Ísafold - 06.11.1929, Side 1
Afgreiðsla
i Austurstræti 8.
Póstbox 697.
Ár^angurinn
kostar 5 krónur.
Gjalddagi 1. júlí.
Vikublað Morgunblaðsins.
54. árg., 67. tbl. — Miðvikudaginn 6. nóvember 1929.
Elsta og besta
frjettab'lað landsins.
Ritstjórar:
Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Sími 500.
isafoldarprentsmiðja h.f.
Þöriiu mtsta.
i.
Við erum enn fátækir, íslending-
ar, svo fátækir, að við verðum að
néita okkur um margt, sem gagn-
légt og gott væri að eignast, ef
næg efni væru fyrir hendi.
Olckur vantar háskóla og stú-
dentagarð. Landsspitalinn er enn
hálfkláraðar. Okkur vantar nýja
skóla og mörg skólahús fyrir þá
skóla, sém fyrir eru, en verða að
kúldrast í þröngum og óhollum
húsakynnum. Okkur vantar sjúkra-
liús og hæli. Okkur vantar hafnir
og lendingarbætur. Okkur vantar
sæmileg íbúðarhús til sveita og
sjávar. — Okkur vantar skip
til siglinga. — Og síðast en
ekki síst: Okkur vantar bættar
samgöngur á landi, til þess að
landbúnaðurinn geti þrifist.
Þannig mætti lengi telja, og alt
aí væri hægt að benda á eitthvað
nýtt, sem okkur vantar tilfinnan-
lega. Fátækt þjóðarinnar veldur
því, að enn verða að líða mörg ár
þangað til við getum veitt okkur
alt, sem við þurfum að eignast.
Þetta verður að koma smátt og
smátt.
En á meðan fátæktin stendur í
vegi fyrir verklegum framkvæmd-
um, verður að fara fram mat á
því hvar þörfin er brýnust. Þetta
mat framkvæmir Alþingi.
i:
ii.
Á undanförnum þingum hefir
staðið hörð deila milli Sjálfstæðis-
manna og núverandi stjórnar-
flokka um það, hvar þörfin til at-
liafna væri brýnust. Sjálfstæðis-
menn hafa viljað leggja aðal-
áhersluna á bættar samgöngur á
landi (vegi, brýr og síma). En
stjórnarliðar hafa viljað láta
byggja nýtt strandferðaskip, og
einnig hafa þeir lagt kapp á að
eignast nokkur stórhýsi í Reykja-
vík.
Þó deila þessi liafi oft verið
hörð, einkum á tveimur síðustu
þingum, má segja að hvorug stefn-
an hafi ennþá beðið ósigur. Sjálf-
stæðismenn hafa getað komið því
til leiðar, að enn er varið allmiklu
fje til samgöngubóta. En vegna
þéss að stjórnarliðar hafa haft
völdin á Alþingi, hafa þeir fengið
heimild til þess að láta byggja eða
kaupa strandferðaskip, skrifstofu-
höll, letigarð, ríkisprentsmiðju o.
m. fl. En verði allar þessar heim,-
ildir notaðar, hlýtur afleiðingin
að verða sú, að framlag til annara
framkvæmda minkar stórmn. Og
sennilegar kemur það þá fyrst
niður á samgöngubótum á landi.
III.
Fyrir skömmu gumaði Tíminn
mjög af því, að stjórnin liefði ráð-
ist í þessar þrjár framkvæmdir:
bygging skrifstofuhallar í Reykja-
vík, ríkisprentsmiðjukaupin og
kaup á jarðeignum í Olfusi.
Skrifstofuliöllin kostar ríkið um
300 þús. lir. Það er vafalaust gagn-
legt fyrir ríkið að eiga höll þessa.
En liitt getur ekki verið álitamál,
að þessum peningum hefði verið
betur varið til samgöngubóta á
landi. Ríkið gat vel komist af án
skrifstofuhallarinnar í nokkur ár
ennþá. En það er vafasamt hvort
landbúnaðurinn þolir að bíða lengi
eftir nauðsynlegum samgöngubót-
um.
Sama er að ségja um ríkisprent-
smiðjuna. Hún kostar sjálfsagt um
200 þús. krónur. Ekki er minsti
vafi á því, að ríkið hefir nægilegt
verkefni handa slíkri prentsmiðju.
En ]>að gat fengið alt þáð verk
unnið í þeim prentsmiðjum sem
fyrir eru. Ríkisprentsmiðjan gat
því auðveldlega beðið. Og það er
" óforsvaranlegt að láta önnur nauð-
synjamál þoka fyrir henni.
Jarðabraks stjórnarinnar í Olf-
usi hefir lítið vérið upplýst ennþá.
En eftir því sem stjórnarblöðin
hafa verið að skýra frá, mun
stjórnin hafa keypt Reykjatorfuna
i Ölfusi fyrir 100 þús. krónur. Sje
hjer rjett skýrt frá, mun þetta
vera mesta jarðabraskið, sem enn
liefir þekst í Árnessýslu, og ér þá
Iroikið sagt. Kunnugir fullyrða, að
þessar jarðir hefði mátt fá fyrir
1 miklu lægra verð. Og ef það er
r
jarðhitinn eða hverirnir, sem
stjórnin liefir verið að sækjast
■eftir, var ekkert vit í að gefa
þetta verð fyrir hann. Mjólkurbú
Ölfusinga keypti stórt landflæmi
og alla hverina (að Grýtu undaro
skilinni) sem eru fyrir vestan
Varmá í Ölfusi fyrir 4000 krónur!
Stjórnin kaupir hverina austan við
ána, ásamt Reykjatorfunni — fyr-
ir 100 þúsund krónur!!
IV.
Þessi þrjú uppáhaldsfóstur
stjórnarinnar, skrifstofuhöllin, rík-
isprentsmiðjan og Reykjatorfan,
munu kosta ríkissjóð 600—700
þús. krónur. Er það álíka mikið
fje og áætlað er á næsta ári til
akvegæ og brúargerða á öllu land
inu. Má af þessu sjá hve mikið
hefði mátt gera fyrir alt þetta fjé.
Hvar sem komið ér í sveitir lands-
ins og bændur eru spurðir livað
það er sem þá vanhagar mest um
verður æfinlega svarið þetta: okk
ur vantar samgöngur. Bændur eru
farnir að sjá og skilja, að góðar
samgöngur eru lífæð sveitanna.
Þær eru blátt áfram undirstaðan,
sem byggja verður á viðreisnar-
starfið í sveitunum.
Lítum að eins á eitt sam-
göngumál: fyrirhleðsluna fyrir
Þverá og Markarfljót. Fyrir aust-
an þessi stórvötn eru einhver
bi 'mlegustu hjeruð landsins, Eyja-
fjallasveit og Mýrdalur. Þessi hjer
uð eru einangruð og innilukt
vegna samgönguleysis; Og árlega
verður hin blómlega og frjóvsama
sveit, Fljótshlíðin, fyrir stórfeldri
eyðileggingu vegna þess að Þverá
fær þar a ðleika lausum hala.
Ef stórvötnin í Rangárvallasýslu
væru beisluð og brúuð, væri feng-
inn ágætur akvegur inn í þessi
blómlegu hjeruð. Þá þyrfti ekki
lengur að flytja jarðepli oða græn-
meti inn í landið, því þessi hjeruð
gætu framléitt nóg handa öllu
landinu. Og þá væri girt fyrir
frekari eyðileggingu af völdum
Þverár.
Ef nú þessar 6—700 þús. kr.,
sem stjórnin hefir lagt í skrif-
stofuhöll, ríkisprentsmiðju og
jarðabrask, hefði verið varið til
fyrirhleðslu í Þverá og Markar-
fljót, |)á mundi því vérki vera
langt á veg komið.
Hvort halda menn að nauðsyn-
legra liefði verið?
Hvað segja bændur í Rangár-
vallar og Vestur-Skaftafellssýslu
x 'ii þetta!
Forn ita-útgáfan.
Svo er ráð fyrir gert, að í hinni
nýju útgáfu íslenskra fornrita,
verði nokkrar ínyndir, m. a. af éin-
kennilegum sögustöðum. En liing-
að til hefir það reynst erf ‘ t að fá
hentugar myndir, þó að til kunni
að vera. Vill fjelagið nú leita
hjálpar til góðra manna um þetta.
Bindi þau, sem fyrst eiga að koma
út, eru sögur Mýramanna (Egils
saga, Gunnlaugs saga, Hænsa-Þór-
is saga, Bjarnar saga Hitdæla-
kappa) og Breiðfirðinga (Eyr-
hyggja og Laxdæla). Af sögustöð-
um, sem til mála gæti komið að
hafa myndir af í þessum sögum,
má nefna þessa:
Borg á Mýrum (borgin og bær-
inn, útsýni frá borginni, myndir
úr landareign Borgar).
Gilsbaklti (eða útsýni frá Gils-
bakka).
Örnólfsdalur.
Hólmur (éða aðrar myndir úr
Hítardal og frá Hítarvatni).
Helgafell.
Bjarnarhöfn (úr Berserkja-
hrauni).
Úr Álftafirði.
Hallb j arnarey r i.
Stöðin (Brimlárhöfði).
Sælingsdalstunga.
Úr Svínadal.
Nú vill stjórn Fornritafjelags-
ins skora á góða íslendinga, sem
eiga eða vit.a af góðum myndurn af
þessum eða öðrum sögustöðum úr
áður nefndum sögum, hvort sem
eru málverk, teikningar eða ljós-
myndir, að gera ritara fjelagsins,
Matthíasi Þórðarsyni þjóðminja-
verði, við vart um það.
Jónas Hallgrímsson.
í blaðinu í dag hefst grein um
kveðskap Jónasar Hallgrímssonar,
eftir Einar Ól. Svemsson magister.
Er skáldslcáp Jónasar lýst þar
mjög glögglega og nýju ljósi
b rugðið yfir hann á margan hátt.
Rit Jónasar eru nú að koma út
: héildarútgáfu hjá ísafoldarprent-
smiðju. Sjer Matthías Þórðarson
fornminjavörður um útgáfuna, og
á þar að birtast alt, sem fimdist
hefir eftir Jónas. Verður útgáfan
hin vandaðasta eins og sjest á
fyrsta bindinu, sem þegar er út
komið. Getur þar að líta margt,
sem eftir Jónas liggur, og almenn-
iugur hefir ekki kynst áður. Munu
vinsældir Jói.asar ekki minka hjá
íslensku þjóðinni, þegar hún héfir
kynst riti þessu. Og þeir scm lesa
grein Einars 01. Sveir.-sonar munu
finna nýjar hliðar á skálKkap
Jónasar, skilja hann betur en áður,
og taka þess vegna fegins höndum
útgáfu þessari.
Veiting Heflavikurlæknishjeraðs.
Þegar Sigvaldí Kaldalóns afturkallaði umsókn sína, vissi
hann ekkert hvað leið samtökum lækna. — Hann treysti
sjer ekki — heilsunnar vegna — a<5 taka Keflavíkur-
hjerað, en bað um að fá að halda sínu embætti.
Samtal við Sigvalda Kaldalóns.
Um fátt er meira skrafað hjer
í bænum þessa daga, en hina ein-
kennilegu og alveg óskiljanlégu
framkomu dómsmálaráðherrans í
sambandi við veitingu Keflavíkur-
læknishjeraðs.
Vegna þess að þetta mál snertir
ekki aðeins læknastjett landsins,
heldur og allan almenning, mun
ísaf. reyna að upplýsa það á alla
lund. Og til þess að þetta yrði
gert, hefir tíðindamaður blaðsins,
sem um þessar mundir dvelur i
Ivaupmannahöfn, hitt Sigvalda
Kaldalóns að máli og fengið hjá
honum eftirfarandi upplýsingar,
sem sendar voru með símskeyti,
dags. 2. nóv.:
SIGVALDI KALDALÓNS
segir frá.
— Jeg vissi ekkert um ráðstaf-
anir Læknafjelagsins eða um ein-
staka umsækjendur, þegar jeg
skrifaði bróður mínum í Re'ykja-
v »iv
liann að afturkalla umsókn mina,
sem jeg gerði einungis með tilliti
til heilsu minnar, því jeg leit svo
á, að hún leyfði mjer ekki að
taka Keflavíkurhjerað. Á rnánu-
dag (þ. e. 28. okt.) fjekk jeg svo
símskeyti frá bróður mínum, þar
sém hann skýrir frá því, að hann.
hafi gert eins og jeg óskaði. Á
þriðjudag (þ. e. 29. okt.) fæ jeg
svo brjef frá skrifstofu sendiherra.
hjer í Höfn, þar sem mjer er til-
kynt, að mjer sje veitt Keflavíkur-
■ hjerað. Eft.ir að jeg svo árangurs-
laust hafði reynt að ná tali af Jóni
Svéinbjörnssyni konungsritara til
þess að fá skýringu á þessu, sendi
jeg íslensku stjórninni skeyti, þar
í sem jeg ítrekaði afturköllun mína
og jafnframt óskaði eftir að fá að
halda Flateyjarhjeraði. Jeg fjekk
engin tilmæli frá Læknafjelaginu
viðvíkjandi þessu máli fyr en eftir
að jég var búinn að taka ákvörð-