farið þurfandi frá Guðna lækni, en
auðsjeð var á svip hans og öllu
yfirbragði, að honum gast vel að
því að sjá spikfeita magálana og
súrsað hnakkaspikið fyrir fráman
sig. — Að endaðri máltíð var svo
til hvílu gengið og sváfu menn vel
um nóttina, en þann, sem þetta
ritar, dreymdi draum, sem hon-
um og þeim er á hlýddu um morg-
uninn, þótti alleinkennilegur, og
hefir enginn kunnað að ráða.
Jeg þóttist vera staddur ein-
hversstaðar þar, sem jeg hafði
ekki áður komið, og var með vini
mínum Hriflu-Jónasi. — Sátum við
Eaman úti í guðsgrænni náttúr-
unni og hvíldi höfuð Jónasar í
knjám mínum. Hvíldi dásamlegur
friður og mannkærleiki yfir allri
ásjónunni, en, saklaust bros ljek
um varirnar.
Jeg þóttist fara höndum um
höfuð hans, en þá brá svo undar-
iega við, að hauskúpan öll að aft-
anverðu var eins og á floti og
hringlaði hnakkinn allur laus.
Jeg undraðist mjög yfir þessu
og spurði hann, hverju þetta sætti,
cn hann svaraði: „Höfuðið á mjer
liefir verið svona frá baraæsku."
— Og við þetta vaknaði jeg.
Um morguninn var ekki farið að
neinu óðslega, því að ekki skyldi
lengra haldið þann dag en að
Breiðabólsstað á Síðu til Snorra
læknis Halldórssonar. Er ekki
nema 4 tíma ferð frá Flögu þang-
að. Þurftum við Árni margs að
spyi’ja um búnaðarhagi og háttu
manna austur þar, því að hvorug-
ur hafði fyr í Skaftártungur kom-
ið, en Jón og Páll vora hinir ró-
legustu og rifjuðu upp fornar
ininningar.
Loks var þó lagt af stað, og
innan stundar var komið að Ása-
kvíslum, sem falla um vestanvert
hraun það, sem áður getur. Var
Á föstudaginn var, barst sú
fregn austan af Síðu, að atvinnu-
málaráðherra hafi fyrirskipað að
póstafgreiðslan skyldi frá næstu
áramótum tekin af síra Magnúsi
próf. Bjarnarsyni á Prestsbakka
og fengin í hendur Lárusi Helga-
syni alþingismanni á Kirkjubæj-
arklaustri; og auðvitað 'eiga land-
póstferðir að breytast í samræmi
við þetta.
Ekki getur stjórnin afsakað sig
með því, að hún hafi eklti vitað um
vilja almennings eystra í þessu
máli. Henni liafði borist fullskýr
Plögg þessu viðvíkjandi, bæði frá
sýslunefnd og alþingiskjósendum
í hjeraði. Á aðalfundi sýslunefnd-
ar V.-Skaftafellssýslu sem hald-
inn var í Vík 9. apríl s. 1., var
samþykt, einróma svohljóðandi á-
Jyktun er undirnefnd hafði borið
fram:
„Nefndin leggur til, að sýslu-
nefndin mæli eindregið með á-
lyktun hreppsnefndar Hvamms-
Ný ofsóknarherferö hafin.
Röðin komin að póstafgreiðslumönnum
í sveitum landsins.
Þingviljinn að vettugi virtur.