Ísafold - 30.09.1929, Síða 3

Ísafold - 30.09.1929, Síða 3
I S A F 0 L D það við kvíslar þessar, sem þeir Jón Baldvinsson og Jónas Þor- bergsson viltust frá Hriflu-Jónasi haustið 1928, sökum „landfræðis- legra og heimspekislegra hugleið- inga“. — Má nærri geta hvernig tvílembingunum hefir orðið við þegar þeir mistu sjónar af mömmu *inni og ráfuðu þarna einir í hraun ánu, en til allrar hamingju saknaði móðirin barna sinna og beið þeirra. Yar síðan haldið áfram yfir Bkaftáreldahraun, sem er geysilega .mikið að flatarmáli og mim vera 15—20 kílómetrar á breidd, þar «em vegurinn liggur yfir það. Voru símamennirnir nú að leggja •símann yfir hraunið, og þar skild- ist við okkur einn ferðafjelaginn frá Vík, stúdent úr Mentaskólan- um, sonur Cortes yfirprentara í ■Gutenberg. — Hafði Björnes yfir 'verkstjórnina. Hefir liann nú sam fleytt um hálfan þriðja tug ára unnið að símalagnimi hjer á landi 41 f hinum mesta dugnaði og trú- inensku. Þegar við riðum fram hjá suna- mönnunum, kölluðu einhverjir úr hópi þeirra og spurðu okkur, hvort ■við værum að leita að títuprjón- «m, og játuðum við því hlæjandi, en af ferðamönnum, sem komu mistan úr Síðu frjettum við að „títuprjónninn“ væri kominn að Kirkjubæjarklaustri. Var nú haldið áfram uns á- fangastað var náð. Framh Póstaigreiðslnrnar og eftirlitið. sumar verða væntanlega fastar viku-póstferðir með bílum milli Reykjavíkur og Akureyrar og | Reykjavíkur og Víkur í Mýrdal, og auk þess í ýmsar áttir út frál þessum aðalleiðum. En til þess að full not sje að slíkum föstuml ferðum, þarf að fjölga aukapóst- ferðum að sama skapi. — Þetta kostar all-mikið fje, en í það má ekki horfa. Alþingi verður að leggja það fje fram. Önnur hjeruð, sem ver eru settl hvað samgöngur snertir, verða út- undan ef ekkert verður gert til | þess að fjölga póstferðum til þeirra. Verður óhjákvæmilegt að1 2 3 fjölga einnig póstferðum í þessil „Tíminn“ birtir fyrra laugar- húsi sá maður er, sem gegnir póst- dag all-harðorða árásargrein á afgreiðslustörfum. Sje hann rjett- póstafgreiðslur hjer á Suðurlandi, trúalður Tímamaður, er ekkert einkum i nágrenni Reykjavíkur. liægt að honum að finna. Um- Segir hann að umkvartanir komi Lvartanir verða þá pólitísk of- næstum daglega yfir vanskilum sókn. Jafnvel glæpsamlegt athæfi á þessum slóðum, og birtir nokkur í sambandi við afgreiðsluna verð- dæmi máli sínu til stuðnings. j ur þá að lofsamlegri dygð; sbr. Fer blaðið því næst iun á al- undirskriftafölsunina frá Kirkju- mennar hugleiðingar í sambandi bæjarklaustri um árið. Þá fjekk við vauskil þessi. Meðal annai-s aðal-póstmeistari mjög svæsnar kveðst það hafa spurt aðalpóst- skammir í Tímanum fyrir að hafa meistara bversu væri háttað eftir- hróflað nokkuð við brjefhirðing-1 hjeruðj minsta kosti svo, að þang liti með póstskilum i sveitum unni á Klaustri. Ekki ósvipaða f|ð Verði fastar hálfsmánaðarfeuð- landsins, en fengið það svar, að sögu mætti segja um annan póst- ;r j>etta Jcostar mikið fje, en fram eftirlitið væri ekkert; hinsvegar afgreiðslumann — úr flokki Tíma-1 hjá þv5 verður ekki komist. væri leitast við að sinna beinum manna — sem einnig er hjer á umkvörtunum. „En að refsing Suðurlandi. Var hann kærður fyr-1 gennilega eru vanskil nokkuð I eiga framvegis að vera í sand- komi fyrir hirðuleysi og trassa- ir megn vanskil og tr'assaskap. En tíg j sveitum lan<jsinS) þ0 að póst- græðslugirðingu við Gunnarsholt Alfínnur álfakóngtir er kominn út og fæst hjá bóksölum um alt land. Skemtilegasta myndabók arsins — 120 myndir! Kostar kr. 2.50 innb. Sanðnautin Brnni á Stokkseyri. Á miðvikudagskvöld kom upp •eldur í tvílyftu húsi á Stokkseyri, íbúðarhúsi Jóns Jónassonar hrepp stjóra. Varð eldurinn brátt svo mikill, að við ekkert varð ráðið, og brann húsið til kaldra kola á klukkutíma. Slökkvitæki Stokks- -eyrar voru notuð, einnig voru sótt tæki út á Eyrarbakka, en þar sem sýnt var, að húsinu mundi ekki verða bjargað, var alt kapp lagt á, að verja næstu hús. Tókst það lika, en það mun mikið hafa verið því að þakka, að vindur stóð af landi. Engu varð bjargað úr húsinu. (FB.) hrepps um mótmæli gegn breyt ingu á póst- og símaafgreiðslu Vík.*) í tilefni af þessu máli leyfir nefndin sjer' að láta það álit sitt í ljós, að póstafgreiðsla milli Mýrdals- og Skeiðarársands sje vel sett þar sem hún er nú '(Prestsbakki á Síðu) og brjef- hirðingum — þeim sem nú eru — sje haganlega fyrir komig nefndu svæði.“ Hjer er skýrt og ótvírætt kveðið að orði. En ef atvinnumálaráðh liefjr nú samt einhverra hluta vegna ekki skilið ályktun sýslu- nefndar, átti hann að geta skilið áskorun alþingiskjósenda í Kö"gs- 'landshreppi, sem honum hefir einn ög borist. IV. Þegar það frjettíst austur', að skap í póstafgreiðslu, mun ver'a þekt hjer á landi,“ segir Tíminn. Snýr blaðið sjer því næst að aðalpóstmeistara, ræðst á hann fyrir eftirlitsleysið. Þykir því sárt að síðasta þing skyldi ekki vilja sparka aðalpóstmeistara, en hugg- ar sig við það, að núverandi stjórn rnuni ekki telja sjer skylt að fara að vilja Alþingis. — „Sigurður Briem hefir að vísu verið trúr og samviskusamur embættismað- ur,“ segir blaðið. „Hann hefir ver- ið mjög reglusamur um hina al- mennu afgreiðslu á skrifstofum póstmálanna, unnið mikið starf og er að því leyti góðs maltlegur,“ bætir blaðið við. „En hann hefir um nálega hálfa öld setið yfir 18. aldar póstmálaskipun, án þess að hafa látið sjer hugkvæmast neitt um umbætur, eftirlit eða annað,“ segir blaðið ennfremur. Það er dálítið broslegt, að lesa raus Tímans nú, um vanskil á póstsendingum, trassaskap og hirðuleysi á póstafgreiðslum hjer á Suðurlandi, og bera þau ummæli saman við það, sem á undan er gengið. Hlýtur mönnum ósjálf- rátt að koma til hugar, að Tím- inn byggi sinn dóm, um ágæti eða óhæfu í póstafgreiðslu, ein- göngu eftir því, frá hvaða sauða á Rangárvöllum. Tímastjórnin lieimtaði, að sá er inenn yfirleitt reyni eftir mœtti| kærði, yrði látinn biðja liinn seka Lg hafa góga reglu 4 atgreigslu I póstmann afsökunar á því að hafa og útsendingu blaða. Og þessi van- Síðan sauðnautin voru flutt af leyft sjer að kæra! skii hverfa sennilega aldrei til Austurvelli, hafa þau sem kunn- Ekki að furða þótt Tíminn gali I fulls, fyr en póststjómin lætiur I ugt er verið uppi í Mosfellesveft. hátt um eftirlitsleysi! J flytja hverja sendingu heim til Hefir Vigfiis Sigurðsson gœtt viðtakanda. En það hlýtur að þeirra þar. Það mun eigi fja.rri sanni, að | kosta ógrynui fjár. Hinsvegar væri ísafold átti nýlega tal við Sig við íslendingar höfum, fram á síð- vert að rannsaka þessa leið til Sigurðsson búnaðarmálastjóra, og ustu ár, búið við úreltar póst- hlítar, einkum í þjettbýlum sveit- spurði hann hvað gera ætti af nauð samgöngur innan lands. En það um. Væri óhugsandi að hafa sam- unutunum. er fjarstaða að kenna aðalpóst- vinnu í þessu efni milli póst- — Þau verða flutt, sagði hann, raeistara um þetta. Fjárveitinga-1 stjórnar og einstakra hjeraða? | austur að Gunnarsholti á Rangáv- valdið leggur fram fjeð til póst- gangn'a, og hefir það hingað til verið mjög við neglur skorið. Póstgöngur hljóta hinsvegar að vera mjög dýrar lijer, því landið er strjálbýlt og erfitt yfirferðar. En eftir því sem samgöngur batna, skipaferðum fjölgar og bílvegir lengjast, hljóta Frá Ármenningum. völlum á miðvikudaginn kemuor. Þar verða þau í sandgræðslugirð- ingunni framvegis. Hefir Vigfús athugað bithagann þar og talið hann hentugann. Áformað. er að koma þarna upp uxabúi. Hefir Búnaðarfjel. íslands keypt 20 naut ílkálfa, sem eiga að ganga uns þeir Bielefeld, FB. 25. sept. Glímumennimir hafa sýnt póstgöngumar | Oeynhausen fyrir fullu húsi. Fjöl-jeru þriggja vetra. einnig að batna. Þeir sem tala um ment samsæti á eftir. J — Jeg lít svo á, að rjett sje 18. aldar póstgöngur, mega ekki í Bielefeld sýndu þeir í gær jað láta sauðnautin ganga þama gleyma. því, að við höfum fram íyrir 600 mentaskólanemendum. U nautahjörðinni framvegis, því að á síðustu ár búið við 17. aldar Látlaus fögnuður. Veisla og dans-1 það kemur vart til mála að hleypa samgöngur á landi. . leikur að sýningu lokinni. þeim lausum á fjöll. En níi eru samgöngurnar á Tengdaforeldrar R. Prinz og 10 — Eru þau farin að venjast am- landi sem óðast að batna. Bílvegir íslenskar stúlkur, nemendur Re- gengni við menn? t.engja nú saman Norður- og Suð- gina Dinze, era á gönguför um — Já, Vigfús segist nú geta urland, og sæmilegir bílvegir eru Þýskaland og Sviss. rekið þau hvert sem er. Han» um mikinn hluta Suðurlands. — Kærar kveðjur stúlknanna og liefir t. d. hýst þau í skýli, aem Póstgöngurnar fylgjast með, að glímumannanna til vina og vanda- gert var fyrir þau, og gefið þenn vísu ekki fullkomlega ennþá, en manna. mjólk. Hafa þau þrifist vel undir þetta kemur smám saman. Næsta | Lúðvík Guðmundsson. J umsjá hans. *) Samkvæmt tillögu póstmála- nefndar átti einnig að sameina a Vík. póstmálanefndin legði til að flytja póstafgreiðsluna frá Prestsbakka að Kirkjubæjarklaustri, sendu al- þingiskjósendur í Hörgslands- hrepp ríkisstjórninni (og aðal- póstmeistara) svohljóðandi mót- rnæli: „Þar sem með sannindum hefir frjest, að póst- og símamálanefnd landsstjórnarinnar hafi lagt það til — án þess að kunnugt sje, að hún hafi leitað um það umsagnar, eða skýrslna nánustu hlutaðeigenda hjer, eða kunnugra, óvilhalíra manna, — að póstafgreiðslan yrði lögð niður á Prestsbakka á Síðu, vegna þess að það sje úr leið, — og flutt að Kirkjubæjarklaustri, viljum vjer undirritaðir alþingis- kjósendur í Hörgslandshreppi hjer með leyfa oss, að skora á þing og stjórn að gera ekki þessa breyt- ingu á póstmálum sýslunnar. Eru rökin fyrir því þessi, — sem vjer væntum að aðalpóstmeist- ari geti fyllilega fallist á: 1. Á Prestsbakka hefir alllengi verið póstafgreiðsla í höndum góðra manna, og allra síst er nú ástæða til að breyta til (af persónulegum ástæðum), þvi að úrvalsmenn eru þar, til þeirr- ar þjónustu, eins og kunmugt er öllum þeim, er til þekkja. 2. Fyrir alla hlutaðeigendur, er þessa póstafgreiðslu þurfa að nota, er Prestsbakki, — sem einnig er kirkjustaður, langbest í sveit kominn, (eða að honum sleptum þá Breiði bólstaður, — sem er læknis- setur). 3. Fráleitt er að halda því fram, að það stytti póstgöngur að flytja afgreiðsluna frá Prests bakka að Kirkjubæjarklaustri, því eins og stendur og verður, er krókur af þjóðveginum um Skaftárbrú, heim aS Kirkju- bæjarklaustri, en framvegis á þjóðvegurinn að liggja rjett sunnan við túngarðinu á Prests bakka. Af þessu, sem hjer er tekið fram, viljum vjer fullyrða, að hagsmunum hins opinbera, get- ur eigí verið betur borgið en er, og hagsmunum einstaklinga, teljum vjer best borgið, þann- ig að þessi breyting komist| ekki á. f aprílmánuði 1929.“ IJndir mótmælaskjal þetta skrif- uðu 91 alþingiskjósandi, eða ná- lega allir viðstaddir kjósendur í hreppnum. En forsætis og atvinnu- málaráðherra vílir ekki fyrir sjer að traðka á vilja Alþingis í þessu máli; liann traðkar einnig á vilja almennings í hjeraði. Þó að forsætisráðhérra hafi lagt siðustu hönd á þetta verk og beri ábyrgðina á því, munu þó kunn- ugir þekkja fingraför Lárusat Helgasonar alþm. á þessu máK. Þegar eftir stjómarskiftin fór Lárus og hans nánustu fylgifisk ar að hælast um af því, að nú yrði ckki langt að bíða þess, að póstafgreiðslan kæmi í Kirkju- bæjarklaustur. En seint mun L. H. takast að koma þeirri skoðun inn hjá almennigi eystra, að b«yt- ing þessi hafi verið nauðsynleg til þess að koma á reglu í páat- afgreiðslu í hjeraði. Viðburðif aíð- ustu ára eru ekki gleymdir. Er það vissulega hart fyrir menn að þola slíkt ranglæti og ofríki, sem hjer hefir verið frám- ið. Prófasturinn á Prestsbakka er einhver grandvarasti og heiðar- legasti embættismaður sem þjóðin á. Hann hefir í mörg ár gegnt póstafgreiðslustörfum á Síðu, og rækt það starf með framúrskaf- a >di skyldurækni og trúmensku, eins og alt annað, sem hann hefir lagt hönd á. Nú er hann þegjandi og nærri iyrirvaralaust rekinn frá starfinu, iíkast því, sem óbótamaður væri því þetta er gert þvert ofan i yfirlýstan vilja Alþingis og kjóe- enda í hjeraði. VI. Þegar mönnum hafa ofhoðið iýms ódrengsverk núverandi stjúrn

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.