Ísafold - 06.11.1929, Side 3

Ísafold - 06.11.1929, Side 3
ISAPO L D •anda (L. J.), er þá var fjelags- anaður, og með því loks, að þetta stofnfje hans veTður að lúta sömu .lögum sem annað stofnfje í fje- laginu, þannig, að hann á ekki xjett á að fá það útborgað, þá verður einnig að sýkna aðaláfrýj- anda af þessum hluta kröfunnar. Að því er snertir þær 272 kr. af aðalkröfu gagnáfrýjanda (þ. e. L. J.), er hann telur hafa verið greiddar í sláturgjöld árin 1922— 1926 (þ. e. eftir að L. J. hafði sagt sig úr K. S.), þá hefir aðal- áfrýjandi haldið því fram, að slát- urhús kaupfje'lagsins, er þá var bygt, hafi þessi árin verið leigt Sláturf jel. Suðurl. til slátrunar- ínnar fyrir ákveðið gjald af hverri kind, er sláturfjelagið hafi greitt og leigunni verið varið til að greiða vexti af byggingarkostnaði og til viðhalds sláturhússins, og þar sem hjer sje um samning milli fjelaganna að ræða, geti gagn- áfrýjandi ekki átt neina endur- gjaldskröfu á hendur sjer fyrir þessi ár. Þessu hefir gagnáfrýjandi (L. J.) ekld hnekt, og verður því þegar af þeirri ástæðu að sýkna aðaláfrýjanda af þessum hluta gagnkröfunnar . ...“ Samkvæmt þessum forsendum var Kaupfjelag Skaftfellinga sýknað af kröfum Lofts Jóns- sonar,- um endurheimt sláturaf- gjaldsins, og Loftur dæmdur til þess að greiða 350 kr. í máls- kostnað fyrir undir- og hæsta- xjetti. Þó að úrslit málsins hafi far- ið þannig, mega sláturfjelags- menn eystra þakka Lofti Jóns- syni fyrir að hafa fengið skorið úr þessu deilumáli. Er með þess- um dómi ákveðið, að sláturaf- gjald þeirra manna, sem hafa verið hvorttveggja í senn, fje- lagar í Sláturfjelagi Suðurlands og Kaupfjelagi Skaftfellinga, er stofnfje (hlutafje) í kaupfjelag- inu og lýtur sömu reglum og annað stofnfje kaupfjelagsins, þannig, að það er ekki aftur- kræft nema fjelagsmaður flytji burt af fjelagssvæðinu. En nú hefir allur stofnfjársjóður K. S. verið strykaður út, sem tapað fje, svo eignin er harla lítils virði. En nú er vitanlegt, að fjölda margir fjelagar Sf. Sl. hafa al- III. Lítum fyrst á formið. Að hátt- um er hann ekki ýkjaauðugur á þessum tíma. Langmest ber ;á fornháttunum, fornyrðislagi ug ljóðahætti; dróttkvætt (ó- reglulegt) og hrynhenda koma fyrir. Frá Sveinbirni Egilssyni hefir hann háttinn — og ekki ;svo lítið í anda kvæðisins með — í kvæðinu ,,Nótt og morg- un“; það er sá sami og er á kvæði Sveinbjarnar: „Fóstur- jörðin fyrsta sumardegi“. Frá Bjarna er bragurinn á „Skradd- araþönkum um kaupmanninn" (sbr. Freyjuketti Bjarna), og kvæðið um sumardagsmorgun- inn fyrsta er ort undir sama lagi og „Lofsöngur“ Claus Fri- manns, sem Jónas þýðir á þess- um árum („Líti jeg um loftin blá“). Þegar við er bætt nokkr- um rímnaháttum og fáeinum öðrum háttum á háðkvæðum Jónasar, þá er upp talið! Fleiri drei verið í K. S. Hvað um slát- urafgjald þeirra? Um það segir dómur hæstarjettar það eitt, að gjald það, sem tekið hefir verið eftir 1922, verði að skoðast sem leiga til kaupfjelagsins fyrir hús- lán til slátrunar. Mun láta nærri, að árleg leiga hafi verið 5—7 þús. kr. Þessi hæstarjettardómur sker ekki úr því atriði, hvað orðið hefir um sláturafgjöld þeirra manna í sláturfjelaginu, sem aldrei hafa verið í kaupfjelaginu. Varla getur það talist stofnfje í kaupfjelaginu, því með því væru þessir menn orðnir skuldbundnir fjelagar í K. S. En ef þetta gjald utanfj elagsmanna (þ. e. þeirra, sem ekki eru í kaupfje- laginu) væri frá byrjun skoðað sem leiga til kaupfjelagsins, þá yrðu þessir menn enn ver úti hjá sláturfjelaginu en hinir. Því þótt svo illa hafi farið, að stofnfjeð yrði einskisvirði, var ekki annað sjáanlegt í upphafi, en að þetta væri verðmæt eign. Lifaudi seli á að flytja frá Suðuríshafi til Norðuríshafs. Eins og kunnugt er, hafa Norð- menn helgað sjer óbygða eyjú í Suðuríshafi, sem Bouvet heitir.— Ætla þeir að reka þaðan selveiðar í Suðurhöíum. Eru -nú tvö veiði- skip þar syðra, „Thorshammer“ og „Thoröy“. Er Riiser-Larsen flugmaður með öðru þeirra. Þe'ssi skip eiga að reyna að ná 50—60 selum lifandi og á „Thor- öy“ að flytja þá til Evrópu. Hefir Hagenbeck gefið leiðbeiningar um það, hvernig fara skuli með þá á leiðinni. Var fyrst ætlunin að sleppa selum þessum hjá Sval- barða, til þess að reyna að koma upp nýju selakyni í Norðurhöfum, en svo var horfið frá því, vegna þess að me'nn óttuðust, að selirnir mundu tvístrast þar. Var því af- ráðið að flytja þá heldur til Jan Mayen, og sleppa þeim þar. hættir koma ekki fyrir í ís- lenskum kveðskap Jónasar á þessum tíma. Annað, sem vert er að at- huga, er meðferð hans á hinum fornu háttum, fornyrðislagi og ljóðahætti. Eins og þeir Konráð og Brynjólfur benda á í fyrstu útgáfu ljóðanna, blandar Jón- as þessum háttum oft saman — í sama kvæði skiftast þeir á eða þeim er slengt saman í einni vísu; t. d. hefst vísan á forn- yrðislagi; Hví und úfnum öldubakka sjónir inndælar seinkar þú að fela — svo hefst ljóðahátturinn: blíða Ijós, að bylgju skauti hnigið hæðum frá? Kvæðið Galdraveiðin er und- ir ljóðahætti, nema fyrsta er- indið: t Páll Bjarnason 1 ö g f r æ ð i n g u r. Hánn ljest í fyrradag eftir stutta legu. — Banameinið var lungnabólga. Páll Bjamason. Hann var sonur Bjarna pró- fasts Pálssonar í Steinnesi, fædd- ui að Steinnesi 13. júlí 1890, og varð því aðeins 39 ára að aldri. Ilann lauk stúdentsprófi 1912 og innritaðist síðan í lagadeild Há- skólans og tók embættispróf sum- arið 1916. Varð hann fyrst lög- fræðisráðanautur hjá Garðari stór- kaupmanni Gíslasyni, síðan full- trúi bæjarfógetans í Reykjavík. En eftir það, að hann Ijet af því starfi rak hann lögfræðisstörf fyrir eigin reikning, var um tíma í fjelagi við Lárus Jóhanne'sson hrm., en seinustu árin hafði hann lögfræðisskrifstofu í fjelagi við Gísla bróður sinn. ,Dáinn, horfinn — harmafregn!‘, mælti Jónas er hann frjetti lát besta vinar síns. Fregnin varð honum slíkt reiðarslag, _ að hann gat ekkert annað sagt. En í þess- um fáu orðum felst hinn djúpi og einlægi harmur út af missi vin- arins. Og líkt hefir sumum farið, er þeir frjettu hið sviple'ga frá- fall Páls Bjarnasonar, að harmur- inn hefir níst svo hjörtu þeirra, að Hvað mun það undra, er je'g úti sje, — þrúðgan þrætudraug um þveran dal skyndilega skýi riða 1 Hjer ber nú svo kynlega við, að hik kemur á lesandann í lok þriðju braglínu: hann veit ekki, hvort þar á að koma þögn Ijóða- háttarins, sem gerir línuna að kjarnyrði, eða hann á að hlíta leiðslu fornyrðislagsins, er ger- ir erindið alt að óslitinni frá- sögn og lýsing. í þessu hviki milli háttanna, þessari óvissu, þessum skorti á hreinum stíl, birtist æska skáldsins: hann hefir enn ekki öðlast alt það vandlæti og þann stílþroska, sem kemur síðar fram í hverju kvæði hans. í sömu andránni og taldir eru fram gallar á formi Jónasar á þessum árum, hæfir vel að geta annara vísna, sem að þessu leyti eru fullkomnar. Jónas lætur þeir hafa hvorki mátt mæla nje gráta. Páll var einhver sá allra besti maður, sem jeg hefi kynst, um æfina. Hann var svo hjartagóður, að hann mátti ekkert aumt sjá. Hann var svo, að tæki hann trygð við einhvern, þá varð hann aldrei „fyrri að flaumslitum“. Og ætíð hugsaði hann um það fyrst hvað rjett væri, og fylgdi því fast fram, hvað se'm aðrir sögðu. — Sannleiksleit var honum meðfædd og hann misti aldrei sjónar á því, að sannleikurinn er sagna bestur, og liverjum manni er skylt að reyna að vita rjett, heldur en hyggja rangt. Hann var í einu orði sagt góður maður, og „þar sem góðir menn fara, þar eru guðs vegir“, segir skáldið. Páll var e'inlægur trúmaður. en fór dult með það. Var honum síst lagið að vera með innilegustu til- finningar sínar á vörunum, enda var hann yfirleitt dulur í skapi og sagði engum allan hug, nema þá einkavinum sínum. Þektu hann því fáir til fulls, en vegna dagfars- prýði sinnar og mannkosta átti hann marga vini. Hjer er manninum rjett lýst, enda mundi mjeX ekki detta í hug að bera oflof á hann látinn. Það mundi hann síst af öllu hafa viljað.----- Svo ltveð jeg þig með orftum skáldsins: Flýt þjer, vinur, í fegri heim! Krjúptu að fótum friðarboðans, fljúgðu á vængjum morgunroðans meira að starfa guðs um geim. Á. Alþingisbátfðin og þátttaka Bandaríkjanna. Frá Wáshington er símað: Her- bert Hoover forseti Bandaríkj- anna hefir ákveðið, að Peter Nor- beck, öldungadeildarþingmaður í þjóðþinginu fyrir Suður-Dakota, verði formaður se'ndisveitar Banda ríkjanna við Alþingishátíðina á íslandi næsta sumar. cnznrannHaanannnaMRHn«aBHBBRiMn dalabóndann kveða í óþurk- um: Hví svo þrúðgu þú þokuhlassi, súldanorn, um sveitir ekur ? Þjer mun jeg offra til árbóta. ltú og konu og kristindómi. Þessi vísa er meitluð og köld, eins og mörg kvæði frá síðari árum Jónasar. — Þetta kveður hann um næturvindinn: Þegi þú, vindur! ' þú kunnir aldregi hóf á hvers manns liag; langar eru nætur, er þú, hinn leiðsvali, þýtur í þakstráum. Þegar til efnisins kemur, finn- um vjer meðal kvæða Jónasar frá þessum tíma allmikið af tækifæriskvæðum — og oss kemur í hug kveðskapur Bjarna Thorarensens, hve sjaldan and- inn kom yfir hann, nema sjer- I Rannsúkn Rnssa í Norðurhöfum. 100 ©yjar fundnar. Vísindastofnunin rússneska hefir nýlega lagt fyrir stjórnina til sam- þyktar áætlun um vísindastarf- semi í næstu fimm ár. Jafnframt er gefin skýrsla um það, sem þeg- ar hefir verið gert. Er þar meðal annars sagt frá rannsóknastarfi Chuknowski flugmanns, sem þeg- ar er frægur orðinn fyrir þátt- töku sína í björgun Nobile-flokks- ins. Það var hann, sem fann þá Zappi og Mariano. Chuknowski. Hann hefir verið flugmaður í rannsóknaleiðangrum Krassins, og hefir farið ófal flugferðir á öllu svæðinu frá Arkangel til Jenissei- ósa. Hann hefir rannsakað Kissin- flóa og flogið yfir Dicksonsey og alla leið til Mikhailow-liöfða. Á þessu svæði hefir hann uppgötv- að rúmlegá 100 eyjar, sem menn höfðu ekki hugmýnd um áður að til væru. Forvextir lækka í Þýskalandi. Þýski ríkisbankinn hefir lækk- að forvexti úr 7V2 niður í 7%. stakar ástæður væru til (en þá líka oft duglega, því skal ekki neitað). Vjer sjáum fram á það, að ef Jónas hefði verið í Reykjavík alla æfi, hefði hann orðið skáld smáþorpsins, ort fyrst og fremst erfiljóð, sam- sætisljóð og háðkvæði um menn („Skraddaraþankar um kaupmanninn") og viðburði 1 þorpinu. Vafalaust hefði margt fallegt verið í því, en þau kvæði, sem oss eru nú kærust, væru þá ekki til. — Sjóndeildarhringur hans hefði þá aldrei orðið svjo víður sem hann varð. Hann hefði ef til vill orðið sælli — en hann hefði varla orðið betra skáld við að verða makindaleg- ur borgari. En æfi hans varB önnur — hann lenti í flokki lítt þokkaðra nýjungamanna, Fjölnismanna, og hann varð að þola harma og eymd — en því meiri sem harmar hans voru, því fegri urðu kvæði hans. (Frh.)

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.